Alþýðublaðið - 25.10.1960, Side 4

Alþýðublaðið - 25.10.1960, Side 4
í TsPÚ FÓR að halla undan j €æti fyrir Þjóðverjum i stríðs- rekstrinum, en aðfarirnar < gegn Gyðingum nálguðust sam ’’ t^mis hátind -þess grimmdaræð ' is, sem a sér engar málsbætur j og v.erður að teljast svartasti' ' 'foLetturinn af mörgu Ijótu og hroðalegu sem gerðist í síð- 3 &sta stríði. íHeimsstyrjöldin Æyrri -hafði orðið mannfrek og þá var reynt jafn svívirðilegt 1 foragð og gashernaður, en þeg- 5 ar fór að líða á síðari heims- ’■ -istyrjöldina náði skepnuskapur ! inn því -stigi, að menn eins ; og Churehiil héldu þVí fraxn, 1 að heimsstyrjöldin fyrri hefði * verið foarnaleikur hjá þessu, ■ og raunar stríð þar sem brá, fyrir riddaramennsku á gamta 1 vísu. Þanni'g stríði lauk endan 1 lega á árunum 1914—’18. Einn af postulum grimrnd- arinnar og miskunnarleysisius ’ var Adol'f Eichmann og ódæð- ’ .úsverk hans á Gyðingum nálg- ’ uðust hátindinn á árinu 1943. ií hernumdum löndum naz- ; ista hafði hann þá þegar náð ' -foeirri frægð, að nafn hans vav -einungis nefnt í Ihálfum hljóð- ■um. Fólk forðaði sér úr vegi fyrir honum, og .hvarsem hann kom hafði það dauða og tor- tímingu í för með sér. ! Maður að nafni iBernard ] Unsdorfer var nítján ára ‘þeg- ar hann sá Eichmann. Þá var Eann á ferð I Bratislövu í Sló- [ vákíu. Gyðingum borgaxinnar 1 íhafði verið smalað í gettu og varð þeim fyrst fyrir að Jæsa útidyrum sínum, þegar þeir fréttu að Eichmann væri að koma. Erindi hans var að skipuleggja brottflutning iþeirra áttatíu þúsund Gyðinga sem búsettir voru í Slóvakíu. Eichmann lét flytja næstum talla Gyðinga, búsetta í Brati- slövu til Auschwits og þaðan sluppu aðeins fáir lifandi’. — „Ég var einn þeirra,1' segir Unsdorfer. „Faðir minn og •móðir fóru í gasklefana, en ég ' var talinn vinnuhæfur“. Það fojargaði síðar lífj. ihans. Þegar ítalir gáfust upp 1943 og Þjóðverjar tóku að sér að fefja framsókn Bandamanna, fengu ítalskir Gyðingar, sem ‘höfðu verið látnir afskiptalaus ir til þessa, að kenna á Eich- mann. Fimmtán þúsund þeirra voru drepnir og ekki lifðu nema fimmtán þúsundir af sjö fiu og fimm þúsund grískra CJyðinga í stríðslok. Það var ekki-fyrr en á árinu 1944 sem Eiehmann kom fram -opinberlega sem böðull Gyð- inga. Þetta gerðist í sambandi við viðræður í Ungverjalandi, þegar Eiehmann tbauð að gefa einni milljón Gyðinga iíf gegn því.að fá tíu þúsund brynvarða foíla. Meðan stóð á samningum •um þetta, en viðskiptunum var síðar .neitað áf Bandamönnum, . sannaði Eichmann óvéfengjan lega að liann var sá sem skipu lagði og sá um ,,Endanlega lausn Gyðingavandamálsins1'. Bandamenn neituðu tilboðinu á þeirri forsendu, að ef þeir -semdu í eitt skipti um svona lagað, myndu nazisíar ganga MYNDIN er af nokkrum konuni, Gyðingaættar, — sem verið er að leiða til aftökustaðar úti í skógi. Konurnar eru með bundið fyrir augun. Mynd þessi var tekin á [austurvígstöðv unum skömmu eftir að nazistar höfðu byrjað stríð ið við Rússa, en í Rúss- landi var ein og hálf mill- jón Gyðinga tekin af lífi af nazistum. íkis. Hann hafði varpað af sér einkennisklæðum sínum og var nú klæddur sem verkamað ur. Eftir stríðið var sami'n skýrsla yfir þá Gyðinga, sem nazistar drápu. Hún hljóðar svo: á lagið og hóta að taka af llfi milljónir varnarlauss fólks til viðbótar, yrði ekki samið um vopnahlé, og í kúgunarskipt- um sem þessum væri hætta á að fjöldi fólks yrði drepinn, •sem annars ætti þess kost að sleppa, ef samningum væri neitað í upphafi. En Eich- mann gat samt hagnast t81u- vert fjánhagslega á verzlun með líf Gyðinga. Honum voru greiddar stórar fjárfúlgur gegn því að 'hann frestaði af- tökum. Hann hélt að sér hönd- um meðan þessi lífsskattur var greiddur, en strax og greiðslur brugðust lét hann ganga að Gyðingunuin og drepa Jþá. Gífurlegur fjöldi manna var tekinn af fífi í Auschwits á ár- unum 1943—.'44, og eldtung- urnar stóðu dag og nótt upp úr skorsteinum líkbrennslu- ofnanna. En endalok þriðja rik isins voru í nánd. 