Alþýðublaðið - 26.10.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 26.10.1960, Blaðsíða 7
Ný námsskrá fyrir menntamálaráðuneyt H) hefur gefið ut námsskrá fyr- ir nemendur á fræffsluskyldu aldri, og’ er hún sett samkv. lieimild í 36 gr. lag'a nr. 34, 1946, um fræðslu barna, og 30. gr. laga nr. 48/1946, um gagn- fræðanám. Gert er ráð fyrir, að sextugur ÞÝZKI ambasasdorinn, Hans- Richard Hirschfeld, er sextug- ur í dag Hefur hann dvahzt íhér á landi sem fulltrúi þjóðar sinnar í nærfellt fjögur ár, og unnið sér virðingu og vi'náttu allra þeirra, sem honum hafa kynnzt. námskráin komi að fullu til framkvæmda í byrjun skólaárs 1961—62. Er þetta í fyrsta skipti. sem gefin er út heildar- skrá um námsefni það, sem æti as^ er til aff lögff sé stund á í hverjum aldursflokkj alls skyldunámsins. Undanfarin ár hefur verið stuðst við „Drög að námsskrám fyrir barnaskóla og gagnfræða- skóla“, sem fræðslumálastjórn gaf út faaustið 1948. Námsskráin er sami'n af Helga Elíassyni fræðslumála- stjóra, Aðalsteinj Eiríkssyni námsstjóra, Pálma Jósefssyni skólastjóra og Magnúsi Gísla- syni námsstjóra. Við starx sitt höfðu höfund- arnir hliðsjón af tillögu nefnd ar, sem starfað hafði árin 1953 —54 að athugun á námsefni skólanna. og áttu þessir menn sæti í henni: Ólafur Björnsson prófessor. Aðalsteinn Eiríksson námsstjóri, Amgrímur Krist- jánsson skólastjóri, Ágúst Sig urðsson cand. mag., Guðmund ur Þorláksson cand. mag., Jón Sigurðsson borgarlæknir og Kristinn Ármannsson rektor. Þórleifur Bjarnason náms stjóri' var fastur samstarfsmað- ur þeirra, sem námsskrána sömdu, en auk þess var Óskar Halldórsson kennari þeim íil aðstoðar síðasta árið. Meðan unnið var að samn- ingu námsskrárinriar, var leitað álits skólastjóra, kennara og annarra skólamanna, og var tekið tillit til ýmissa tillagna. þeirra til breytinga í ýmsum atriðum. Hinnýja námsskrá er hugsuð sem meðalvegur, en gert er ráð fyrir nokkrum frávikum í náms efnt miðað við mismunandi þroskastig nemenda. í námsskránni' er m. a vikið að ýmsum kennslufræðilegum leiðbeiningumtil ábendingar og glöggvunar fyrir kennara. Störskemmdi Lagarfljótsbrú Aðalfundur ÆSK / Hólastifti Ambasasdorinn var, áður en hann kom til íslands, aðalræð- ismaður í Antwerpen í Belgíu, en hafði áður veri'ð lengi í ut- anríkisþjónustu og starfað í New York, Bern og Basel. — Hann er lögfræðingur að mennt Hirschfeld hefur gert sér mjög far um að kynnas.t ís- lenzku þjóðlifi og skilja ís- lenzkar aðstæður. Hann hefur unnið mikið starf til að koma Framhald á 10, síffu. AÐALFUNDUR Æskulýðssam- I bands kirkjunnar í Hólastifti I var haldinn aff Grenjaffarstaff sunnudaginn 18. sept. sl. Hófst hann með messugjörffum. Kl. 5 síffdegis var affalfundurinn sett ur meff ávarpsorffum séra S«g urffar Guðmundssonar, en síffan flutíi' formaffur sambandsins skýrslu stjórnar. Á vegum ÆiSK var haldið foriiigjanámskeið með 31 þátt- takanda. Fermingarmót var haldið að Laugum í Reykjada]. og á Blönduósi sl. vor. Sumar- búðir voru að Löngumýrf £ Skagafirði, og í sambandi við þær æskulýðsmót fyrir eldri unglinga á félagssvæðinu. í út- vegun er kvikmynd til sýning ar á vegum ÆSK. Æskulýðs- dagurinn var haldinn hátiðleg ur með guðsþjónustum víða um landið Séra Sigurður H. Guðjónsson flutti' erindi um sönginn í æsku lýðsfélögunum, sem Valdimar Snævarr sálmaskáld sendi fund inum. Samþykkt var tillaga þess efnis, að út kæmi á þessum vetri söngbók æskulýðsstarfsins ásamt nótnahefti með söng- og sálmaslögum, sem eru ekki í sálmabókum kirkjunnar. Enn fremur