Lögberg-Heimskringla - 05.12.1963, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 05.12.1963, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 5. DESEMBER 1963 Úr borg og byggð MESSUR á hálíðunum i Unitara klrkjunni í Winnipeg. 8. des. kl. 11 f.h. messa á ensku. Kl. 7 e.h. messa á íslenzku. 15. des. kl. 11 f.h. messa á ensku. 22. des. kl. 11 f.h. messa á ensku. 25. des. kl. 11 f.h. jóladags guðsþjónusta á íslenzku. — Jóladagsmorguninn. 29. des. kl. 11 f.h. messa á ensku. 31. des. kl. 11.30 e.h. gaml- árskvöld, aftansöngur á ís- lenzku. 5. jan. 1964. kl. 11 f.h. messa á ensku. — Fyrsti sunnudag- urinn í nýárinu. ☆ To those who might be interested I wish to announce that I have left about 20 copies of Fleygar ($5.00) and somewhat more of Odes and Echoes ($3.50). P. Bjarnason. 1016 W. 13th Ave., Vancouver 9, B.C. •Cr Donations lo Betel In memory of Alexander L. Benson, Chicago. Mr. and Mrs. C. R. Benson and onald, Mr. and Mrs. D. L. Benson, Mr. and Mrs. R. M. Benseon, Mrs. Maria Halldorson, a total of $30.00. Mr. and Mrs. William H. Taylor, Chicago , $10.00. Gratefully received, S. M. Bachman, Ste. 12 — 380 Assiniboine Ave., Winnipeg 1, Man. ☆ Tilvalin jólagjöf. Sendið vinum ykkar Lögberg-Heims- kringlu, um jólin, þeir munu hugsa hlýlega til gefandans í hvert sinn og þeir fá blaðið. Þeir sem lesa íslenzka blaðið að staðaldri vilja ekki án þess vera. ☆ Gifting Gefin voru saman í hjóna- band í Fyrstu lútersku kirkju þann 16. nóvember, Miss Bernadette Marie La Croix og Mr. Gerald Rurik Bjornson. Dr. Valdimar J. Eylands framkvæmdi vígsluna en soloisti var Mr. Kerr Wilson og Mrs. E. A. Isfeld lék á orgelið. Brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. Rurik Björnson, Old Kildanan, en afi hans er Jónas Björnson, er lengi var umsjónarmaður á Betel og á þar heima. Hin ungu hjón fóru til St. John, New Bruns- wick og verður heimili þeirra þar. Mr. Björnson er charter- ed accountant. ☆ Mr. og Mrs. Waller Johann- son frá Pine Falls fóru nýlega til Vancouver í heimsókn til Lorraine, dóttur sinnar og tengdasonar, Mr. og Mrs. Eric Davies og barna þeirra. Og munu þau dvelja hjá þeim fram yfir hátíðar. Northern Llghts, ljóðaþýð- ingar frú Jakobínu Johnson, er tilvalin jólagjöf. Hún mun enn eiga fáein eintök. Verðið er $2.50. Heimilisfang hennar er 3208 N.W. 59th St. Seattle 7, Wash., U.S.A. ☆ Civil Defence says: — If you had to leave Winni- peg — How long would it take you to load water, food and clothing into your car. Are you prepared? Metro Civil Defence, 1767 Portage Avenue, Winnipeg 12 — TUmer 8-2351 ☆ Grettir L. Johannson konsúll kom heim á laugardaginn úr ferð sinni til New York. Hann var staddur í Montreal þegar hið hörmulega TCA flugslys vildi til, er varð 118 manns að bana. Hann reyndi hvað eftir annað að fá far vestur einmitt með þessari flugvél en fékk ávalt það svar að hún væri fullfermd faiþegum. — Ekki verður feigum forðað eða ó- feigum í hel komið. ☆ Dánarfregnir Franklin Lindal, 684 Inger- soll St., Winnipeg, lézt 28. nóvember 1963, 57 ára að aldri. Meirihluta ævi sinnar átti hann heima í norðurhluta fylkisins og stundaði þar veiðar og rak verzlun. Hann lifa kona hans Laufey, einn sonur, Donald Keith; átta bræður, Ólafur í Ilford, Man., Thorsteinn í Ohio, Ásgeir og Einar að Lundar, Vilhjálmur í Chicago, George í Wiscons- in, John að Lynn Lake og Emil að The Pas; sex systur, Lára — Mrs. T. C. Lodge, New Brunswick, Helga — Mrs. D. Thordarson í Florida, Mrs. Elín Woodcock, Bertha — Mrs. S. Tyndall og Laufey — Mrs. H. Thorgrímson til heimilis í Winnipeg og Thora — Mrs. William Halldórson í Edmonton. Kveðjuathöfn fór fram í Bardal útfararstofunni undir stjórn Dr. Valdimars J. Eylands, en jarðsettning í Lundar grafreitnum, Rev. R. P. Grout jarðsöng. ☆ Sunnudaginn 3. nóvember 1963, andaðist á elliheimilinu „Stafholt“ að Blaine, Wash- i n g t o n , hefðarkonan frú Bertha Vilhelmina Ingimund- ardóttir, ekkja eftir Andrew Danielson, sem andaðist hér í Blaine fyrir nokkrum árum síðan. Mrs. Danielson var fædd 24. ágúst 1870, varð því rumra 93 ára. Mrs. Danielson var ein af þeim allra duglegustu ís- lenzku konum í Blaine bæ og byggð. Hún var orðlögð fyrir óskipta þátttöku í öllu ís- lenzku félagslífi, en þó sér staklega í Lútersku kirkju og kvennfélagsstarfi, enda ein af stofnendum bæði safnaðar og kvennfélags hér í Blaine, hún var kona elskuð og virt af öllum sem henni kyntust. MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands. Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: A ensku: kl. 9.45 f. h 11.00 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 9.45 f. h. Hana lifa tvö fósturbörn, piltur og stúlka, þau eru Dan Danielson, Blaine, og Svafa, (Mrs. Knight), San Francisco, California, og tvö barnabörn og þrjú barna-barnabörn. En börn hinnar látnu stóðu fyrir útför móður sinnar sem var bæði hin virðulegasta og til- komumikil í alla staði og þeim systkinum til mikils sóma. Mrs. Danielson var jarðsung- in þriðjudaginn 5. nóvember frá Lútersku kirkjunni í Blaine, að viðstöddum fjölda af vinum og velunnurum, svo það var álit fólks að útför hennar hennar hafi verið ein af þeim allra fjölmennustu jarðarförum sem hér hafi far- ið fram í mörg ár á meðal íslendinga. Söngflokkur kirkjunnar söng nokkra íslenzka útfarar sálma, og Mrs. Halldor John: son söng einsöng á íslenzku. Öll fór þessi athöfn fram sam- kvæmt fyrirmælum hinnar látnu sæmdarkonu, Mrs. Danielson. Séra Guðmundur P. John- son, jarðsöng, aðstoðaður af Pastor Oskar Jacobson, presti Blaine safnaðar. er bezt með sigti svo vatnið renni af þeirn, og nú er komin ,aftur atvinna fyrir eigin- manninn, því að nú þarf að fylla ílátin. , Hægt er að fá í verzlunum sérstök plastílát fyrir fryst matvæli. Það eru án efa beztu ílátin, enda má nota þau aft- ur og aftur. Einnig má nota plastpoka (polyethylene). Bezt er að frysta í hverju íláti hæfilegt magn í máltíð handa heimilisfólki og hafa auk þess nokkur ílát sem meira er látið í vegna væntanlegra matar- gesta. Ég hef venjulega sogað loft úr plastpokunum, eftir að þeir hafa verið fylltir og snúið upp á pokann um leið og lokað honum síðan með teygju eða snæri. llátin eru síðan sett í frystiskápinn og hann stilltur á fullan hraða fyrsta sólar- hringinn, en þá færður niður í venjulegan meðalstillingu. Svo er bezt að opna frysti- geymsluna sem allra sjaldnast til að forðast ísmyndun í skápnum. Bezt er að taka alltaf nokkuð magn í einu og flytja í frystihólfið í ísskápn- um. Að lokum má benda á það, ,að fryst grænmeti á yfirleitt ,ekki að affrysta fyrir notkun, heldur setja það beint í pott- .inn. (Úr Garðyrkjuritinu 1963) Hve margar tennur Prestur nokkur var að spyrja dreng, sem ekki gat svarað, og þótti presti hann þunnur að vita ekki þetta. Þá sagði, drengur: „Það er nú líklega lítill vandi að spyrja mann í þaula“!' „Heldurðu, að þú spyrjir mig í þaula“ sagði prestur stutt. „Má ég reyna?“ sagði strákur. Prestur leyfði það. — „Hvernig er það, prest- ur góður, vitið þér hvað marg- ar tennur eru í steinbítshausn- um?“ spurði strákur. Því gat prestur ekki svarað — þótt lærður værii Nýtt mel Ameríka er land hinna margvíslegu meta. Frank Sarcona, barþjónn í Chicago, setti til dæmis nýlega met í umferðaryfirsjónum. Á dög- unum var hann nefnilega skrifaður upp í 233. skipti fyr- ir að leggja bílnum sínum skakkt. Doris Day sem er allra kvenna reyndust í „karlamál- um“ sagði fyrir skömmu við meðleikara sinn: — Það eru alls ekki verstu eiginmennirnir, sem hrjóta. Maður veit þó að minnsta kosti hvenær þeir eru heima og hvenær ekki. Heimsins bezto munntóbak Why noi visii ICELAND now? ALL-WAYS Trar«l Butmu Lld., 315 Hargrave Street, Winnipeg 2, Man., WHitehall 2-2535, is the recognized Agent of all steamship- and airlines, including Icelandic Airlines, and has assisted more Iceland- ers in Manitoba with their travel arrangements than any other travel agent. Mr. P. E. Salomonsen and Mr. A. A. Anderson, both Scandi- navians, will render you everv assistance in connection with your travel, in an endeavour to have your trip as comfort- able and pleasant, yet in- expensive, as possible. Consult ALL-WAYS Travel Bureau Ltd. 315 Hargrare Street Winnipeg 2, Man. WHitehall 2-2535 Sjálfsagt verður þessarar merku konu nánar minnst síðar í L.-H. G.J. Garðávextir úr frysíiskáp Framhald frá bls. 7. rýrnun þeirra við geymslu (ekki má heldur gleyma því, að létt soðnir garðávextir eru næringarmeiri en hráir). en eftir suðuna þarf að snögg- kæla þá í vatni, annaðhvori með því að setja þá í vasl fullan af vatni með ísmoluir eða í rennandi vatni. Næstí UMBOÐSMAÐUR LÖGBERGS-HEIMSKRINGLU á ÍSLANDI SINDRI SIGURJÓNSSON póstafgreiðslum. P.O. Box 757, Reykjavík Verð Lögbergs-Heimskringlu er kr. 240 á ári. ' Subscription Blank : NORTH AMERICAN PUBLISHING CO. LTD. 303 Kennedy St.. Winnipeg 2. I enclose $6.00 for 1 year □ $12 for 2 years □ subscrip- i tion to the Icelandic Weekly, Lögberg-Heimskringla • NAME : ADDRESS

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.