Alþýðublaðið - 22.02.1961, Page 15
snerti mína og andardráttur
hans lék um kinn mér.
„Við skulum koma út til
hinna“, sagði ég og við geng
um út. Ég viidi ekkí líta á
hann.
Lindsay stóð enn fyrir ut
an umkringd af fjölskyld-
unni. Allir kysstu Lana og
eins og venjuleg vorum við
Chris utan við allt og eng-
inn hafði veitt þvi eftirtekt
að við hurfum.
Lindsey kom skyndilega
auga á mig og hljóp til mín.
„Næst kemur röðin að
þér Kay“, sagði (hún og
þrýsti mér að sér. ,,Mér
finnst verst að ég skuli
ekki verða í hrúðkaupinu
þínu“.
„Við skulum segja þér
frá því“, Iofaði Stella. Við
skulum taka kvikmynd af
því og senda þér“.
Ég brosti og tautaði eitt-
hvað svo hvarf Lindsay
ti] fjölskyldunnar á ný. Við
veifuðum meðan sást til
þeirra, svo tók Jonathan um
axlir móður sinnar og leiddi
hana inn.
„Hitið þið te hand mömrnu
eitthvert ykkur — hún er
þreytt“, kallaði hann til
okkar.
„ÉIB- skal gera það,“ sagði
ég. Þaö gladdi mig að hafa
eitthvað að gera. Ég fór inn
í eldhúsið þar sem Lindsay
hafði verið vön að vinna og
ég reyndi að minnast einsk-
is nema hamingju hepnar,
en samt fann ég að Chris
stóð í dyrunum og virti mig
fvrir sér.
„Kay -— ég verð að tala
við þig-“
„Nei-nei. Ekki núna,
Chris. Það er ekki tími til
þess.“
,,Við verðum að tala sam-
' an, Kay — þú veizt það
sjálf.“
Ég ]eit á hann og barðist
við þrána í brjósti mér,
barðist við ást mína til hans.
Svo hristi ég höfuðið.
„Það er ekki til neins fyrir
okkur að tala saman. Chris.
Það er ekki til neins.“
„Þú rneinar þetta ekki.“
„Jú ... jú, é,e geri það.“
Það var léttir að heyra ó-
þolinmóða rödd Jonathans.
„Hvenær kemur teið, Kay?“
„Ég er að koma,“ kallaði
ég á móti. Ég gekk að elda-
vélinni. Þegar ég hellti sjóð
heitu vatninu á könnuna
titraði hönd _ mín og ég
brenndi mig. Ég beit á jaxl-
inn og eitt augnablik yfir-
gnæfði sársukinn í hendinni
sársaukinn í hjarta mér.
Þegar síðasti gesturinn
var farinn hófst bálílið. Mae-
ve fór að laga til og F]eur
tók glösin og bar þau fram.
Jonathan sat við hlið móð-
ur sinnar, verndari hennar
eins cg jarðarför hefði ver-
ið en ekki brúðkaup ef
dæma átti eftir svip hans og
móður hans.
„Við skulum laga til á
morgun,“ saeði Stella neðan
úr stól. „Ég er þreytt og
mamma líka.“
„Við getum ekki skilið
við það svona, ég gæti aldrei
ibyrjað á því á morgun,“
sagði frú Blaney með grát-
stafinn { kverkunum. „Þú
igleymir víst að Lindsay
verður ekki hér til að hjálpa
mér.“
Maeve gekk tiil móður
sinnar. Það kom mér á óvart
hve róleg hún var. Venju-
lega var hún aðeins áhorf-
andi að leiksýningum fjöl-
skyldunnar.
„Talaðu ekki um smá-
muni, mamma. Við skulum
laga til. Við gerum það öll
og verðum enga stund að
því. Jonathan, hjálpaðu
mömmu, fáðu hana til að
leggja sig og hvíla sig ögn.“
Við Maeve urðum eftir í
dagstöfunni tþ að hreinsa,
Kay. Ég man alls ekki neitt
eftir honum — ég þekkti
hann aðeins stutt og ég vissi
ekkert um hann. Ég man
hvernig það var að vera ást
fagnin, en ég man ekkert um
manninn, sem ég elskaði.
Það er það versta.“
Mér fannst einkennilegt
að Maeve skyldi gera mig að
trúnaðarmanni sínum. Maeve
sem álltaf var svo þögul og
innilokuð. Ég fann að hana
langaði til að ræða þetta og
ég vildi gjarnan hjálpa
henni.
