Alþýðublaðið - 26.10.1960, Side 4

Alþýðublaðið - 26.10.1960, Side 4
; SEINT árið 1957 iór Capri verk.fr,æ-ðifirmað á hausinn og Eichmann missti atvinnuna, En hann hafði i starfi sínu ■ -ihjá Capri rifjað upp gamla kunnáttu í vélaverkfræði pg réðisí strax til bílasamsetning ; arverksmiðju Mercedes Benz , í Suarez í úthverfi Buenos Aires. Um sama leyti byrjaði hann á því að byggja sér hús v.ið Garibaidigötu í úthvarfi ■ tSan Fernando skammt frá Buenos Aires, en hann hafði ekki tök á að búa þetta hús , rafljósum eða baði og' salerni . innan dyra. Lífið gekk sinn vana gang fyrir Eichmann og Veronicu konu. hans þessa daga. Einn af þremur sonum þeirra gifti -eíg um það leyti, sem Eich- ’ imann flutti I hið fátæklega liús sitf. Hann var raffræðing •ur og ungu hjcnin fengu r.ý- fízkulega íbúð í Olives, r Svo gerðist það einn dag ■árið 1959, að njósnari Gyð- ' xnga, sem hafði lengi búið í Fischendorf, þar sem ætt- i “fnenni Veronicu bjuggu, og 1 jþar sem hún hafði búið er Eieh mann fór huidu höfði í Þýzka ■fandi, fékk veður af því, að von væri á Veronicu heim til Austurríkis þeirra erinda að endurnýja vegabréf sitt og 4ieíði hún jafnframt í hyggju að heimsækja fólk sitt í Fisch endorf í leiðinni'. Veronicu var nauðsynlegt að endurnýja vega foréf sitt og barna sinna á tíu •ára fresti, ætlu þau ac halda gildi. Og henni var nokkur nauðsyn á austurrísku vega- Ibréfi, þar sem heldur var nú orðið ótryggt í seti fyrii’ naz- ista í Argentínu eftir að Per- on hrökklaðist frá v<jldum. — :Eíún hafði notast vi'ð falskt, spánskt vegabréf,. en þyrftu Joau að yfirgefa Argentinu, — var betra fyrir hana að hafa ófalskt austurrískt vegabréf í :<höndum. Pappírar Eichmanns frá Vatikaninu sem gefnir voru út á ríkisfangslausan 'imann voru hins vegar í fullu gildi og mundu verða það á- fram. Eiclunann bjóst við því, -eð Veronicu væry óhætf að takast þessa ferð á hendur. ~ ■þar sem svo langur tírm var ‘liðinn frá striðsJoksum, að hann áleit að leitinni væri khætt. Auk þess hafái kona Iians haldið þvl fram, að þau úhefðu veri'ð skilin, og hún fcafði borið að hann væri -dauður. Veronica flaug fyrst ■til Madrid á spánska vegabréf inu og þaðan fil Rófmar og síð an. hélt hún yfir landamærin 'ínn í Austurriki á óíalsaða --vegabréfinu, sem var ura það ifoil a&falla úr gildi. Njósnarar G.yðinga komust á hæla 'henn- •■lar um leið og hún steig fæU í .Fjschendorf undir nafnir.u Veronica Liebl, sem er íöður nafn hennar. Þeir fylgdu Whenni hvert sem -hún fór án þess hún hefði húgmynd uai, að hún ýáer'i vöktuð. Jafnframt voru allir Gyðingar í ráðastöð um við öll. flugfélög, - sem höfðu vélar í áætunarflugi frá Evrópu' beðnir með méstu leynd að sjá svo til, að þrjú sæti yrðu laus í hxærri þeirri vél sem kona Eichmanns kynni að fara með burt at meginlandinu. Mánuðir liðu og þótt hún hefði þegar endur nýjað vegabréf .sitt hreyfðihún sig ekki. Gyðingar héldu kann ski að hana grunaði njósnina og til öryggis sendj útvarpið í ísrael út frétt þess efnis að Eichmann sá sem hefði haft með Gyðingamál að gera hjá Gestapo og horfið befði í stríðs lok, væri kominn íram og ynni hann hjá cliuíelagi í Kuwait við Persafióa. í kjöl- far fréttar þessarar fylgdi mik ill gauragangur og víðtæk blaðaskrif, en Dómsmálaráðu- neyti Bonnstjórnarinnar sá sig tilneytt að gefa út yfirlýs- ingu þess efnis, að það gæti aUs ekki fengi’ð neinar sannan ir fyrir frétt útvarpsins. Skömmu siðar yfirgaf kona Eichmanns Austurriki og hrað acft för sihni til Argentínu. —- Þegar flugvélin hnitað: hringa yfir flugvellinum í Buenos Aires vissi hún ekkí að þrír af ferðafélögum hennar fylgd ust með hverri.hennar hreyf ingu