Alþýðublaðið - 07.10.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.10.1960, Blaðsíða 1
41. árg. — Föstudagur 7. október 1960 — 227. tbl. einn Á BÆJARSTJÓRNAK FUNDI í gær, var G'eir Hallgrímsson, borgarsíjóri kosinn til að gegna einn embætti borgarstjöra það sem eftir er kjör tímabilsins. Kosning þessi fór fram eftir . að lögð höfðu verið fram á bæjar Vestur-þýzka stjórnin hefur gert samning við yf- irmanri flóttamannamála hjá SÞ um 100 milljón marka (nál. milljarð ísl. króna) skaðabsetur ' til flóttamanna, sem nazista- stjórnin ofsótti vegna þjóðernis síns. Samning- urinn var undirritaður í Blaðið hefur hlerað — Að 30 þúsund króúa tap hafi orðið á Gilfersmótinu, sem nýlega er lokið, og er það slæmur búhnykk- ur fyrir fá/Íæk samtök ís- lenzkra skákmanna. ráðsfundi fyrr um daginn, bréf frá Gunnari} Thor oddsen, fjármáláráðherra, þar sem hann biðst lausn ar frá borgafstjórastörf um, og bréf ifk frú Auði Auðuris, borgarstj óra, þar Sem hún bíðst eirinig lausnar frá börigarstjóra storfum. Til þess að Glir .IÍallgríms- son gæti gegntVþörgarstjóra- störfum einn, varð að nema úr gildi samiþykkt nr:. Í86/1959 um skipun og skiptingu borgar- stjóraembætti'sins i Reykjavík. Gengið var flil kosninga á bæjarstjórnarfundinum um kosningu borgarstjóra og var Geir Hallgrímsson kjörinn í skriflegri atkvæðagreiðslu með 11 atkvæðum. 3 seðlar voru auðir. Síðan lýsti forseti bæj- arstjórnar, Gunnar Thorodd- sen, því yfir, að Geir Hall- grímsson helði verið rétt kjör inn borgarstjóri. Geir Hallgrmsson þakkaði síðan bæjarstjórriinni það traustj sem honum væri sýnt með þessari kosningu, og þakk- aði Gunnari Thoroddsen, sem fengið hefur fulla lausn frá störfum borgarstjóra, og frú Auði Auðuns fyrir góða sam- vinnu. Viílimennska Þær tala sínu máli ljós- myndirnar hér á síðunni. Hún ristir ekki djúpt sið- menningin þarna. Maður- inn á stóru myndinni er að vísu búinn jiýtísku morðvopni — ef nfefna skyldi slíkt tæki í sama orði og siðmenningu. Hinn hefur fallið fyrir fornara vopni — spjóti. — Báðar myndirnar eru tekn ar í hörmungalandinu Kongó. Akranessbátar eru að byrja með reknetin Akranesi. 6. okt. — TVEIR [ að bátarnir komast ekki út bátar héðan eru byrjaðir með reknet og tveir munu bætast við um helgina, Skipaskagi byrjaði fyrstur og fékk hann G2 tunnur í fyrrinótt. en ekkert í nótt. Svanur fór út í morgun og Sigrún og Ólafur Magnússon fara sennilega af stað um næstu helgi. Bátar hafa lóðað á talsverða síld djúpt út af Snæfellsjökli. Þangað ér8—9 tírna sjóferð, svo BIFREIÐASLYS varð á Njarð- argötu við Tivoligarðinn seint í gærkvöldi. Var Skod’abifreið ekið undir bílpall, með þeim afleiðingum að önnur hliðin rifnaði næstum úr SkodabHn- um. Tveir menn vorn.í bílnum frá tékkneska sendiráðinu hér. MMMH vuwwwww rtMMMMMMMM^WMMMMMMWÆMWMMMW 1 Meiddust jþeir báðir töluvcrt, nema annan hvern dag. Annars er talið, að síldin sé að færa sig inn í bugtina, grynnra og sunn- ár. Höfrungur II. fór út með nót í gærmorgun, en hefur ekkert fengið enn. Sex bátar hafa róið með línu undanfarið. Hefur afli þeirra verið bærilegur, 5—IV2. tonn í róðri. 5—6 trillur hafa róið með snurvoð, en aflað fremur treg- lega og misjafnlega. Togararn- ir eru báðir að veiðum fyrir er- lendan markað. Akurey er á á heimleið eftir góða aflasölu í Þýzkalandi, en Bjarni Ólafsson hefur nú verið að veiðum í 3—4 daga eftir siglingu. Arnarfell er hérna í dag að losa 700—800 tonn af gipsi, sem fer til Sementsverksmiðju rík- isins. IMMMMMMMMMMMMMMMt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.