„Hve lengi hefur þér fund
izt þetta?“
Hún gekk að glugganum
og starði út í myrkrið.
„Mjög, mjög lengi, Kay. Ég
held að allir viti það nema
mamma. Mamma lítur enn á
mig sem syrgjanda stríðs-
ekkju og það er vitanlega
vitleysa ein. Ég var að vísu
ástfangin, ég var aðeins
nítján ára þá. hann tuttugu
og eins. Við vorum ástfang-
in, fórum út saman og litum
á okkur sem trúlöfuð og töl
uðum um að gifta okkur
næst þegar hann fengi leyfi.
Meira var það ekki.“
reyna að lesa tilfinningar
bennar, en þegar hún leit
aftur á mig, var hún jafn
róle.g- og venjulega.
„Vcrkenndu mér ekki,
Kay,“ sagði hún. „Ég vor-
kenni mér ekki.“
Þótt heitmskulegt sé var
það mér, sem vöknaði um
augun. Maeve kom til mín
og tók utan um mig og öll
mín vandamál lágu skyndi-
lega þungt á herðum mér.
Eg vissi að ég gat ekki set-
ið til borðs með allri Blaney
fjölskyldunni o,g ég notfærði
mér aldagamla afsökun kon-
unnar.
„Ég er með höfuðverk,
Maeve,“ sagði ég. „Heldurðu
að mömmu þinni vaeri mjög
illa við að ég legði mig
augnablik?11
„Alls ekki, ég skal segja
henni það. Veslings þú, get
ég gert eitthvað fyrir þgi?“j
„Nei, þakka þér fyrir, ég"
hugsa að ég hafi drukkið
helzt til mikið kmpavín. Ég
fæ mér höfuðverkjatöfiu og
reyni að sofna.“
Ég gekk upp stigann og
þegar ég kom framhjá svefn
'herbergisdyrum frú Blaney
iheyrði ég óminn af rödd Jo-
nathans. Mér virtist hann
lesa upphátt fyrir hana. Ég
brosti með sjálfri mér. Ein
manneskja í þessu húsi var
a. m. k. hamingjusöm —
Mildred Blaney kunni sjálf-
sagt vel að meta umhyggju
sonar síns. Og Jonatihan var
þau hin fóru fram í eldhús
til að sjá um uppþvottinn.
Ég heyrði glaðlegan hlátur
Dorians og bjarta rödd Fie-
ur, en ég hevrði ekki orð til
Chris.
Við Maeve unnum baki
brotnu og innan skamms var
stofan hrein. Maeve leit stolt
umhverfis sig.
„Finnst þér það trúlegt að
iþetta sé sama heibergið og
fyrir klukkutíma s‘íðan?“
Svo gekk hún að píanóinu
til að lag3æra rósir, sem
stóðu þar. Ég virti hana fyr
ir mér meðan hún laut yfir
blómin — dökkt fagurt hár
ið, vellagaðar varirnar —
Maeve piparmey fjölskyld-
unnar! En sú lýsing fyrir
jafn fagra konu!
Hún færði blómin ögn og
leit um leið á myndina, sem
stóð þar. Ég horfði enn á
hana til að aðgæta hvort
sorg væri að finna í andliti
hennar, en þar var aðeins
undrun að sjá.
„Veálings Ronnie!“ Hún
leit á mig. „Það Versta af
öllu er að ég man ekki leng-
ur hvernig hann leit út,
„En það var nóg þá?“
„Það held ég — en hvern
ig ætti ég að vita það? í
fyrstunni trúði ég ekki að
hann væri látinn. Ég hélt
áfraon að vona • • ■ áfram að
treysta fortiíðinni.“
„Það var eðlilegt.“
„Og svo varð alltaf erfið-
ara og erfiðara að slíta sig
Iausa“.
„Ég geri ráð fyrir að móð
ur þinni hafi litzt mjög vel
á hann?“
„Mömmu?“ Maeve leit
spyrjandi á mig. „Já ... já,
það hugsa ég. Hún þekkti
'hann svo til ekkert, en ég
hugsa, já, ég geri fastlega
ráð fyrir að henni hafi litizt
vel á hann. Hún gleymir að
minnsta kosti aldrei afmæl-
isdeginum hans eða degin-
um sem við sáumst síðast,
hún er yndisleg kona.“
Hún tók myndina aftur og
virti hana lengi fyrir sér.
