Alþýðublaðið - 22.11.1960, Síða 14
HEIMAKJOR
HEIMAKJOR
NÝ KJÖRBÚÐ
Höfum opnað nýja kjörbúð, kjöt og nýlenduvörur
að Sólheimum 33
Reynið viðskiptin Næg bílastæði
Sími 3-52-20
HEIMAKJOR
HEIMAKJ OR
ÍÞRÓTTIR
Framhald af 10. síðu.
JÓHANNES SÖLVA-
SON FORMAÐUE.
f stjórn FRÍ fyrir næsta
starfsár voru kjörnir:
Jóhannes Sölvason, Reykja-
vík, formaður.
Lárus Halldd|rsson, Brúar-
landi.
Björn Vilmundarson, Rv.
Ingi Þorsteinsson, Rv.
Sig. Júlíusson, Hafnarf.
Örn Eiðsson, form. laga-
nefndar,
Benedikt Jakobsson, Rvík,
form. útbreiðslunefndar,
en formenn nefndanna taka
bæti í aðalgtjórn sambands-
is.
I varastjóm:
Þórhallur Guðjónsson,
Keflavík,
Jón M. Guðjónsson,
Reykjum,
Sig. Haraldsson, Akran.
Guðm. Þórarinsson, Rvík,
var^form. útbrdiðsluniefnd-
ar — og
Þorgils Guðmundsson, Rv.
varaform. laganefndar.
ÞÖKKUÐ UNNIN
STÖRF.
Brynjólfur Ingólfsson, fyrr-
verandi formaður, Jóhann
Bernhard, fyrrverandi varafor
BSRB
Framhald af 16. síðu.
ar þróunar og tæknilegra fram
fara séu kauphækkanir og
aukning lífskjara eðlilegur og
sjálfsagður hlutur. 'Við höfum
undanfarinn áratug fengið
miklar kauphækkanir, en ekki
fengið bætt lífskjör. Þetta
sýnir að launþegasamtökin
verða jafnframt kaupgjalds-
baráttunni að láta til sín taka
öll þau atriði, sem ráða úrslit-
um um magn og verðmæti
þjóðarframleiðslunnar, öll þau
atriði, er miða að aukinni
framleiðslu og framleiðni.“
í upphafi ræðu sinnar,
minntist Sigurður tveggja fyrrí
verandi forustumanna BSRB
er látizt hefðu frá því síðasta
þing var haldið. Voru það
þeir Arngrímur Kristjánsson
maður og Stefán Kristjánsson
fyrrverandi formaður laga-
nefndar báðust allir undan
endurkjöri og voru þeir öllum
þökkuð vel unnin störf í þágu
FRÍ. Þeir Brynjólfur og Jó-
hann hafa báðir setið í stjórn
sambandsins árum saman og
sá fyrrnefndi verið formaður
síðustu sex árin eða lengur en
nokkur annar.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við
andlát og jarðarför
GRÓU KRISTJÁNSDÓTTUR frá Súðavík
er lézt 10 þ. m.
Aðstandendur.
skólastjóri, er lengi var einn
af ötulustu forustumönnum í
samtökum barnakennara og
lengi varaform. BSRB og Karl
O. Bjarnason varaslökkviliðs-
stjóri. er var einn af stofn-
endum Starfsmannafélags R-
víkurbæjar og einn af braut-
ryðjendum BSRB.
Á 20. þingi BSRB áttu- sæti
128 fulltrúar frá 27 félögum.
Forseti var kjörinn Björn L.
Jónsson, fyrsti varaforseti var
kjörinn Hannes Jónsson og 2.
varaforseti var kjörinn Krist-
ján Gunnarsson og Eysteinn
Jónsson.
Eftirfarandi ályktun var
gerð varðandi samningsrétt
opinberra starfsmanna:
„20. þing BSRB ítrekar á-
lyktanir fyrri bandalagsþinga
um það óviðunandi ástand, að
opinberir starfsmenn njóta
ekki samningsréttar um kaup
og kjör á borð við aðrar launa
stéttir þjóðfélagsins. Jafn-
framt télur þingið þá áfanga
mikilsverða, sem náðst hafa í
þá átt, að ríki og bæjarfélög
viðurkenni samtök starfs-
manna sinna sem viðræðuað-
ila um launa- og kjaramál, og
fagnar því. að skipuð hefur
verið nefnd til að athuga og
gera tillögur um löggjöf varð
andi samningsrétt opinberra
starfsmanna.
Þingið leggur ríka áherzlu
á, að við undirbúning vænt-
anlegrar löggjafar um samn-
ingsréttinn verði þess gætt,
að ákvæði hennar skerði í
cngu réttindi þau, er opinber-
ir starfsmenn hafa sam-
kvæmt gildandi lögum og
venjum, og að löggjöfin verði
að öðru leyti eins frjálsleg og
bezt gerist hjá öðrum þjóðum.
Felur þingið bandalags-
stjórn að vinna af alefli að því
að árangur náist sem fyrst í
þessu þýðingarmikla réttinda
og liagsmunamáli.“
SLYSAVARÐSTOFAN er op-
in allan sólarhringinn. —
Læknavörður fyrir vitjanir
er á sama stað kl. 18—8.
Simi 15030.
Samúðarspjöld Minningar-
sjóðs Sigurðar Eiríkssonar
og Bryndísarminning eru aí
greidd í Bókabúð Æskunn-
Minningarspjöld
Sjálfsbjargar, félags fatl-
aðra, fást á eftirtöldum stöð-
um: Bókabúð ísafoldar, Ausí-
urstræti 8, Reykjavíkur apó-
teki, Verzl. Roða, Laugav. 74,
Bókav. Laugarnesv. 52, Holts
apóteki, Langholtsv. 84,
Garðs apóteki, Hólmgarði 34,
Vesturb. apóteki, Melhaga 20.
