Alþýðublaðið - 22.11.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 22.11.1960, Blaðsíða 16
mMMM) 41. árg. — Þriðjudagur 22. nóvember 1960 — 266. tbl. Frá þingi BSRB. 20. ÞING Bandalags starfsmanna ríkis og bæja var sett sl. laugardag í Melaskólanum. Formaður bandalagsins, Sigurður Ingimundarson setti þing ið með ræðu. í ræðu sinni ræddi hann launamál op- inberra starfsmanna og sagði m. a,. að þingið yrði að taka sérstaklega til rheðferðar réttarstöðu op inberra starfsmanna með tilliti til frjálsra kjara- samninga. Sigurður sagði, að núgild- andi löggjöf um það efni væri úrelt orðin og í algjöru ósam- ræmi við frjálslega vinnulög- gjöf vorra tíma. Sagði Sigurð- ur, að ríkisstjórnin hefði fyr- ir nokkru ljáð máls á því, að mál þetta yrði tekið upp og skipuð hefði verið nefnd til viðræðna og undirbúnings málinu. Þá ræddi Sigurður kjaramál launþega yfirleitt og verð- bólguþróunina undanfarið. — Sigurður sagði, að rannsókn hefði leitt í ljós, að laun opin- berra starfsmanna á hinum Norðurlöndunum væru betri en hjá opinberum starfsmönn- um hér. Sigurður sagði, að kaupmáttur launa almennt hefði aukizt á hinum Norður- löndunum en hrakað hér. Síð- an sagði Sigurður orðrétt: „Þetta er hin alvarjega staðreynð, sem íslenzkir1 laun(þegar verða að horfast . í augu við. X heilan áratug hafa þeir sjálfir verið látnir: greiða allar sínar kaup- hækkanir og allar sínar vísi- tblugreiðslur. Þeir hafa bú- ið við efnahagskerfi, sem verður ekkj við annað frekar líkt en svikamyllu.“ Efna- hagskerfið [ag verðbólgan hafa örvað óhagkvæma og ó- skynsamlega fjárfestingu, sem gleypt hefur allan af- rakstur framleiðsluaukning- [arinnar að fullu, cn launþec- ar hafa setið eftir með sárt enni.“ Sigurður taldi, að launþeg '- samtökin yrðu í framtíðiP i að breyta kaupgjaldsbaráí t- unni, þau yrðu að láta til s;i taka öll þau atriði, sem r: úrslitum um magn og v. . mæti þjóðarframleiðslunnar. „Við erum sjálfsagt ÖII sa::> mála um það, að á tíma örr-1 Framhald á 14. síðu. I Sigurður Ingimundarson. Kommúnistor o nú v/ð e/n- feyming í ASI 27. ÞINGI Alþýðusamhands ís-json hlaut 113 atkvæði, en 3 lands lauk aðfaranótt sl. sunnu j eðlar voru auðir. Aðrir í mið- dags á 7. tímanum. Þau urðu úrslit þingsins, að ekkert sam- komulag náðist varðandi á- lyktun um launamálin né skip- un miðstjórnar. Enda er eðli- egt, að þeir framkvæmi stcfnu ASÍ, sem hafa mótað liana á þinginu, og ríða nú komniún- istíak' víið eCnteyming i þeim efnum. Ágreiningurinn í kjaramál- um var á þinginu í meginatrið- nm sá sami og kom fram milli jafnaðarmanna og kommúnista í fráfarandi miðstjórn ASÍ. Jafnaðarmen vildu þar sem og á þinginu þrautkanna allar aðr- ar leiðir til kjarabóta en beinar kauphækkanir, enda hefur ' reynsla undanfarinna ára sýnt, að beinar kauphækkanir hafa jafnóðum verið teknar aftur af lauþegum og jafnvel meira. Jafnaðarmenn hafa bent á þetta með óhrekjandi rökum og reynt að sannfæra aímenning um, að kaupmáttur launanna er það, sem mestu máii