Alþýðublaðið - 13.11.1960, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.11.1960, Blaðsíða 5
Dr. Gunnlaugur Þórðarson: Af 490 kennurum Svetnbjörn Árinbjarnar, bróðir lisfmálarans ALLIR ÞEIR, sem vita nokk- ti.r deili á sögu myndlistar síð- ustu aldar, þekkja söguna um bræðurna Vincent og Theo van Gogh. — Vincent var listmálari af guðs náð og einn fremsti mynd- listarmaður, sem uppi hefur verið, en Theo studdi bróður sinn á allan hátt fjárhagslega, hvatti hann og var aflgjafi í listinni Eru til merk bréfa- skipti milli þeirra bræðranna, sem sýna óvenjulegt' vináttu- samband. Það hefur verið sagt, að Theo hafi verið einasti sam- tíðarmaður Vincents van Goghs sem kunni að meta verk hans og trúði á gildi þeirra. Aldrei er svo á Vincent minnzt, að ekki sé Theo getið um leið og lagsmyndirnar, svo sem „Botn- súlur“ (nr. 11) og öllu fr.emur nr. 41. Sýningin gefur til kynna, að engin hætta sé á því að stöðnun eigi sér stað í list- .sköpun Sigurðar, en hann hef- ur verið í hægri en öruggri sókn og hefur verið gaman að fylgj- ast með framförum þessa yfir- lætislausa listamanns. SÝNINI JÓNS ÞORLEIFSSONAR Þá hefur Jón Þorleifsson list- málari sýningu á 28 olíumál- verkum í Bogasalnum þessa dagana. Jón Þorleifsson er nú á 70. ári og hefur jafnan hald- ið trúnað við figúrativa málun. Hann hefur verið forvígismað-! NÆSTA spilakvöld FUJ á Akfanesi verður í kvöld, 13. nóv. kl. 8.30 í Hótel Akra- nesi. Góð kvöldverðlaun og 5- kvöldakeppnin heldur áfram. Munið lokaverðlaunin, ferðina til Kaupmannahafnar. Dansað til kl. 1. Akurnesingar eru hvattir til að fjölmenna. FUJ £ Reykjavík byrjar hrn vinsælu skemmtikvöld að nýju næstk. miðvikudagsltvöld að Frevjugötu 27. Nánar auglýst síðar. störfu 1959 á þann hátt hefur hann tengzt ur þess arms íslenzkra mynd- heimslistinni. Saga þessi kom listarmanna og stundum átt mér í huga fyrir nokkrum erfitt með að viðurkenna óhlut dögum, er Sveinbjörn Arin- kennda list. Kom þetta óneitan- bjarnar var til moldar borinn Sveinbjörn Arinbjarnar var sem kunnugt er bróðir Snorra Arinbjarnar, sem er einn merk- asti listmálari okkar, en kvaddi þennan heim fyrir tveimur ár- um. Sveinbjörn var jafnan boðinn og búinn til að styðja bróður sinn £ hvívetna, gladd- íst yfir verkum hans og var honum til uppörfunar á allan hátt, þannig að ekki verður Snorra Arinbjarnar gerð nein skil án þess að jafnframt sé getið Sveínbjarnar, og á þann hátt hefur Sveinbjörn óafvit- andi bundizt íslenzkri myndlist. Mér var ómögulegt að stinga svo niður penna um myndlist, að ég minntist ekki þessa manns, réttara sagt þessara ó- gleymanlegu bræðra. SYNING SIGURÐAR SIGURÐSSONAR Um þessar mundir heldur Sigurður Sigurðsson listmálari sýningu £ Listamannaskálan- um. Sýnir hann þar 44 olíu- myndir og 8 þurrkrítarmyndir. Sigurður Sigurðsson er einn af þeim fáu yngri málurum, sem til þessa hefur eingöngu málað „fíguratift", og hefur honum verið tamt að spreyta sig á málun Iandlagsmynda. í þeim hefur gætt áhrifa frá danska skólanum“, en hann stundaði nám um tíma við aka- demíuna í Kaupm.höfn. Með þessari sýningu kemur Sigurður skemmtilega á óvart, honum hefur vaxið ásmegin og segja má, að honum hafi tekizt að losa sig úr viðjum danska skól- ans. — Línurnar £ verkum hans eru öruggari 0g hraðari en áður, og má £ því sambandi hefna sumar stíliseruðu