Ríkisskip.
Esja fór frá Rvík
í gær vestur um
land í hringferð.
Herðubreið er á
Austfjörðum. Þyr
ill fór frá Rotter-
dam 19. þ. m. áleiðis til R,-
víkur. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 22 í kvöld til
Reykjavíkur.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er í Ventspils,
fer þaðan væntanlega í dag á •
leiðis til Stettin. Arnarfell fór
frá Sölvesborg í gær áleiðis
til Vopnafjarðar. Jökulfell
fór frá Calais í gær áleiðis til
Faxaflóahafna. Dísarfell er á
Austfjarðahöfnum. Litlafell
er í olíuflutningum á Faxa-
flóa. Helgafell fór í gær frá
Flekkefjord áleiðis til Faxa-
flóahafna. Hamrafell átti að
fara í gær frá Aruba áleiðis
til Hafnarfjarðar.
Jöklar.
Langjökull kom til Kotka
20. þ. m. og fer þaðan til R.-
víkur. Vatnajökull kemur til
Reykjavíkur.
Hafskip.,
Laxá er í Gandia.
Eimskíp.
Dettáfoss fór frá Akranesi í
gær til Grundarfjarðar,
Stykkishólms, Patreksfjarð-
ar, Bíldudals, Ólafsfjarðar og
Austfjarða og þaðan til Aber-
deen, London, Rotterdam,
Bremen og Hamborgar. Fjall
foss kom til Hamborgav 20/
11, fer þaðan til Rvíkur. Goða
foss fór frá Þórshöfn í gær
til Raufarhafnar, Austfjarða-
hafna, Vestm.eyja og Rvíkur.
Gullfoss kom til Rvíkur 20/
11 frá Leith og Khöfn. Lag-
arfoss fór frá Norðfirði i gær
til Hamborgar, London,
Grimsby og Hull. Reykjaíoss
kom t'il Gdynia í gær, fer það
an til Rostock, Hamborgar og
Rvíkur. Selfoss fer frá Nevv
York í dag til Rvíkur. Trölla
foss fór frá Akureyri í gær-
kvöldi til Siglufjarðar, Seyð-
isfjarðar, Norðfjarðar og
Eskifjarðar og þaðan tii Li-
verpool. Tungufoss fer frá
Akureyri á morgun til Siglu-
fjarðar og Eskifjarðar og það
an til Svíþjóðar.
Flugfélag
íslands.
^ Millilandaflug:
Hrímfaxj er
Jj: væntanlegur til
Rvíkur kl. 16.20
W i dag frá Khöfn
§L j:j og Glasgow.
Flugvélin fer t'il
wSfeyííiííííiú* Glasgow og K.-
■58S885&&SÍ& hafnar kl. 8.30 í
fyrramálið. Inn-
anlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Egilsstaða, Flateyrar,
Sauðárkróks, Vestm.eyja og
Þingeyrar. Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyr-
ar, Húsavíkur, ísafjarðar og
Vestmannaeyja.
Loftleiðir.
Snorri Sturluson er vænt-
anlegur frá Hamborg, Khöfn,
Gautaborg og Osló kl. 21.30,
fer t'il New York kl. 23.
)?an American flugvél
kom til Keflavíkur í morg-
un frá New York og hélt á-
leiðis til Norðurlandanna.
Flugvélin er væntanleg aftur
annað kvöld og fer þá til New
York.
Ásgrímssafn,
Bergstaðastræti 74, er opið
alla daga nema miðvikudaga
frá kl. 1.30—6 e. h. í dag er
safnið þó opið frá kl. 10—■
12 f. h. og 14—22 e. h.
Kvöldvaka
í kirkju Óháða safnaðarins
miðvikudaginn 23. þ. m. kl.
8.30 e. h. Andrés Andrésson
flytur erindi, er hann nefnir
,,Því skyldi ég efast.“ Einar
Sturluson syngur einsöng,
organleikari Sveinn Ólafsson.
Allir velkomnir. Ef einhver
vildi minnast orgelssjóðs
kirkjunnar, verður því veitt
viðtaka við kirkjudyrnar.
Bréfaskipti.
Barry Rosenblatt', 2716 An-
chor Avenue, Los Angeies 64,
California, USA, vill komast
í bréfasamband við íslendiiig.
Barry er 17 ára.
13 ,,Við virin-
una.“ 14.40 ,,V:ð
sem heima sitj-
um.“ 18 Tónlist-
artími barn-
anna. 20 Dag-
legt mál. 20.05
Útbreiðsla
berklaveikinnar
fyrir aldamótin
og stofnun
Heilsuliælisfé-
lagsins, síðara
erindi (Páll
Kolka læknir).
20.30 Frá tón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands. 21.20 Raddir skálda:
Úr verkum Gunnars M. Magn
úss. 22.10 Á vettvangi dóms-
mála. 22.30 Framhald sinfón-
íutónleikanna.
LAUSN HEILABRJÓTS:
Einn má hafa á hvaða
liiið sem er, þ. e. a. s. á sex
hliðum. Á móti 2 er um fjór
ar hliðar að ræða. Þegar
maður sér 3 má st’aðsetja 2 á
tvennan hátt. Lausnin verð-
ur 6X4X2 = 48 möguleikar.
|_4 22. nóv. 1960 — Alþýðublaðið