Lögberg-Heimskringla - 01.08.1981, Blaðsíða 9

Lögberg-Heimskringla - 01.08.1981, Blaðsíða 9
WINNIPEG, HÁTÍÐARBLAÐ 1981-9 Dagskrá íslendingadagsins í stuttu máli Morgunverður (pancake breakfast) verður framreiddur við höfnina á Gimli kl. 8. f.h. alla þrjá daga hátíðarinnar. Klukkan 1 e.h. laugardaginn 1. ágúst fer fram róðarkeppni (raft races) á hafn- arsvæðinu. Sunnudaginn 2. ágúst hefst frjálsíþróttamót kl. 1. e.h. Kl. 16 e.h. sama dag verður haldin listmunasýning, sem einnig verður opin mánudaginn 3. ágúst. Sunnu- dagskvöld kl. 8-12 mun fjöldi þjóðlagasvöngvara koma fram í skemmtigarðinum á Gimli qg sama kvöld verður flugeldasýning. Hin árlega skrúðganga íslend- ingadagsins hefst kl. 10 f.h. mánudaginn 3. ágúst. Kl. 2. e.h. hefst aðaldagskrá hátíðarinnar í Gimli Park. Þar flytur fjallkonan ávarp sitt, flutt verða minni Islends- og Kanada og forseti íslend- ingadagsins, Maurice Eyolfson flytur ávarp. Ýmis fleiri skemmti- atriði verða á boðstólum síðdegis á aðal hátíðarsvæðinu og lýkur þeim með hópsöng undir stjórn Óla Narfason. Jafnframt verður efnt til íþrótta- keppni (family sports) kl. 2.30 e.h. Á það skal bent að keppni í 10 mílna hlaupi hefst á sunnu- dagsmorgun kl. 9. Búist er við miklum fjölda þátttakenda í hlaupinu, á síðasta ári mættu um 500 manns til leiks. Dansleikir verða einnig haldnir að kvöldi þess 1. og 3. Ágúst. GREETINGS ... Welcome ÍMhSI^ To ; J[Er¦ 4 Gimli }'&£§} — Large Trailer Park and Camp Ground — Beach Area for Swimming — Boating Facilities — Fishing — Golf Course — Museum — Spacious Park Area — Home of the Icelandic Festival On behalf of the Mayor and Council of the Town of Gimli "Heavenly Abode — Place of Peace" Larry Stene, éinn af þáttakend- um í 10 míla hlaupinu á íslend- ingadeginum 1980, kemur í mark. Mynd Ross Mckenzie. 8O0 PEMBINA HIGHWAY WINNIPEG. MAN CANADA GREETINGS... to Our Friends and Customers PLAXLAB PRODUCTS LTD. Illuminated Plastic Signs — Plastic Letters EINAR ABNASON 591 Marjorie Street, Winnipeg — Phone 772-6544

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.