Alþýðublaðið - 26.10.1960, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 26.10.1960, Qupperneq 3
tfj-r WWWWHWW og SJÁIÐ bara live „bvíta menningin“ stendur orðið föstum fótum í Japan: Lag- leg; stúlka, myndarlegur karlmaður (á japanska vísu að minnsta kosti) og yfir- vofandi kinnhestur. Myndin er 'úr auglýsingabaeiklingi um kvikmyndir, sem Alþýðu blaðinu barst frá Japan í gærdag. Og hvað hcitir kvik myndin, sem hefur upp á allt þetta að bjóða? Hvorki meira né minna en „Nakin æska.“ iMUmttmtMMMMMMWMMW Sex málverk- um stolið PARÍS, 25. okt. (NTB). Sex málverkum eftir gamla meist- ara, meðal annarra Rembrandt, var í dag stolið úr bíl, sem flutti þau til Orly-flugvallarius við París_ Átti að selja mál- verkin í London. Eigandi málverkanna var í vagninum. tekur USA fyrirtæki 66 millj. dollara vantar í Kongó New York, 25. okt. (NTB). Dag Hammarskjöld, fram- kvæmdastjóri SÞ, upplýsti í dag, að kostnaðurinn við her- lið SÞ í Kongó næmi 66 625 LONDON, 25. okt, (NTB). Það bar til tíðinda, er Elísabet Eng- landsdrottning og maður henn- ar voru á leið frá Kaupmanna- liöfn til London í dag, áð tvær herflugvélar flugu mjög nálægt Comet-flugyél drottnngárinnar og taldi flugstjórinn að aðcins 30 metrar hefðu verið á milli. Gerðist þetta yfir Þýzkalandi og Hollandi. ' i Tasmaður Atlantshafsbanda- lagsins sagði, að vélar þessar hefðu verið hollenzkar, og hefðu þær haldið sig í mílu fjar lægð frá drottningarvélinni. þús. dollurum til ársloka 1960 og biður liann Allsherjarþingið um fjárveitingu til þessara út- gjalda. Kommúnistaríkin hafa mjög gagnrýnt hækkun út- gjalda samtakanna og saka Hammarskjöld um að bera á- byrgð á þeim, enda sé hann slæmur stjórnandi. Fulltrúi Norðmanna í fimmtu nefnd- inni, sem annast fjármál sam- takanna varði gerðir fram- kvæmdastjórans og kvað hækkun útgjaldamna bera vitni um síaukna starfsemi. Stjórnmálanefndin ræddi afvopnunarmálin í dag og er búizt við að Sovétríkin hætti þá og þegar umræðum um þau mál í nefndinni. Aðalfull- trúi Rússa, Zorin, vísaði í dag á bug tillögu Breta, Banda- ríkjamanna og ítala um af- vopnun og sagði, að sú tillaga gerði ráð fyrir eftirliti með vopnabúnaði en ékki afvopn- un; Zorin kvað vesturveldin- að eins halda áfram afvopnunar- viðræðum til þess áð breiða yfir vígbúnaðarkapphlaup sitt. Washington, 25. okt. NTB. Kúbustjórn tilkynnti í dag, að ákveðið hefði verið að þjóð- nýta á annað hundrað banda- rísk fyrirtæki á Kúbu. Er þetta gert tii að svara efnahagsráð- stöfunum Bandaríkjastjórnar gegn Kúbu. Meðal hinna bjóð nýttu fyrirtækja eru Goodyear hjólbarðaverksmiðjurnar. Bandaríkjastjórn lét tals- Agætir tónleikar AÐRIR tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands á þessu starfsári voru haldnir í Þjóð- leikhúsinu í gærkvöldf og tók- ust jafnvel enn betur en hinir fyrstu. Næstum lýtalaus ná- kvæmni allt frá fyrstu nótu til hinnar síðustu, Egmont-forleikur Beethovens og sinfónía Haydns nr. 88 voru fyrstu verkin á efnisskránni og alveg frábærlega vel leikin. Hraðinn í seinasta kafla sinfóní unnar var svo mikill, að