Alþýðublaðið - 03.03.1961, Blaðsíða 14
Nýr flokkur
Framhald af 4. síðu.
Kosningin í Niagara Falls
undirstrikar enn betur þá
skoðun manna, að íhaldsflokk
ur Diefenbakers sé á undan-
lialdi. Stefna hans hafi ekkert
upp á að bjóða, og fólkið sé
að sjá það æ betur. Stefna
hans hafi á s.l. tveim árum
reynzt algjörlega gjaldþrota,
sem hið mikla atvinnuleysi
sýni. Þessi stefna íhalds-
manna hafi fyrst og fremst
valdið því, að kjósendur hafi
flykkzt að Nýja flokknum,
sem hafi ákveðið prógram
upp á að bjóða, sósíalistískt
velferðarríki.
F
u«f það nú revnist rétt, að
þetta sé aðeins upphafið að
tapi Diefenbakers, hvað ger-
i^t þá? Of mikil bjartsýni er
■að ætla, að Nýi flokkurinn nái
meirihluta í fyrstu almennu
liosningunum, sem hann tek-
ur þátt í. En haldi þróunin
svona áfram, er ekki fráleitt
að ímynda sér, að flokkarn-
ir þrír verði líkir að styrk-
leika við næstu kosningar, og
þá er miklu líklegra, að mynd
uð verði samstjórn jafnaðar-
manna og frjálslyndra, en í-
haldsmanna og frjálslyndra,
Og það er enn einn hlutur,
sem fróðleg.t er að athuga. —
Kanadískir jafnaðarmnn
benda óspart á það í blöðum
sínum að nauðsynlegt, sé að
mynda nýjan flokk í Banda-
ríkjunum og brýna hina marg
klofnu jafnaðarmenn þar í
landi mjög til að koma sér
saman og sameina krafta
síná. Og kánadísku jafnaðar
• É"
Parísarbréf
Framhald af 13. síðu.
Þegar Spánarbúar koma
heim úr vinnunni taka þeir
gítarinn sinn, skilja kon-
una sína eftir heima og
ganga út á næstu krá. — í
gærkvöldi var glatt á
hjalla á kránni, sem söngv-
arinn stofnsetti til að j
bjarga sér frá Bakkusi. —
Vinir hans sátu þar og
sungu við undirleik gam-
als Andalúsíumanns, sem
var í peysu eins og fjalla-
ar á Islandi og leyfði eng-
um að koma við gítarinn
sinn, sem er dýrgripur og
kostaði á sínum tíma 5000
peseta.
Sumir eiga silfurbúna
svipu — aðrir eiga gítar.
Sumir syngja um vínið og
sorgina á Andalúsíu — aðr
ir um myrkrið, sem er að
skella á Eyvindarstaða-
heiði. — En einhvern veg-
inn er söngurinn svipaður.
— Einhvern veginn getur
höndin verið sú sama —
sem heldur um gítarinn og
svipuna.
— Þreytt hönd — fátæks
manns.
Reisa veitingahús
við Vatnsfjörð
NÝLEGA hélt Barðstrend-
ingafélagið í Reykjavík aðal-
fund sinn. Félagið hefur nú
starfað í full 17 ár, og er félags-
lífið þróttmikið, og hefur svo
jafnan verið.
Eins og kunnugt er, á félagið
og rekur veitingahúsið Bjarkar
lund í Reykhólasveit, og hefur
rekstur þess gengið með ágæt-
um, þó nokkuð hái starfsemi
þess, hversu það er orðið lítið
og ófullkomið til að taka á móti
þeim sívaxandi ferðamanna-
straum, sem fer um Vestfirði á
sumrin. Til að bæta nokkuð úr
mennirnir virðast vera á góð-
um vegi með að sýna bræðr-
um sínum fyrir sunnan landa
mærin, að sterkur jafnaðar
mannaflokkur í Vesturheimi
sé fullkomlega hugsanlegur
möguleiki.
Vilja friðlýsa
Framhald af 2. síðu.
Formaður félagsins er nú
Guðmundur Kjartausson og
með honum í stjórninni: Einar
B. Pálsson, Eyþór Einarsson,
Gunnar Árnason og Ingvar
Hallgrímsson.
Á fundinum var samþykkt
einróma að lýsa yfir eindregn-
um stuðningi við þá hugmynd
að friðlýsa sem þjóðvang jörð-
ina Skaftafell í Öræfum.
