Alþýðublaðið - 11.10.1960, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 11.10.1960, Blaðsíða 9
mmjm3 ÚR ELDHÚSINU s s iliililiii s Smjörkrem: iiiiiilii V- Hiilili’i 200 gr. smjör, '-/cíbvíívíívncÓfvxVV' s 100 gr. sykur, iiiÍíivviiÉllli 'S . l"’. 1 eggjarauða, , N s 4 rnsk. vatn.. lliiiliilil' V • \ v Hrærið saman smj ör HÉi s og sykur þar til að V það er orðið að hvítri öldi, þeytt- til jarðar. ii í angist ^ar búið í lenni allir temjararn- íir, hljóð- fíflin og þeir gerðu eiksviði á litla brúðu var síðasta 'men, sem sjálfa sig 000 manna hans .S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S s V froðu. Hrærið eggja- rauðunni saman við og setjið vatnið í; — í smj örkrem má látá ýmis bragðefni, svo sem: vanillu, kaffi, ka- kó, súkkulaði, karam- ellubráð, essensa, vín. Mokka — eða súkkulaðikrem: 3 dl. vatn, 70 gr. hveiti, 1 eggjarauða, 200 gr. smjör, 100 gr. sykur, vanillusykur, 1 dl. kaffi (sterkt 2 dl. vatn kaffi) eða 70 gr. súkkulaði og ein msk. vatn. 'Vatn og hveiti eru soðin í 5 mínútur. — Kælist. Eggjarauðunni hrært saman við. Hrær ið smjör og sykur þar til það er orðið að hvítri froðu og hrærið jafninginn varlega saman við. Bætið kaffinu eða súkkulað- inu saman við. Ef kremið vill ekki jafn- ast, skal það sett yfir liita andartak og hrært í því, þar til það jafn- ast aftur. Kælizt. Eggjakrem 1. 4 dl. rjómi 3 msk. hveiti 3/i vanillustöng 3 eggjarauður 2 msk. sykur Hrærið hveitinu sam an við mjólkina, setj- ið vanillustöngina of- an í, hrærið í þar til sýður og látið sjóða í 5—10 mínútur. Takið stöngina upp úr. Þeyt- ið saman egg og syk- ur, og þegar það er orðið hvítt og létt, skal því hrært varlegá saman við jafninginn. Kremið má ekki sjóða, Hrærið öðru hvoru í því, meðan það er að kólna. Ef vanillustöng inni er sleppt, má láta eitthvað annað bragð- efni í kremið. Eggjakrem 2. 4 dl. mjólk 2 eggjarauður 2 msk. sykur IV2—2 msk. kart- öflumjöl Blandið öllu saman og hrærið í því, þar til það er komið að suðu- marki. Hrærið öðru- hvoru í kreminu, á meðan það er að kól- na. Bragðefnum bætt í eftir smekk. Eggjakrem með matarlími. 3 dl. rjómi 3 eggjarauður 3 msk. sykur 3 blöð matarlím Stífþeytið rjomann, og þeytið saman eggin og sykurinn, — þar til það er orðið að þéttri froðu. Blandist saman, bragðefnum bætt í eft- ir vild, — en matar- límið, -— sem leyst hefur verið upp í svo- litlu af vatni, — sett síðast í. Sítrónukrem: 4 dl. vatn 250 gr. sykur 2 eggjarauður 3—4 mSk. kartöflu- mjöl Safi úr tveim sítr- ónum börkur af einni sítr- ónu 2 msk. smjör Allt sett saman í pott, sett yfir hita og hrært í þar til komið er að suðu. Látið kól- na og hrært öðru hvoru í kreminu þar til það er orðið alveg kalt. Ávaxtakrem: 4 dl. ávaxtasafi 2 msk. kartöflumjöl 3 eggjarauður safinn úr V2 sítrónu sykur Blandið saman á- vaxtasafanum, kavt- öflumjölinu og eggja- rauðunum og hrærið í þar. til komið er að suðu. Hrærið öðru hverju í kreminu, meðan það er að kól- na. Bætið sítrónusaf- anum í og sykri eftir smekk. /ifránni S S s s s s s s s s s S- s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s. s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s Notað mótafimbur Erum kaupendur að notuðu mótatimbri. BARÐINN H.F. Sími 14131. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur efnir til félagsfundar í Iðnó, fimmtudagiim 13. okt. n.k. kl, 20,30, Fundarefni: Lokunartími verzlana. Verzlunarfólk fjölmennið. Stjórn V. R. Piltur eða stúlka óskast til sendiferða. Tryggingastofnun ríkisins Laugavegi 114. Getum afgr. strax Praga S5T 6-tonna loftklæda dieselbifreið. — Bifreiðin er búin mótorbremsum, sjálfv. skiptingu milli gíra og Iæsanlegu drifi. Uppl. um verð o. s. frv. fúslega veittar á skrifstcfui vorri. Tékkneska bifreiðaumboðið h.f. Laugavegi 176 — Sími 17181. s heldur fund í kvöld kl. 8:30 í Iðnó uppi. Fundarefni: Rætt vetrarstarfið, kosnir fulltruar á aðalfu'nd bandalags kvenna. SVEINN ÁSGEIRSSON, hagfræðingur ’ mætir á fundinum, sýnir kvikmynd og ræðir um störf og gildi neytendasamtaka. Sýnishorn af föndri liggia frammi á fundinum og ina ritun á námskeið ter hefst í október. Mætið vel og komið með nýja meðlimi. Stjórnin. Alþýðublaðið 11. okt. 1960 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.