Alþýðublaðið - 13.11.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.11.1960, Blaðsíða 8
ta\ msrn Frank Sinatra og Mari- lyn Monroe eiga að leika saman í nýrri kvikmynd, sem á að heita ,,Goodbye Charlie11 (Bless Kalli). Jeanne Crain er nýbyrjuð að leika aft- ur í kvikmyndum eftir fæðingu sjötta barns síns. Næsta mynd hennar, sem verður tekin á Sikiley, ■—- verður um sögu úr Tróju- stríðinu. Aðalkarlmanns- hlutverk leikur Victor Ma- ture. Jeanne á að leika vin- konu uppreisnarforingja og var bannað að þvo sér í viku. Jeanne Crain hefur ekki leikið í ’kvikmyndum í rúmt ár, en þar áður sagð- ist hún hafa lítið hafzt að. „Ég gerði af ráðnum hug lítið í 3 ár. Eg var bara heima og gegndi venjuleg- um húsmóðurstörfum“. enginn hirti um og enginn leit á, átti samt sem áður móður, hún hafðj skroppið frá til þess að ná i vatnsopa handa því að drekka. í miskunnarlausu harðýðgi stórborgarinnar og mitt í hugsunarleysi þeirra, sem fram hjá fara, er þó hvert barn hamingjusamt, sem á einhvern, sem þykir vænt um það. FÁ réttarhöld undanfar- in ár hafa vakig jafnmikla athygli í Bretlandi og málsókn hennar hátignar drottningarinnar — gegn Penguin-útgáfufyrirtækinu vegna útgáfu bókarinnar Lady Chatterleys Lover, eða Elskhugi frú Chatter- lay einsog hún var kölluð hér í hlálegri útgáfu. Enskir útgefendur og rithöfuridar biðu úrslita réttarhaldanna með mik- illi eftirvæntingu. Nú átti endanlega að gera út um það hvort Frúin hans Law- rence væri ósiðleg bók, sem bryti í bága við ensk lög eða siðprúð og fagurfræði- leg vera. Kviðdómurinn sýknaði frúna og Sommer- set Maugham og Mackenzie lyftu glösum, blaðamenn- irnir voru stórhrifnir og Penguin lét þegar í stað moka bókinni á markað- inn, í hundruðum þúsunda eintaka. Eins og allir vita skrif- aði D. H. Lawren frú Chatterley vita, að bókin fj ástir hinnar u Chatterley, sem limlestum aðalsn skógarvarðarins setrinu. Allir vita is, að síðan Lawi bókina út á eigir 1928 hefur ósty hennar verið b Bretlandi vegna það kemur þrettá fyrir lýsing á £ karls og konu, 0| stafa) orð koma þa sinnum. Það er ve ara fjögurra stafa drottningin sá ás að lögsækja Pengi -Eigendur Pengi uðu til fjölmargr; aðila varðandi b samkvæmt nýlegi um lögum gátu ] dóm fjalla um bó! legt gildi henns kom fyrir réttinn iley, frægasta gl stól Englands. málsins, sagði { ræðu sinni, að fc Frú Chatterley v leg, gerði mikið ferðismálum, ger? hj ónabandseiðum skrifuð á máli, se sprengja veggina einustu dagstofu 1 fólks, ef það va þar. Nokkur vitni sögðu: Rebecca West sagnahöfundur; og ónýti hans er 1 ar ófrjóu menni: tíma. Astarævinl gert til þess að 1 tú innilegra lífs, s rence fannst lifað menningarsvæður Graham Hough or í Cambridge maður með fi mundi rita 330 bók til þess eins a( 30 síðum af kláir Alls sögðu 35 n sitt á bókinni vi höldin og það tók inn, níu karla og J: ur, þrjá klukkr komast að niðurs „Ekki sek.“ Þegar er úrslit urðu kunn, var ei BARN liggur á götunni, hungrað, með hitasótt, of- urselt dauðanum. Fólkið gengur fram hjá án þess að líta á barnið. Enginn snýr sér við hvað þá annað. Eng inn virðist taka eftir þess- um ólögulega böggli, sem þarna liggur, enginn kær- ir sig hið minnsta, þótt þarna liggi lítið barn, dýr- mætasta eign þjóða. Þessi mynd er frá aðalgöt unni í Seúl, höfuðborg Suð- ur-Kóreu. Hún er tekin í haust. En hvað er Kórea Vitum við annað um hana en þar var háð fáránleg styrjöld fyrir tíu árum. heimsveldin þjörkuðu þar um vopna- hlé, sem miðað var við 38 breiddarbaug. Kínverjar sendu þangað fjölmennt herlið, Sameinuðu þjóð- irnar sendu þangað herlið, Bandaríkjamenn sendu þangað herlið og svo var barist svo hrikti í heimin- um. Allir börðust fyrir frelsið, ekki eigiS frelsi eða barna sinna eða heims- ins, heldur frelsi hins kommúnistiska Rússlands og hinnar kapitalísku Am- eríku til þess að skipta Kóreu í tvö ríki. Og í bar- áttunni fyrir þessu frelsi féllu og særðust þrjár milljónir manna. Nú er Kórea frjáls, bæði Norður- og S'uður-Kórea, allir ættu að vera ánægðir. En Kóreu búar eru ekki ánægðir, þeir hafa ekki skilið . þetta frelsi, þar hefur á þessu ári komið til ægilegra upp- þota, Syngman Rhee, ein- ræðisherra landsins, var hrakinn burt. Arfurinn eft- ir hann er stjórnleysi, spilling, svartur markaður, hatur, taumleysi í öllum hlutum. Hið forna menn- ingarríki er nú furðuleg blanda vestrænna hug- mynda og lélegrar menn- ingar og frumstæðs hóf- leysis. Barnið á götunni, sem g 13. nóv. 1960 — Alþýðublaðið 0» sinxsmxm ;a

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.