Alþýðublaðið - 22.02.1961, Page 11

Alþýðublaðið - 22.02.1961, Page 11
TOTTENHASVi Framhald á 11. síðu. leikjum, Það verða því margir aðdáendur knattspyrnunnar spenntir 4. marz, þega sá leik- ur fer fram. Eins og við höfum áður skýrt frá hefur Tottenham fengið viðurnefnið „The Bank of England“ og höfum við Vorkaupstefnan í Frankfurt am Main og leðurvörusýn- ingin í Offenbach verða haldnar dagana 5.— 9. marz. Helztu vöruflokkar: Vefnaðarvörur og fatnaður Listiðnaðarvörur Hljóðfæri Snyrtivörur og ilmvötn Skartgripir Úr og klukkur Húsgögn og húsbúnaður Skrifstofuvörur Búnaður í sýningarglugga Verzlunarinnréttingar Innpökkunarvörur Glervörur Reykingavörur Finni matvæli og Leðurvörur (í Offenbach) 3000 fyrirtæki sýna. Upplýsingar hjáumboðshafa Ferðaskrifstofa ríkisins "i; Sími 1-15-40. SK11*4UK»tMlhiMNS M.s. ESJA aústur um land í hringferð 27. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun, til Fáskrúðafjarðar, Reyðarfjarð ar Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þóíshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. skýrt frá ýmsum tölum, sem sanna auðlegð félagsins. Við sáum samt ennþá merkilegri upphæð í blaði í gær. Þar var skýrt frá því, að ef einhver hugsaði sér að kaupa liðið í heild, myndi það ekki kosta minna en 1 milljón punda eða c'a. 106 millj. ísl. króna! &L (UTL DKGLEGA Gólffeppahreinsun Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur. Breytum einnig og gerum við. Sækjum. — Sendum. Gólffeppagerðin h.f. Skúlagötu 51. BORGFIRÐINGAFÉLAGIÐ j í Reykjavík minnist 15 ára af- mælis síns með mannfagnaði í Sjólfstæðishúsinu næstkom- andi laugardagskvöld. Hefst hátíðin kl. 7 með sameiginlegu borðhaldi. Félagið varð 15 ára 12. des. sl., en ekki þótti heppi- legt að efna til afmælishátíðar þá í jólaönnunum. í Borgfirðingafélaginu eru um 650 manns og hefur starf- semi þess verið allumsvifamik- il á þessum 15 árum. Félagið hefur kostað söfnun örnefna í Mýra- og Borgarfjarðar’sýslum og látið gera kvikmynd af at- vinnuháttum héraðsins. Þá hef ur verið haldið uppi fjöl- breyttri skemmtistarfsemi hér í bænum á vetrum, fyrir eldri sem yngri félaga. Útsláttarrofar F jarstýrihnappar og skrifstofurofar. H e y c o Kúluhamrar Munnaliamrar Slaghamrar og sleggjur Vélverzlun. Borgfirðingafélagið hefur að sjálfsögðu látið sig varða ýmis áhugamál héraðsins. Hef ur það gefið til skólans í Reyk- holti og íþróttavallar í hérað- inu, lystigarðs Borgnesinga í Skallagrímsdal og Saurbæjar- kirkju færði félagið kirkju- klukkur að gjöf. Fyrsti formaður félagsins og lengst af var Eyjólfur heitinn Jóhannsson, forstjór frá Sveina tungu, en síðari árin hefur Guð mundur Illugason, sakaskrár- ritari, gegnt formennsku í fé- laginu. Afmælishátíðin er, eins og fyrr segir, í Sjálfstæðishúsinu á laugardagskvöldið. Aðgöngu miðar fást hjá Þórarni Magn- ússyni, skósmið á Grettisgötu 28, og í verzl. Valborg í Aust- ; urstræti. a. Borgfirðinga- félagið 75 ára TIL SÖLU Nýjar plötujárnsklippur frá Metal export, Pól- landi, til sölu, klippir 2,55 m. á lengd, frá þynstu sort upp í 4 mm. þykkt. Aukasett af hnífum fylg ir tækinu. Verð ca. kr. 210.000.00. Upplýsingar veitir Málflutningsskrifstofa Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Laugaveg 27, sími 14226. Vélbátur til sölu Vélbáturinn Harpa S. H. 9, 29 smálesta. Nýstandsettur með caterpillar-vél til sölu nú þegar. — Upplýsingar á Bæjarskrifstofunum í Hafnarfirði. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. UTSALAN í Ingólfsstræti 12. Mikið af nýjum vörum hefir bæzt við ojg verðið er ótrúlega lágt. Verzl. Haraldar Kristinssonar Ingólfsstræti 12. Munið: Aðeins opið í nokkra cíaga. Whifman Framhald af 2. síðu. í Leaves og Grass, sem fyrst femi og ágæti Walt Whitmans kom fyrir almennings sjónir ár ið 1855 og síðan hvað eftir ann að í endurskoðuðum útgáfum allt til 1892. Whitm'an er hið mikla skáld lýðræðisins, frjáls í formi sínu gerir allar hliðar amerísks lífs að yrkisefni snu. Bæði óþving- að formið og innihald þess hneyksluðu marga, en Ralph Waldo Emerson fannst að í hon- um væri holdi klædd hugmynd hans um það, hvernig skáld hins nýja heims ætti að vera, og á vorri öld hefur D. H. Lawr ence kallað hann „hið mikla skáld . , . manninn, sem ryður veginn fram á við . . . hinn eina frumherja. í Evrópu . . . í Ame- ríku . . . á undan Whitman, ekk ert. A undan öllum skáldum sem brautryðjandi í eyðimörk ókannaðs lífs, gekk Whitman . . . hinn mesti, fyrsti og eini -imeríski kennari“. Alþýðublaðið — 22. febr. 1961 JJ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.