Lögberg-Heimskringla - 05.12.1963, Blaðsíða 5

Lögberg-Heimskringla - 05.12.1963, Blaðsíða 5
JjÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 5. DESEMBER 1963 „flvi'úthanéítn exltndinaqtvelituii toJ/áFxceUenaj. rf(n\ &OiiJ/iniJidntj,c Irirf/, TkMul'Dpuq(hi}bu6Í0\vrCoHMiífyn. XevJfuíípM Inovv h*ava.r)óotv IstSec&ConMiL cCiaMm AQúi’> t Wcldin ídtorvj>.C. T AXerÞruCc, CvrvsuL i.MÚl ’ TtániíJkCmscti , ConsuL Cli\((kqo/lUiinpii }! joftnMncyuxLonMit faTUcfutnC'becíL.Ctn*ut örti+uíJbrKtOirO Sta*iUuT. CHhfxm^ Ccmouí H^nneA^jaruii CffvtMifájtni CcmMiC tkvnCLCÍ.Sfiuóxbon, CcntbuC Mrsltu y><rrHcb*UÍ'i&rt.. S.Octax'íuá JhcrCakson^ Can&uí Stt*vJV-tt»v*v*«©, CttA/. Jút**C f Prederuk., CcmáuL íveÆttl*. WJwA, fa&n/Ktnt Cutcu ,CtntM*£úe*v. "TRio de.JarU4.YO, IWíi ' JCutrzTLúufsetfv.VíceCbniiiC JLio <U)tynicro,&rwyíC Tiwvb.ðxntsen .CcmMiCCierL. SaoJbMÍo. Rra^H/ ' %obert C.Knoov,CcYiM<l Sf+nAKMp. OUaIc ’ YnúCtL E» ier*o+v, Com uC St lcW>, ASwWW.uí Jjiaatuirjcfn vsorv QC. CcnxSuL ]oh*vJ. $íqwnfaotv,Co*ueuC V<v-nccHvvrr,J5D ' OrtUÍr£eoJofui*t*vsoiv, ConMiC VV»vru » eq. J\a+v. I.CtMvOrmxTenu, CcnMvC ÍiUrrUrnt, Que. ,Vtce-Co*vMiC ThorTlun 1 o*t tJtr crreisicn 'ilcr2f. rO(3 yz«*í w Bdrzvrv . "BrrUitV' Sc CnvrR, AWn/. Arboiti.v'Utuv. '-pmn/' ? „ 'WVm *wt>cq ,vMa u. * íJmUi/ "7) Ov*nttfvVUt u. * húxwC" J\lp*rCc+ v, *\ la 11. £u+u£c*x~' IS4i ujuv > > \ uvi i/. " StrtTvUÍÍM/ . >: i5 L. Iccí.1 cmqvuíac glitenUutt .Urúv ftw. TrJ. ÍiTTfunrCahsotv, Œatnnatv TouMJÚduyn C©t*vm..CfwM.t (Tíccí. tViutúfifq EjG»*ítir£íw«ti^t/,7VcAicfifnt/ tei. Htttnt tulöuon, CptuU ..'VtÁtv SJ\£ccfLThonm*tson,Ouxí*vtia*v Jccí.Dttq CeícbrwtúrtvCottvttv, \J4ja í-övttUi V\ UÍ*am^A^IÍi<tnÉM>n/^«4t<Ct>it Jh* íccía«uítcCnn<uIu>n Cíut.Wuuutxo Won .\\(J.fímíai,(Ttac*>>i<?>v'! Iht uiM«wwc€Ítt*taJbu>u(tttu)n ,mnntj>a ^^HntioUöu^Ur lO.DI. ; cT lít&lceLy ;<líf Scacúj of^evAjorí BT yC<m*u£6en. JeauE.i {WorUrcal.C JntuMtcc*. Wcwtu uv.CmW IkiwCÁ'yVu*Ui4,ConM<l6*n. -VVexvcoJP.Oievico W&UerKjCoUcniáCiLCcntuCGen. Alontcvicíeo, UiuqvuHj fiop*'v,JfrrrnatrvLr’ i UhC'xJO SfÍMÍvKíáarnaAou ,QEtCtOn- FcíaqiblábibXoiAnaeL-' JftctruM E.Cuocvu. lccívVnioiccm C(tib, TpJtcmttc* SycUvsbrv' 'meíccíSocictt) cf. VCcií .SdúTtatittVcc yhvQ\Uuuuíisotv.Secrttevry 'IKclccI.Éiícíaju Soctcti) Vtól>v'Scatttc OCafivr (hiuvunv/ÞrcsuCeut 71 ic Jtclai uítc Cít tfc To > o 11 to ThrVáícCínuirJ. Fuímuú J5ea*v .UcttvfDitft Ittift Xititrcft vtv vVmc lica J>nu TwitvC Afmæliskvcðja lil ambassadors Thors Thors sexlugs Þökkum störfin. Þarfur varstu þjóð og landi, vinur góður. Heims um álfur háan barstu hróður okkar gömlu móður. RICHARD BECK 5' ij jttjv Leskaflar í íslenzku Y f)) handa byrjendum | Prof. Haraldur Bessason Prof. Richard Beck. Ph.D. L We shall next consider the declension of the adjective líiill, little, small: Sing. Masc. Fem. Neuter Nom. lítill lítil lítið Acc. lítinn litla lítið Dat. litlum lítilli litlu Gen. lítils lítillar lítils Plur. Nom. litlir litlar lítil Acc. litla litlar lítil Dat. litlum (the same in all Gen. lítilla genders) Note that the adjective mikill, big, great, is declined exactly like lítill exeept that that í never occurs in the root syllable. In lífill í only occurs before a single consonant. Translate into English: Þetta er lítill heiður fyrir jafnmikinn mann og Grímur er. Jón saknar vinar síns mjög mikið, en hann veit, að söknuður kemur að litlu haldi. Lítil börn eru stundum miklir ærslabelgir og það er til lítils að vera að hasta á þau. Það hefur verið mikil blessuð blíða upp á síðkastið. Jón unir sér lítillar hvíldar, og litla von hef ég um, að hann taki miklum breytingum. Litlar konur eiga oftast litla menn. Ég á heima í lítilli byggð, sem er milli tveggja lítilla fjalla í litlum dal á austan- verðu Islandi. Vocabulary: á auslanverðu, in the eastern| part of blessuð, blessed blíða, fem., balmy weather breytingum, fem.. changes, dat. plur. of breyling :aka breyiingum, undergo changes byggð, fem., district, dat. sing. of byggð eiga, (here) to be married to fjalla, neuter, mountains, gen. plur. of fjall hasfa á, rebuke one (reduce to silence) heiður, masc., honor hvíldar, fem., rest, gen. sing. of hvíld jafn-, prefix, even, equal, equally kemur að haldi, is of help, avail, pres. ind. of koma að haldi mjög mikið, very much saknar, miss(es), pres. ind. of sakna siundum sometimes söknuður, masc., sense of loss, sorrow unir, is content with, pres. ind. of una upp á síðkaslið, lately veii, know(s), pres. ind. of vila vinar, masc.. friend, gen. sing. of vinur von, fem., hope, acc. sing. of von það er iil líiils, it is of little use ærslabelgir, masc., children who are full of pep, nom. plur. of ærslabelgur ARNI S. MÝRDAL: Ambassador Thor Thors hylltur Álit fremstu vísindamanna um fyrsta manninn og afkomendur hans Vegna hinnar djúpu sorgar er gagntók Bandaríkjaþjóðina við lát hins ástsæla forseta hennar John F. Kennedy og samúðar allra vinveittra manna nær og fjær, féllu nið- um ýms samkvæmi, sem ráð- gerð höfðu verið um það leyti, þar á meðal kveldverðarboð, sem efnt hafði verið til 26. nóvember 1 heiðursskyni við Ambassador Thor Thors sex- tugan/ en einmitt þann dag sat hann ásamt öðrum full- trúum íslands á fundi Sam- einuðu þjóðanna, sem var að- allega helgaður minningu hins látna forseta. Samt ráðstafaði Hannes Kjartansson, Consul General Islands í New York, því þannig, að þessir fulltrúar Is- lands ásamt nokkrum öðrum vinum sóttu sendiherrann heim í íbúð hans í New York, þá um kveldið og flutti Hannes honum árnaðaróskir frá vinum hans og afhenti honum sterlingsilfur bakka og voru nöfn vina hans, er ætluðu að sitja afmælishófið, grafin á bakkann. Þá flutti Grettir L. Johann- son honum ávarp það, sem hér er birt. Var það skraut- ritað bæði á íslenzku og ensku ásamt nöfnum þátttakenda; innbundið í rautt leðurband með nafni sendiherrans og af- mælisdeginum þrykkt á það með gullstöfum. Fleiri tóku til máls og fluttu sendiherranum árnaðaróskir, þar á meðal Guðmundur I. Guðmundsson utanríkisráð- herra íslands er talaði fyrir hönd ríkisstjórnarinnar og þjóðarinnar allrar. Þá voru lesin nokkur af þeim fjölda heillaóskaskeyta, er sendi- herranum höfðu borist. Að lokum þakkaði Ambassador Thors með hlýjum orðum þá vinsemd sem honum var sýnd og þann heiður er honum var gerður á þessum umamótum ævi hans. Niðurlag. Á fyrsta ísaldarmillibilinu á Frakklandi fer fyrst að brydda á ákveðnu sniði á til- búnum tinnusteinsáhöldum og framleiðslu þeirra. Einhver hinna öndverðu steinverk- færasmiða tók eftir því, að mögulegt var að mjatla burt flísar úr tinnusteini með öðr- um steini og búa þannig til verkfæri, er halda mætti í hendinni. Borin saman við nútíðarverkfæri, voru þessi næsta óásjáleg og ekki sem handhægust, en með þeim mátti hjakka í sundur smá- viðarspítur, einnig mátti nota þau til að hreinsa dýraskinn, og jafnvel til að fanga veiði- dýr og til sjálfsvarnar ef nauðsyn krafði. Auðsætt er, eftir þeim aragrúa að dæma, er fundizt hefir af steinum þessum, að óumbreytanlegt snið eða lög- un var komin á. Það er ekki auðvelt að gera sér ljósa grein fyrir hve sein- látlega að menning þróaðist í hinni öndverðlegu tilveru mannsins. Á næsta ísaldar- millibilinu, er varaði þúsund- ir ára, var handaxar sniðið enn nákvæmlega hið sama. Hún var mikið betur gerð og flísunin áferðarfegri, en upp- Framhald á bls. 7.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.