lands- lega fram fyrir skömmu, er listmálarinn lét hafa eftir sér, að ekki væri til neinn-þekktur abstraktmálari. Slík ummæli gefa til kynna nokkurt þekk- ingarleysi að ekki sé fastar að orði kveðið, því ekki getur far- ið hiá því, að listamaðurinn hafi heyrt nafn eins og August Herbin nefnt, svo aðeins eins sé getið, en list hans hefur far- ið sigurför um heiminn síðustu árin. En þetta var útúrdúr. Jón Þorleifsson er alvarleg- ur listamaður, sem hefur gert góð verk, einkum framan af listferli sínum, t. d. sumar Hornafjarðarmyndirnar. Yfir verkum Jóns er persónulegur blær; stundum virðist manni listamaðurinn skeyti lítt um teikninguna í verlcum sínum, og honum hættir við að of- bjóða í meðferð lita. Þessi sýn- ing í Bogasalnum gefur til kynna að Jón Þorleifsson er aftur að sækja í sig veðrið, og er þetta bezta sýning frá hans hendi síðasta áratug. Yfir sýn- ingunni hvílir blær litagleði, en þó ekki um of. Einkum eru sum litlu olíumálverkin skemmtileg verk. G. Þ. Henderson ... Franxhald af 2. síðu. stuðla að því, að honum mætti takast að afla sér sem allra víðtækastrar þekkingar á fisk- veiðum Íslendinga, íslenzkum fiskiðnaði og jsíðast en ekkí sízt afstöðu íslenzkra sjó- manna í landhelgisdeilunni, — En fyrir því sá Jón Sigurðsson, sem mér er ljóst, að sendir nú tóninn í Alþýðublaðinu, þó að greinin sé ómerkt og verði þannig á ábyrgð blaðsins. Að lokum skal fram tekið, að ég á engan þátt, hvorki beinan né óbeinan, £ neinum blaðaskrif- um í sambandi við hingaðkomu Mr. Hendersons, enda hafði ég ekki hugmynd um dvöl hans hérlendis, fyrr en hann var far- inn aftur úr landi. — Með fyr- irfram þökk fyrir birtinguna. Hannibal Valdimarsson. LAUN kennara á Norðurlönd- um eru mjög mishá. Langlægst eru þau hér á landr, en hæst í Svíþjóð, og er launamunur mik ill. Þar sem byrjunarlaxm eru lægst hjá þessum frændþjóðuni okkar, eru þau rösklega 24 þús und krónum hærri en hér. Hæstu byrjunarlaun eru þar rúmlega 67 þúsund krónum hærri á ári en hjá okkur, Á hámarkslaunum mun- urihn þó enn meiri. Lægstu há markslaun þar eru um 31 þús- und krónum hærr; en hér, en þar sem hæst laun eru greidd eru þau nærri 90 þúsixnd kr. hærri en hámarkslaun íslenzkra barnakennara..Hér er ails stað- ar miðað við: lengstá stai'fstíma skólanna og réiknað með nú- verandi gengi íslenzku krónunn ar. ÞeSsi samanburð.ur á laununr kennara hér og á Noi’ðurlöndum kom fram í gremargerö, sem stjórn Sambands íslenzkra barnakennara afheníi frétia- mönnum í viðtali í gær að Hót- el Borg. í formála greinargerö- arinnar segir svo: Vegna um- ræðna sem orðið hafa í haust í blöðum og útvarpi um launa- mál kennara í sambanai við kennaraskortinn þykir stjórn Sambands íslenzkra barnakenn ara hlýða að auka þar nokkru við, málum þessum til frekari skýringar_ Verður hér á eftir vikið a?5 því helzta í greinargerðinni: Ýmsir telja, að kennaraskortun inn stafi af því, að hörguli sé á mönnum með kennaramennt un. Þetta er ekki rétt, eins og svnt skal fram á. Eftir beiðni stjórnar SÍB lét fræðslumála- skrifstófan taka saman skrá um alla þá, sem kennaraprófi lukut á árunum 1943—1959. Þeir reyndust vei'a 490 alls. Af þeim voru 341 starfandi við barna- skólana 1959—60, en 149>- gegndu ekki kennslustörfura það ár, þ. e. að um 30 af hundr aði hverju heimtust ekki ti]. þess starfa, sem