'Rússar sottu á í austri og Bretar og Banda- ríkjamenn höfðu tekið land í vestri. En jafnvel eftir að Rúss ar voru komnir inn í Rúmeníu, íór -Eichmann eins nærri vig- stöðvunum og foann gat þeirra erindá að smala þeim Gyðing- um sem eftir voru saman til ■ aftöku í 'einhverjum fangabúð anna og skipaði svo fyrir 5aíð: „Enginn Gyðingur má komast lifandi í foendur óvinanna11. -- Hvað Rúmena snerti, þá áttu þeir Iíka sögu og .nazistar. — Fasistastjórn var í landinu og um í síðasta stríði áttu sér stað í Jassy þar í landi. Þau voru framin af rúmenskri lögreglu og her. Á meðan svívirðingin stóð sem hæst; þegar SS-menn ráku slíkan fjölda í gasklefana í einu, að þeir urðu að henda börnunum ofan á mannþröng- inga til að koma þeim fyrir, reyndi Himmler að semja fyr- ir sjálfan sig. við Bandamenn, og skipaði að útrýmingu á Gyð ingum skyldi' hætt, Ekki er vitað um nákvæma dagsetn- ingu á þessari skipun, en hún foefur verið send út einfovern tíma í septemfoer 1944. En það er táknrænt um Eich- mann, að ihann kaus að hafa skipun þessa að engu. Lengi hafði legið.grunur á því meðal starfsbræðra hans, að sú lífs- köllun hans að útrýma Gyðing um væri sterkari skipunum yfirboðara foans. En 17. nóv- ember tók yfirmaður Ausch- witz-búðanna loks rögg á sig og folýddi -skipun Himmlers. Síðasta i dósin með Cyclon B var opnúð og síðustu líkunum var rennt inn i ofnana. Eldun unum var leyft að deyja út. Eiefomann sneri heim á leið til föðurlandsins. Þriðja ríkið var í rústum og Hitler framdi ■sjálfsmorð. Þýzkaland gaíst formlega upp 7. maí 1945 og martröðinni var lokið. Sigur- vegurunum mætti ótrúleg sjón og fýrir siðmenntuðum heimi laust upp það víti, sem Hitler og foöðlar foans höfðu skapað 'varnarlausu og saklausu fólki. f striðslok foarst Bandamönn- um í hendur eftirfarandi vitn- isburður um Eicfomann frá háttsettum manni' í SS, Wil- helm Höttl. „Ég kynntist Eioh mann í sambandi við starf mitt í Vínarborg og ég hitti hann aftur 1943, er hann var deildarstjór.i hjá Gestapo. Þar stjórnaði hann Gyðingadeild- inni. í ágúst 1944, er foann heimsótti mig i íbúð tmína í Budapest, sagði’Eichmann mér — að hann (þyfti að senda Himmler skýslu um tölu þeirra Gyðinga, sem drepnir foefðu verið, og foonum taldist til að þeir mundu vera um sex milljónir. Af þessum fíölda höfðu fjórar milljónir verið drepnar í gjöreyðingarbúðum, en tvær milljónir hefðu verið skotnar af sérstökum aftöku- sveitum meðan stóð á innrás- inni austur á bóginn. Og böðull þessa fólks, Karl Adolf Eichmann, hvarf nú inn í skóglendið í fjöllum Austur- VWWWWMWWWWMWMMWMMMWMMWWWWWW Adolf Eichmann 6. grein Austurríki ....... 40,000 Belgía ........... 40,000 Tékkóslóvakía . . 260,000 Danmörk.............. 500 Eistland .......... 4,000 Frakkland........ 120,000 Þýzkaland ....... 170,000 Grikkland ........ 60,000 Holland .......... 90,000 Ungverjaland .... 200,000 (Þess foer að geta að meiren foelmingur þeirra Gyðinga, sem flúttir voru frá Ung- verjalandi voru flóttamenn frá öðrum löndum. — Þar tóku nazistar alls um hálfa milljón Gyðinga). Ítalía ........... 15,000 Júgóslavía ....... 55,000 Lettland ......... 85,000 Lithaugaland .... 135,000 Makedonia........ 7,000 Noregur ............. 900 Pólland ........2.800,000 Rúmenía.......... 425,000 Rússland .......1.500,000 Þegar faðir Eichmanns heyrði þessar tölur og að son- ur hans hefði stjórnað þessum forikalegu manndrápum, gróf foann andlitið 'í foöndum sér og grét. „Ég reyndi að veita hon- um gott uppeldi11, hvíslaði hann. „Hann sagði mér að hann væri kynþáttasérfræð- ingur —ekki morðingi. — Guð fyrirgefi foonum- Ef hann næst nokkurntima verður hann áreiðanlega líflátinn fyr- ir glæpi sína. Og hafi hann gert það ,sern þið segið hann foafi gert, þá á hann skilið að deyja . .“ Þetta voru orS foins fovítfoærða aldraða föður, Eichmann hélr sig skammt frá Linz í Alt Aussee fjöllun- um, en á þeim stað höfðu nokkrir nazistar ákveðið að berjast til.síðustu stundar. Og enn þann dag j áag er því trú- að, áð einhversstaðar þarna í fjöllunum sé falinn mikill fjár sjóður, sem nazistar foafi dreg ið þangað. Eichmann hélt i áttina til felustaðanna í Alt Áussee í foópi nokkurra félaga sinna. Þeir urðu benzínlausir á leiðinni og skildu upp úr því, Með í ferðinni var um ein •milljón sterlingspunda í gulH1 fyrstu fjöldadrápin á Gyðing- mwmmmmmmmmmmm*mmmmmmmmmmmmm%mmmw Framhald á 14. síðu. ^ 25. okt. 1960 — -Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.