Alþýðublaðið - 13.11.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 13.11.1960, Blaðsíða 13
Stærsta TOKÍÓ cr orðin stærsta borg veraldar með 9,25 millj. íbúa. New York sem um tíma hefur verið ókrýnd drottning stórborga, hefur nú orðið að víkja fyrir Tókíó. Hún er ekki aðeins stærsta borg veraldar. heldur eru sum hverfi hennar jafnframt hin þé-ttbýlustu í heimi.. f einu slíku hverfi búa á hverjum ferkílómetra um 65 }iús. manns, Til þessa er ekki ert að rífa niður til þess að geta byggt nýtt. Jarðskjálft- . arnir hafa séð um það. íbúarn ir mega búast við um 125 jarð skjálftakippum á ári og stöð- ugt vofir það yfir borginni að stórkostlegir jarðskjálftar endurtaki sig eins og t. d. sá, sem varð 1923, þegar um 53 þús. manns fórust — og þá var borgin mun minni en nú. Hætta á náttúruhamförum gaumgæfilega, tLl að gang úr skugg .um að hann sé ekki geislavirkur, í öllum storborgum og smá- um reyndar líka leggja borg- aryfirvöldin mikla áherziu á að hafa nægilega almennings- garða eða auð svæði þangað, sem fólk getur leitað út úr ys og þys umferðarinnar og borg- arskarkalans. í Tókíó er ekk- ert rúm fyrir slík svæði. Þar vitað að slík fólksmergð hafi nokkru sinni lifað á ekki stærra svæði, en er jþetta kann ski það sem koma skal í stór- borgurn heimsins? Eftir stríðið hafði japanska sfjórnin miklar áhyggjur af því hvernig hún gæti komið í veg fyrir oí' mikia fóiksfjölg- ún. Hefur henni orðið nokkuð ágengt í því efni, en samt er fólksfjöldinn of roikill, og cr nú kominn yfir 90 miílj, Borg irnar hafa vaxið ört, en eng- in þó eins og Tókíó. Lóðaverð hefur farið þar upp úr öllu valdi. í miðbænum kostar 1 fermetri lands hvorki meira né minna en um löfi þús- uncl ísl. krónur. Þar sem borg in sténdur nú var fyrir 300 árum lítil kastalaborg. — Nú þrengja sig saman yfir 9 millj. manna á aoeins 580 ferkrn. svæði. Þessi mergð vex ár frá ári og sprengir af sér allar á- ætlanir borgarstjórnarinnar um vöxt borgarinnar. Tókíó er nýtízkuborg og fátt eitt þar af eldri byggingum eða sögu- legum minjum. Hér þarf ekk- Myndirnar: * HÉR er mynd af götu í Tókíó, þar sem umferð- -fc in er lík því sem hún er í Vestur-Evrópu. Hin ^ myndin er af ungu fólki framtíðarinnar í Tókíó, stærstu borg heims. virðist þó á engan hátt draga úr vexti borgarinnar, — þótt borgarbúar geti verið þakk- látir hverju ári sem líður, án þess að jarðskjálftar valdi verulegu tjóni. Nú er svo komið að iðnað- hverfi hennar framleiða um 15% alls fullunnins varnings. sem framleiddur er í Japan og bankar borgarinnar ráða yfir 31% af öllu fjármagni landsins. Sá, sem vill ferðast um borgina verður 'að nota eina af hinum 42 járnbrautar- stöðvum hemnar. Háskólar og æðri menntastofnanir eru livorkj meira né minna en 153 talsins og fleiri slíkar risatöl- ur mætti nefna á ótalmörgum svíðuni, Mikið er enn af timb- xirhásum í borginni og eld- hætta því mikil og elrh voðar tíðii'. Hafa því verið reistir 150 liáir turnar til að upp- götva eldsvoða, enda verða þar alvarlegir oldsvoðar á þriggja kovíéia fresti, og eru þeir hvergi fleiri í veröldinni. Þar, ens og í öðrunx stórborgum, er urmúll bíla og umferð gíf- urleg og fjöldi uinferðaslysa. um 1120 á ári. Eins og kunn- ugt er, er aðalfæða Japana fiskur og rís. Dagleg.x neyta Tókíóbúar um eins þúsund lesta af fiski, en síðan Banda ríkjamenn gerðu 'kjarnorku- tilraunir sínar fyrir nokkru, með þeim afleiðing'um að eitt hvað af fiski varð geislavirkt, er nú allur fiskur rannsakaður oru aðeins 0,9 fermetrar al- menningsgarða á mann, en í París eru til, dæmis samsvar- andi svæði 9 sinnum stærri miðað við íbivafjölda Ekki er ástandið betra hvað hrein- leika loftsins snertir. í Lond- on stynja menn undan því, að þar falli 10 tonn 'af ryki á fer- kílómetra á éri hverju. en í Tókíó hefur magnið reiknazt vera helmingi meira. Kytrahafslax ÞAÐ EiBU MIKIL líkindi fyrir því að „kyrrahafslaxin- um“ fjölgi mjög í Norður-At- landshafi á næstunni. Þessi laxategund hefur ekki aðeins sótt í ár hér í sumar heldur einnig í norskar ár í stórum. stíl. Orsök þessara gangna laxins í ár við Norður-Atlants haf, er sú. að Rússar hafa tek- ið upp ræktun þessa lax í stór um stíl við Kólaskaga, þar sem þeir reka gífurlega stórar klakstöðvar. Þessi laxategund er þess vegna stundum nefnd rússalax I aðeins einni á í Noregi veiddust um 195 kyrrahafs- laxar á stöng í sumar. Þessari ,,nýju“ laxategund fjölgar mjög ört. Stangarveiðimönn- um þykir hann ekki eins skemmtilogur og atlantshafs- laxinn, hann bítur á hvað sern Franilxald á 5, síðu. mWWWMMWWWWWWMWMWMWWWWWWMMtMW inga STOKKHÓLMI (AP). — Það exu ekki sjaldgæfar undan- tekningar lengur, að ungt fólk bíði alvarlegt tjón á heilsu sinni vegna áfengisneyzlu. í þeim hópi áfengissjúklinga, sem Iagður er inn á hæli og sjúkrahús í Svíþjóð, eru til- tölulega margir innan 25 ára aldurs. Sumir þeirra hafa verið með deliriunx tremiens og alvarlegar skemxndir í lifur, sem áður fundust nær eingöngu í eldri ofdrykkjumönn- um. Eins og allir vítla frenxja unglingar fjölda afbrota undir áhrifum áfengis. í Stokkhólmi einunx eru árlega handteknir um 2500 unglingar innan 25 ára aldurs af þeim sökum. — Síðan 1920 hefur áfengisneyzlan stöðugt aukizt í Svíþjóð og hefur það orðið sérstaklega örlagaríkt fyrir æskuna. Það er haft eftir formanni nefndar, sem skipuð hefur verið í því skyni, að leggja fram tillögur til xirbó*tá, að fyllsta þörf sé á róttækum aðgerðunx til að berjast á móti drykkjuskap unglinga. WWWWMWWWWWMWWtWMWHWWHWWWWI Alþýðublaðið — 13. nóv. 1960 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.