Alþýðublaðið - 25.10.1960, Page 2

Alþýðublaðið - 25.10.1960, Page 2
 I BStstjórar; Glsll J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — FulltrOar rit- j Btjómar; Sigvaldi Hjálatœrsson og IndriSi G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: Pjðrgvin GuCmundsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasín_: 14 906. — ASsetur: AiþýSuhúsiS. — Frentsmiðja AlþýSublaðsins. Hverfis- ; gata 8—10. — Áskriftargjald: kr. 45,00 á mánuði. í lausasílu kr. 3,00 eint. ÍTtgefoncU; AiþýSufiokkurinn. — Framkvæmdastjórl: Sverrir Kjartansson. H a n n es á h o r n i n u Geðvernd og uppeldi | „FINNST þér ekki, að allir séu dálítið skrítnir, j nema þu og ég? Og meira að segja þú ert stund- j am dálítið skrítinn!“ i Þessar frægu setningar gefa nokkra innsýn í þá j athygli, sem læknavísindi og almenningur hafa } á síðustu mannsöldrum veitt sálarlífinu og sjúk- dómum þess, sem í engu gefa eftir líkamlegum i kvillum, er hrjá mannfólkið. Íslendingar hafa engan veginn sinnt geðvernd •j og sállækningum sem skyldi, og er því ánægju- j legt, að sett hefur verið á fót geðverndardeild við 1 heilsuvemdarstöðina í fteykjavík. Vonandi verð- } ur þetta fyrsta skref af mörgum til að koma hér í upp nauðsynlegri aðstöðu til að sinna aðkallandi -j verkefnum og veita almenningi nauðsynlega 1 fræðslu um þessi mál. Forstöðumaður hinnar nýju deildar, Sigurjón j Björnsson sálfræðingur, sagði svo um verkefni j hennar í blaðaviðtali um helgina: „Hinar gífur- | legu breytingar, — víðtækar og skjótvirkar —■, j sem orðið hafa á þjóðlífinu á nærfellt öllum svið- j um, hafa bæði haft í för með sér gríðarþrungt á- 1 Iag á eldri kynslóðina og svipt hana því jafnvægi, 1 sem ella mundi ríkja í nokkurn veginn kyrrstæðu - þjóðfélagi. Þær hafa kippt fótunum undan þeim i 'uppeldislegu hefðum, sem til skamms tíma voru ■ næstum einráðar. Af þessu leiðir almennt jafn I vægisleYsi, bæði í fjölskyldu og þjóðlífi, og er i ekkert eðlilegra en að það komi illilega fram á 1 þeim börnum, sem nú alast upp!I. Sigurjón telur, 1 að formleysi í uppeldi og umgengisvenjum þjóð 1 arinnar sé hinni uppvaxandi kynslóð hvað hættu 3 legast. Enda þótt sálfræðingurinn telji þessi fyrirbrigði 1 ekki ýkja uggvænleg, og bendi á að þau eigi sér 1 margra hliðstæður annars staðar, er ástæða til 1 fyrir íslendinga að veita þessum málum mikla ) athygli. Áhyggjur hugsandi manna um þessi efni 3 -koma mjög fram í umræðum um yngri kynslóð- ! ina, skólamál, uppeldismál og fleiri skyld atriði. ■ .Hér er þörf á verulegu átaki allra stétta, ungra 1 -og gamalia, til að skapa í þjóðfélagi okkar meiri j kjölfestu, styrkja fjölskyldulíf og þar með upp- i eldi næstu kynslóða. Verði veruleg hnignun í þessum efnum næstu áratugi, er hætt við að þjóð j in glati ýmsurn þeim verðmætum, sem hún heíur ; metið mest hingað til. wmÆgww itiumi—mj “"^gTilniTlTlfTnflfilllrti in^mitfTlilTIBBnWrHMMfÉIÍÍW WTf?HHrBr*t AuglýsSngasímS !' Alj) yðuhlaðsins f er 14996 Vetrardagskráin og boðskapur útvarps- stjóra. lír Loforð, efndir og reynsla iiðinna ára. -fe Breytti fréttatíminn, útvarpsins irmn breytingin á fréttatímanum vekja mesta at- hygli. Menn eru íhaldssamir cg vilja margir ekki breyti'ngar, eru hræddir við þær. Ég býst við að húsmæður verði 'andvíg- ar þessari 'breytingu á frétta- tímanum og eins margir þeirra, sem vinna t.vo tíma í eftirvinnu. húsmæðurnar og eftir vinnan. ÉG BÝST vð, að margir hafi hlustað á útvarpsstjóra s.l. föstudagskvöld. Útvarpshlust- endur, en þeir eru landsmenn allir, eru alltaf forvitnir að heyra um vetrardagskrána, — enda er þá helst nýjunga að vænta. Að vísu hefur hoðskapur inn oft reynst úthaldslítill í framkvæmdinni, en samt sem áður gera menn sér alltaf góðar vonir^ EF ÚTVARPSSTJÓRA reyn- i'st kleyft að standa við loforð sín, þá sé ég ekki betur en að við megum eiga von á góðri dagskrá á þessum vetri — og ég verð að segja það, að nú virðist mér eiga að taka meira tillit til þeirra, sem ég hef ofí kallað „beztu útvarpshlustend- urna“, en áður hefur verið gert, en ég tel þá beztu útvarpshlust- endurna, sem eru 'heimakærir og líta á viðtækið sitt, sem virk an þátt í heimilislífinu. SAMT 'ihefur breytingin marga kosti. — Að öðr-u leyti skal ég ekki gera boðskap út- varpsstjóra að umtalsefni. Ég vi'l aðeins koma að einni aðvör- un. Hvað eftir annað lætur dag skrárstjórinn það viðgangast að