Alþýðublaðið - 27.01.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 27.01.1961, Blaðsíða 14
IÞROTTIR Framhald af 10. sí#u. Hér koma afrekin: HÁSTÖKK: John Thomas, USA 2,229 Valerij Brumel, Rússl. 2,203 Robert Sjavlakadze, Rússl. 2,16 Viktor Bolsjov, Rússl. 2,153 Cnarles Dumas, USA 2,14 Joe Faust, USA 2,134 Stig Petterson, Svíþjóo 2,13 Henry Wyborney, USA 2,103 Ed Costa, USA ' 2,108 Bob Gardner, USA 2,095 Ictriss Mahamat, Frakkl. 2,09 Kang Cbu-pei, Kína 2,09 Norm Grundy, USA 2,089 Charles Porter, Ástralíu 2,083 Vance Barnes, USA 2,083 Herman Wyatt, USA 2,083 Eerol Williams, USA 2,083 Charles Lewis, USA 2,083 Rober.t1 Kotei, Ghana 2,083 Vasilij Horosjilov, Rússl. 2,08 J. Lánsky, Tékkóslóvakíu 2,08 Aleksandr Leonov, Rússl. 2,08 Shih Hung-fan, Kína 2,08 Eero Salminen, Finnland 2,08 Leonid Glazkov, Rússl. 2,08 Bob' Barksdale, USA 2,07 -fEyrriyoshi Sugioka, Japan 2,07 Kjell-Aake Nilsson, Svíþj. 2,07 Theo Pull, Þýzkalandi 2,07 Maurice Fournier, Frakkl. 2,07 V/erner Pfeil, Þýzkaland 2,07 Arkadij Slobodskoj, Rússl. 2,06 Igor Kuharjev, Rússl. 2,06 Peter Riebensahm, Þýzkal. 2,07 Valentin Bulkin, Rússl. 2,06 Janusz Skupny, Póll. 2,06 Egon Nilsson, Svíþjóð 2,06 Ralph Boston, USA 2,057 Colin Ridgway, Ástralíu 2,057 STANGARSTÖKK: Don Bragg, USA 4,80 Ron Morris, USA 4,70 J. D. Martin, USA 4,67 Bob Gutowski, USA 4,66 Jim Graham, USA 4,655 Jan Krasovskis, Rússl. 4,655 Dave Clark, USA 4,65 Henry Wadsworth, USA 4,65 M. Preussger, Þýzkal. 4,65 Aubrey Dooley, USA 4,63 Hristo Hristov, Búlgaríu 4,61 John Cramer, USA 4,59 Mel Schwarz, USA 4,59 John Pennel, USA 4,58 Jim Brewer, USA 4,58 Gerhard Jeitner, Þýzkal. 4,55 Eeles Landström, Finnl. 4,55 Rolando Cruz, Puerto Rico 4,55 Ðon Jeisy, USA 4,53 Igor Patrenko, Rússl. 4,52 Dexter Elkins, USA 4,51 R, Tomásek, Tékkóslóvak 4,51 Vtadimir Bulatov, Rússl. 4,50 Andrzej Krzesinski, Póll. 4,50 Gunther Malcher, Þýzkal. 4,50 Matti Sutinen, Finnl. 4,50 Ðave Tork, USA 4,49 George Mattos, USA 4,49 Dick Kimmell, USA 4,48 Jim Johnston, USA 4,48 Joe Harris, USA 4,48 John Uelses, USA 4,48 Aðrir evrópubúar: Klaus Lehnertz, Þýzkal. 4,47 Igor Garin, Rússl. 4,47 Björn Andersen, Danmörk 4,45 Peter Laufer, Þýzkal. 4,45 Per Olof Jonasson, Finnl. 4,45 Janusz Gronowski, Póll. 4,45 Dieter Möhring, Þýzkal. 4,45 Anatolij Siemitjev, Rússl. 4,45 Dimiter Hlebarov, Búlg. 4,45 Dragan Arapovic, Júgósl, 4,45 LANGSTÖKK: Ralph Boston, USA 8,21 Irvin Roberson, USA 8,11 Igor Ter-Ovanesien, Rússl. 8,04 Mike Herman, USA 8,00 Manfred Steinbash, Þýzkal. 8,00 Henk Visser, Holland 7,97 ! Anthcny Watson, USA 7,85 Steve Anderson, USA 7,85 Manf. Molzberger, Þýzkal. 7,84 K Krapodilowski, Póll. 7,81 Revaz Kvatjakidze, Rússl. 7,79 Dimitrij Bondarenko, Rússl. 7,78 Greg Bell, USA 7,76 Darrell Horn, USA 7,76 Yukishige Yasuma, Japan 7,75 Y. Chuan-kwang, Formósu 7,75 Jorma Valkama, Finnl. 7,75 Joe Wiley, USA 7,74 C. Collardot, Frakkl. 7,73 Henryk Grabowski, Póll. 7,71 D. Manglaras, Grikklandi 7,71 Viktor Homitj, Rússl. 7,71 Gerhard Deyerling, Þýzkal. 7,69 Fritz Köppen, Þýzkal. 7,69 Juhanj Manninen, Finnl. 7,68 Jurij Jeremin, Rússl. 7,67 Torgny Wahlander, Svíþjóð 7,66 Jan Netopilík, Tékkóslóv. 7,66 Peter Becher, Þýzkal. 7,64 Jevgenij Tjen, Rússl. 