samþykkti fund urinn ósk til æskulýðsfulltrúa, að hann gæfi út leiðbeiningar um stoínun og starfrækslu æskulýðsfélaga. Fundurinn lét ei'nnig í ljós þakklæti sitt til biskups fyrir forgöngu hans Um stofnun embættis æskulýðsfull- trúa. Þá var rætt um sumarbúðir og mót, kosnar nefndir, bæði fyrir vestur- og austursvæðið. Lög sambandsins voru athuguð, stjórni'n endurkjörin og auk ■þess skipað í varastjórn. FYRIR nokkru olli bifreiff skemmdum miklum á Lagar- fljótsbrú á Héraffi., Lenti bif- reiffín margsinnis utan í hand- riff brúarinnar og skemmdi þar bæffi handriffsstuffla og burðar- tré. Nánari atvik eru þessi: Síðla á föstudagskvöld 7. þ_ m. var bifrei'ð frá Reyðarfirði á íerð norður yfir Lagarfljót. og var bílstjórinn einn síns liðs. Virð- ist hann hafa ekið ofsahratt, þv£ er hann kom á brúna, missti' hann stjórn á bifreiðinni. Rakst bifreiðin í handrið brúarinnar og olli. stórskemmdum áþví. Kengbognuðu þar margir hand- riðsstuðlar og 7 burðarbitar und ir brúargólfinu, sem handrið er boltað í, klofnuðu sem smáspýt ur væri og eru þeir ónýtir. Bíll- 'inn skemmdist mikið og mun vera nær ónýtur. Þó voru rúður allar heilar og þak óskemmt, en hann er mjög illa farinn að framan og á hliðum svo og grindarbrotinn. Bílstjórinn meiddist ekkert. Viðgerð brú- arinnar mun verðá mjög dýr, þar sem þarf að rífa gólf henn ■ar úpp á kafla ti'l að komast að burðarbitum. En þar sem hún er tvíbreið þarf þó ekki að loka henni meðan viðgerð fer fram. Telja margir bílstjórnar að stórhættulegt sé að aka hratt á brúnaþegar rígning sé og brú- i'n sé blaut. en svo var þegar- slys þetta varð. v Fréttaritari'. £ SJÚKRAFLUGi ÞYRLA frá varnarliSmia* sótti slasaffa konu I gærmoig- un til Snæfellsness. Konaiv heitir Krisíjóna Kristjánsdóttói' og býr aff BrimilsvöIIum, se;r.t» eru nokkra kílómetra frá Ol— afsvík. Konan hafði slasast illa ár höfði og áleit héraðslæknirixm- nauðsynlegt að koma henni ák. sjúkrahús í Reykjavík. Ekki var hægt að nota aðrar flugvék ar en þvrlur til- að lenda þar- na, svo leitað var til varnar- liðsins, sem fúslega varð vic> hjálparbeíðninni. Þyrlan lenti með konuna á Reykjavikurflugvelli skömmi* fyrir klukkan ellefu: í gærmorg un. Þar beið sjúkrabifreið, se.t*» flutti hana i sjúkrahús. // n nýstárleg verzlun í DAG opnar Sigtryggur Ey- þórsson nýstárlega verzlun aff Vesturgötu 14. Verzlun þessi heitir „Frimerkjastofan,“ og eins og nafniff ber með sér, er þama um að ræffa frímerkja- verzlun, sem er þó með nokkuð öffru sniffi en frímerkjaverzl- anir hér eru almennt. Er þetta eins konar setustofa með setbekkjum og borðum, Sigga Vigga þar sem kaupendur geta seti® og skoðað tímarit um frí- merkjamál, frímerkjaverðlistac. og fleira. Frímerkjaverðlistar^ verða bæði til leigu og tii ó— keypis afnota í stofunni. Frímerkjastofan hefur t'il. sölu öll nýjustu frímerkin. —- Mikið úrval af „motiv“ frí— merkjum, flóttamannamerk.i^ SÞ-merki, Evrópumerki o. fl. Frímerkjastofan verður opi:o» eftir kl. 5 á kvöldin. Þarna verður útgáfudags— þjónusta, og verða til sölu út- gáfudagsumslög, jafnframt sem menn geta valið gerðir lagt inn pantanir á þeim. Síð— an sér stofan um kaupin át merkjunum, stimplun og aUt er til þarf. Eínnig er þarna til' sölu mikið af eldri gerðum aC ísl. útgáfudögum. Ekki er að efa að Frímerkjat- stofan verður vel sótt af frí— merkjasöfnurum, enda gefur* hún unnendum þessarar „i— þróttar“ kærkomið tækifæri tiF að efla fróleik sinn og rabbxw saman. Alþýðublaðið — 26. okt. 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.