Alþýðublaðið - 26.10.1960, Síða 5
I
í BAG hefjast sýningar J>
í Nýja Bíó.á' myndinni AI- j';.
hert Sehweitzer, læknirira jý
í frumskóginunirt. Flcstir ís- §*
lendingar þekkja söguna uiii j|*\
Schweitzer, manninn, sent jf
itéfur h.elgaS líf sitt þeirri, fi.
. kiillun að' lækna #?' lina
þjáningar raeðbræðramia, Jv
SchM'eiízer er nú 85 ára jT
gamáll, en. starfar enn við
spiífcaÍAnn. sámi í t.ambar.-'t j:
éne í Afríku. Iiann er heims %
frægur orgelleikari. Haim jh
hefur hlotið fleiri friðar-
verðlaim um ævina, en |’
nokkur annar maSur. Hann jj*
hefur m. a. fengið friðár-
verðlaun Noheís (sem hann j*
eyddj aS mesíu í kaup á £*
bárujárni á spítalann í «g.
iLambaréne). gerður a®
smeðíim í friinsku Akadem- jjí.
líunni og einmg hefur hann
,|fengið ,,-Pour íe Merite“ £
§frið'arorðuna4 Það er ekki &
að efa a® rnárgan fýsir aíijí
sjá þessa „Oscar‘-verð 1 au na ji
! mynd um Schw.eitzer. íl|
.. J
Launajöfnubur
r ávinningur
Framhald af 16. síðu. j maðurinn sagði, að þetta frum-
gæti orðið atvinnuleysi meðal varp væri mat annars stjórna-r
kvenna. Eðllegast væri, að at- flokksins (Alþýðuílokksins} á
vinnuvegirnir fengju nokkurt þ.ví. að ekki væri tímabært að
ráðrúm til að samlagast hinum hefjast handa fyrr en eftir ár,
nýju viðhorfum í kjaramólum en anðvelt væri að veita konum
kvenna, en til þess ættu sex ár þessa réttarbót þegar í stað.
að vera nægur tími. Ef frum- Hamraði ræðumaður á því, að
varp þetta yxði lögfest, væri sig sn leið, sem frumvarpið gerir
Ur unninn í hagsmuna- og rétt- rúð fyrir, kæmi' ekki til greína,
lætismáli. Ávi'nningurinn félli því að hún spillti fyrir!
þó ekki eíngöngu í skaut hinum Au5ur AllðnS) 2. þingm.
. jölmenna hopi kvenna, sem Reykvíkinga, kvað frumvarpið
vinna utan heimihs, sagði Jcn, fja]la um mál sem þráfaidlega
heldur yrði emmg avmmngur hefði verið ofarlega á baugi hjá'
fyrir þjóði'na í heild að fá
■stærri hóp kvenna til að taka
þátt í framleiðslu- og uppbygg-
ingarstörfum. Slíkt væri mikils
virði fyrir fámenna þjóð í víð-
áttumiklu landi.
Næst tók til máls Björn Júns
son, 5. þingm. Norðurl. eystra,
og hafðf hann flest á hornum
sér varðandi frumvarpið. Hann
kvað flutníng þessa frumvarps
hljóta að skoðast í ljósi þess,
hvaða takmark verkalýðshreyf-
íngin hefði sett sér í þessum efn
um, en samningar væru nú laus
ir og aðgerðir framundan. Börn
kvað miðstjórn ASÍ hafa geng-
ið.frá sínum kröfum, þar sem
gert væri ráð fyrir að bilið
milli launa kvenna og kaiia
yrði minnkað verulega. Stað-
hæfðf Björn,' að frumvarpið, —
ef samþykkt yrði —, mundi
kveða upp dóm. yfir þessum
kröfum og spilla fyrir því, sð
þær næðu fram að sanga. Þing
© ©
2JA-VA
Leipzig, 24. okt.
I áttundu umferðý Olympíu-
skákmótsins tefldi ísland við
Danmörku og sigraði með 2 tú
%inniiigi gegn IV2. Freysteinn
gerði jafntefli við Koelvig eft
ír að skákin hafði farið í bið,
þar sem staðan var tvísýn. —
Arinbjörn vann Petersen, Jen-
sen vann Gunnar og Ólafur
vann Fram.
