Alþýðublaðið - 27.01.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.01.1961, Blaðsíða 5
’ leib VERKAMENN hafa reynt það á liðnum árum, að leið beinna kauphækk ana hefur ekki fært þeim varanlegar kjarabætur, sa'gði Jón Hjálmarsson, formannsefni B-listans í Dagsbrún á kcsningafund inum í gærkveldi. Þess vegna ber okkur að reyna nýjar leiðir, leiðir, er fært geti verkamönnum raun- verulegar kjarabætur. Edvarð Sigurðsson formanns efni A-listans flutti framsögu- ræðu fyrir A-listann. Ræddi ibann einkum kjaramálin og gagði, að Dagsbrúnarstjórnin teldi, að nauðsynlegt væri að fara fram á grunnkaupshækk- un. Að vísu sagði Eðvarð, að fiann teldi verðlækkunarleiðina Hjarta- klúbburinn Um nokkurt skeið hef- ur starfað í Reykjavík skemmtiklúbbur æsku- fólks. Hjartaklúbburinn svonefndi. Var klúbbur- inn upphaflega stofnaður af ungu fólkr á aldrinum 16—25 ára, sem vildi efna til heilbrigðra skemmt- ana. En síðan óskaði klúbburinn eftir samstarfr við Æskulýðsráð Rvíkur og hefur það orðið að ráði, að klúbburinn starfi fram vegis rnnan vébanda Æskulýðsráðs. Mun klúbb urinn koma saman á hverju miðvikudagskvöidi í Breiðfirðingabúð og verður alltaf byrjað með tómstundarðju en síðan leikir og dans. Formaður Hjartaklúbbsins er Magn- ús Jónsson. Forráðamenn Æskulýðsráðs eru mjög á- nægðir með frumkvæði unga fólksins í klúbbnum og vilja taka það fram, að þeir mundu fagna því, að fleiri slíkir klúbbar yrðu stofnaðir í bænum. Mynd- in á baksíðu var tekin er Hjartaklúbburinn kom saman í Breiðfirðingabúð s. I. miðvikudagskvöld. þá beztu en hún hefði reynzt ó- fær. Fulltrúar Dagsbrúnar hefðu átt EINN fund með full- trúum ríkisstjórnarinnar um það mál og ljóst væri eftir þann viðræðufund að verðlækk unaleiðin væri ófær. Því væri ekki um annað að gera en að knýja fram grunnkaupshækk- anir. Eðvarð skýrði einnig frá því að vegna veikinda Hannes- ar Stephensen gæti hami ekki gegnt formennsku í félaginu á- fram. ÞURFUM VARANLEGAR KJARABÆTUR’ Þegar Eðvarð Sigurðsson hafði lokið máli sínu tók Jón Hjálmarsson, formannsefni B- listans til máls. Hann sagði, að allir gætu verið sammála um það, að kjör verkamanna nú væru Iág. Hins vegar kvaðst Jón ekki sammála stjórn Ðags- brúnar um það, að kauphækk- unarleið mundi bæta þar úr. Reynsla undanfarinna ára hef- ur kennt okkur, sagði Jón, að kauphækkanirnar hafa fljót- lega verið teknar af okkur aft- ur í hækkuðu vöruverði og ekk ert gagn er í kauphækkun, sem þannig verður fljótlega að engu. Jón sagði, að Eðvarð hefði ekki fært nein rök fyrir því, að neitt hefði breytzt, sem gerði það líklegra, að jákvæður ár- angur fengist að kauphækkun- arleiðinni nú fremur en áður. Það er þvert á mót allt útlit fyr- ir, að nákvæmlega eins færi nú, sagði Jón, ef kauphækkunar- leið væri farin, að sú verð- skrúfa gerði kauphækkunina að engu. Við getum ekki valið slíka leið, sem ekki færi okkur jákvæðan árangur, hélt Jón á- fram. Við verður að velja þá leið, sem einhver skynsamleg ástæða er til að ætla að færa launþegum varanlegan árang- ur. VERÐLÆKKUN OG ÁKVÆÐISVINNU Jón kvaðst vilja benda á tvær leiðir, sem hann taldi væn legri til árangurs fyrir verka- menn en kauphækkunarleið- ina. í fyrsta lagi sagði Jón, að sjálfsagt væri fyrir stjórn Dags brúnar að kanna til hlýtar hvort ekki væri unnt að fá fram einhverjar verðlækkanir og í öðru lagi bæri að koma á á- kæðisvinnufyrirkomulagi, þar eð á þann hátt væri unnt að stórauka tekjur verkamanna, Jón sagði, að einn viðræðu- i fundur fulltrúa Dagsbrúnar með fulltrúum ríkisstjórnar- innar um verðlækkun hefði enga úrslitaþýðingu um það mál. Kvaðst Jón vilja lýsa furðu sinni yfir því, að stjórn Dagsbrúnar eða Alþýðusam- bandsins skyldi ekki hafa ósk- að eftir fleiri fundum með rík isstjórninni um verðlækkunar- leiðina úr því, að stjórn Dags- brúnar teldi þá leið æskileg- asta. Varðandi ákvæðisvinnu- fyrirkomulag sagði Jón að með því vinnufyrirkomulagi væri unnt að stórauka tekjur verka manna enda hefði reynslan sýnt það hér í ýmsum iðnaðar- mannagreinum svo og meðai verkamanna erlendis. Sagði Jón, að kostir verðlækkunar- leiðarinnar og ákvæðisvinnu- fyrirkomulags fram ýfir kaup- hækkunarleiðina væru þeir, að árangur, er næðist fram með þeim leiðum mundi verða var- anlegar og færa verkamönnum raunhæfar kjarabætur. BETRA samband við VINNUSTAÐ: Þá sagði: Jón, að núver- andi stjórn Dagsbrúnar hefði hvergi nærri rækt það sem skyldi að hafa gott samband við vinnustaði verkafólks. Sagði Jón, að ekki væri nóg að starfsmenn Dag'sbrúnar hefðu einstaka sinnum sam- band við einn og einn verka manna í vinnuflokki, heldur þyrfti að ræða við vinnu- flok'kana í heilu lagi', af og til t. d. i lok vinnu. Á þann htt mætti fá fram úr hverju þjrrfti að bæta oct bétra sara band við verkamennina mundi komast á. VALDANÍÐSLA DAGS- BRÚNAR. I í lok iæðu sinnar ræddi Jó;> um valdndðslu Dagsbrúnar- stjórnarinnar. Sagði hann, að stjórn Dagsbrúnar hefði ena einu sinni neitað B-listaura um kjörskrána með tilskyld- um fyrirvara, þ. e. tveim sólar hringum áður en kosning ætti' fað hefjast. Einnig hefði stjóra in neiað að afhenda lista yfir skulduga félagsmenn enáa þótt slíkir listar væru í raunt inni hluti kjörskráinnar. Me?> þessu atíerli væri stjórn Dags Framhald á 12. síðu. tWWMWWWWWVWMWWWWWWVVtWIWWMMMWWUVWiWHWWWWWW r HAB AÐEINS 5000 NÚMER SA FY Dregið í kvöld. - Umboðib í Alþýðu- | húsinu opið til kl. 10 - I i Þetta er síðasta aðvörun! | mvwwwtwtwwwwwwwvwww wwwwwwwwwwwwwwwwww Alþýðublaðið — 27. jan. 1961 g

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.