Alþýðublaðið - 22.02.1961, Page 5

Alþýðublaðið - 22.02.1961, Page 5
AÐALFUNDUR Verkamanna- félagsins Dagsbrúnar var hald- inn í Iðnó mánudaginn 20. þ. m. Fráfarandi ritari. Eðvarð Sig- urðsson, flutti skýrslu félags- stjóinar. Lesnir voru reikning- ar s. 1. árs, en samkvæmt þeim voru heildar tekjur Dagsbrunar kr. 933.565.08, en útgjöld kr. 600.389.95. Sjóðsaukning nem- ur því kr. 333.175,13. Skuldlaus eign félagsins í árslok var kr. 2.133.576.30. Samþykkt var einróma að hækka ársgjöld félagsmanna í Ikr. 300.00 úr kr. 250.00. Gjöld skólapilta verða óbreytt kr. 200.00 og gjöld pilta innan 16 ára verða einnig óbreytt kr. 100.00. Á fundinum var lesin bókun kjörstjórnar um úrslit stjórnar- kjörs, er fram fór dagana 28. og Stykkishólmi, 21. febr. FYRSTA skólamótið á veg um Félags áfengisvarnar- nefnda^ í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu var haldið í Stykkishólmi í gær. Var þetta mót fyrir Stykkishólms hrepp, Helgafellssv^it og Skógarstrandarhrepp. Formaður áfengisvarnar- nefndanna, séra Magnús Guð- mundsson í Ólafsvík, setti mótið, en Sigurður Helga- son, skólastjóri, stjórnaði því. Áður hafði verið efnt til verðlaunasamkeppni um rit- gerð um æskuna og áfengið. 32 nemendiij- skiluðu ritgerð- um og voru fjórar valdar úr til verðlauna. INNBROT var framið í tré- smiðjuna Byggi við Miklubraut £ fyrrinótt. Stolið var margs konar smíðaáhöldum og verk- færum. Þýfið er metið á tugi þúsunda króna. Það sem þjófarnir höfðu á hrott með sér voru tveir lang- íhefiar úr stáli, einn stutthefill, tveir falsheflar, skrallskrúfu- 29. janúar s. 1. Hannes M. Steph ensen lætur nú af formanns- störfum en við tekur Eðvarð Sig urðsson, sem verið hefur ritari félagsins. Fundarmenn þökk- uðu Hannesi M. Stephensen frá bær störf í þágu félagsis og sam þykktu að sæma hann heiðurs- merki Dagsbrúnar úr gulli. — Hannes hefur átt sæti í stjórn Dagsbrúnar í samfellt 19 ár, þar af verið varaformaður í 10 ár og formaður s. 1. 7 ár. Þá var samþykkt einróma eft irfarandi tillaga: „Aðalfundur Dagsbrúnar sendir verkalýð Vestmanna- eyja heiíar baráttukveðjur og | skorar á alla félagsmenn að taka öflugan þátt í fjársöfnun- inni til styrktar verkfallsmönn um í hinni hörðu baráttu þeirra“. Beztu ritgerðina átti María Ásgeirsson í 11. ára bekk, og las hún ritgerðina upp á mót inu. Voru verðlaun fyrir fjór ar beztu ritgerðirnar afhent- ar við það tæ'kifæri. Þá flutti Björn Jónsson, oddviti á Kóngsbakka í Helga fellssveit, erindi um tóbaks- nautn! Pétur Sigurðsson,, er- indreki, flutti erindi um á- fengisvarnir, og auk þess voru ýmis skemmtiatriði. Mótið fór vel fram í hví- vetna og var þeim til sóma, er að stóðu. Áfengisvarnar- nefndin í Stykkishólmi sá um mótið, ásamt miðskólanum. Á. Á. járn, eina rafmagnsborbyssu af gerðinni Leslo (svissneskt) og annarri rafmagnsbyssu af gerð- inni Blaek and Decker. Ennfremur var stolið þriggja tommu slípivél, pokalausri af gerðinni Porter-Cable. Loks var stolið rakamæli, model RF- 4. Rakamælirinn einn er met- I inn á 7 þúsund krónur. - segir Jón SigurBsson ALÞÝÐUBLAÐIÐ átti í gær tal við Jón Sigurðsson, formann Sjómannasambands íslands, og spurði hann um samninga þá, sem tókust í fyrrinótt á milli útvegs- manna og sjómanna í Reykja vík Ojr Hafnarfirði. Jón Sigurðsson. Jón sagði, að aðilar hefðu vgrið sammáia - um að sam þykkja landssamninginn dags. 24. janúar 1961 á milli LÍÚ og sjómannasamtakanna inn án ASÍ með ef^irfarandi við aukum: 1. Útgerðarmaður tryggir á sinn kostnað hvern þann mann, er samningur þessi tekur til, gegn öllum slys- LÖMUNARVEIKI fer nú mjóg minnkandi í Bretlandi cg