Alþýðublaðið - 03.03.1961, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 03.03.1961, Blaðsíða 12
damer ha smá speil i beltene. Under' ■Henrik III ble det moderne med bolsje dáser. Da hertugen au Guise etter kongens ordre ble 61) av Frankrtke innför- lanqe jrakker jor á skjule stne egne e\/e ben T 15S6 skuile plutseltg alle bolsjedisen sin knuget i hánden. T England brukte damene pá Chartes H's tid á klistre pá seg skjönnhets- pletter t alle mulige slags fasonger. hester, skip, kroner; kors. (Neste: ÍOOO kjoler) 'wr Jú, augnablik, Það er vízt eitt herbergi að verða laust. Óvænt endalok aftöku í Mexícó. ONNUR TÍZKU- FYRÍRBRIGÐI: Charles 7. — (1403- 1461) Frakklands- konungur kom á þeim sið. að nota síða frakka, en það gerði hann til að dylja sínar eigin hjól- beinóttu fætur. Árið 1586 áttu allar konur, skyndi- lega, að ganga með litla spegla í beltinu. Meðan Henrik 3. ríkti var það í tízku að ganga með brjóst- sykurdósir. Þegar hertog- inn af Guise var myrtur eftir skipunum konungsins, lá hann með hendina kreppta utan um brjóstsyk ursdósina sína. Þegar Karl II. rí’kti í Englandi létu kon ur festa á sig fegurðar- bletti af öllum mögulegum gerðum: hestum, skipum, kórónum og krossum. (Næst: 3000 kjólar). ★ Eiginmaðurinn: Eina nótt ina meðan þú varst í burtu heyrði ég að þjófur var kominn inn í húsið. Og þú hefðir átt að sjá mig þjóta niður stigann. Ég tók fimm tröppur í einu skrefi. Eig- inkonan: Var þjófurinn uppi á þaki? Annað kvöld verður 10. sýning á norska leiknum ,,ÞjÓ!iar drottins,“ sem Þjóðíeikhúsið sýnir um þesssf mundir. Leiknum hefur vcrio ógætlega tek- ið. Ekkert leikrit hefur verið sýnt jafnoft á Norska Þjóðleikhúsinu hrn síðari ár, en þar urðu sýningar 68 á sama vetri. Mvndin er af Val Gísla syni í hlutverki biskupsins í ierknum. jOWMWWWWMWMW Loftleibir Frainhald af 16. síðu. koma hingað til lands eftir nokkra daga, og eru Loftleiða- menn farnir út til að yfirfara vélina fyrir afhendingu. Nú hafa Loftleiðir aðeins eina vél á leigu, en það er Edda, og fer hún eina ferð af tíu í hverri viku. Er gert ráð fyrir að notk un hennar verði hætt, þegar nýja vélin kemur. Flugvélin Hekla, sem Loft- leiðir eru nú að selja, var keypt hingað til lands árið 1952, og hefur hún reynst hinn mesti happagripur, og hefur flogið mikið.. Mun hún vera búin að fljúga eitthvað yfir 40 þús^ stundir, og er því að nálgast það takmark, sem leyfilegt er að nota vélina til farþegaflugs, en það eru 50 þús. stundir. Mun vélin því h'klega verða notuð til vöruflutninga í Englandi. Sl. tvo mánuði hefur Hekla verið í Grænlandsflugi og reynst þar sem áður, með ágætum. Sumaráætlun Loftleiða er nú komin út, og eftir henni að dæma, eru ráðgerðar 16 ferðir í viku hjá Loftleiðum, og mun þegar mikill hluti af þessum ferðum vera upppantaður. M. a. verður flogið New York— Reykjavík og beint yfir til Lux emborg. Nánar verður sagt frá sumaráætluninni í blaðinu seinna. Rögnvaldur leikur í kvöld EINS og áður hefur verið í blaðinu, þá heldur Rögn- valdur Sigurjónsson píanó- leikari, hljómleika í Þjóðleik- húsinu í kvöld kl. 8,30. Á efn- isskrá tónleikanna eru mörg vel þekkt verk, og vandasöm, m. a, , J ,Tunglskinssónatanj“ eftir Beethoven. Þetta eru fyrstu sjálfstæðu tónleikar Rögnvalds eftir fimm ára hlé, en Rögnvaldur er einn þekktasti píanóleikari, sem við eigum, og er mikill áhugi ríkjandi meðal almennings fyrir þessum tónleikum. Frá söfnunar- nefnd BSRB ÞAR SEM vinnudeilum i Vestmannaeyjum er lokið, eru bandalagsfélög og einstakling- ar, beðnir að skila söfnunarlist um og fé hið allra fyrsta á skrif- stofu BSRB Bræðraborgarstíg 9 III. hæð (sími 13009), eða til Haraldar Steinþórssonar, Nes- vegi 10. Skrifstofan verður opin á föstudag kl. 5—7 og laugardag kl. 1—3. Engin Ijón ) Framhald af 13. síðu. ^ • um og villtum dýrum nú^ ^ orðnir fjölsóttir af ferða-^ ^ löngum víðs vegar að úr álf-^ ^ um. Ekki sízt á hinum fögru^ ^ vordögum, þegar Southern^ ^ Cross gistlr Afríku með hinaS S tvo íslenzku gesti, sem HABS S greiddi óvænta leið til fundS S ar við hið mikla ferðaævrn-S S týr — Skemmtisiglinguna) S umhverfis jörðina á áttatíu^ ^ dögum. ^ Tunglið Framhald af 4. síðu. vega aðeins 4 kíló og eiga að geta sent upplýsingar aft ur til jarðar. Surveyorflugskeytin munu hins vegar íaka með sér yf- ir 100 kíló af vísindatækjum. Sérstökum litlum eldflaug- um mun verða slcotið út úr' surveyorflugskeytunum er, þau falla að tunglinu til a draga úr fallhraðanum svo þau geti Ient hægt. Þriðja stig áætlunarinnar rerður framkvæmt á þann hátt að skeýti, „prospector rerður skotið frá gervitungli' út f geimnum og á það að geta flutt með sér nokkur |tonn af flutningi. Surveyortækin ciga að geta starfað á tunglinu í um einrt mánuð hvort. Auk bors og ljósmyndavélar inniheld-l ur hvert þeirra tæki til að rannsaka andrúmsloft tungls ins aðdráttarsvið þess og seg ulsvið. Borarnir munu ná niður í 40 til 120 cm dýpi. MMHVMWHmHMMMMMW HEFUR ÞÚ GERST MEÐLIMUR? 3- marz 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.