Alþýðublaðið - 25.10.1960, Side 7
HÉR, komur mjög skemmti-
legur spilamáti', er hinn snjalli
spilari og bridgefræðingur
Terence Reese hefur sett, fram
í eftirfarandi spili.
Vörnin er mjög athyglisverð
— og er þér sjáið hana, þá
skuluS þér leggja hana vel á
minnið, því hún er vel, þess
virði.
Norður gaf: — Allir utan
hættu
Norður:
S: 10, 9, 7, 6.
H: 6,3.
T: Á, D.
L: 10, 9, 6, 5, 2.
Vestur: Austur:
S: 8, 5, 2. S: K, G, 4, 3.
H: Á, D, 2. H: 4.
T: G, 10, 9, 7, T: 8, 6, 5, 4, 2.
L: 8, 4, 3. L: Á,G, 7.
Suður:
S: Á, D.
H: K, G, 10, 9, 8, 7. 5.
T: K, 3.
L: K, D.
Suður spilar 4 hjörtu. Útspil
tígulgosi', sem er tekinn með
tíguldrottningu í blindum.
Hvernig er nú bezt að spila?
Svarið er, að það á að svína
hjarta fyrst, ,og reyna að ná
hjartadrottningunni. Ef það
fer illa, þá skal næst svína
spaðadrottningu. — Heppnist
hjartasvínun, þá næst hún þótt
austur hafi átt D, 4, 2, í upp-
hafi. Sé hins vegar svínað fyrst
í spaða, þá er aðeins hægt að
Isvína hjartanu einu sinni. —
Þar sem innkomur á blindan
eru aðeins tvær, er þetta aug-
Ijóst.
Þegar sagnhafi hafði gert
sér þessa staðreynd ijósa, þá
svínaði hann hjartagosa.
En vestur var vel á verði, og
drap með hjartaás.
Þegar sagnhafi' tók næst á
tigulás, þá svínaði hann auð-
vitað fyrir hjartadrottninguna
G E iSr
— D, 4, 2 — er hann „vissi“
nú að var hjá austri. Þar með
féU allt spilið saman, og aldr-
ei var hægt að svína spaða-
drottningunni.
Lifandi vöm hjá vestri felldi
spi'lið!
Zóphónías Pétursson.
Húsnæbis-
skortur
mmnkar í
Þýzkalandi
Bonn (UPI).
í lok síðustu heimsstyrjald-
ar var fimmta hvert hús í
rústum í Þýzkalandi. Síðan
hefur verið mikil húsnæðis-
ekla í Þýzkalandi, en farið
smá minnkandi. Með áfram-
haldandi húsbyggingum von-
ast Þjóðverjar til að hafa út-
rýmt húsnæðisskorti árið
1963. Um 11 milljónir flótta
manna hafa komið til Vestur
Þýzkalands síðan í stríðslok
og hefur það gert þetta vanda
mál mun erfiðara úrlausnar.
Undanfarin ár hafa um hálf
milljón íbúða verið byggðar
og eftir að éin milljón í-
búða hafa verið byggðar ár-
in 1961 og 1962, ættu hús-
næðismálin að verða komin í
eðlilegt ástand.
En víðar er húsnæðisekla
en í Þýzkalandi, hún er svo
til um alla Vestur-Evrópui,
sérstaklega í Bretlandi, Frakk
landi og á Spáni. Leiga er
að meðaltali talin um 15 %
af almennum launum, en er
þó nokkuð misjöfn i hinum
ýmsu löndum. Mjög er það
misjafnt hve margir eiga
sjálfir íbúðir sínar og standa
Svíar þar fremstir, en þar á
um helmingur fjölskyldna í-
búðir þær, sem ]3ær búa í.
UM HELGINA birtist frá-
sögn í einu blaði bæjarins,
að nokkrir ungir menn hefðu
reiknað út, |að þjóðar-
tekjurnar íslenzku næmu
álíka upphæð og brot
af auglýsingakostnaði til-
tekins auðfyrirtækis í Banda
ríkjunum. Og bætt var vig,
að auglýsingakostnaður væri
5 prósent af tekjum fyrirtæk
Iisins.
Það þarf ekki mikla reikn
iskunnáttu til þess að bera
saman tvo töluliði, enda
þótt um níu stafa tölur sé að
ræða og ekki þvælist fyrir ís-
lenzkum kaupsýslumönrium
að umreikna feandaríkjadoll-
ara. Og varla þarf neinar
tölur til að minna á? að við
erum fátækir, smáir, þegar
miðiað er við milljónaþjóðir.
Við erum kannski fæstir
allra, búandi á landi, sem telj
ast verður á mörkum hins
byggilega (hvað, sem jökla-
dýrkendur segja), talandi
tungu, sem 'aðeins rúmlega
hundrað og fimmtíu þúsund
manns skilja, og þjóðartekj-
ur okkar nema aðeins auglýs
ingakostnaði General Mot-
ors. En við erum jafnframt
einhver merkilegastta þjóð í
heimi. Það er okkur nauðsyn
að ájíta það. General Mot-
ors er aðeins fyrirtæki, —
| HÉR sést mynd af fyrsta kjarnorkuknúna kafbát Breta, sem hleypt var :af f,
<; stokkunum fyrir nokkrum dögum. Nefnist hann Dreadnought (Óttist ekkert)
Iog á að geta siglt mjög langar vegalengdir neðansjávar án þess að koma %
upp á yfirborðið, en það er einn aðalkostur kjarnorkuknúinna kafbáta. Bát- %
urinn er um 266 fet á lengd og um 32 ret þar sem hann er breiðastur. Áhöfn %'
kafbátsins er 88 manns og muii fjöliuennari en hægt var á eldri kafbátuni. %
ViiVdöCctia jucuiiiiaiui
c4 t. d. c6, 12, a3, bc, 13. Bxe4ff
Rxe4).
