Alþýðublaðið - 03.03.1961, Blaðsíða 5
ÞJÓÐVIL.ÍINN segir í gær,
að verkafólk í Eyjum hafi unn
ið stórsigur í kjaradeilunni.
Sannleikurinn er hins vegar sá,
að þegar á fyrsta viðræðufundi
átti verkafóik í Eyjum kost á
betri samníngum en það samdi
að lokum um. Þegar í upp-
Iiafi var boðið að greiða kvöld-
matartímann, sem greiðist með
50% álagi á dagvinnu, en því
var hafnað. Hins vegar var
greiðsla á dagmatartíma þeg-
NÝJA
HÓTELIÐ
Framhald af 3. síðu.
rnilljón :króna láni frá Habag
í Vestur-Þýzkalandi, en niður-
staða er ekki fengin í þeirri
umleitan, að því er fram kem-
ur í skriflegri Skýrslu búnaðar
málastjóra til Búnaðarþings, er
nú situr á rökstólum £ Reykja-
yík.
Áð byggingu þessa mikla
'húss standa Stéttarsamband
foænda og Búnaðarfélag ís-
lands og er búizt við, að þess-
ir aðilar noti fyrst um sinn
1—2 hæðir hússins. Auk hótels
Sns hefur sakadómaraembættið
í Revkjavík falað eina hæð, en
á neðstu hæð er mikið verzlun-
árpláss, og hefur SÍS óskað þar
eftir rúmi fyrir verzlun með
landbúnaðarvélar og ef til vill
Gefjun. Einnig hefur komið til
tals, að í húsinu yrðu banka-
útibú.
in og að sjálfsögðu greið-
ist hann með dagkaupi. Yfir
rærííðina meðan unnið er til
J0 og 11 á hverju kvöldi, þýð-
ir þetta það að verkafólkið tap
ar háiftíma kaupi á dag. Ar-
angurinn 1 Vi mánaðar verk-
falli hefur því orðið sá, að
verkafólkið fær þessum hálf-
tínia lakari samninga.,
Samkvæmt hinum nýju samn
ingum verkakvenna fá konurn
ar karlakaup fyrir fiskflökun,
uppskipun, umstöflun og upp-
rifningu á óverkuðum: salt-
fiski, uppþvott og köstun, i
hreingerningar í bátum og hús
um svo og aðra vinnu, sem
venja er að karlmenn einir
vinni. Er þetta kaup kr. 21,11 á
tímann. En' greitt verður nú
fyrir 9 stundir á dag í stað 8
áður, enda þótt ekki sé unnið
nema í 8, þar eð matartíminn
er greiddur. Verður dagkaupið
því 190 kr.
Fyrir aðra vinnu fá konurn-
ar kr. 17,06 á tímann eins og
sagt var frá í blaðinu i gær
og þær fá einnig greiddar 9
stundir, enda þótt aðeins verði
unnið 8. Dagkaupið verður því
170,96.
Á fundi í Verkakvennafélag-
inu Snót í Vestmjpnnaej'jum
þann 1. þ. m. vtar gerð eftirfar-
andi samþykkt: ,,Fundur hald-
inn í Verkakvennafélaginu
Snót miðvikudaginn 1. marz
1961, sendir öllum þeim félög-
um þakkir, sem stutt hafa kjara
baráttu þess og Verkalýðsfé-
Iagsins og gert þeim kleift að
ná þeim árangri, sem fengizt
hefur. Félagið þakkar ennfrem
ur Sjómannafélaginu Jötni og
Vélstjórafélagi Vestmannaeyja
fj'rir drengilegan stuðning“„
Hún sifur
og saumar
Sextán ára, með mál-
band um hálsinn og bítur
á vör um leið og fátið
skríðurú gegn. Og svo á að
kjósa í Iðju, félaginu henn
ar, nú um helgina. Auð-
vitað kýs hún B-listann
hver vill-fá kommana aft-
ur í stjórn Iðju?
snérist alveg gegn
og framsókn
BOÐSMENN HAB*
Ég er með sérstaka
orðsendingu til ykkar
frá aðalumhoðinu.