íslenzkar kon-
ur á alþjóðlegt
kvennréttindamót
AÐALFUNDUR Kvenrétt-
indafélags íslands var haldinn
miðvikudaginn 22. febrúar. —
Formaður, Sigríður J. Magn-
ússon, fluttr starfsskýrslu fé-
lagsins fyrir árið 1960, og gat
um frumvörp, sem komið hafa
fram á Alþingi um þau mál,
sem koma konu sérstaklega
við.
Einnig sagði hún frá því, að
seinnipartinn í ágúst næstk.
yrði fundur alþjóðakvenrétt-
indasambandsins haldinn í
Dublrn á írlandi. Félagið
hefði rétt til að senda þangað
12 fulltrúa. Félagskonur, sem
hug hefðu á að sækja fundinn,
ættu að gefa sig fram fjrr en
síðar.
Fastanefndir félagsins fluttu
skýrslur sínar. Varaformaður,
Lára Sigurbjörnsdóttir, átti
að ganga úr stjórn, en hún var
endurkjörin. Aðrar í stjórn
voru kosnar: Lóa Kristjánsd.,
Anna Sigurðardóttir og Guð-
björg Arndal.
þjónustu við ferðamenn þar
vestra, tók félagið á leigu heima
vistarskólann á Reykhólum á
sl. sumri.
Þegar félagið reisti Bjarkar-
lund, var samtímis ákveðið að
reisa annað veitingahús að
Brjánslæk á Barðaströnd. Af
framkvæmdum þar varð þó lít
ið vegna fjárskorts. Eftir að
Vestfjarðavegur opnaðist leit-
"aði félagið fyrir sér um mögu-
leika á að koma í framkvæmd
hugmyndinni um veitingaskála
við Vatnsfjörð. Á sl. sumri var
svo steyptur grunnur að veit-
ingahúsi að Hellu á Barða-
strönd rétt við vegamót Isa-
fjarðar og Patreksfjarðarvegar.
S--Til styrktar þessum fram-
kvæmdum hefur B^rðstrend-
ingafélagið nú efnt til happ-
drættis og er aðalvinningurinn
Volkswagenbifreið. Félagið
heitir nú á alla landsmenn, að
bregðast vel við þessu happ-
drætti, og sérstaklega vestfirð-
inga, heima og heiman.
'Stjórn Barðstrendingafélags-
ins skipa nú: Guðbjartur Egils-
son, form., Guðmundur Jóhann
esson, varaform., Ólafur Jóns-
son ritari og Vikar Davíðsson,
gjaldkeri.
ANDVÍGIR
SKERÐINGU
STYRKJA
„FIÉLAG fglenzkra haskóla
stúdenta í Frakklandi vekur at-
hygli Alþingis á því að ráða-
gerð sú, sem kemur fram í
Frumvarpi til laga um lánasjóð
íslenzkra námsmanna að leggja
niður almenna styrki til stúd-
enta muni hafa í för með sér
alvarlegar afleiðingar fyrir
allan þorra íslenzkra stúdenta
erlendis. Það er augljóst mál,
að með fyrirhugaðri skipan
mundu stúdentar ekki eiga
annars úrkosta en stofna til
stórskulda sem hlyti að verða
þeim þungur baggi að námi
loknu.
F.Í.H.F. telur, að eina leiðin
til varanlegra umbóta í þessu
sé ekki fólgin í afnámi styrkja,
ehldur þvert á móti í auknum
styrkveitingum og námslaun-
um. Félagið bendir á, að með
öllum menningarþj óðum tíðk-
ast víðtækt námsstyrkja eða
námslaunakerfi.
Þv beinir F.Í.H.F. þeirri á-
skorun til Alþingis, að það geri
á fyrrnefndu frumvarpi þær
breytingar, að styrkir verði ekki
skertir11.
Auglýslngasímlnn 14996
£4 3. marz 1961 — Alþýðublaðið
SLYSAVARÐSTOFAN er op-
ln allan sólarhringinn. —
Læknavörðnr fyrir vitjanii
er á sama stað kl. 18—S
Skipaútgerð
ríkisins.
Hekla fór frá R-
vík í gærkvöldi
vestur um land í
hringferð. Esja er
væntanleg til Akureyrar í dag
á vesturleið. Herjólfur fer frá
Rvík kl. 21 í kvöld til Vest-
m.eyja. Þyrill fór frá Pur-
fleet 27 f. m. áleiðis til R-
víkur. Skjaldbreið fer frá R-
vík á morgun vestur um land
til Akureyrar. Herðubreið
fer frá Rvík á morgun austur
um land í hringferð.