Ég horfði á hana til að
sennilega 'hamingjusamur
líka. hann var að leika sitt
uppáhaldáhlutverk, litla
drenginn, sem var góður við
móður sína.
Ég gat ekki sofið. Ég lá í
rúminu mínu o,ff hlustaði á
Mukkuna 'í forsalnum slá
hvert höggið á fætur öðru.
Jcnatihan hvíslaði lágt fyrir
utan dymar mínar: „Kay?“
en ég svaraði engu. Ég
heyrði annað hljóð, ég
heyrði vélarhljóð í bíl Chris,
'sem lagði af stað til Lond-
•on. Ég elskaði Chris Bent-
'hill og ég vissi að hann elsk
aði mig. Ást okkar þarfnað-
ist ekki orða, ekki sn'erting-
ar, en við gátum ekki held-
ur afneitað henni. Og alla
nóttin hugsaði é.e um skiln-
að. Ef Chris væri frjáls ...
en yrði það hamingja fyrir
okkur, sem skapaði tveim
öðrum óhamingju? Fleur og
Jonathan.
Ég sá örvæntingarfuMt
PHILLIS MANNIN
andlit Fleur fyrir mér og ég
reyndi að útiloka umhugs-
uinna um Chris.
Maeve færð mér te næsta
morgun. „Það kemur seint,“
sagði hún afsákandi. „En
það er allt í óreglu ennþá
síðan að Lindsay fór. Ég er
ekki eins dugleg og hún.“
„'Ég skal hjálpa þér,“ sagði
ég og klæddi mig. Það var
allt á öðrum endanum í eld-
húsinu. Þau flæktust hvert
fyrir öðru.
„En hvað ég sakna Lind
say,“ sagði frú Blaney hálf.
grátandi.
„Þetta kemst a)lt í lag aft
ur, og við sjáum um okkur,
mamma mín,“ sagði Maeve
blíðlega,
Jonatihan sagði ákveðinn:
„Við munum gera allt, sem
'í okkar valdj stendur til að
hjálpa þér. mamma, þú þarft
ekki að hafa neinar áhyggj-
ur.“
Ég vissi að ég gæti aldrei
verið allan daginn á Fair-
fædd eins og ég hafði ákveð-
ið. Þess vegna afsakaði ég
mig með handriti, sem ég
þyrfti að lesa og laug
tskammarlega til að komast á
brott.
Jonatihan reiddist.
„Þú lofaðir að taka þér
frj í dag, Kay. Þvá ferðu
þá?“
Sagan — 42
„Ég sagðist þurfa að
vinna,“ sagði ég og 'hataði
sjálfa mig fyrir lygina.
„Á sunnudegi?“
,.Já, á sunnudegi — hvaða
mun gerir það?“
„En þú veizt vél að
mamma var búin að ákveða
að við færum öll til kirkju
saman — fyrst fer Clir>s og
Fleur og nú þú. Þú ættir að
taka meira tillit til tilfinn-
inga mömmu, Kay. Það er
næglega erfitt fyrir hana
eins og allt er — það var
ekki auðvelt fyrir hana að
skilja við Lindsay.“
„Það er ekki heldur auð-
Ve'lt fyrir mig, Jonathan,“
langaði mig til að segja.
„Éfr elska mann systur þinn
ar!“ En hvað mér hefði létt
við að geta sagt það!
„Geturðu ekki einu sinni
komið fyrst með tiil kirkj-
unnar?“ spurð ‘Jonafchan
kuldalega.
„Ég vildi helzt fara strax
— þetta tekur heilan dag.“
Og ég _var ein 'heima allan
daginn. Ég svaraði ekkj sím
anum og opnaði ekki öyrn-
ar. Ég varð að ná mér. Og
ég svaf eins og steinn alla
nóttina af bláberri þreytu
og daginn eftir var ée búin
að ná mér þegar ég hitti þau
öll. Ég leit ekki á Ohris og
Jonathan gerði mér auði'elt
fyrir.
„Fyrirgefðu að ég get
ekki hitt þig í kvöld elsk-
an,“ hvislaðj hann. „Ég verð
að aka mömmu heim. Hún
tekur öllu vél núna, en ég
veit að hún brotnar alveg
þegar hún skilur að Lind-
say er farin. Ég vona að þú
skiljir mig?“
Alþýðublaðið — 22. febr. 1961