Munið að 7. marz
daginn sem dregið er,
verðið þið að
póstleggja og send'a
aðalumboðinu í
ábyrgðarpóstí skrá
yfir númer óseldra miða
ef einhverjir verða eða
senda númerin í símskeyti.
Reiknað verður með að
uppselt sé hjá þeim
umboðsmönnum,
sem ekki láta heyra frá sér.
Athugasemd
frá stjórn
Stúdenta-
félags Rvikur
1 ÐAGBLAÐINU Tíminn birt i
ist í gær svohljóðandi klausa: ;
„Fundur í- stúdentafélaginu
haldinn í ’gærkvöldi, mótmælir
ákveðið svikum ríkisstjórnar-
innar i landhelgismálinu".
Af örðalagi verður ekki ann-
að séð, en átt sé við Stúdenta-
félag Reykjavíkur og af því til-
efni vill stjórn félagsins taka
frám eftirfarandi:
Landhelgismálið hefur ekki
verið rætt í Stúdentafélaginu,
hvorki á almennum fundi fé-
lagsins né í stjórn þess og því
síður gerðar ályktanir um það.
Hins vegar vill stjórn Stúd-
entafélagsins taka fram, af
þessu gefna tilefni, að hún er
ekki viss um að Tíminn væri
áfjáður að birta samþykkt henn
ar í landhelgismálinu, ef hún
lægi fyrir. «
Stjórn félagsins samþýkkti
einróma á fundi í gær að senda
blöðum og útvarpi fyrrgreinda
athugasemd. Með þökk fyrir
birtinguna.
Stjórn Stúdentafélags
Reykjavíkur.
KOMMÚNISTAR og frarn-1
sóknarmenn fóru miklar hrak
farir á fundi er þeir efndu til j
um lándhélgismálið á Selfossi
í fyrrakvöFd. Snerist fundurinn
gersamlega í höndunum á þeim
og fór svo, áð fulltrúar stjórn
arflokkanna á fundinum fengu
mun betri undirtektir og treyst
ust fundarboðendur ekki til að
bera upp nein’a álj’ktun um
Iandhelgismálið á fundinum.
Ræðumenn komma og fram
sóknar á fundinum voru þeir
Björn Björnsson og Karl Guð
jónsson. En að ræðum þeirra
lóknum töluðu Ingólfur Jóns
son, Unnar Stefánsson og Sig
urður Óli Ólafsson. Snerist mál
flutningur fundarboðenda upp
í vandræðalega vörn gegn skel
eggum málflutningi stjórnar
sinna. Heyktust fundarboðend
ur alerlega á að bera upp tillögu
um landhelgismálið enda þótt
þeir hefðu þegar samið tvær
tillögur.
Ræðumenn framsóknar á
fundinum sögðu m. a. að lausn
landhelgismálsins stappaði
nærri þeirri ósvinnu að afnema
fornhelgi kjördæmanna. Var
það mál manna á Selfossi að
öllu aumari hefði hlutur fund
arboðenda ekki getað orðið, þar
eð þeir urðu í minnihluta á sín
um eigin fundi.
PNOMPENH, 2. Marz.
(NTB-REUTER).
Útvarp Pathet-Lao hreyf-
ingarinnar tilkynnti í dag, að
herir hlutleysisstjórnarinnar
og Pathet-Lao hafi hinn 28.
febrúar staðið af sér árás her-
sveita arneríkana, thailend-
inga og Boun Oum prins og
for.sætisráðherra.
EKKI lízt mér á það,
gamli.
Látum það vera, þó að
Sveinafélag húsgagna-
smrða sé á móti þings-
ályktunartillögu ríkis-
stjórnarinnar um land-
hel^tsmálið, eins og
Þjóðviljinn. sagði frá
fyrradag.
En nú kemur það sem
verra er---og get ég afí-
ur boij’V Þjójðv|Ijann
fj-rir því.
Félag afgreiðslu-
stúlkna í mjólkur- og
brauðsölubúðum er líka á
móti tillögunni.
Alþýðublaðið — 3. marz 1961 E,