Alþýðublaðið - 26.10.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.10.1960, Blaðsíða 1
4 LAUST fyrir myrkur £ fyrrakvöíd kom gæzluflug vélin Rán að þremur brezkum togurum að veið um fyrir innan fiskveiði takmörkin við Hvalsbak, og voru tveir þeirra allt að 6 sjómílum innan tak markanna, en einn minna. Gaf flugvélin þeim stöðv unarmerki með ljósmerkj Tveir togaranna þá þegar út fyrir takmörkin, en einn siirnti engu merkjum flugvélar- innar og hélt áfram veið um. Nokkrutti klukkustund um síðar, er varðskipið Þór kom á staðinn, voru allir togararnir fyrir utan takmörkiii. Þrátt fyrir að skugg- sýnt var orðið tókst flug véiinni ði athafn ir svo og númer togar- anna. Þeir voru allir frá | Hull. 41. árg. — Miðvikudagur 26. október 1960 '...vsásft- ý’- HÉR er mynd ur einni af fjskverkunarstöðvum Rvík ur. Alþýðublaðið birtir hana sem ekki ómerkilegt gagn í baráttunni fyrir launajöfnuði kvenna og karla. Ein af mótbárunum, sem stundum heyrist þegar þetta mál ber á góma, hljóð ar þannig: Karlmenn eru gæddir meira Iíkamlegu at- gerfi en kvenfólk og þar af leiðandi ber hinum fyrr- 'hefmlu hærri laun. Nú spyr; Alþýðublaðið: Eigum við að retfsá kónunni á myndinni af - því að hún er ekki eins stérk og karlmennirnir — Vinnufélagar hennar? Sýn- ist ykkur líklegt að starf heunar sé auðveldara en arlmanhanna hinum meg ;in við borðið? 'I: r ■ er aYinnmgur 51 •■' - 4 U; . C-5 Z KOMMÚNISTAR í miðstjórn Alþýðus;unbands fslánds sam- þykktu á fundi 19. október síð- astliðinn drög að kröfum fyrir verkalýðsfélög'in, þar sem þati eru hvött tij að kref jast allt að 33 % kjarabóta. Hafa þessi drög verið send félögunum í dreifi- bréfi og þau hvött til að taka afstöðu til þeirra sem fyrst. A1 þýðuflokksmenn í miðstjórn ASÍ lögðu fram tillögur, þar sem þeir leggja höfuðáherzlu á að auka kaupmátt launanna án bcinna kauphækkana, þannig að 8 stunda vinnudagur gefi tekjur er nægja tii að fram- flqyía meðalíjölskyláu og raua verulegur kaupmáttur verði ekki lakari en fyrir síðustu efna hagsráðstafanir. Kommúnistar höfnuðu þessum tiHögum með. 6 atkvaeðum sínum gegn 3 at- kvæðum Alþýðuflokksmauna, sem fundinn sátu. Þessum viðburðum hefur ver ið haldið leyndum og kommún- istar hafa ekki frá þeim skýrt opinberlega og hirða ekki um í bréfi sínu að segja frá áliti minnihlutans.. Hinsvegar skýrði Birgir Finnsson alþingismaður frá þessum málum í hinni snjöllu ræðu sinni í útvarps- umræðum um fjárlög á alþingi sl. mánudagskvöld. Aðalkröfur kommúnistameiri hlutans eru þessar: Kaupkröf- ur 15—20%; stytting vinnu- tíma í 44 stundir á viku með sama kaupi og fyrir 48 stundir; samningar falli úr gi'ldi, ef verð hækkar um t. d. 3%; fast viku- kaup alls staðar, ella 4% hærra tímakaup; allir eftirvinnutaxt- ar afnumdir, en öll aukavinna greidd með 100% álagi; kvenna kaup eigi lægra en kvennaráð- stefna A9Í sl. vor lagði til. Þessu til viðbótar vilja komm- únistar ræða við ríkisstjórnina um ýmsar breytingar á efna- hagsmálum, er þei'r geti metiS til jafns við beinar launahækk- anir. Alþýðuflokksmenn f mið- stjórn ASÍ vildu hins vegar; setja fram kröfur um lækkutt á vöruverði með afnámi sölu*- skatta í tolli, lækkun aðflutn- ingsgjalda og ströngu verðlags- eftirliti, lækkun útsvara á lág- launafólki', .lækkun vaxta af í- Frh. á 5. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.