Staðan í C-riðli eftir átta
umferðir er há þessi:
England 25
Tékkóslóvakía 24JÓ
Ungverjaland 24
Svíþjóð 22
Mongólía 14kí’
Túnis 13
ísland 13
Danmörk 12lú
Grikkland 6V2
Bolivía 5
fslendingar eru í 6.—7. sæti
en þurfa að ná 6. til að kom-
Sst í B-úrsIitin.
kvennasamtökunum í Iandinu,
en flestum hlyti að geta borið
saman um, að launajöínuður
væri réttlætismál, enda hefðu
kvennasamtökin snemma látiö
það ti'l sín taka. Auður kvaðst
búast við, að heilbrigðis- og fé-
lagsmálanefnd mundi senda1
kvennasamtökunum frumvarp-
ið til umsagnar; annars sæi' hún
ekkj ástæðu til að ræða fruro-
varpið efnislega nú við 1, ura-
ræðu.
Þá tók Jón Þorsteinsson aft-
ur til máls og kvað leitt að
heyra, að Björn Jónsson fyndi
frumvarpinu flest til foráttu.
Sú gagnrýni hans, að frum-
varpið gerðf ráð fyrir að farið
yrðl hægar í sakirnar en verka-
lýðshreyfingin ætlaði, væri
vi'ndhögg, sagði Jón, því'að í ö.
grein frumvarpsins væru skýr
ákvæði þess efnis, að lögtn
skertu ekkí á nokkurn hátt rétt
indi verkalýðsfélaganna til að
semja fyrr um launajöfnuð.
Hins vegar tryggði frumvarpið
að jöfnuður næðist í síðasta lag;
1. jan. 1967. Jón benti og á, að
hluti' af því fólki, sem launa-
jafnaðari'ns mundi njóta, væri
ekki í ASÍ, heldur Landssam-
bandi verzlunarmanna og gæti
allur sá hópur ekki fylgzt með
kröfum AS'Í. Yerkakonur hefðu
lengi' reynt að koma málinu í
gegn, en ekki tekizt. Að lokum
benti Jón á jafnlaunanefndina,
sem Hannibal skipaði ári'ð 1958,
en hún hefði sofið síðan á verð-
inum. Kvað Jón það óverjandi
afstöðu, en flokksbræður
Björns réðu þar mestu, og væri'
þvf erfitt að taka þingmanninn
alvarlega.
Framhald af 1. síðu. 1
búðalánum og lánum ti] fram-
leiðslu atvinnuveganna. Þá vilja
þeir gera stórátak til að auka
hagkvæmni í íslenzku atvinnu
lífi með betri nýtingu vinnuafls,
hráefna og fjármagns, og verka
fólki verði tryggður réttur til í-
vika verði 44 stundir í stað 48,
en jafnframt verði tryggt, að
þessi stytting leiði ekki til
minnkandi framleiðslu. Þá verði
komið upp almennum lífeyris-
sjóði fyrir alla launþega og í
nýjum kjarasamningum verði
ákvæði, er heimili uppsöga
samninga, ef verðlag hækhar
hlutunar um stjórn atvinnu-
tækjanna, þannig að það fái um 5% eða meira,
raunverulegar kjarabætur fyrir | Ágrein.ingurinn í miðstjóm
framleiðsluaukningu. Þá vilja ASÍ stóð um það, hvort gera
Alþýðuflokksmenn taka upp a- ! ætti kaupkröfur áður en talað
kvæðisvinnu í öllum greinum, Iværi við ríkisstjórnina, eða
þar sem slíkt hentar, A.ð öðrum ræða við stjórni’na fyrst og
kosti verði verkamönnum ^ semja kröfurnar eftir þær við-
r
Björn Jónsson sté aftur í
ræðustól og spurði, hvers vegna
engin ákvæði væru í frumvarp-
inu um að eithvað væri gert í
launajölnuði fyrr en um ára-
mót 1961—’62.