talað orð verði að víkja fyrir músík, í þáttum, sem stundum eru slitnir í sundur af langvar- andi lófataki. Margir hafa hneykslast á þessu — og er það von. OLOKS vi'l ég svara bréfi: J.S. skrifaði mér fyrir nokkru og lét í ljós megna óánægju sína yfir sögu Graham Greens, sem Sveinn Skorri fluttj og for- dæmdi oim leið með öllu lestur Sveins. Ég las sögu Greens á frummálinu fyrir einu ári. — sveitar og MARGAR nýjungar eru í út- varpsdagskránni, en bezt þykir mér fyrirætlunin um jarðfræði íslands, einnig vil ég nefna þá nýjung að nú loksi'ns ætlar út- varpið að taka upp flutning á ' enduminningum frægustu manna, en þag hefði átt að gera fyrir löngu. íslendingar unna mjög endurminningum og ævi- sögum. Útvarpsstjóri talaði margt og flest gott — og von mín er sú að honum takist að standa við boðskapinn. EN ÞRÁTT FYRIR það, að margt nýtt sé boðað í dagskrá Afvopnun NEW YORK, 24. Okt. (NTB.) Formaður stjórnmálanefndar Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna, Claude Corea frá Ceylon hóf í dag umræðurnar um :afvopnun og hvatti nefndar menn til þess að sameinaát um almenna og algera afvopnun. Fulltrúi Pólverja lagði til, ao rætt verði' um bann við tilrauh um með kjarnorkuvopn á Alls- herjarþinginu ef ekki næst sam komulag um það á fundi þrí- veldanna. ÉG varð þakklátur Sinfóníu- hljómsveit íslands fyrir að fá að vera gestur hennar í kvöld. -—■ — Eitt þeirra, sem aldrei gleymast. Ekkert er eins heilbrigt og gott|, segi'r Euskin, eins og að ganga um jörðina fullur aðdá- unar og hrifningar, í stað þess að ergja sig alltaf yfir smásál- arskap, hug- og vonleysi fólks og þjóðar. Geta litið upp og dáðst að og fyllzt virðingu og lotningu fyri'r hinu volduga og sterka. Reykjavík varð stór bær í kvöld. Varð Varsjá, Paris, London, Róm, Hér var allt mannkynið, sem alaði' Það var talað ináli listanna og hjartans. Þessu, sem viðheld- ur öllu lífi, og á þessu máji aheimsins, sem allar þjóðir skilja ■—■ tönunum. Mig langaði til að segja Signor Bohdan Wodisczko: Þér hafið kveikt eld í huga ís- lendinga — accesco il fuogo — með snilld yðar við þennan premifer hjá ykkur. Keikt eld, ekki sem brennur, heldur yIj- ar, hitar og þerrar. Mér datt í hug kvcid i Gdansk skömmu fyrir stríð, þar sem ég einmana flutti tón list íslands í útvarp Póllands, sem Radio Varsjá sendi u® Mér hefði aldrei dottið í hug afj velja slíka sögu til flutnings 5 útv-arp, en um flutning Sveins Skorra vil ég segja það, að éS, trúi því ekki að hann hafi' flutt söguna alla. Ég hef hlustað á erindj hans og mér þykir hann mjög áheyrilegur útvarpsmað- ur. i Hannes á horninu. Helga í Stóruvík ÚT er komin skáldsagan Helgai í Stóruvík eftir Solveigu Sveins son. Þýðandi er Aðalheiður Johnson, en útgefandi er ísafohl arprentsmiðja h.f. Bókin er sam in á ensku og heitir „Heaven in my Heart“ á frummálinu. Helga í Stóruvik er ástarsaga gefin út fyrir nokkrum árum í Kaliforníu. Sagan gerist á ís- landi', aðallega í íslenzku sjáv- arþorpi. Sagt er frá íslenzku fólki og þá fyrst og fremst Helgu og Gunnari, sem lifa i slíku andrúmslofti, er skapar spennu frásagnarinnar. Höfund urinn, Solveig Sveinson, er bu- sett á vesturströnd USA, í Blai- ne, Washington, og nýtur þar álits sem rithöfundur. stjórnanda allar útvarpsstöðvar landsins. Það var í seinasta sinn, sem ég söng í Evrópu* og hi'n inni- lega móiitaka Pólverjanna varð mér vegarnesti lengi, Þetta var land Chopins og hinnar miklu tónmenningar. Og ég varð því glaður að líti’.L tónn .hinnar einangruðu þjóð- ar í Atlantshafinu fékk að hljóma þar. Hljómsveita.rstjórinn hen'a Bohdan Wodiczko var glæsi- legur fulltrúi þessa pólska þjóðernis síns í kvöld. Þrung- inn tónlist, sem hafði í sér al’a strengi þess pólska sálardjúps, fínleik, unað, kraít og eld. Það lengdist eitthvert vinarband milli íslands og Bondan Wod- isczko, sem ég vona að varði honum alltaf vegarnesti frá ís- landi, eins og heimsókn mín til Póllands varð mér. Ég varð stoltur af Sinfón.'u hljómsvei't íslands og þakka henni. Hér var ekki einn mað ur að túlka tónsál íslands — hér var stór hópur, er saiin- færði mig um, að hin dulda huldumannssál íslendinga e3 virkileiki, er li'fandi í tónumj og skáldskap. Til hamingju! Hér má ekkert spara! Að kvöldi hins 11. okt. 1960. Eggert Stefánsson. 2 f5. 'bkú laao -0- AlþýðÍibi&K'MIA

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.