Alþýðublaðið - 03.03.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.03.1961, Blaðsíða 1
BRETAR BINDA S/G TIL AD BEITA EKKI OFBELDI GEGN FREKARI ÚTFÆRSLUM LEIT VIÐ HJÁ OKKUR / GÆR SOLFAXI Flugfélags Islands kom vi'ð í Reykja- vík í gær á leið frá Kaup mannahöfn til Narssarss- uaq til áhafnaskipta og eftirlits. Ekki var þó skipt um alla áhöfnina hér, því flugfreyjurnar, sem báðar eru græn- lenzkar, og vinna hjá Grænlandsverzluninni, fóru auðvrtað áfram með flugvélinni. Við birtum hér mynd af annarri flug freyjunni, Pauline Kleist 22 ára, bráðlaglegri græn- lenzkrr stúlku, sem segir að það langskemmtileg- asta sem liún hafi gert um dagana, sé að fljúga með Sólfaxa. — Ljósm.: Sveinn Sæmundsson. sagði Guðmundur I. imWiWWiV.WWiHWWWVWWWtWVW w%wwwwwwwww*www»www ISLENDINGAR vita, hve nær þeir hafa sigrað, sagði Guðmundur í. Guð- mundsson utanríkisráð- lierra í útvarpsumræðun um í gærkvöldi. Er það von mín, sagði ráðherr- ann, að þjóðin heri gæfu til þess að sameinast um að fagna þeim árangri, sem hefur náðst. Guðmundur sagði, að Is lendingar ættu nú um tvennt að velja í landhelgismálinu. Annars vegar að hafna því samkomulagi, sem nú er fáan- legt. Hins vegar að fallast á það, hljóta óafturkallanlega viðurkenningu 12 mílna mark anna, geta fært grunnlínurnar út, svo að fiskveiðilögsagan stækki um 5065 ferkílómetra, fá skuldbindingu Breta um að ofbeidi verði ekki haft við framtíðar útfærzlu, en Al- þjóðadómstóllinn skeri úr á- grerningi gegn því að veita Bretum umþóttunartíma á takmörkuðum svæðum og um takmarkaðan tíma, sem jafn- gilti því, að þeir stunduðu veiðar í 9,6 mánuði á öllum ytri 6 mílunum. Þetta val er ekki erfitt þeim, sem vrll sinni þjóð vel, vill farsælan framgang landhelgis- málsins. Hinum, sem leggja höfuðáherzlu á fjandskap og illyrði við grannþjóðir okkar, vcrður friðsainleg og okkur hagkvæm lausn tvímælalaust þyrnir í augum. Stjórnarandstaðan heldur því mjög á loftr, hélt ráðherr- ann áfram, að óþarft sé að ganga til samkomulags við Breta. Þeir séu búnir að tapa deilunni, farnir með herskipin og myndu hljóta slíka fordæm- rngu um allan heim, ef þeir Guðmundur í. Guðmundsson. kæmu með þau aftur, að slíkt mundu þeir aldrei gera. Hér gætir alvarlegs misskilnings. Á Genfarráðstefnunni sl. vor vantaði aðcins ertt atkvæði til að nægur meirihluti feng- ist fyrir tillögu um 12 mílna frskveiðilögsögu með 10 ára umþóttunartíma á 6 til Í2 mílna belti. Allir þeir, sein greiddu þessari tillögu at- kvæði, töldu það sérstaka ó- sanngirnr af íslendingum, að vilja ekki veita Bretum nokk- urra ára umþóttunartíma. Það kom fram hjá ýmsum þeim, sem greiddu atkvæði gegn til- lögunni, að þótt þerr viður- kenndu þörf íslands fyrir 12 mílna lögsögu, teldu þeir okk- ur sýna ósanngirni, er við neituðum um nokkurn frest. Þessir vinrr okkar og samherj- ar vöruðu við slíkum vinnu- brögðum. Með bá aðvörun fór- um við frá Genf. Samúðin, sem íslendingar liöfðu notið, var í hættu vegna vinnuað- ferða okkar. Ættr nú ofan á þetta að bætr ast, að íslendingar neiti að taka við viðurkenningu á 12 mílum frá Bretum, stórkost- legri útfærslu á grunnlínum og samkomulagi um Alþjóða- dómstólinn gegn því, að Bretar megr veiða sem svarar 9,6 mán. alls á 6 til 12 mflum, þá þurfa íslendingar ekki að vera í Framhald á 11. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.