Jón Þorsteinsson svaraði og
kvað hafa talið eðlilegt að
miða við áramót, en hins vegar
væri óvíst að frumvarp þetta
fengi afgreiðslu fyrir næstu ái'a
mót. Þessu atriði mætti að sjálf
sögðu breyta, ef þingmönnum
sýndist svo, enda skipti það
minnstu máli,
Frumvarpinu var að lokurn
vísað til 2, umræðu og hcií-
hrigðis- og félagsmálanefndar
með 13 samhljóða atkvæðum.
tryggt vikukaup í stað tíma-
kaups. Enn vilja þeir, að vinnu-
Fiskveiðar
við Afríku
DAVÍÐ Ólafsson o. fl. þing-
menn Sjálfstæðisflokksins
flytja tillögu til þingsályktunar
um athugun á möguleikum til
fiskveiða við vesturströnd Af-
ríku. Þá flytja Magnús Jónsson
og Jóhann Hafstein þáltill. um
endui'skoðun lagaákvæða um
byggingarSamvinnufélög.
Tillögurnar hljóða svo:
„Alþingi ályktar að fela rík-
isstjórninni að láta fara fram
athugun á því, hvaða möguleik
ar eru á að íslenzk fiskiskip
geti hafið fiskveiðar við vestur-
strönd Afríku. Leiði sú athug-
un í Ijós, að möguleikar á
slíkum veiðum séu fyrir hendi,
beiti ríkisstjórnin sér fyrir því
að tilraun verði gerð.“
„Alþingi ályktar að fela
ríkisstjórninni að láta í sam-
ráði við stærstu byggingarsam-
vinnufélög í Iandinu endur-
skoða gildandi lagaákvæði um
byggingarsamvinnufélög.“
ræSur, eins og Alþýðuflokhs-
menn vildu. Kommúnistar réðu
því í krafti síns meirihluta að
gera fyrst kaupkröfur og gerðu
þar með sitt ýtrasta til að úti
loka að nokkur árangur fengist
af þei'm viðræðum. Eftir þessr.
ákvörðun greiddu Alþýðuflokks
menn atkvæði á móti kosningv;
nefndar til að ræða vi'ð stjórr,-
ina, þar se-m þeir töldu slikar
vioræður tilgangslausar.
RANNSÓKNARLÖGREGLAM
hefur upplýst ínnforotið, s«m.
framið var i söluturninum viiíf'
Dalbraut hinn 20. september sl.
Þaðan var stolið 53 kartoimm
af sígarettum.
Verknaðinn frömdu _þrír
menn, tveir úr Reykjavík off
einn úr Keflavík. Þeir seláUi
sígaretturnar aðallega á fjómm
stöðum. í þrjár verzanir se’iclá
þeir 10 karton í hverja, ehnr
fremur biíreiðastjórum og noidh
urn hluta þýfisins notuðu þei»
sjálfir.
Sömu nóttina gerðu þeir ínn-
brotstilraun í Kaupfélag Kóþa-
vogs við Álfhólsveg. Þeir not-
uðu bifreið við innbroti'n, serot
þeir stálu í Hlíðunum.
Ævisaga
I ® | •
hmdi
Laxness
r
BLAÐINU hefur borizf ann-
að bindi ævisögu Halhlórs
Laxness eftir Peter Hallberg, í
þýðingu Björns Th. Björnsson
ar. Útgefandi er Helgafell. í
fyrra bindinu, sem út kom fyr
ir tveimur árum, er sagt frá
upueldi skáldsins, fyrstu skóla
göngum og utanferðum, um-
skiptum til kaþóiski'ar trúar og:
klausturvist, ásamt fyrstu til-
raunum til skáldskapar.
í þessu nýja bindi er lýst
þeim árum, sem mestu umróti
ollu í lífi skáldsins, árunum er
fyrsta stóra skáldverkið, Vef-
arinn mikli frá Kasmír, vax :í
gerjun og fullsköpuð. Þetta
bindi er í 7 köflum: Vefarin.*>
mikli, —- ytri tildrög, Tízkan.
og nútímamaðurinn, Konan og.
Vefarinn mikli, Stílfyrirmynd-
ir, Aldarblær, 'Vefarinn mikh x
Ijósi íslenzkrar samtíðar og:
Vefarinn mikli, persónu'Jeg-
heimild höfundarins.
Þessu bindi fylgir enn-
fremur heimildaskrá og naína-
skrá fyrir bæði bindin. Þetta
síðara bindi er um fjórðúngl
stærra en hið fyrra og kostar t
vönduðu bandi 194 kr. ;
Alþýðublaðið — 26. okt. 1960 §*