ÞEGAR þetta er skrifað
hafa verið tefldar tvær una-
ferðir á 14. Ólympíuskákmót-
inu, sem haldið er í Leipzig.
íslenzka sveitin hefur staðið
sig vel og áreiðanlega vonum
framar, unnið Grikki með 3
gegn 1 og Mongólíumenn með
2V2 gegn liú.
Rússar eru taldir öruggir
sigurvegarar á mótinu og
helztu keppinautar þeirra —
Júgóslavar, Ungverjar og
'Vestur-Þjóðverjar.
Fyrst er á mótinu tefld und-
ankeppni en eftir úrslitum í
henni er skipt í gæðaflokka
A, B og C. Eftir sigur okkar
manna í tveim fyrstu umferð-
unum vakna talsverðar vonir
um að þeir komist í gæðaflokk
B. Mótinu lýkur 9. nóvember.
í dag birti ég skák heims-
meistarans Tal, sem líklega
teflir á fyrsta borði Sovétríkj-
anna gegn Unzickev fvrsta-
borðsmanni V-Þjóðverja. —
Skákin er tefld í keppni milli
Sovétríkjauna og Þ.-Þýzka-
lands í Hamborg. Voru tefldar
sex umferðir á sex borðum og
sigruðu Sovét menn með 51
gegn 13.
Spænskur leikur.
Hvítt: Unzicker.
Svart: Tal.
1. e4
2. Rf3
3. Bb5
4. Ba4
5. 0—0
6. Hel
7. Bb3
8. c3
9. h3
e5
Rc6
a6
Rf6
Be7
b5
0—0
d6
Rb8
(Þessi leikur var fundinn
upp í Sovétríkjunum fvrir
allmörgum árum).
10. d4 Rbd7
(Riddaranum er ætlað að
valda e-peðið og tímanum,
sem annai’s fer í að leika Ra5,
c5 og Dc7 til að andæfa hvítt
á miðborðinu, ver svartur nú
til að leika Bb7).
11. Rbd2
gróðafjuirtæki, sem miffar
tilvcru sina við það, að selja
vörur sínar með hagnaði, —
sem kemur tiltölulega fáum
til góða, en ísland er ríki,
þjóðfélag, sem tif er fyi’ir
þegnana, samfélag manna,
sem þarfnast samvinnu og
sameiningar tíl að geta lifað
mannsæmandi lífi. Þjóffar'
tekjur íslendinga eru ósköp
lágar, þegar í tölum er talið,
en þeim er varið til að
halda hér uppi menningar-
og réttarríki. AHur samjöfn
uður við önnur lönd eða fyrir
tæki í öðrum löndum er fá-
ránlegur og út í hött. Það er
enginn stigsmunur á því aff
Vera forseti Bandaríkjanna
eða forsætisráðherra íslands.
Ólafur Thors og Eisenhower
eru jafnvoldugir menn, með-
11. — Bb7
12. Bc2 He8
13. Rfl Bf8
144. Rg3 g6 r
15. b3 Bg7
16. d5 Rb6
17. De2? (Afleikur. Eftir skákina*
stakk Unzicker upp á Bd3 t,i»
þess að geta svarað c7— cB
með 18. c4).
17. — c6
18. c4? (Hvítur varð að drepa á c6,
en hefði samt staðið lakar aí>
vígi).
18. — cxd5
19, cxd5 Rfxd5! '
20: exd5 e4
21. Rxe4 Bxal f6
22. Bg5
23. Be3 Rxd5
24. Hxal Rxe3
25. Dxe3 Bxe4 \
26. Bxe4 f5
Hvítur gafst. upp.
Skýringar eru gerðar mea.
hliðsjón af ..Deutsche Schach-
zeitung“
Ingvar Ásmundssora„
'an þeir eru æffsíu valdamenn
ríkja sinna og meðan þeir
sækja ekki ráð hvor til ann-
ars. Að stjórna ríki er háð
sömu lögmálum, hvort sem
ríkiff er stórt eða Iítiff, og
það er enginn munur á aff
vera fyrstur í Róm effa Gall-
íu.
En það er mikill munur á
að vera forsætisráffherra ís-
lands eða forsijóri General
Motors. Og hinir ungu reikni
meistarar hafa sennilega
gleymt því atriði í dæminu,
að íslenzku f járlögin og aug-
lýsingakostnaffur banda-
rískra fyrirtækja er nokkuð
sem ekki er hægt að bera
saman. Þaff er ekki hægt aff
draga fimm Iítra af mjólk
frá sex pundum af kaffi eins
og stóff í reikningsbókinni.
ÞETTA er ný stjarna, Fran-
coise Deldick. Hún hefur leik-
ið Parísarstúlku í sjónvarp *
Band'aríkjumun.
Alþýðublaðið
25. okt. 1960 jr