manni þótti nóg um, en svona tif að sýna, að þetta væri í rauninni barnaleikur fyrir vef æfða hljómsveit lét hin ágætf hljóm- sveitarstjóri, Bohdan Wodiczko, sveitina endurtaka kaflann al- eina og hreyfði ekki' litla fingur tl að stjórna henni. Mjög im- pónerandi frammistaða 'Seinasta verkið á skránni var svo hinn gullfallegi píanókon- sert Brahms nr. 1 í d-moii, afar vei leikinn, bæði af hljóm.sveit og einleikaranum, Rögnvaldi Sigurjónssyni, sem náði öllum blæbrigðum verksins, eins og bezt varð á kosið og með óbrigð ulli tækni G.G. mann sinn segja, að þessar þjóðnýtingar Kúbustjórnar væru í fullu samræmi við kenningar kommúnista um rík isrekstur og afskipti ríkisvalds ins af öllum hlutum. Talsmaðurinn kvað Banda- ríkjastjórn harma, að almenn- ingur á Kúbu skyldi verða að líða vegna stefnu Kúbustjórn- ar í utanríkismálum. Rússneska fréttastofan Tass segir í dag, að Bandaríkja- stjórn hafi í undirbúningi inn rás á Kúbu og verði hún gerð í sambandi við flotaæfingar á karabiska hafinu í næsta mán. Vantaði 70 atkv. París, 25. okt. NTB. Vantrauststillaga stjórnarand- stæðinga í Frakklandi var felld í franska þinginu í nótt. Hlaut hún 207 atkvæði og skorti 70 atkvæði á að hún næði meiri- hluta. Er enginn vafi nú talinn leika á því, að samþykkt verði að búa franska herinn kjarn- orkuvopnum. Couve de Mur- ville talaði við umræðurnar í gærkvöldi og kvað kjarnorku- her Frakka verða vörnum V.- Evrópu til styrktar. Brezka þingið saman London, 25. okt. (NTB). Brezka þingið kom saman til funda í dag að loknu sumarleyfi þingmanna. Búizt er við við- burðaríku tímabili í þinginu, bæði verður mikið um að vera innan Verkamannaflokksins er velja á formann þingflokksins en tveir bjóða sig fram gegn Gaitskell, Harold Wilson og James Callagham, og stjórnar- andstaðan mun leggja margar fyrirspurnit fyrir stjórnina. Maemillan sagði í dag, að brezka stjórnin mundi í fram- tíðinni fylgjast með öllu könn- unarflugi bandarískra flugvéla frá Bretlandi. Brezka þinginu verður slitið í næstu viku, en sett aftur 1. nóvember með hásætisræðu Elízabetar drottningar. Talið er að helztu nýmæli þar verði hækkuð ellilaun og vægari dómur yfir þeim, sem reyna að fremja sjálfsmorð. Það er forsætisráðherrann, sem skrif ar hásætisræðuna. LEOPOLDVILLE. — Mobuttt hershöfðingi í Kongó hefur nú stefnt miklum herstyrk til Leo poldville, en hermenn Samein- uðu þjóðanna eiga að varna því !að sú fyrirætlun hans takist. Alls staðar í Kongó ríldr megn- asta óreiða og óeirðir. BARCELONA. — f dag varð sprenging í spænska olíuskip- inu Campanil og vitað er a3 12 menn fórust í sprcngingunni. Campanil er 22 000 smálestir að stærð. PARÍS. — Fjórar hersvcitir frá Vestur-Þýzkalandi verða nú fluttar til æfingastöðva í Frakk Iandi eftir að slamningur þar að lútandi var undirritaður í París í dag. STOKKHÓLMUR. — Tilkynnt verður í dag hverjum sænska akademían hefur veitt Nóbels- verðlaunin í bókmenntum. Hef ur mikil leynd hvílt yfir úthlut uninni að þessu sinni. Alþýðublaðið 26. okt. 1960 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.