Minningarspjöld
Kirkjubyggingarsjóðs Lang
holtssóknar fást á eftirtöldum
stöðum: Goðheimum 3, Álf-
heimum 35, Efstasundi 69,
Langholtsvegi 163 og Bóka-
búð KRON, Bankastræti.
Styrktarfélag vangefinna: —
Minningarspjöld félagsinj
fást á eftirtöldum stöðum
í Reykjavík; Bókabúð Æsk-
unnar, Bókabúð Braga Bryi
jólfssonar.
Minningarspjöld Kvenfélags
Háteigssóknar eru afgreidd
hjá eftirtöldum konum: Ág-
ústu Jóhannsdóttur, Flóka-
götu 35, Áslaugu Sveinsdótt
ur, Barmahlíð 28, Gróu Guð
jónsdóttur, Stangarholti 8,
Guðbjörgu Birkis, Barma-
hlíð 45, Guðrúnu Karlsdótt
ur, Stigahlíð 4 og Sigríði
Benónýsdóttur Barmahlíð 7.
Samúðarspjöld minningar-
sjóðs Sigurðar Eiríkssonar
og Sigríðar Halldórsdóttur
eru afgreidd í Bókabúð
Æskunnar.
Félag Frímerkjasafnara: Her
bergi félagsins að Amt-
mannsstíg 2, II hæð, er op-
ið félagsmönnum mánudaga
og miðvikudaga kl. 20—22
og laugardaga kl. 16—18.
Upplýsingar og tilsögn um
frímerki og frímerkjasöfn-
un veittar almenningi ókeyp
is miðvikudaga kl. 20—22.
Bókasafn Dagsbrúnar
að Freyjugötu 27 er opið
Isem hér segir: Föstudaga kl.
8—10, laugardaga kl.,4—7 og
sunnudaga kl. 4—7.
'iinnxuna'ii——<iiiiTniimii'«iim. n.nn»»iiwi
Flugfélag
fslands li.f.
Millilandaflug:
Hrímfaxi fer til
Osló, Kaupm,-
hafnar og Ham-
borgar kl. 8,30
í fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað
að fljúga til Ak
ureyrar, Fagur-
hólsmýrar, Hornafjarðar, ísa
fjarðar, Kirkjubæjarklaust-
urs og Vestm.eyja. Á morgun
er áætlað að fljúga til Akur
eyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Húsavíkur, ísafjarðar, Sauð-
árkróks og Vestm.eyja.
Loftleiðir h.f,
Snorri Sturluson er vænt
anlegur frá Glasgow og Lond
on kl. 21.30. Fer til New York
kl. 23.00.
Frá Guðspekifélaginu: Dög-
unarfundur í kvöld kl. 8,30
í Guðspekifélagshúsinu. Sig
valdi Hjálmarsson flytur er-
indi: „Þekktu sjálfan þig“-
Kaffi í fundarlok.
Elliheimilið: Föstumessa í
kvöld kl. 6,30. Heimilisprest
urinn
Mæðrafélagskonur: Munið 25
ára aimælið í Tjarnarkaffi
nk. sunnudag. Aðgöngumið-
ar fást hjá eftirtöldum kon-
um: Ágústu Erlendsdóttur,
Kvisthaga 19, Guðrúnu Sig
fúsdóttur, Kleppsvegi 36,
Margrét Þórðardóttur,
Laugavegi 82, Jóhönnu Þórð
ardóttur, Bólstaðahlíð 10 og
Margrétu Ólafsdóttur, Ný-
lendugötu 13.
Föstudagur
3. marz.
13.25 Við vinn-
una. 18,00 Böm
in heimsækja
framandi þjóðir
20.00 Efst á
baugi (Björg-
vin Guðmunds-
son og Tómas
Karlsson). 20.30
Tónleikar:
Björn Ólafsson
leikur á fiðlu.
Við píanóið Fritz Weisshapp-
el. 20.45 Erindi: Margs er að
minnast á messudegi Jóns
biskups helga (Séra Jón Kr.
ísfeld) 21.15 Tónleikar: Lítil
,,Abraxas“-svíta eftir Werner
Egk. 21.30 Útvarpssagan:
Blítt lætur veröldin, eftir
Guðmund G. Hagalín. 22.20
Saga úr vesturbænum. Út-
dráttur úr söngleiknum
West Side Story eftir Leon-
ard Bernstein — Guðmundur
Jónsson flytur skýringar.
23.20 Dagskrárlok.
.......... .............