Alþýðublaðið - 22.02.1961, Qupperneq 4
UMH
WWHWWWWMHHWWHMHHHMMHHW iMMMVtMMMMMtMMMMMMMMMMtMMMV
Á FYRSTA veiðideginum í Elliðaánum í fyrra voru sex „stórlaxar"
Imættir með veiðistengur sínar. Hér eru þeir: Viggó H. V. Jónsson,
Steingrímur Jónsson, Gunnar Thoroddsen, Víglundur Möller, Geir
Hallgrímsson og Jón Þorvarðsson. Myndin er úr Veiðimanninum.
Á ÁRINU 1960 var laxveið
in með albezta móti. Lax-
gengd var mikil í árnar og
gekk laxinn yfirleitt snemma
í ár á Suður- og Vesturlandi.
Stöðug þurrkatíð dró úr
stangaveiði. Netaveiði var yf-
ir meðallagi í Hvítá í Borgar-
firði 02 á Ölfusár-Hvítársvæð
inu var afbragðs netaveiði,
svipuð og 1959, en þá var þar
metlaxveiði. Sömuleiðis var
ágæt veiði í Þjórsá. Þyngd
laxins var yfir meðallagi.
Stangaveiði var góð í flest-
im ám en afbragðsveiði var í
Laxá í Leirársveit, Þverá í
■tSorgarfirði og í Laxá á Ásum
og ágæt veiði í Norðurá í
tooi'garfirði. Miðfjarðará og
Víðidalsá í Húnavatnssýslu.
Sjóbirtingsveiði var yfir-
leitt goð Sunnan- og Vestan-
lands. Veiði vatnssilungs í
Mývatni var með lakara móti,
en veiðin í Þingvallavatni var
í meðallagi. í haust var murtu
gengd í Þingvallavatni geysi
mikil, en bændur gátu ekki
nytjað veiðina í samræmi við
það, sökum skorts á markaði
fyrir murtuna. Um 20 tonn af
murtu voru soðin niður til út-
flutnings.
Verðlag á laxi og silungi
hefur verið svipað innanlands
og árið áður, en hærra verð
fékkst fyrir útfluttan lax. Á
árinu voru flutt út um 35 tonn
af laxi, nýjum, ísuðum og
frystum. Þó nokkuð magn af
framleiðslu ársins er óselt til
útlanda. Það nýmæli var tek-
ið upp sl. sumar að flytja nýj-
an 'lax með flugvélum á mark-
að í Hollandi og víðar.
ur nauðsynlegri en vatnsveit-
ur, skolp og skólar voru áður.
Um þetta gerði fundurinn
svofellda samþykkt:
,,Fulltrúaráðsfundur Sam-
bands slenzkra sveitarfélaga
haldinn í Reykjavík dagana
7.—11. febrúar 1961 telur
mjög aðkallandi að 'bæjar- og
sveitarfélögum landsins skap-
ist möguleikar til verulegra
framkvæmda í varanlegri
gatnagerð. í því sambandi
samþykkir fulltrúaráðið að
fela stjórn sambandsins eftir-
farandi: 1) Að leita samninga
við stjórn Sementsverksmiðju
ríkisins um hagkvæm kaup og
lánskjör á sementi til gatna-
gerða í bæjar- og sveitarfélög
Merkum áfanga í veiðimál-
um var náð á árinu 1960. Á-
kveðið var að hefja byggingu
tilraunaeldisstöðvar ríkisins
og samþykkti Alþingi fyrir
nokkru heimild til fjáröflunar
í þessu skyni. Er vonað að
stöð þessi verði reist á 2-3
næstu árum og geti farið að
inna því mikilvæga hlutverki,
sem henni er ætlað að gegna
fyrir fiskræktina í sambandi
við tilraunaeldisstöðina, en á
síðustu árum hafa komið fram
í Bandaríkjunum ýmsar stór-
merkar nýjungar á sviði fisk-
ræktarmála.
Að fiskrækt hefur verið unn
ið á árinu á svipaðan hátt og
að undanförnu. Kviðpokaseiði
og sumargömul sleppiseiði af
laxi og silungi hafa verið flutt
í ár og vötn. Á árinu 1960 var
í fyrsta skipti notuð flugvél
við sjálfa seiðasleppinguna.
Eric Mogensen. forstöðumað-
ur klak- og eldisstöðvarinnar
við Elliðaár framkvæmdi
sleppinguna, en notuð var
flugvél frá fugskólanum Þvt,
flugmaður Geir Gíslason. —
Sleppt var 5 þúsund sumar-
gömlum sleppiseiðum af laxi
í Vatnsdalsvatn á Barða-
strönd.
Eins og undanfarin ár, —
veiddust laxar í sjó hér við
land, og íslenzkir togarar
fengu laxa í vörpuna norðar-
iega á Nýfundnalandsmiðum.
