Alþýðublaðið - 25.10.1960, Page 8

Alþýðublaðið - 25.10.1960, Page 8
isin eða prest- urinn? Meðhiálparinn í sænska smábænum Enkobing ligg ur veikur um þessar mund ir, eða réttara sagt slas- aður eftir slagsmál við sóknarprestinn, sem braut í honum tvö rif. Það er ekki alveg ljóst, hver byrj aði, enda segist þeim ekki eins frá. Meðhjálparinn segist hafa verið í samkomusal kirkjunnar við undirbún- ing æskulýðskvölds, er presturinn kom með í broddi fylkingar sauma- klúbb kvenna bæjarins .og kvað konurnar eiga að vera í samkomusalnum það kvöldið. Hófst nú mik- il deila hver ætti að ráða yfir salnum og ýtti prest- ur við rc{ 2 ðhj áip ar an um svo hann hrasaði um stól. Prestur segir, að með- hjálparinn hafi byrjað slagsmálin. .... Bezt í 3. sinn! Járnbrautarferð í Kína gefur útlending, sem ferð ast einn, gott tækifæri til þess að kynnast Kínverj- um. 'Venjulegir Kínjveúj- ar líta á útlendinga sem einhvers konar furðuverk, en erfitt er að halda uppi samræðum við þá. Frétta- ritari Reuters, sem verið hefur á ferð um Kína, seg- ir, að við opinberar mót- tökur sé tekið vel á móti útlendingum en öðru máli sé að gegna, ef Ev- rópumaður er einn { klefa með eintómUm Kínivleprj:- um og án túlks eða opin- bers fylgdarmanns. Þá eru Kínverjar innilokaðir. En kunni maður örfá orð í kínversku, er hægt að rabba við fólkið. Þegar Kínverji hittir Evrópu- menn, heldur hann alltaf að um Rússa sé að ræða. En þeir halda áfram að vera kurteisir, þótt í ljós komi, að hann sé frá SAGT er, að við veg inn til velgengni séu margir dvalarstaðir, — sem freistandi sé að setjast að á. „borgaralegu heimsvalda- sinnuðu“ ríki. Brosandi ung stúlka gengur milli járnbrautar- vagnanna og selur te. — Lögreglumaður í hvítum jakka, vopnaður skamm- byssu kemur frana á sjón- arsviðið strax og lestin er komin á stað og skoðar skil ríki farþega. Útlendingar mega ekki' fara út fyrir Pe- king án sérstaks leyfis. í hverjum járnbrautar- klefa eru hátalarar frá út varpi, þar glymur sífelld Hónlist, maKiar, kínversk þjóðlög, fréttir, óperur frá Pekingóperunni, ráðlegg- ingar til farþega og aðvar- anir um illsku Bandaríkja- manna. Á brautarstöðvunum tekur önnur tónlist við, hergöngumarsar, og nú- tíma „þjóðlög“ eins og „Sósíalisminn er ágætur“ og „Allra hjörtu slá sem eitt.“ Þar er viðlagið — „Stalin og Mao Tse Tung.“ Matsveinarnir í járn- brautunum gera sitt bezta til þess að svara kröfum útlendinga, en Kínverjar borða sjálfir. hrísgrjón og makkaróni. Út um glugg- ana getur að líta pólitísk slagorð á hinum ótrúleg- ustu stöðum og í fjallshlíð unum má sums staðar lesa „Lengi lifi Mao Tse Tung“ og „Lengi Itfi Marx-Len- inisminn.“ HERRA og frú J. M. Geouw í Jóhannesarborg giftu sig um daginn í þriðja . sinn. Árið 1937 giftust þau fyrsta sinni. Eftir 10 ára ástríkt hjónaband fór allt í hund og kött og hjónin skildu. Að ári liðnu voru þau aftur komin á þá skoð- hvors annars lifað og gengu aftur í það heilaga. Að öðr- un, að þau gætu ekki án um tíu árum liðnum skildu þau aftur — en að tveim árum liðnum þarfrá tóku þau saman aftur. Og frúin segir, að þau hafi aldrei verið hamingju- samari en.nú í þriðja hjóna- bandinu. KANNSKI það verði í dag, — kannski á morgun, — ef ekki í dag og ef ekki á morgun þá líklega hinn daginn. Við erum að tala um, hvenær keisaraynjan í Persíu muni fæða barn sitt. Ætlar að sigra DIANA TRASK fór frá Ástralíu til að sigra Ameríku. Kannski tekst hennj það? Hún er sögð hafa mikla sig- urmöguleika. Diana er ung og falleg, en það sést kannski ekki á myndinni. Hún líður um sali næturklúbbanna með hljóðmagnarann í hendinni, lygnir aftur augunum og töfrar aliaj sem til hennar heyría og á hana sjá. Rödd hennar er sögð silkimjúk og framkoman lokkandi. Diana er dóttir húsgagnaframleiðanda í Melbourne. Hún vann margsinnis söngkeppni í Ástralíu og varð sjónvarps- stjarna á stuttum tíma. Frank Sinatra komst í kunnings- skap við hana og hvatti hana til að koma til Ameríku, sem væri hinn eiginlegi stökkpallur upp á stjörnuhim- ininn._ Til Ameríku kom hún í haust, ferðast um og syngur á næturklúöbbum. Um aldur er ekki getið, — en hún er sögð mjög ung, — og ógift. í opinberum. tilkynningum frá keisarahöllinni er frá því greint, að keisarafrúin muni fæða barn sitt ein- hvern tíma milli 20. og 25. okt. — Og í dag er einmitt 25. okt. Daginn, sem barn- ið fæðist, verður skotið 101 fallbyssuskoti -— þ. e. a. s. — ef ósk þjóðarinnar rætist og Fahra elur manni sín- um prins. Ef svo fer, að barnið verður stúlka verð- ur aðeins skotið 21 skoti. Læknir frúarinnar hef- ur fullyrt að mun meiri lík- iur Manntalsskrifsto: Róm hefur komizt að tíunda hver tel fæddist seinni pi sumar í borginni v: Olympia og dagai Olympíuleikarnir Varð nafnið æ v Talið er að fjórí telpa, sem fæddist hafi hlotið hið v nafn Olympia. — Fyrst við e tala um Róm, er vegi að segja sögu þaðan um g an mann og mjól Gæflyndi maðurin Vittorio Varbino, að aldri. Á hverj var mjólkurflöskui stolið af tröppun honum og hvern hann reyndi, hafi ekki upp á þjófi: eitt sinn gekk þjói langt. Hann hring vörubúðina, þótti Varbino og bað ui yrðu send auk ] innar sex egg, kak pund af sykri, og inn eftir hvarf al varningur af trc hjá Varbino. Nú fannst þeim manni nóg kc hringdi í lögregli hefur tekið málið ur séu fyrir því, að hún ali dreng. Hann segir að aðeins séu 20% líkur á að barnið verði stúlka. Fcíl'k hér og hvar um landið hefur dreymt, að krónprins sé væntanlegur og börn í Teheran standa á því fastar er fóti þau hafi orðið fyri um um, að barr drengur. Þótt Farah Dibí araynja fær hún s hirðu og enga i venjuleg fátæk kc m g 25. okt. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.