Bandaríkjunum og eru ný til- felli mjög fá. í fyrsta sinn á 14 árum var tala skráðra tilfella undir 1000, eða aðeins 516 og af þeim 34 dauðsföll. Á s. 1. ári voru tilfellin 1326 og 86 dauðs- föll. 1950 voru skráð 7760 til- felli og 775 dauðsföll af völdum ömunarveiki. Þessi framför mun að miklu leyti mega þakka Salkbóluefninu. um, hvort heldur þau verða um borð eða í landi, fyrir kr: 200.000.00 — tvö hundruð þúsund krónur — miðað við dauða eða fulla örorku. Gild ir trygging þessi, meðan við komandi er skráður á skipið. Upphæðin greiðist aðstand- endum hlutaðeigandi skip- verja ef hann deyr. en hon- um sjálfum, ef hann verður óvinnufær að dómi læknis. Trygging þessi skerðir ekki rétt skipverja til greiðslu úr lífeyrissjóði sjómanna. Trygg- ( ing þessi kemur til frádrátt I ar slysa- og dánarbótakröfu á hendur útgerðinni með | sama hætti og bætur frá. Tryggingastofnun ríkisins. 2. Útvegsmenn í ofan- í greindum samningi skuld- binda sig til þess, -að taka á- byrgðartryggingu skv. hin- um almennu skilmálum fyrir ábyrgðartryggingar. allt að kr. 1.250.000.00 fyrir hvert einstakt tjón með hámarks- greiðslu til hvers einstakl- ings allt að 500.000.00 krón- um. 3. Háseta á landróðrarbát á línuveiðum skal greiða auk éihs hlutar kr. 1.000.00 á mánuði j laun. Skulu ofan- greind laun engin áhrif hafa á upphæð aukakjara skv. 6. grein í landssamningi dags. 24. jan. 1961. 4. Bráðabirgðauppgjör skal fara fram 20. marz þannig ALÞÐUBLAÐIÐ átti í gær stutt viðtaj við Snæbjörn Jónsson á Vegamálaskrifstof- unni um fœrð á helztu þjóð- vegum landsins. Snæbjörn sagði að hæstu fjallvegir væru færir stórum bílum, en lítið mætti út af bera svo þeir yrðu ekki ófærir með öllu. Hdltavöruðíheiðii lokaðist alveg í fyrrinótt, en er nú opin aftur stórum bflum. Öxnadaisheiði er einni0 fær stórum bílum. Brattabrekka er enn fær, en seinni hluta dags í gær benti allt til þess að hún myndi lokast með kvcldinu. að þá verði greidd allt a& 80cí af innunnum launum skipsliafnar fram að þeira tíma. 5. vélstjórum skal trygglS átta s^unda vinna á dag mi'Ili veiðitímabila, enda séu þeir ráðnij- til áframhaldandi starfs á skipinu. Aðilar voru sammála uffl, að ofangreind tryggingará- kvæði taki gildi þann 25. marz 1961. Þess ska! getið { sambandi við grein 3, að þúsund króna greiðslan kemur aðeins til eins manns, þar eð aðei na einn háseti eru um borð i landróðrarbát, þegar veitt er á línu Jón Sigurðsson sagði, að samkomulag hefði einnig or-3 ið um það, að báðir aðilar beittu sér fyrir því, að 200 þúsund króna tryggingin yrði tekin upp hjá öllum þeim íé lögum, sern gerzt hafa aði'lar að landssamningnum að meira eða minna leyti. Jón sagði ennfremur, að Sjómannasam'band íslands myndi skrifa út til félag- anna varðandi 200 þúsundl króna t'rygginguna með hvatningu til þeirra um a3 fara þess á leit við viðsemj- endur sína. að tryggingin komist á hjá þeim einnig þar sem ekkert sé sjálfsagð- ara, en að allir bátasjómenn búi við sömu trjrggingu. Yfirleitt er færð á vegum slæm cg veldur þvj mikiil krapi. Hellisheiði er vel fær öllum bílum. Þar rigndi í gær, og snjór hvarf aS mestu. Af þessari upptalningu er Ijóst, að færð um helztu þjóð vegi landsins er nokkuð goð t. d. miðað við sama tíma fyrra. F.remur hefur veriS snjólétt víðast hvar, og um- ferðatafir sökurn snjóa frem- ur litlar. , Siglufjarðarskarð hefur nú verið lokað frá því { desem- ber-mánuði, og engar líkur t?l að það opnist á næstunni. SKÓLAMÓT í STYKKISHÓLMI Verkfærum stoliö fyrir tugi þúsundð FÆRÐ SLÆM VEGNA KRAPA Alþýðublaðið — 22. febr. 1961 {$

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.