Alþýðublaðið - 22.02.1961, Síða 8

Alþýðublaðið - 22.02.1961, Síða 8
? Hemingvvay er ný- kominn af spítalan- um.En þótt hann virð ist hafa náð sér að fullu eru blaðamenn vestra sagðir vera sármóðgaðir við hann. Ástæðan mun vera sú, að hann hélt engan blaðamanna- fund eftir að hann kom af spítalanum. Öskuvondur aðdá- andi komst svo að orði er hann heyrði frétt þessa: — Engan blaða- mannafund? Hver fjandinn er það sem gengið hefur að manninum? HIÐ LJUFA L / RÓM - AÐ MESTU HORFIÐ LÁ DOLCE VITA eða hið ljúfa líf á Via Veneto, gleði og hneykslisgötu Rómaborgar er að hverfa af sjónarsviðinu. Fólk það, sem stóð fyrir nektarsýn- ingum, áflogum og hneyksl isatburðum og fleiru því um líku, sem fjallað var um í hinni frægu mynd „La Dolce Vita“ hefur tek ið saman pjönkur sínar svo að lítið liefur borið á, flutt burt og farið að hegða sér skikkanlega. Útikaffihúsin á Via Ven- eto eru enn þéttsetin, en fólkið þar er flest virðu- legt miðstéttarfólk, smekk legt og látlaust til fara. — Fólk, sem komizt hefur í fyrirsagnir blaðanna og æsifréttir spókar sig enn þarna um, en það er líka orðið virðulegt. Flest hefur það hætt við hið æðislega næturlíf og einbeitt sér að vinnu sinni. Hvað hefur orðið af fólki því sem sá fyrir slúðursög um fyrri ára? Mesti „Bóhem“ þeirra allra, listakonan ljóshærða, Novelle Parigini, heldur sig innan dyra heima hjá sér og bíður þess að hún ali barn — sem hún neitar þó að segja hver sé faðir að. Novella, sem fremur en flestir ein- kenndi hið taumlausa „bó- hemalíf“ Via Veneto, hef ur orðið öðrum hvatning um að draga sig í hlé eins og hún hefur gert. Antonio Gerino mark greifi, eigandi frægs næt- urklúbbs í Rómaborg er oðinn eins konar velgerð- armaður næturklúbba. — Ferðast hann um þvera og endilanga Ítalíu og reynir að rétta vir kútnum hjá næturklúbbum, sem eiga í vök að verjast. Filippo O r s i n i prins, sem missti stöðu hjá Vatikaninu vegna ástar- ævintýris með ensku leik- LINDA CHRISTIAN: Bíður þess að hún verði léttari. konunni Belinda Lee, og varð vegna þess arna eitt bezta agn slúðurdálka blaða víða um heim, vinn- ur nú hjá tryggingaféiagi kvikmynda. Olghina greifafrú d i Robilant sem fræg varð um víða veröld fyrir afniælisveizlu sína fyrir tveim árum, en henni lauk með nektardanssýningu týrkneskrar „magadans- meyjar“, og var miðpunkt ur æsifrétta af betri borg- urum, er nú blaðamaður hjá vikublaði í Róm. Meira að segja kvik myndaleikarar hafa nú hægt um sig. A n i t a E k - b e r g, en myndir af skrípalátum hennar voru nær daglegur viðburður í blöðununt áður fyrr, hefur svo rnikið að gera, að hún hefur ekki einu sinni tíma til að fara út á kvöldin. Anthony Steel, fyrrverandi eiginmaður hennar, hefur horfið eitt- hvað út í buskann án þess að nokkur hafi tekið eftir því. F a r ú k uppgjafakóng sér ekki nokkur sála leng ur. Edmund Purdon og kona hans, A 1 i c i a, hafa bersýnilega komizt að vopnahléi og rífast ekki lengur í viðurvist ókunn- ugra. Linda Christ- i a n, sem nú býr í Róm á- samt börnum sínum, virð ist orðin umhyggjusöm móðir. Eva Bartok lifir rólegu lífi á heimili sínu ntilli þess sent hún leikur í kvikmyndunt. Og John Barrymore y n g r í hefur kvænzt ítalskri leikkonu og ekki orðið neinn fréttamatur það sem liðið er af þessu ári. Norðurlandastúlkur virð ast vera að ná æ meiri vinsældum í næturklúbb- um Parísar. Upp á síðkast- ið hafa birzt auglýsingar í blöðum í Svíþjóð og víðar á Norðurlöndum þar sem Folies Pigalle og 8 aðrir næturklúbbar óska eftir því að komast í samband við leikhúsfrömuði, sem kynnu að vilja og geta ráð ið ballettdansmeyjar, nekt ardansmeyjar og línu- dansara til starfa í París. Enn sem komið er hafa fáar stúlkur boðið sig fram enda hafa þær sumar hverjar lesið of margt misjafnt um næturklúbba Parísar til þess að láta freistast. Þær vita sem er, að margar ljóshærðar, nor rænar stúlkur hafa lent í klónum á samvizkulausum útlendingum, og að Pigal- le er sjaldnast leiðin til frægðar og frama. 1 af hverjum hundrað komast langt á listabrautinni, hin- ar 99 hafna að lokum í mis jöfnum stöðum í „gleði- hverfi“ Parísar. Folies Pigalle er aðal- skemmtistöð Parísar. Það nær yfir 15 næturklúbba, nokkur ,,leikhús“ og aðra samkomustaði, þar sem fólk lætur féfletta sig. — Starfsfólk þessa „fyrirtæk- is“ eru um 500 manns. Sá sem stjórnaði þessu öllu til dauðadags var Machat Martini. Hann fæddist í Sýrlndi árið 1910 og lagði stund á lögfræði og bók- menntir um árabil við há- skólann í Kairo. Áður en hann fluttist til Parísar rak hapn lögfræðiskrifstofu í Damaskus. í París varð hann þekktur sem „mað- urinn með appelsínusaf- ann,“ því að þótt hann væri tíður gestur á öllum bör- um og næturklúbbunum við Signubakka, drakk hann aldrei annað en ap- pelsínusafa. Aldrei virtist hann skorta fé, en hvaðan hann fékk það, vissi eng- inn. ORSINI prins. Hér sést hann í næturklúbl myndin tekin fyrir þrem árum, þegar kvennafí og æðislegt líferni kostaði hann stöðu hiá Vati (Bak við hann sjást Gina Lollobrigida og ma? Leikur Eichman WERNER Klemperer, Bandaríkjamaður, fæddur í Þýzkalandi, sem fallizt hefur á að fara með hlut- verk hins illræmda naz- ista, Adolf Eichmanns í nýrri kvikmynd, segist ekki hafa neina ástæðu til að óttast að það hafi slæm áhrif á leikferil hans. Þegar hann var beðinn um að leika aðalhlutverkið í myndinni „Operation Eichmann“ réðu margir vina hans honum eindreg- ið frá því. En Klemperer hafði ráð þeirra að engu, enda segist hann hafa leik- ið alls konar þorpara og að þetta sé nokkuð sem leikarar verði að gera. En Klemperer, sem á Gyðing fyrir föður, setti framleið- endum myndarinnar eitt skilyrði. Hann vildi full- vissa sig um, að Eichmann myndarinnar væri ekki „góður strákur“, sem ætti við sálræna erfiðleika að stríða. Klemperer kveðst ekki munu reyna að sýna Eich- mann sem taugaveiklaðan og brjálaðan mann, heldur sem skynigædda veru. — Orðið „mannleg vera“ seg- ir hann að ekki sé hægt að nota um Eichmann. Þegar ég leik han ig, segir Klemperei hinir hryllilegu glæ greinilegri en ella. maður á sér all sökun. Klemperer segir, mann sé mjög var hlutverk. Hann seg fremur, að það sé r legt, að fólk sé n hvað gerðist og hvai að geta gerzt á ný mann stendur fy: versta sem hægt hugsa sér í manns Saga þessi verður ; öllum kunn. Egypzkar konur einkum giftar sáran. — Egypzkh menn mega ne enn hafa fjórar Eiginmenn mega sk konur sínar, ef þe sannað að þeir hafi að að þeim. Eb um þassar i berjast kvenréttir ur í Egyptalandi fy að koma á lögun koma í veg fyrir að fái skilnað einfald' því að hann vilji ' g 22. febr. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.