Alþýðublaðið - 26.10.1960, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 26.10.1960, Blaðsíða 15
en hún verður að hafa sína ' aðdáendur eins og allir dýrð lingar Jenny, það var nóg, ) um þá í gamla daga meðan 1 Adam var lítill. Það var gott ' fyrir hana annars hefði verið talað of mikið. Jafn vel sjúklingur sleppur ekki " við slúður!“ 1 „Ég er viss um að allir þeir sem segja eitthvað ljótt um frú Philip Grise eru ill- gjarnir menn“f sagði Jenny. j „Illgjamir og vesselir voru 1 þeir og eru þeir“, sagði ; gamla konan henni til mikill ) ar undrunar. „Og það hefði \ verið rétt á þá að hún hefði þagað þegar við urðum fyrir þessu slysi“. ' „En því þá það frú Grise?“ 1 spurði Jenny og óskaði þess ‘ að henni hefði liðið betur : sem leynilögreglumanni og nj ósnara. ’ „Þá hefðu allir fengið að vita það í eitt skipti fyrir -. öll að Amibrosekvensan var ' vesæll, lítill fjárkúgari, ó- geðleg, lítil . . .“ gamlan forljótan sófa og benti á stól við hlið sér. Og dóttir Endi Ambros settist við hlið gömlu kon- unnar Og leit undan. Hend ur hennar lágu í kjöltu henn ar, hendur hennar sem voru svo líkar höndum Enid. ' Og gamla, þurra bitra röddin hélt áfram máli sínu: „Það lá í augum uppi að annað hvort var það Felicia Grise eða Enid Ambrose. Þær voru þær einu sem ein- verja ástæðu höfðu. Frú Philip Grise hafði betri á- stæðu — afbrýðissemi. En hún var hrein sem mjöll. Og það var ekki vegna þess að hún gat ekki gengið þó sjálf ur Elliot læknir bæri vitni um það.“. Hún þagnaði og það var engu líkara en hún hefði farið yfir í annan heim, svo tautaði hún: „Það verður erfitt að sanna nokkuð núna . . . mjög erfitt“. „Hver er svo vondur, svo illgjarn að vilja taka þetta „Já, þér hafið svo mikið að gera hérna“, sagði gamla konan illgirnislega. „Og svo hjálpið þér Adam við bæk- urnar líka!“ „Ég kem aftur einhvern tímann seinna. Þakka yður fyrir það sem þér sögðuð mér frú Grise“! Jenny skalf þegar hún kom fram á ganginn. Hún heyrði illgjarnan hlátur gömlu konunnar á eftir sér og hún var þakklát þegar Lizzie kallaði til hennar neðan að: „Eru allir famir upp ung frú Thome?“ . „Já, Lizzie“. „Er læknirinn farinn?“ „Fyrir löngu síðan“. „Þá læsi ég. Góða nótt ungfrú Thorne“. Lizzie lokaði dyrunum, slökkti Ijósið og tunglsljósið eitt varpaði bjarma fram á ganginn. Jenny gekk upp hringstig ann og inn í hierbergi sitt. Herbergið var baðað í tungls tak og dyr sem voru látnar hljóðlega aftur. ískaldur hrollur fór um Jenny. Hún gekk fet fyrir fet upp stigann. Hún gat á engan hátt útskýrt þetta. Hún gekk að vinnuherberg inu og hrópaði á Adam. Hann reif upp dyrnar. augnabrúnir hans voru svart ar sem kol í hvítu andliti hans. „Þér! Hvað er að? Hvað eruð þér að gera hér?“ „Það var einhver á ferli í ganginum niðri. John fór fyrir löngu síðan, ég heyrði það sjálf. Lizzit og Anna.eru inni hjá Lizzie Og frú Grise er sofandi, ég heyrði hana hrjóta þegar ég gekk fram hjá herbergi hennar. Ég gleymdi vasaklút í dagstof- unni og ætlaði að sækja hann. Móðir yðar er ein . . . Það heyrir enginn tii hennar ef hún kallar . . . “ „Það er bjalla sem heyrist í herbergi Önnu, mínu her bergi og ömmu“. 