Alþýðublaðið - 13.11.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.11.1960, Blaðsíða 7
Björgvin Guðmundsson, fréttasfjóri, skrifar frá New York " . : v ■■ [■-.■ '■'■,;:... • .••'::. ■ . í ;•■:■:••:••■ •.•:•;■.' öiiltlll; líll'l liilill 'lll' 11-.: II • ' . . ; ••: • _ ; I',:' ' •. ■ •• - •■; ■ ■ ■ ‘ -if IIII- I'il New Yorkj 9. nóvember. ÞAÐ var kalt í New York í gærmorgun, þegar kosningarn ar voru að hefjast. Ég var 'komiim snemma á fætur, þar eð ég hugðist taka þátt í leið- angri fyrir erlenda blaðamenn í New York til nokkurra kjör- staða í borginni. Leiðangur þessi var undiribúinn af upplýs ingaþjónustu bandaríska utan ríkisráð’uneytisins í New York og skyldi hefjast.frá byggingu Sameinuðu þjóðanna vio Ist Avenue. Á leiðioni þangað skimaði ég eítir einhverjum merkjum kosningánna. En það var lítið að sjá, er benti til þess, að kjör Bandaríkja- forseta væri að he’jast. Ég sá engan merktan bíi á ieiðinni, ekkert annað en myndir og spjöld frá ftokkunum á hús- veggjum og í gíuggum rétt eins og verið hafði undanfar- ið. Það var satt að segja held- Ur rólegt cnn í New York enda þótt kosnmgarnar væru að byrja. Við byggingu SÞ höfðu safn azt saman margir blaðamenn úr ýmsum heimshornum. Tveir blökkumenn voru þarna — piltur frá Ghana og stúlka frá Nigeríu. Þarna var enn fremur fréttamaður frá brezka útvarpinu danskur blaðamað ur og margir fleiri. Nú var lagt af stað. Leiðsögumaður okkar sagði, að heimsóttir yrðu 2—3 kjörstaðir. Flestir- •kjörstaðan'na eru í skólum Sá fyrri, er við heimsóttum, var í herskólabyggmgu. Kjördeild um hafði veriö komið fyrir í stólum sal og var salnum skipt niður í 6 kjördeild-r Það sem var athyglis verðast að sjá þarna var það, að eingöngu voru notaðar kosningavélar við kosninguna og eng'.nii kjós andi þurfti því að skrifa staf, heldur aðeins )5 snúa sveif. Við fengum að skoða kosninga þannig, að Kennedy hafði tvær línur á kosningavélinni. Og neðsta línan var fyrir „so- cial worker“ merkt D. Neðar- lega á vélinni var sveif, sem kjósandinn átti að snúa og þegar hann hafði gert það átti hann að snúa spjaldi við þá línu, er hann hugðist kjósa. Hvel vél telur jafnóðum at- kvæðin hjá hverjum fram- bjóðanda, en getur ekki talið nema upp í 999 hjá hverjum, svo að margar kosningavélar þarf á hverjum kjörstað. Leíð sögumaður okkar tjáði okk- greiðlega. Enginn áróður er leyfður á kjörstað. Nokkuð er notað af bílum á vegam flokk anna til þess að ak?. fólki á kjörstaði og eru þei'r merktir flokkunum, en þeir megi ekki 'koma alveg að kjórstöðunum. Leiðsögumaður okkar tjáði okkur, að í fyrstu hefði verið hinn mesti „ribbaldabragur“ á kosningum í Bandaríkjun- um. Flokkarnir heföu keypt upp atkvæði hver hjá öðrum og vopnaðir glæpamenn hef ðu jafnvel vaðið uppi á kjörstöð unum. En 1909 var stofnað í v'élarnar og sjá hvernig þær eru notaðar. A vé:inni var að sjá fjórar línur, þerrra flokka, er buðu fram við kosningarn- ar. Efsta línan var merkt „A- republikanar“ og síðan komu nöfn frambjóðenda v:ð kjcr forseta og annarra embætta, er kjósa átti til. Næsta lí-na. var merkt „B-demokratar“ og’ nöfnin á eftir . Síðan komu „C-liberalir“, en sá flokkur studdi Kennedy og Lyndon Johnson við forsetakjörið ur, að í miðborg New York væru eingöngu notaðar kosn- ingavélar og þyrfti þar alis um 4000 vélar. En ef litið er á allt landið fer um helming- ur allra atkvæða gegnum kosn