Alþýðublaðið - 25.10.1960, Page 1

Alþýðublaðið - 25.10.1960, Page 1
Þriðjudagur 25. október 1960 — 242. tbl, GUNNAR THORODD SEN fjármálaráðherra skyrði frá því á alþingi í gærkvöldi, að ráðuneyti hans hyggðist afnema 250 nefriir í spárnaðarskyni. Flestar þessar nefndir eru ýmsar skattanefndir víða -un> land, éri þar er fyrir ’huguð breýtt skipan mála. Auk þessá er í athugun og verða starfsmenn 27 í stað 35 nú, en milljón krónur spar- ast. Þannig taldi fjármálaráð- herra upp 24 liði, þar sem spar- að verður verulega; Ráðherrann skýrði svo frá, að íekjur ríkisins yrðu á þessu ári lsegri en áætlað var, þar sem innflutningur hátollavöru hefði nú örðið minni en áður. Þá mundi útgjöldum haldið svo niðri, að ekki, væri hættá á greiðsluhalla. í umræðum á eftir fram- sögu fjármálaráðherra töluðú Lúðvík Jósefsson. Birgir Finns son og Eysteinn Jónsson, . í greinargerð sinni fyrir fjár lagafrumvarpi ársins 1961 gérði Giirinar ítarlega grein fyrir við leitni til sparnaðar hjá ríkinu, éh-10 af 14 útgjaldagreinum .'fjárlaga lækka. Það, sem ekki getur lækkað, eru tryggingar, .’f.jölskyldubætur, eftirlaun, sjúkrahús og skólar. ; Fjármálaráðherra skýrði frá því,” að fengið hefði verið •norskt hagsýslufyrirtæki til að gerá tillögur um sparnað. Hefði norskur sérfræðingur m. a. gert tillögu um breyttar sigl- ingar ríkisskipanna. þannig að komizt verði af án Esju og sparaðar 6,75 milljónir króna. Þá verður Áfengisverzlunin sameinuð Tóbakseinkasölunni Baksíðan TEKIZT hefur að selja 20 þúsund tonn af sementi til Bretlands. Er hér um að ræða bæði venjulegt sement, svo og hraðsem- ent. Sementið er selt á heimsmarkaðsverði og mun útflutningur hefjast í lok nóvember. Alþýðublaðinu barst í gær eftirfarandi fréttatilkynning um þetta efni frá stjórn Sem- entsverksmiðju ríkisins: „Stjórn Sementsverk- smiðju ríkisins hefur lengi að undanförnu leitað mark- aðs erlendis fyrir sement. Hafa samningar nu tekizt við „The Cement Market- cting Company“ Ltd., í Lon- don um sölu á 20 þús. tonn- um af sementi til Bretlands. Tvenns konar sement verður flutt út samkvæmt samning- num. Verður það aðallega venjulegt Portland sement en einnig nokkurt magn af hraðsementi. Sementið er selt á heimsmarkaðsverði c&f., og svarar það til 105 shillinga fyrir Portland se- ment en llðVa shilling fyrir liraðsement. Útflutningurinn á sement- inu hefst seint í næsta mán- uði.“ KEPPNISTIMABILINU í knattspyrnu er lokið, en byrjað tímabil handknattleiksfúlksins innanhúss. Síðasti viðburðurinn á knattspyrnusviðinu var úrslitaleikurinn í fyrstu ís- lenzku bikarkeppninni. Hann fór fram síðastliðinn sunnudag, þegar KR sigraði Fram með tveimur mörkum gegn engu. Hér eru myndir af lokum knattspyrnutímabilsins og upp- hafi handknatltleikstímans. Á þeirri efri afhendir Björgvin Schram KR-ingum sigurlaun in, stóran og mikinn bikar, sem Tryggingamiðstöðin hefur gefið. Á neðri myndnini er stúlka úr Val að skoi’a í leiknum við Ármann á sunnudagskvöld — og Icggur sig aUa fram, éf syo mtétti orða það. (Ljósm.: Sv. Þormóðsson.) Esbjerg. Hollenskt skip fórst á Norðursjó í dag og með því sjö menn Einn mað- ur sást í björgunarbát í kvöld og var þýzkt skip á leiðinni til ldtar. ■ ;www»w.'íí.v...v..

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.