1 Orð hennar stungu Jenny. ‘ Hana langaði mest til að ; hlaupa sína leið. Loks tókst henni að segja: „En hvað J þér hljótið að hata hana!“ "Og þegar frú Grise hafði lok v ið við að lýsa viðbjóði sín- < "um á Enid bætti hún við • gegn vilja sínum: I „En hvers vegna?“ Reiði gömlu konunnar 1 vék fyrir undrun. „Hvers ■ vegna ekki ungfrú Thóme? ’ Hvílík spurning!“ 7 Jenny stamaði: „Ég á við . . . nú bara það . . að allir -hinir voru svo mikið sterk 1 -ari . . svo mikið öruggari en hún. Ég veit að vísu ekki svo mikið um hana. f iGamli slægi heili konunn / ar vann hratt og Jenny óttað ! ist að hún hefði talað að sér. „Nei, það gerið þér ekki! En ég held að yður langi til að vita mieira! Þér skulið finnist hún skemmtileg. Ungt fólk er alltaf forvitið og ég / skil vel hvers vegna þór / takið hennar málsstað. Hún I var á aldri við yður og hún var líka falleg þó þið séuð 1 ekkert líkar. Og hún hafði j sömu minnimáttarkenndina. 3 Hún var líka ráðin hjá frú " Grise, já, þér búið í hennar herbergi, sofið í hennar rúmi, Það er engin furða þó þér hugsið um hana! Setjið þér. setjist þér.“ Hún settist í mál upp á ný?“ spurði Jenny þreytulega. Visna, gamla veran, sem var klædd í þennan voðalega morgunslopp, hló hátt. ,-,Ég er svo vond og Adam svo illgjarn!“ „En hvers vegna . . .hvers vegna vill hann gera það frú Grise? Ég skil þetta ekki. Þér, já . . . Philip Grise var sonur yðar, En ungi maður- inn . . ef honum þykir vænt um móður sína . . .“ „Það er ekki vegna þess að honum þyki ekki vænt um hana „Hún hló ekki leng ur. Hún var bogin í baki og Jenny sá ekki framan í hana. „En í augum heimsins var enginn sýknaður . . . ekki heldur Felicia!“ „Eigið þér við að hann grunaði hana um . . .“ kall aði Jenny og reis á fætur. „Nei, nei! En hann héyrði eða sá eitthvað og hann get ur ekki gleymt því. Hann til hennar eins og gyðju, hann gæti aldrei afborið að ein- ihver grunaði hana . . . Þess vegna er það honum áhuga mál að fá einhverjar sannan ir um sekt annars . . .“ Jenny gekk til dyra. Hún gat ekki þolað þetta leng- ■ur. „Bíðið þér ungfrú Thorne. Þér hafið ekki heyrt það aílt“. „Ég er svo þreytt í kvöld “ stamaði Jenny. ljósi og hún gekk að glugg anum og leit yfir ána. Þá heyrði hún mannamál og skildi strax að það var ein- ihver að tala í herbergi Lizzi ar. Anna var svo heyrnarsljó að Lizzie varð að tala mjög ■hátt. Hún heyrði að hún nefndi Dean lækni með nafni og roðnaði við. ,,Þú getur sagt ihvað sem þú vilt en ég sá að hann leit ekki af henni í rauða kjólnum“. ■Skyndilega sá hún ljós. ■Adam var kominn inn í vinnuherbergið. Hún sá á dökkan koll hans út um gluggann. „Þegið þið þarna!“ urraði hann og konumar þögnuðu að vörmu spori. Jenny gekk frá glugganum og kveikti sljósið. Svo mundi hún eftir því að hún hafði gleymt vasaklút niðri. Hún mundi hvar hann lá og á- kvað að fara niður til að sækja hann. Þegar hún köm niður hringstigann heyrði hún einhverja hreyfingu í ganginum. Hún gat ekki séð neitt en hún heyrði létt fóta „En Lizzie varð að kálla hátt til að Anna heyrði til hennar og amma yðar sefur svo fast. Þér eruð hérna uppi Og ef einhver hefur komizt inn . . .