Alþýðublaðið - 25.10.1960, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 25.10.1960, Qupperneq 14
EICHMANN . Framhald af 4. síðu. cða seðlum_ Fékk Eichmann seðlana og eitthvað af gulli', og sagðist mundi hitta félaga sína aftur. Þeir sáii Eichmann aldr- ei eftir það. Yeronica og Eioh- mann létu það boð út ganga 1944 að þau væru skilin. Hún fæddi ihonum þriðja soninn eft ir það. Nú var Veronica líka á ferðinni og settist að nærri Ait Aussee, þótt ekki væri vit að að þau hefðu samband hvort við annað. Áætlunin um loka- stöðu í Alt Aussee fór út um þúfur í byrjun og 8. maí 1945 var Eichmann tekinn höndum af Bandamönnum.. Hann kvaðst þá heita Akmann. — í fangelsinu frétti hann af sam- starfsmönnum sínum, sem ver ið var að hengja um þessar mundir hvern á fætur öðrum. Sumir þeirra vissu um hand- töku hans, og síðustu orð eins undirmanna hans, áður en hann var tekinn af Hfi voru þau. að Eichmann væri nú í fangelsi hjá Bandaríkjamönn ■um undir nafninu Akm,ann Ekkert var gert í málinu, — enda mikið öngþveiti þetta ár, og árið efti'r tókst Eichmann að flýja, án þess það vekti nokbra sérstaka athygli. Hann komst inn á brezka umráða- svæðið og réði sig í vinnu þar hjá einum vina sinna og bjó hjá' honum. Sannanir gegn honum hrúguðust nú upp alls staðar í Evrópu og samtök Gyðinga sendu menn út af örk innf til að leita hans. Þessi sam tök höfðu að markmiði' að „fæt'a' alla böðla Gyðinga fyr-. ir dóm“. Samtökin lýstu því seinna yfir, að samtök SS- manna væru starfandi um all- an heim og vernduðu stríðs- glæpamenn, og þess urðu dæmi, að Gyðingar væru myrt ir við þann starfa sinn að hafa uppi á Gyðingaböðlum. Eiohmann brá sér í Vatikan- ið í Róm til að afla sér papp- íra sem maður án ríkisfangs. Hann f ékk þá á nafnið Richard Klementz. Kona hans var yf- irheyrð, en hún sagðist halda að hann „hafi verið drepinn af Tékkóslövum11. Síðan bætti hún því við, að annars varð- aði hana ekkert um manninn, þar sem þau væru skilin. Gyð- inga höfðu stöðugar njösnir um Veronicu, og þegar þar kom, að Eichmann gerði konu sinni boð þess efnis, að hann ætlaði að heimsækja hana í kyrrþey, komst hann ekki til hennar af ótta við Gyðingana. Hann vissi nú, að lögð var mikil áherzla á að finna hann og árið 1950 ákvað hann að taka stórt stökk. Kona hans sagði kunningjum og skyld- fólki, að hún ætlaði i skemmti ferð með börnin tif Bavariu. Næst gerist það, að Veronica og börnin eru komin til Mad- rid og skömmu síðar Adolf Eichmann. Þaðan flugu þau til Argentínu. Þar tók Ante Pavelic á móti Eichmann. Sá maður hafði stjórnað Króatíu í valdatíð nazista og var ábyrg ur fyrir einum verstu hryðju- verkum á Gyðingum sem .sög- ur fara af á Balkanskaga. í Argentínu réði hann yfir eins- konar „gestapo“ deild innan lögreglu Perons. — Innan Móðir okkar og tengdamóðir SIGURLAUG G. GRÖNDAL Miklubraut 18, lézt aðfaranótt 24. október. Fyrir hönd aðstancfenda Sigríður og Haukur Gröndal. Bróðir minn EINAR MAGNUSSON skamms tíma hafði Pavelic út- vegað Eichmánn vinnu við verkfræðifirma, kallað Capri. Þar vann fjöldinn allur af fyrr verandi SS-mönnum, en þótt hann væri kominn meðai vina þótti samt öruggara að skrá hann til vinnunnar undir dul- nefninu Kurt Steinburg. Samt hafði hann notað Klementz nafnið við skráningu vega- bréfs í Argentínu. Gyðingar höfðu síður en svo gefið upp leitina af. Adolf Eichmann. Til þess áttu þei'r alltof mikið vantalað við manninn. En það var ekki fyrr en á árinu 1957, sem upplýs- ingar bárust þess efnis, að Eichmann kynni að vera bú- settur í Buenos Aires. Njósn- ari hafði orðið þess áskynja að lýsing Eichmanns átti við mann, sem hafði sést í nám- unda við lítið hús rétt utan við borgina, og var í eigu þýzkrar fjölskyldu. Vörður var hafður um húsið mánuð- um saman, en enginn sást þar á þeim tíma. sem svaraði til lýsingarinnar á Eichmann. — Hér var ekki um stórvægilegt atriði að ræða, því Eichmann gat svo sem hafa verið á snöggri ferð í foorginni Samt þótti nokkur von til þess að harín væri búsettur í Suður- Ameríku, eða jafnvel Argen- tínu sjálfri, sem þrengdi leit- arsvæðið að mun. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug, við and lát og jarðarför GUÐRÚNAR ÁGÚSTDÓTTUR, frá Kötluholti. Alla hjálp og rausnarlegar minningargjafir. Guð blessi ykkur. Gunnar Guðlaugsson og börn, Súsanna Ketilsdóttir, Guðlaugur Alexandersson, Ástrós Halldórsdóttir, Ágúst Lárusson og systkini hiniiar látnu. Leiðrétfing ÞAÐ var rangt, sem sagt var undir fyrirsögninni „Hlerað“ foér £ blaðinu- á sunnudaginn, að allir speglar hefðu verið teknir niður í Kvennaskólanum í Reykjavík. Skólinn foefur ný- lega verið málaður, og af þeim ástæðum var nauðsynlegf að taka spegla af veggjum eins og líka annað lauslegt. En því verki er nú lokið fyrir nokkru og speglarnir aftur komnir upp. Frá þessu er skýrt til leiðrétt- i'ngar áðurgreindri frásögn hér í blaðinu. Biðst blaðið afsökun- ar á þessum mistökum. Guðlaugur Einarsson Málflutningsstofa Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573. 4 Herðubreið SMWliU.UIÖ KIKISINS andaðist laugard. 22. þ. m. £ Landakoti, jarðarförin fer fram fímmtud. 27. þ, m. kl, llé frá kapellunni í Fossvogi. Guðný Petersen. austur um land til Þórshafn ar 28. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð- ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarð ar, Bakkafjarðar og Þórshafn ar. Farseðlar seldir á fimmtu dag. gur SlyaavarOstuia- er opin allan soiarnxmgtnn. Læknavörður fyrir vitjanir er á sama staS kl 18—8. Síml 15030. o-----------------------« Ríkisskip. Hekla er í Rvílc. Esja er á Aust- fjörðum á norður leið. Herðubreið er í Rvík. Skjald breið er á Húnaflóa á vest- urleið. Þyril£ er á Austfjörð um. Herjólfur fer frá Rvík á morgun til Vestm.eyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell lestar á Aust- fjarðahöfnum. Arnarfell er í Archangelsk. Jökulfell átti að fara í gær frá Hull áleiði's til íslands. Dísarfell er í Hamborg, fer þaðan til Gdy- nia og Riga. Litlafell er á Ak ureyri. Helgafell er í Gdansk Hamrafell fór 18. þ. m. frá Batum áleiðis tii ís- lands. Jöklar. Langjökull er í Gri'msby. Vatnajökull er í Reykjavík. Hafskip. Laxá lestar á Austfjarða- höfnum. Eimskip, Dettifoss fór frá Rvík 18/10 til New York. Fjallfoss fór frá Keflavík í gærkvöldi til Akureyrar, Siglufjarðar, Norðíjarðar og Grimsby. Goðafoss ferfrá Ábo í dag til Leningrad. Gullfoss fer frá Khöín í dag til Leith og R.- víkur. Lagarfoss hefur vænt anlega farið frá New York í gær til Reykjavíkur. Reykja foss kom til Rvíkur 23/10 frá Rostock. Selfoss fór frá Norðfirði í gærkvöldi til Rot terdam, Bremen og Hamhorg ar. Tröllafoss kom til Ham- borgar í dag, fer þaðan til Antwerpen, Hull og Rvíkur. Tungufoss kom til Khafnar 23/10, fer þaðan ti£ Gdynia og Rostock. Trúlofun. Nýega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Elfa Guð brandsdóttir frá Siglufi'rði og Friðleifur Björnsson raf- virkjanemi, Eskihlíð 14 A, Reykjavík. Brúðkaup. Laugard. 22/10 voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ivy Munch frá Álborg, Dan- mörku, og Haukur Hannes- son, Lönguhlíð 17, Rvík. Heimili' þeirra er í Sólheim- um, 34, Reykjavík. Samúðarspjöld Minningar- sjóðs Sigurðar Eiríkssonar og Bryndiísarminning eru af greidd í Bókabúð Æskunn- ar. úoftJeiðir. anleg kl. 18 fra ^3kr"% Hamborg, K.- höfn og Gauta borg -Vélin fer | C?""ÍSÍ til New York * kl. 19.30. Pan American kom til Keflavíkur í morgun frá Nevv York og hélt áleiðis til Norðurland- aniía. Flugvélin er væntan- leg aftur annað kvöld og fer. þá til New York. Dagskrá alþingis. Efri' deild: 1. Launajöfnuð ur kvenna og karla, frv. 2- Kornrækt, frv. Neðri deild; 1. Bann gegn vinnustöðvuu atvinnuflugmanna, frv. 2, Lántaka til hafnarfram- kvæmda, frv. 3. Lækkun a byggingarkostnaði, frv. Fundur verður haldinn í Kvenfé- lagi” Hallgrímskirkju mið vikudaginn 26. okt. kl. 8.30 í Félagsheimili' prentara að Hverfisgötu 21. Fundarefni: Vetrarkoman, fougleiðing, rætt um vetrarstarfið. 2. Sýnd kvikmynd frá sumar- ferðalagi félagsins. 3. Kaffí- drykkja, sem stjórnin sér um. Kohur, fjölmenuið! Kvenfélag Kópavogs: Aðgöngumiðar að afmæl- ishátíðinni óskast sóttir sem fyrst. . — Minningaspjöld Óháða safnaðarins fást á eftirtöldum stöðum: Andrési Andréssyni, Laugav. 3. Stef- áni Árnasyni, Fálkagötu 9. Ingibjörgu ísaksdóttur, Vest urvallagötu 6. Baldvini Ein-' arssyni, Vitastíg 14. Jónl Aiíasyni, Suðurlandsbraut 95 E. feleiki Þorsteinssyni, Lókastíg 10. Marteini Halll dórssyni, Stórholti 18. 13 „Við vinn- una.“ 14.40 Við, sem heima sitj- um. 18 Tónlist- artími barn- anna 20 Dag legt mál. 20.05 Erindi: Ari fróði og forsaga íslendinga (Her mann Pálsson lektor). 21.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands. 21.20 Raddir skálda. 22.10 Framhald tón- leika sinfóníuhljómsveitar- innar. — LAUSN HEIL4BRJÓTS: . u i u J 2,4 25. okt. 1960 — Alþýðublaðiö

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.