ingavélarnar en helmingur með skriflegri a tkvæða- greiðslu. Við heimsóttum ann an kjörstað í hverfi Puerto Rico manna, Var það í barna- skólabyggingu, einnig í stór- um sal. Mikil þröng var þarna-, en • allt gekk heldur New York félag, er nefnist Honest Ballon Assaciation, sem segja má að komið hafi reglu á kosningarnar í New York, Lét félagið það verða sitt fyrsta verk að ráða lög- fræðinga til þess að gera til- lögur um ný kosningalög, en síðan hefur félagið lagt til við hverjar kosningar þjálfað starfslið til þess að vinna við framkvæmd kosninganna. Er við komum til baka úr : leiðiangrinum, voru morgun blöðin að koma út með. frétt- um um það, að. búzt væri við metkosningaþátttöku. . Þau birtu einnig myndir af Kenne dy, Nixon, Eisehower og Tru- man að kjósa. Þeir höfðu allir verið snemma í því. Engar kosningatölur yar að fá fyrr en um kl. 7.30 um kvöldið, er sjónvarpsstöðvarn ar byrjuðu kosningadagskrár sínar. Tvær helztu sjónvarps- stöðvarnar, NBC (Natnonal Broadcastjng Corporation) og CBS (Columbia Broadcasting System) höfðu mjög fullkomn ar fréttir af kosningunum allt kvöldið og rauna alla sl. nótt. Og munu margir hafa set’ð við sjónvarpstækin og fylgzt með. Fyrstu tölurnar vöru Nixon í hag. En fyrstu úrslit komu úr Connecticut um 9-leytið i gær kvöld; (eftir New York tíma). Kennedy hafði unnið glæsi- lega i þessu ríki með 90 þús. atkvæða meirihluta. Vakti það mikla athygli, þar eð demó- kratar höfðu ekki unnið í þessu rík; síðan 1944, er Roo- sevelt hafði verið í kjöri. í HMWWWWWMWWtWWW Á EFRI myndinni sést sigurvegarinn, Kennedy, skiimmu eftir, að hann frétti úrslitin. Hann er með .Caroline, dóttir sína á bakinu. Á neðri myndinni: Einn af stuðningsmönnum Kennedys fagn'ar úrslitun- um. MMMMtUMMMMIMMMtMVkM kosningunum 1956 hafði vis- bendingiix um sigur E.isenhow ers einmitt komið úr Connec- ticut, þar sem hanu hafði sigr að með 300 þus. atkvæða mun. Demókratar voru því fijótiir að lýsa því yfir, er úrslitirt komu úr Connecticut, að þaa væru örugg vísbending un> það. að Kennedy mundi sigrsu. í forsetakósningunum. Fjtsú framan af kvöldinu var þf> mikil óvíssa ríkjandi um þa£? hvor frambj óðandinn mundi taka forustuna. Nixon héit t. d, forustunni í New Jersey framan af, enda þótt Kennedy ynni þar síðan. Næsía ríki, sem var reiknað öruggt Ken- nedy, var Massachusetts, ent Eisenhower hafði einnig haft það rík; 1956. Kennedy hafði þá fengið 24 kjörmenn Síðaru tók Nixon Vermount með 3 kjörmenn. Og nú fóru úrslitím að streyma inn. Um kl. K) vai* Kennedy kominn einni millj- ón atkv. yfir Nixon, kl. 11 var munurinn orðinn 1,5 millj ón og kl. 11.30 2 millj. Un> miðnættið'Var Kennedy talinn öruggur með 241 kjörmann. erv 269 þurfti til þess að vinna. En hann hafði þá forustuna i það mörgum ríkjum, að hanm. var talinn öruggur um sigur. Rétt f>TÍr miðnættið lýsti stór* blaðið Dáily News þi'í yfir, að Kennedy væri búinn a<> vinna New York ríki eins og- blaðið hefði spáð oe einnig for setakosnmgarnar. í kosning- unum 1956 sendi Stevensons Eisenhower heillaóskaskeyti um miðnættið og Eisenhower kom fram í sjónvarpi. Monr*. bjuggust við því, að Nixon mundi sendi skeyti fljóclega upp úr miðnættinu. En svo varð ekkí. Skeytið var ókomiðt er ég hætti að fylgjast með kosningafréttunum um kl. 2 £ Framhald á 14. síðu. AlþýðublaðiS — 13. nóv. 1960 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.