7,64 Alan Crawley, Ástralíu 7,64 Gene Wilson, USA 7,63 John Howell, Bretland 7,63 Takayuki Okazaki, Japan 7,63 Don Meyers, USA 7,62 A1 Harris, USA 7,62 Antanas Vaupsjas, Rússl. 7,62 Meðvindur: Manf. Stéinback, Þýzkal. 8,14 Jim Baird, USA 7,75 ÞRÍSTÖKK: Józef Schmidt, Póllandi 17,03 Vilhjálmur Einarsson, ísl. 16,70 Vladimir Gorjajev, Rússl. 16,63 Vitold Kreijer, Rússl. 16,49 Ryczard Malcherszy, Póll. 16,44 Ira Davis, USA 16 41 Kari Rahkamo, Finnland 16,40 Jevgenij Mihailov, Rússl. 16,39 Tien Chao-chung, Kína 16,35 A. Vjeresjitjagin, Rússl. 16,18 John Baguley, Ástralíu 16,14 Oljeg Rjahovskij, Rússl. 16,14 Kent Floerke, USA 16,11 da Silva, Brasilíu 16,06 Ian Tomlinson, Ástraliu 16,03 Pierre William, Frakkl. 16,00 Jevgenij Tjen, Rússl,- 15,99 Konstaut Tsigankov, Rússl 15,98 Boris Vostrouhov, Rússl 15,98 Dmitrij Jefremov, Rússl. 15,94 Manfred Hinze, Þýzkal. 15,93 Jurij Mustasjkin, Rússl. 15,92 Vladimir Tjeidze, Rússl. 15,89 Viktor Kravtjenko, Rússl. 15,89 Jurij Jeremin, Rússl. 15,88 Eric Battista, Frakkl. 15,88 Jan Jaskólski, Póll. 15,82 Bernard Torf, Rússl. 15,80 Koji Sakurai, Japan 15,79 Lev Karpusjenko, Rússl. 15,79 Anatolij Sjvets, Rússl. 15,79 Meðvindur: John Baguley, Ástralíu 16.37 Ian Tomlinson, Ástraílu 16,04 Tryggingar Framhald af 2. síðu. eftir því, sem afkoma félags- ins hefur leyft — og námu kr. 4.255.426,00 á seinasta ár- inu. , Ég fæ því ekki betur séð en að ísl. tryggjendur — bif- reiðaeigendur sem aðrir — ráðstafi bezt frjálsum trygg- ingum isínum með því að beina þeim til Samvinnu- trygginga, er hafa það meg- in’hlutverk að vera sem beitt- ast vopn í höndum tryggj- enda sjálfra itil sóknar og varnar eigin hagsmunum. Því fleiri sem sameinast, því meiri möguleikar til réttlátra og hagkvæmra trygginga. Og svo skulum við ekki gleyma því — með tilliti til hins nýja tryggingafélags bindindismanna — að vitan- lega eru allar bifreiðatrygg- ingar ætlaðar ódrukknum mönnum. Baldvin Þ. Kristjánsson. Templarar % Framh, af bls. 13. með ætti að nema mörgum milljónum króna. En þó hún væri ekki nema — segjum 5 milljónir — gæti Reglan unn ið stórvirki í velferðarmálum þjóðarinnar. — Eins og er háir fjárskortur öllum fram- kvæmdum. Má það ljóst verða á framangreindri fjárhagsá- ætlun. Eg læt þetta nægja í bráð, og fresta því að sinni að koma með gagnspurningar til Al- þýðublaðsins, eða þess er leið- arann reit, en sem gætu þó orðið ærið umhugsunarefni nokkrar andvökunætur, — nema ný ögrun gefi tilefni til annars. 'Vilhjálmi S. Vilhjálmssyni rithöfundi (Hannesi á horn- inu) vil ég hins vegar þakka áf alhug fyrir hans drengi- legu skrif. Það er auðheyrt að hann er sannur alþýðu- maður, — sannur vinur þjóð- ar sinnar. Freymóður Jóliannsson stórfræðslustjóri í Stórstúku íslands. FRESTUR til að skila skattframtölum rennur út 31. janúar Skaitslofan í Reykjavík. |,4 27. jan. 1961 — Alþýðublaðið 8LYSAVARÐSTOFAN er op- In allan sólarhringinn. — Læknavörðnr fyrir vitjanir er á sama staS kl. 18—8. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. FUJ-félagar í Reykjavík eru minntir á hin vinsælu skemmtikvöld á miðviku- dögum kl. 8. Félagsvist, bingó, töfl, leikir o. fi. Fjöl- mennið og takið með ykk- ur gesti. Bræðrafélag Nessóknar: Að- alfundur félagsins verðu- haldinn í Neskirkju n. k. sunnud., 29. jan. kl. 3 e. h Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Oslo, Kmh. og Hamborgar kl. 0-3,80 í fyrramálið. —■ Innanlands- flug: í dag er. áætlað að fljúga til Akur eyrar, Fagurhólsmýrar, — Hornafjarðar, ísafjarðar, —. Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðár króks og Vestmannaeyja. W M '5fcr■ .W.YiV.V.V.V.V.V. ’.VAV.V ■mmmm WMmm Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er vænt- anlegur frá London og Glas- gow kl. 21,30, fer til New York kl. 23,00. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fer væntanlega frá Kmh. í dag 26.1. til Hamborgar, — Rotterdam, Antwerpen og R- víkur. Dettifoss fer frá Rott- erdam 26.1. til Bremen, Ham borgar, Oslo og Gautaborgar. Fjallfoss fer frá ísafirði í kvöld 26.1. til Súgandafjarð- ar, Þingeyrar, Patreksfjarðar, Stykkishólms, Grundarfjarð- ar og Faxaflóahafna., Goða- foss kom til New York 23.1. frá Rvk. Gullfoss fer frá Leith 27.1. til Thorshavn í Færeyjum og Rvíkur. Lagar- foss fer frá Ventspils 26.1. til Kotka og Rvk. Reykjafoss fór frá Hull 22.1. væntanleg- ur til Rvk. á ytri höfnina kl. 22,00 í kvöld 26.1. Selfoss fer væntanlega frá Vestma.nna- eyjum í dag 26.1. til Faxa- flóahafna. Tröllafoss fer frá Liverpool 27.1. til Dublin, Avonmouth, Rotterdam, — Hamborgar, Hull og Rvk. — Tungufoss fer frá Hull 27.1. til Seyðisfjarðar og Rvk. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer í dag frá Stettin áleiðis til Rvk. Arnar- fell er í Hull. Jökulfell lestar á Austfjarðahöfnum. Dísar- fell kemur til Hofnafjarðar í dag frá Gdynia. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Rvlc. Hamra- fell er væntanlegt til Batum 30. þ. m., fer þaðan 2. febr. áleiðis til Reykjavíkur. Jöklar h.f.: Langjökull fer frá Cuxhav- en til Hamborgar, Gdynia og Noregs. Vafnajökull fór frá Rvk 25. þ. m. áleiðis til Grims by, Amsterdam og Rotter- dam. Frá Guðspekifélaginu: Stúk- an Baldur heldur fund í kvöld kl. 20,30 að Ingólfs- stræti 22. Prófessor Þórir K. Þórðarson flytur erindi, er nefnist Guðsmyndin í Gamla testamentinu. Gest- ir velkomnir. Minningarspjöld í Minningar- sjóði dr. Þorkels Jóhannes- sonar fást í dag kl. 1-5 í bókasölu stúdenta í Háskól- anum, sími 15959 og á að- alskrifstofu Happdrættis Háskóla íslands í Tjarnar- götu 4, símj 14365, og auk þess kl. 9-1 í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og hjá Menningarsjóði, Hverf- isgötu 21. Föktudagur 27. janúar: 13,25 ,-,Við vinnuna“: Tón leikar. 18,00 Börnin heim- sækja fram- andi þjóðir: - Guðm. M. Þor láksson talar uh Lólóaþjóð- flokkana í As- íu. 20,00 Dag- legt mál (Ósk- ar Halldórss., cand. mag.). 20,05 Efst á baugj (Björgvin. Guðmunds- son og Tómas Karlsson). — 20,55 Upplestur: Þórunn Elfa Ladysz syngur óperuaríur. — 20,55 Uppletsur: Þórunn Elfa Magnúsdóftir les frumort kvæði. 21,10 Tónleikar: Sin- fónía nr. 3 í a-moll (ófull- gerð) eftir Borodin. 21,30 Út- varpssagan: ,,Læknirinn Lúk- as“, 35. (Ragnheiður Haf- stein). 22,10 „Blástu — og ég birtist þér“; III. þáttur: Ólöf Árnadóttir ræðir við konur frá fjarlægum löndum. 22,30 í léttum tón. 23.00 Dag- skrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.