Alþýðublaðið - 03.03.1961, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.03.1961, Blaðsíða 7
 A Í ÝMSUM LÖNDUM SKOZKLA. tónskáldið Iain. Hamilton, sem nýlega lét fra sér fara nýja symfóníu og cello-konsert, lætur skammt stórra högga á milli, því að í síðustu viku var flutt á hljómleikum Musica Viva í Glasgow nýr píanókonsert eft- ir hann. Verkið er hugsað sem virtúósastykki fyrir píanist- ann, og hlaut Margaret Kichin. —- sem verkið var skrifað fyr- ir, góða dóma fyrir frammi- stöðuna. Hið sama verður ekki sagt um hljómsveitina, The Scottish National Orchestra, undir stjórn Alexanders Gib- sons. Franskur leikflokkur fi*á Theotre de la Suchette sýndi í síðustu viku tvo einþáttunga eftir Ionesco í Þjóðleikhúsinu í Oslo. Voru það ,,Primadonn- an með harða hausinn“ og ,.Einkaliminn.“ Bæði leikritin hafa áður verið sýnd í Oslo, en túlkun Frakkanna vakti mikla hrifningu og ánægju. Þótti hún „stílséraðri“ og skemmti- legri en norska túlkunin. von Karajan svóitinni fyrri hluta ferðar hennar um Banda ríkin, sem hefst með hljóroleik um í Carnegie Háll 27. októ- ber. Sveitin fer til 19 borga í Bandaríkjunum og Kanada og lýkur ferðinni 22. nóvember. . Leikflokkur frá Comédie Francaise er nú á sýningar- ferð um Bandaríkin í fyrsta sinn síðan 1955. Flokkurinn býrjaði för sina á tveim Moli- ere leikritum „Les Forberies de Scapin“ og „L’Impromptu de Versailles“. Ennfremur mun fioltkurinn sýna „Tar- tuffe' ‘ og nýj ar uppfærslur á „Britannicus" eftir Racine og ',,Le Dindin“ eftir Georges Berlínar symfóníuhljóm- sveitin fer þriðju hljómleika- för sína til Bandaríkjanna næsta haust, og verða stjórn- endur þeir Herbert von Karaj- an og Karl Böhm. Stjórnar rero leikhúsinu .£ Madrid, og fengið mjög misjafna dóma hjá áhorfendum. Feydeau. Symfóníuhljómsveit brezka útvarpsins mun flytja verk brezkra samtímahöfunda á tónlistarhátíðinni í Feneyjum í apríl undir stjórn Rudolf Schwartz. Þá mun hún og leika undir í nýrri óperu eftir Luigi Nono, er enn hef'úr ekki verið gefið nafn. , Dáyid Oistrakh lék fiðlu- konsért Shostakovich með Fíl harmoníuhljómsveitinni í Lon don í vikunni, sem leið við feikn góðar undirtektir. Svo er að sjá af dómum, að eftir- væntingin hafi verið svo mik- il, áður en konsertinn hófst, að hún hafi haft áhrif á hljóm- sveitina og stjórnandann Col- in Davis með þeim afleiðing- um, að tema og varasjónir op. 43 B eftir Schönberg og sym- fónía í C eftir Stravinsky hafi ekki verið eins vel leiknar og menn eiga að venjast hjá Dav is. Eftir konsertinn kom Igor, sonur Davis, fram með föður sínum í aukalagi, sem var són- ata Prókoffieffs fyrir tvær fiðl ur án undirleiks. Afar vel leik ið og vakti mikla hrifningu. Rhinoceros eftir Inóesco, sem gengúr um þessar mund- ir í New Yörk, hefur nú'ver- ið sett á svið í Maria Guer- -jt HEIMSKAUTA-hund- ar eru notaftir á Svarbarða og venjulega hafðir 5 hundar fyrir sleða, Hund- arnir eru af ,,husk“-kyni, mjög sterkir og þolnir og mestu æringjar. Þeir geta hlaupið með . fullhlaðinn sleða um 10 km. á klst., séu þeir röskiega hvattír. ýV Fyrír nokkru fund ust á eynní þessar haus- kúpur sem virðast vera gamlar. Ekki er vitað síð- an hvenaer þær eru né af hverjum. Þær gætu verið af selveiðimönnum, eða hvaðveiðimönnum. Eða eru þær ef til vill af ein- setumönnum, eða mönn- um sem fluttust til Iands- ins og ef til vill fundu það fyrr löngu. Líkega verður það aldrei upplýst hvenær eða hverjir þessir menn voru eða hvernig dauða þeirra bar að höndum. ar margur frækn maður sótti fast að komast sem Iengst í norður, eða reyndr að færa sönnur á sjóleiðir, þar sem áð- Furðulega sjaldan er minnzt löngum haft þar bækistöð. — ur Voru talin frosin höf og ó- á Svalbarða, þótt það eyland Töluverð námuvinnsla er á fær sé eiít áf næstu nágrönnum eynnr og nafn hennar er þekkt Svalbarði hcfur alárei okkar og landfræðilega í tölu- í sambandi við veiðar í Norð- verið býggð f eiginlegri merk- i-erðum skyldleikum við ís- urhöfum og leiðangra á síðari ingu után fugli og sel. Samt land. Norðmenn hafa nytjað hluta nítjándu aldar og fyrri hefur margur maðurinn borið jarðargæðin á Svalbarða og hluta þeirrar tuttugustu, þeg-1 þar beinin. Alþýðublaðið — 3. xnarz 1961 f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.