þeir höfðu var ið miklu fé og löngum tíma ,-tiI að búa sig undir. Hlutföllin 149:118 sýna Ijós- lega, að t'l eru menn með kenm araréttindi til að skipa ailar kennarastöður við barnaskól- ana. þótt gert sé ráð fyrir að all stór hópur heltist úr lestinni af eðlilegurn ástæðum. Höfuðor- j-ök þez'3, að þeir, sem útskrifast hefja annaðhvort aldrei kcnnslu eða hætta- að fleiri eða. færri árum liðnum, er tvímæla laust sú, að þeim bjóðast iíf- vænlegri kjör í öðrum starfs- greinum. Það eru launakjörin, sem ráða úrslitum-. ugbraut byg Vestmannaeyjum „ALÞINGI ályktar að skora ríkisstjórnina að láta fara í greinargerð segir, að Vest- mannaevjar hafi algera sér- frarn fullnaðaratliugun á skíl- ! stöðu meðal byggðai'laga lands- yrðum til byggingar nýrrar flugbrautar í Vestmannaéyjum og að stuðla að aukinni f járfest- i'ngu og öflun lánsfjár til að hefja framkvæmdir verksins“. Á þessa leið hljóðar tillaga til þingsályktunar um flugbraut í Vestmannaeyjum, sem útbýtt var á alþingi £ vikunni. Flutn- ingsmaður er Unnar Stefánsson. Albýðuflokksfólk Mib- neshreppi AÐALFUNDUR Alþýðuflokksfélags Miðneshrepps verður hald- inn í barnaskólahúsinu í Sandgerði í dag, sunnudaginn 13. nóv. Id. 21. DAGSKRA: Auk venjulegra aðalfundarstarfa m. a.: taka nýrra félaga. Kosrxing fulltrúa á 27. þing Alþýðuflokksins. Rædd verða hreppsmál og önnur mál. Mætið vei og stundvíslega. Inn- ins að því er samgöngur varðar, en atvinnuhættir slíkir þar, að nanðsyn beri til að þær séu svo góðar sem frekast er kostur. Flugið hafi að vísu markað tímamót á því sviði, en fi'á 1946 hefur þar aðeins verið ein flutbraut. 'Vegna veðra hafi að meðaltali einungis verið flogið annan hvern dag til Eyja, og oft ekki flugveður dögum sam- an. Bent er á, að lauslegar at- huganir hafi leitt í Ijós, að ný flugbraut þvert á núverandi braut mundi fjölga flugdögum og stórauka öryggi. Á miklu velti, að mjög ítarlegar athug- anir fari fram á öllum skilvrð- um til byggingar nýrrar flug- brautar og þeim lokið sem fyrst. Loks er vakin á því athygli í greinai'gerðinni, að nauðsyn- legt sé að sjá fyrir fjármagni til undirbúningsvinnu og verk- sins í heild, svo að eigi þurfi verkið að stranda á fjárskorti. Kyrrahafslax Framhald af 13. síðu. er, en gefst fljótt upp. Háim er spikfeitur þegar hann kem- ur úr hafi en horast fyrr í án- um en atlantshafslaxinn. — Hann deyr undantekningar- laust eftir fvrstu hrygningu. Þessi laxategund er sögS mjög bragðgóð og mest fram- reidd reykt. Tvær tegundir eru til af kyrrahafslaxinum og hafa Rússar aðallega rækt- að bleiktegundina. Á árunuro. 1956—1959 hafa þeir klakiö- út um 61 millj. hrogna. Þeír ætla enn að auka magnið upp> í 50 millj. á ári. Árnar viS Kolaskaga eru nú að verða yfirfullar af laxi og þess vegna leitar hann nú annað. FlO.KKURiNN. KEFLAVÍK AÐALFUNDUR Kvenfélags A» þýðuflokksins í Keflavík verS- ur haldinn nk. mánudag kl. 8.,3©- í Ungmeixnafélag-shúsinu uppi: A dagskrá eru venjuleg aðal— fundarstörf og kosning fulltrúik á flokksþingið. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Keflavíkur heltlur aðalfunot sinn sunnudagimt 13. nóv. nk. k]. 1 e. h. í Ungmennafélagshús. - inu, uppr.Fundarefni: Aðalfunil 'arstörf, og Icosnir fulltrúar á þing Alþýðuflokksins. Alþýðublaðið — 13. nóv. 1960 §,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.