Alþýðublaðið - 07.10.1960, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 07.10.1960, Qupperneq 8
HÚSIÐ, — sem var 200 ára gamalt, hafði verið úrskurðað til eyði leggingar. Verkamenn irnir voru þegar komn ir. , New—Yorkbúinn og ljósmyndarinn Ormondo Gigli sá sig þar sviptan þeirri út sýn, — sem hann hafði haft út um gluggann sinn á hverjum degi frá því hann fæddist. Hann ákvað, að gera húsið ódauðlegt með einni mynd. Hann hringdi til allra forsíðu myndastúlkna hjá fyr irtækinu Sixties East Model og vinkvenna sinna, — og bað þær að fara til stærstu tízku húsa New York borgar og fá lánaða fallegustu kjólana, — sem þar væru til. Jafnvel Kennedy, öldunga- deildarþingmaður og frambjóðandi til for setakosninga, sendi mágkonu sína, Virginiu Skakel, (lengst til vinstri á annarri hæð). Ef Gigli hefði þurft að borga sýningarstúlkun um sínum, hefði mynd in kostað hann 5 000 dollara (200,000 kr.). Myndin verður næsta jólakort ljós myndara, — sem þótti vænt um gamlan stein kumbalda. Ojr viS höfum gert okkar vísu — til að draumur hans rætist, — að gamla húsið gleymist ekki. * g 7. okt. 1960 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.