Alþýðublaðið - 07.10.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.10.1960, Blaðsíða 1
41. árg. — Föstudagur 7. október 1960 — 227. fbl. '.-/¦¦":¦':'¦'¦ ¦ M .'B-iJr/Y, .//H; orgarstjon , a bæjarstjórnar FUNDÍU gær, var JGeir Hállgpírnsson, börgarsíjóri feosifiíi til að i gegna einn embætti' borgárstjofa það sem • eftir er .; kj ör •tíniabilsiris. Kosnirig þéssi íór fram ' eftir ..að . lögð höfðu verið fram.ábæjar IPiiPslleSíKÉ^'¦ Hl i'» t£ SlsfilSI Vestur-þýzka stjórnin hefur gert sámnirig við yf- irmánri flóttamanhámála hjá SÞ um 100 milljón marka (nál. milljarð ísl. króna) skaðabaetur " tU flóttamanna, sem nazista- stjórnin ofsótti vegna þjóðernis síns. Samning- urinn var undirritaður í dag. HLERAÐ Blaðið hefur hlerað — Að30 þúsund króha tap hafi orðið á Gilfersmótinu, sem nýlega er lokið, og er það slæmur búhnykk- ur fyrir fátíæk samtök »s- lenzkra skákmanna. ráðsfundi fyrr;ihr daginri, ibréf frá Gumarj J Thor ioddsen, f jármaráráðherrá, •þaf-sem hann;jö|ðst jausri ar frá borgarltjófastöff. um,- 'og. bréf frfcfrú Auði Auðuris, borgafSlj óf á,' þár 'sern hún biðst eirihíg ¦ . , _.-,.-» .^ Í.&J.1-. .. -*,..• ...¦¦ -.= lausnar fra 'b.ðfg'arstjórá stöffum. - ;;'.''"' z:\ "¦ Til þess að/Ge^líáÚgrímsK son gæti gegnt Æ^rgarstj.óra- störfum einn, var$ að nema úr gildisamiþykkt nr1. f 86/1959 um skipun og skiptingu borgar- stjóraemíbættisins -í .Réykjavík. Gengið var IU kosninga á bæjarstjórnarfundinurh um kosningu borgarstjóra og var Geir Hallgrímsson kjörinn í skriflegri atkvæðagreiðslu með 11 atkvæðum. 3 seðlar voru auðir. Síðan lýsti forseti' bæj- arstjórnar, Gunnar Thorodd- sen, því yfir, að Geir. Hall- grímsson heíði verið.rétt kjör inn borgarstjóri. Geir Haligrmsson þakkaði síðan bæjarstjórninni það traustj sem honum væri sýnt með þessari kosni'ngu, og þakk- aði Gunnari Thoroddsen, sem fengið hefur fulla lausn frá störfum foorgarstjóra, og írú Auði Auðuns fyrir góða sam- vinnu.. m :. ¦-JBI wm ¦.¦¦.'¦.¦¦.'...¦¦..¦.¦:¦'.¦.,¦'¦¦¦..¦¦¦¦. v ..".¦:. '¦ >¦ K'S.'--:ilS'3|:; ¦'.¦. \\ '[¦¦¦¦.'¦ ¦¦"¦¦' .'¦''.'''.'¦ Viílimennska Þær tala sínu málí ljós- myndirnar hér á siðunni. Hún ristir ekki djúpt sið- menningin þarna. Maður- inn á stóru myndinni er að vísu búinn jiýtísku morðvopni — ef nífna skyldi slíkt tæki ,í sama orði og siðmenningu. Hinn hefur fallið fyrir fbrnara vopni — spjóti. —• Báðar myndirnar eira tekn ar í hörmungalandinu • Kóngó. WB:Mtm::^: Akranessbátar eru að byrja með reknetin Akranesi. 6. okt. —- TVEIR bátar héðan eru byrjaðir með reknet og tveir munu bætast við um helgina. Skipaskagi byrjaði fyrsfur og fékk hann 62 tunnur í fyrrinótt,'en ekkert í nótt. Svanur fór út í morgun og Sigrún og Ólafúr Magnússori fara sennilega af stað um næstu helgi. Bátar hafa lóðað á talsverða síld djúpt út af Snæfellsjökli. Þángað éf8--9 tímá sjoferð, svo '*tou'W*wWwi &WM«t«MA BIFREIÐASLYS várff á Njarð- argötu við Tivoligafðinn seint í gærkvöldi. Var Skpdabifreið ekið undir bílpall, riieð þeim afleiðingum að önnur Wið»n rifnaði næstum úr Skodabíln- urii. Tveir menn voru.í bílnum frá tékkneska sendiráðlnu hér. Meiddust sbeir báðir tbluvertj að bátarnir komast ekki út nema annan hvern da£. Annars er talið, að síldin sé að færa sig inn í bugtina, grynnra og sunn- ár. Höfrungur II. fór út með nót í gærmorgun, en hefur ekkert féngið enn. Sex bátar hafa róið með línu undanfarið. Hefur afli þeirra verið bærilegur, 5—IVz, tonn í róðri. 5—6 trillur hafa róið með snurvoð, en aflað fremur treg- lega og misiafnlega. Togararn- ir eru báðir að veiðum fyrir er- lendan markað. Akurey er á á heimleið eftir góða aflasölu í Þýzkalandi, en Bjarni Ólafsson hefur nú verið að veiðum í 3—4 daga eftir siglingu. Arnarfell er hérna í dag að losa 700—800 tonn af gipsi, sem fer til Sementsverksmiðju rík- isins. Munib spila- kvöldib Ég ætlaði bara að minna ykkur á, að fyrsta spila- kvöldið verður í kvöld. í f yf ra var svo ægilega gaman á spilakvöldunum og er \iss um að það verð ur. líka gaman í vetur. í kvöld verður sérstök spílakeppni og verðlaun veitt eftir kvöldið. Einnig vérður dansað. Gylfi Þ. Gíslason flytur ávarp. — Munið, að spilakvöldið hefst kl. 8.30 í Iðnó. iwwwwwwwwwww

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.