skiptir. Komm únistar hafa ávallt skellt skolla eyrum við þessum ábendingum og gera enn. HANNIBAL ENDURK.TÖRINN Hannibal Valdimarsson var endurkjö]:inn forseti Alþýðu- sambands íslands. Hlaut hann 209 atkvæði, Magnús Ástmars- KAUPBÆTI TVÆR systur skruppu fyrir nokkrum dögum á matsölu- stað í Reykjavík í matartíma sínum um hádegið. Systurnar sátu til borðs með kunningja- fólki sínu. Þær pöntuðu smurt hrauð hjá þjónustustú;lkunni, þ. á m. með grænmeti. Stúkurnar gerðu sér gott af brauðinu og er ekki annað vitað en það hafi bragðazt vel. Fólkið við horðið tók allt í einu eftir því, að önnur syst- ú'iii vaió liáíöi í andiiíi og virtist sem hún væri að fá að- svif, nema livað hún starði skelfingarfullum augum á disk inn sinn. Þegar fólkið atlvugaði þetta nánar, sá það livar ánamaðk- ur hringaði sig og skreið á diski stúlkunnar. Brá flestum í hrún við þessa óvenjulegu sýn. Karlmaður, sem var við borðið, tók diskinn og fór með hann fram í eldhús mat- sölustaðarins. Þrumaði hann þar yfir kokknum um stund. Maðurinn lcom brátt aftur ineð þjónustnstúlkuna. Hún hað stúlkuna afsökunar á þessu og bauð henni aðra brauðsncið. Stúlkan, sem hafði gjörsam- ega misst alla matarlyst, þakk aði pent fyrir sig og sagði nei takk. Lítið mun hafa orðið úr vinnu hjá stúlkunni það sem eftir var dagsins, því hún gat ekki varizt því að velta fyrir sér í hryllingi, hversu marga ánamaðka hún hefur verið búin að borða, áður cn húu tók eftir þeim, sem uppi- staudinu olli. stjórn ASÍ urðu sjálfkjörnir: Eðvarð Sigurðsson, Snorr; Jóns son, Jón Snorri Þorleifssori, Margrét Auðunsdóttir, Óðinn Rögnvaldsson, (Helgi S Guð- mundsson, Einar Ögmundsson og Sveinn Gamalíelsson. í sambandsstjórn fyrir fjórð- ungana voru kjörnir: Karvel Pálmason, Bolungarvík, og Jón Magnússon, ísafirði. fyrir Vest- firði. Björn Jónsson, Akureyri, og Valdimar Sigtryggsson, Dal- vík, fyrir Norðurland. Sigfinn- ur Karlsson, Neskaupstað, og Guðmundur Björnsson, Stöðv- arfirði, fyrir Austurland. Sig- urður Stefánsson, Vestmanna- eyjum, og Herdís Ólafsdóttir, Akranesi, fyrir Suðurland. Kona fót- brotnar ÞAÐ slys varð um kl. 12.45 í gærdag, að stór olíuflutninga- bifreið frá Olíuverzlun íslands, BP, rann út af Njarðvíkurveg- inum í hálku. Kona, sem var í bifreiðinni, fótbrotnaði. Sem fyrr segir var mikil hálka á veginum, þegar olíu- flutningabifreiðin R 6291 rann út af veginum og valt um, fyrir neðan svonefnt Grænáshlið á Keflavíkurflugvelli Ökumaður bifreiðarinnar var Guðbergur ÓIii Þobbjörnsson, Laugarnesvegi 72 í Reykjavík. Hann slapp ómeiddur. í bifreið inni var farþegi, Ásdís Knst- jánsdóttir, Holtsvegi 1, Hafn- arfirði. Hún fótbrotnaði og var flutt á siúkrahús í Keflavík. Bifreiðin skemmdist töluvert mikið. VARNARLIÐSMAÐUR ók í hálku út af veginum, skammt frá Njarðvíkum. Bifreiðin rakst á staur og mun. hafa skemmzt nokkuð. Bandarísk kona hermanns- ins, sem var i bifreiðinni, iteiciclist, er. þó t*kki alvarlegi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.