Borizt hafa fréttir um tvo
laxa, sem komu í net vélbáta,
sem siíka veiði stunda í Faxa-
flóa. Væri gott að þeir, sem
veiða lax í sjó undir svipuð-
35 tonn fiutt
út á s.i. ári
um kringumstæðum og hér
greinir, létu Veiðimálastofnun
ina vita um það og gæfu upp-
lýsingar um þyngd og lengd
fiskanna. Svo lítið er vitað um
göngu laxins í sjónum að
hvers konar upplýsingar um
þeiði á laxi í sjó eru velþegn-
ar.
Svo sem alkunnugt er, varð
vart við bleiklaxa hér á landi
seinnihluta s. 1. sumars, Alls
komu í dagsljósið 21 beiklax
víðsvegar um land. Þeir feng
ust í sjó við ströndina og í
ám og veiddust bæði í net og
á stöng.
TÍMARITIÐ „Economic
Trends and Outlook", sem
bandarísku verkalýðssam-
böndin, A. F. L. og C, I. O.
gefa út, segir að ekki hafi
verið unnið nægilega að því
að vinna á móti stöðnun og
tregðu f atvinnu- og efna-
hagslífi landsins, vegna þeirr
ar hættulegu blekkingar að yf-
irgnæfandi meirihluti Banda-
ríkjamanna vinni sér nákvæm
lega það inn og þeir telja
sig hafa þörf fyrir. Blaðið tel-
ur að of mikið hafi verið gert
úr þeirri hættu að aukin kaup
geta myndi valda vaxandi
vérðbólgu.
Enginn mun halda því fram
að kaupgetan sé eini þýðingar-
mikli þátturinn í efnahagslífi.
En hins vegar ættu þeir sem
af alvöru hugsa vandamál
dagsins í dag og nánustu fram
tíðar, að opna augu sín fyrir
hinu vaxandi ósamræmi sem
er milli vörumagnsins sem
keypt er og þess sem hægt er
að framleiða.
Lífsskilyrðin verða enn að
batna jafnt og þétt. Hvorki
er hægt að öðlast heilbrigðan
efnahag né betri lífskjör
nema laun og kaupmáttur
þeirra aukist jafnt og öruggt.
í Bandaríkjunum er þörf
á auknum almannatrygging-
um. Það verður að uppræta
fátæktina sem er á örfáum
landssvæðum. Það verður líka
að auka kaupmáttinn til að
mæta kröfum þessa áratugs,
til að flýta efnahagsþróun
landsins enn frekara en áður
og vera viðbúinn ef einhverjir
efnahagsörðugleikar eða aft-
urkippir koma í ljós.
Það er rétt að launin hafa
aldrei verið hærri en nú. En
kringumstæðurnar og opinber
ar skýrslur sýna það að þótt
launatekjur séu hærri en
nokkru sinni áður, og meðal-
tekjur á hvern einstakling
þjóðarinnar séu það einnig,
þá eru þær ekki nægilega há-
ar til að verða við þeim efna-
hagskröfum sem þessi sjöundi
áratugur gerir.
Það eru margir svartir blett
ir í efnahagsmálunum, segir
blaðið, ágóðinn er ekki eina
Framhald á 13. síðu-
EITT stærsta viðfangsefnið,
sem stjórn Kennedys horfist
í augu við, er eflaust sú deyfð
sem. nú cr ;yfir atifnnuUÖ
Bandaríkjanna.
n til gatnager
NÆSTA stórmál kaupstað-
anna er gatnagerð á breiðum
grundvelli úr varanlegu cfni,
sagði Hálfdán Sveinsson, bæj-
arstjóri í framsögu fyrir nefnd
aráliti á fulltrúaráðsfundi
Sambands íslenzkra sveitafé-
laga sem haldinn var fyrir
nokkru. Þar að fá stórt lán
erlendis frá með hagkvæmum
kjörum, sem 'síðan skiptist
milli bæjanna eftir þörfum
hverju sinni.
Skrifstofa Sambands sveit-
arfélaganna ætti svo að veita
þeim öllum tæknilega aðstoð
og upplýsingar gegn hóflegu
verði meðan við fetum okkur
af stað með þessar fram-
kvæmdir, sem eru. nú ekki síð-
um. 2) Að kanna alla mögu-
leika, innan lands og utan, í
samráði við ríkisstjórnina una
viðráðanlegt og hentugt lán
til varanlegrar gatangerðar.
3) Að sambandið hefjist handa
um að koma á stofn upplýs-
ingaþjónustu um gatnagerð,
sem veiti bæjar- og sveitarfé-
lögunum allar upplýsingar í
því efni gegn hóflegri
greiðslu“.
Einnig samþvkkti fundur-
inn eftirfarandi ályktun: —•
„Fundurinn beinir því til rík-
isstjórnar og Alþingis, að
hluta af benzín- og bifreiða-
skatti til ríkisins verði ráð-
stafað til sveitarfélaganna og
því fé eingöngu varið til vega
gerðar úr varanlegu efni.
4 22. febr. 1961 — Alþýðublaðið