af athygli. Þeir eltu hana að óvistlega húsinu við Garibaldigötu og skommu síðar sáu þeir fölan og kinftfiskasoginn mann koma eftir götunni' og hverfa inn i húsið. Þeir böfðu fund-ið Adolf Eichmann. Simað var til Tel Aviv og orðin: ,,Vinur okkar er fund- inn“, settu ileyftiþjónustu ' ísraeisríkis af stað á fullan gang. Eins fljótt og flugferð- WVVtVWtWVtWVWWVVVWVVVVVtWWtVtWtWtWWWtWVtVtVtWVWWWWtWeWWaWVWtVVV&VWIWVl í HERNAÐI nazista í aust- burði að ræða, Myndin er þarna að sk.jóta konu mc3 urvegi gerðust þess dæmi, að íbúar beilla þorpa væru skotnir og húsin jöfnuð við jörðu. Hér var xun hroffa- lega og nieiningarlausa at- tekin þegar stóð á einni slíkri útrýmingu og her- manninum virðist ekki mik- ið niðri fyrir þótt hann sé barn í fanginu. En þannig var þetta viðbjóðslega stríð, þegar engu var þyrmt, — hvorki konum né börnum. $i llltlllll ir leyfðu kom heil sveit manna frá; ísrael til Búenös Aires. Þeir gripu Eichmann þegar hann var að koma frá vinnu þann 11. 'maí síðastlið- inn og óku með hann brott. Eichmann gerði' eriga tilraun til að verjast: Farið var með hann út í sveit, þar sem hann var lökaður -inni, hlekkjaður á höndum og fótum. Aðspurð ur svaraði-fcann: „Ja,’ ihh bin Adoif Eichiharui“. Fréttin uxn töku hahs vaf send'í dulmáls- -v»vw»w»»w»w»v»»v»w»»vw»vv»w»vv»»»v»v»vtv»v»v»w»v»v»vv»v Adolf Eichmann 7. grein mwmwmmvwwmwiwmmmmwmwwwwiwwwwwmi 4 26. okt. 1960 — Alþýðublaðið skeyti til öryggismálaráðherr- ans í fsraels, og nú voru send ir nítján menn meö sérstakri' : flugvél sem áttu að ná Eich- - mann úr landi. Þeir Iögðu upp . 18. maí og var öryggismála- .ráðherran. með f ferðinni,- sem var farin undir því yfirskyni, - að ráðherrann ætlaði að verða viðstaddur hátíðahöld á þjóð- háfíðardegi: Argentínu. Tveim dögum síðar Ienti flugvélin í Buenos Aires og voru fjórir xnenn, skildir eftir um borð í hennj til að „virma að nauð synlegum viðgerðum“.' Tekið - var benzín á vélina • og allt undirfoúið undir flugtak í skyndingu. Meðan á þessu gekk á flugvellinum fór ann- ar hópur að bóndafoýlinu, þar sem Eichmann var haldið föngnum. Hann var þar vel haldinn í mat og drykk, en syf jaðúr af völdum deyfily-f j a, sem honum höfðu verið gefin í mat, Járnin voru tekin af honum Qg; síðan var hann færð ur í flugmannsbúning af ein- um flugmannanna. Þeir, sem komu að sækja hann hjálpuðu houm síðan út í bílinn og lyftu honum í aftursætið. Lítil opinfoer afskipt* höfðu verið af flugvélinni, þar sem hún.hafði komið með ráð- herra til hátíðahaldanna og •klukkan ellefu að kvöldi.þess tuttugasta, þegar hópurinn kom með Eichmann, hafði einn af þeim sem biðu tilburði uppi um að skamma þá fyrir seinlæti í ferðinni. Þeir bentui á Eichmann í flugmannsbún- ingum og sögðu það hafa taf- ið, að hann hafi fengið sér ein um of mikið neðan í því. Arg entínskir starfsmenft flugvall arins kúndu litið eitt að þessu — en létu sig engu varða frek ar þótt einn „flugmannanna‘s væri drukkinn. Vélin fór hindrunarlaust á loft og lagði af stað til ísraels með Eich- mann hálfsofandi innanborðs, Flugvélin 'lenti með Eich- mann á Lydda flugvelli í Isra el þrjátíu og sex iklukkutím- um síðar og nákvæmlega lö.árum og 15 dögum eftir aö hann fór í felur. Hann var fluttur í fangelsi' í nágrenni Haifa. Þar var settur vörður um fcann dag og nótf. En á þirigi SÞ í New York stó'ð Golda Meir, utanríkisráðherra ísraels á fætm’ og lýsti yfir að. forot ísraels gegn Argen- tínu með því að flytja Eich- mann óleyfilega úr , landi væri smámunir hjá , því að Eichmann skyldi hafa gengið laus öll þessi ár. Karl Adolf Eichmann þíðui’ nú dóms.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.