“ „Ég skal athuga þetta“. Hann fór út í stigann og nam þar staðar og leit á hana. „Farið þér inn til yðar og’ reynið að vera þar kyrr, þér hafið ekkert að gera við að ganga um húsið á nóttinni, ekki fáið þér borgað fyrir það. Hafið þér skilið mig?“ Hann hljóp niður stigann. En hún sá enn fyrir andlit hans þar sem hann stóð í ins, litur yðar, ungfrú Thor- ne?“ Hann sleppti hönd Jennyjar því hin komu inn í þessum svifum. Adam var ,í sínu ver- sta skapi og af því leiddi að Felicia var eins og freyðandi kampavín til að dylja það. Það var auðséð að Adam Grise og Roger Dean voru haturs- menn. Samtalið var leiðin- legt og oft lá við að þeir rif- ust hástöfum. Gamla frú Grise stóð með T Framhaldssaga eftir KATHRINE N. BURT 1 setjast og ég skal segja yður ( j sólarsöguna. Ég held að yður bað hana . . . leit upp til Adam og Jenny stóð jafn á kaft með Dean lækni. Auku læknisins skutu oft gneist- um en þau milduðust alltaf þegar honum varð litið á Jenny. Og felicia var fögur sem drottning og leit af og til biðjandi á læknirinn. Jenny dró sig í hlé eftir kaffið og hún sat í dagstof unni og las í timaritum þang að til gamla frú Grise kom. :til hennar og bað hana um að aðstoða sig við að fara úr kjólnum. Rennilásinn var fastur. Jenny hafði aldrei komið inn í herbergi gömlu konunn ar fyrr og henni brá mjög þegar hún sá hve leiðinleg þau voru borið sarnan við hin herbergi hússins, Það var engu líkara en gamla kon- an hefði náð sér í öll herfi- legustu húsgögn sem til voru og troðið þeim inn til sín. Jenny hjálpaði henni úr kjólnum og þegar gamla frú , Grise hafði fært sig í morg unkjól sem hún seipaði um magra limi sína, sagði hún: „Mér fannst Dean læknir ekki neitt sérlega læknisleg ur í kvöld“. „Við hvað eigið þér, ýg skil ekki . . . ,Það gerir þér en ég get vel sagt yður við hvað ég á. Dean lækrnir hefur aðeins á hpga fyrir sj úkdómseinkenn um sjúklinga sinna, en hann hefur leikið á margar heimsk ar konur. Hann er svo felleg ur og svo rómanískur með þessi blikandi augu en all- an tímann hugsar hann um það eitt hvernig vélin, seixi þær’ eru, gangi. Næsta rétt á meðan eitthvað nýtt pg. fallegt eins og þér birtist, á sjónarsviðinu“. Jenny mótmælti en Grise bandaði bara frá sér með - hendinni. „Ég sá að hann, hafði ekki augun af yður.. En gætið yðar á Feliciu!“ - Jenny kom ekki til hug- ar að spyrja við hvað hún ætti svo gamla konan hélt á fram upprvunarlaust. ,Éins og þér kannske vitið tr kona Philips, dýrlingur Castaníú’" hún hló illgirnislega. „Og hvernig gæti hún verið ann að en dýrligur ungfrú Thornes. Hjólastóll er ekki beint hásæti freistinganna, stiganum. Bitur orð hans og móðgunin sem fólst í þeim blekktu hana ekki í þetta skipti. Því hún hafði séð þennan svip á andliti hans fyrr, svona hafði hann litið út þegar hann leit niður til hennar yfir klettabrúnina. Andlit hans hafði verið vott af svita. náfölt og óttasleg ið . . . 7. Jafnvel þó hún vekti hálfa nóttina datt Adam ekki tili hugar að útskýra þetta neiti Alþýðuþlaðið. — 26, okt. 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.