Alþýðublaðið - 03.03.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 03.03.1961, Blaðsíða 15
Það var indæll dagur. Ég skildi að þetta var ihamingju eöm fjölskylda sem hélt hóp inn 'án þess að nokkur ríkti sem kóngur yfir þeim. Og ég virti Maeve og Edwin að staðaldri fyrir mér. Það lék enginn vafi á að þetta ætl- aði allt að fara vel, að vísu gekk það ihægt, en það var ef til vill feezt. Manneskjur eins og Maeve og Edwin flýttu sér ekki í hjónaband- ið . . . Mér fannst ég hafa sofið á marga klukkutáma þegar éa vaknað; við að síminn ihringdi. Ég glaðvaknaði þeg ar ég heyrði æsta rödd Maevie. ,,Fyrirgefðu að ég íhringi svona seint Kay, en það sofa allir 'hérna og ég varð að segja einhverjum Iþað. Ed- win er búinn að biðja mín og ég sagði já. Þú veizt það fyrst.mamma Kay, ég hef ekki einu sinni sagt mömmu það. 9 Ég grét af gleði þegar ég ilagði símann á. Ég var svo glöð Maeve vegna. 'Þetta var það sem ég hafði óskað henni til handa og ég var viss um að þau yrðu ham ingjusöm. Þó einkennilegt megi virðast óttaðist ég ekki áhrif frú Blaney. Maeve var sterk. væri hún ákveðin í að giftast Edwin var ég sannfærð um að hún gerði það hvað sem raul- aði. Maeve elskaði móður sína en hún var henni ekki jafn yfir máta þakklát og Lindsav hafði verið. Samt sem áður lék mér mikil for vitni á að vfta hvernig fjöl skyldan hefði tekið fréttun- um. Og Maeve sagði mér það þegar hún kom til mín daginn eftir Hún var glaðleg og spennt eins og ung stúlka og hún sýndi mér stolt stóra dementshringinn sem Edw- in hafðj keyjpt hana denni. ,.Er hann ekki fallegur Kay?“ spurði hún stolt. „Jú svo sannarlega og hann fer þér vier!. Demantshringminn fór ó- venjulega vel á grannri vel h'irtri hendj hennar. „Hvenær sagðirðu fjöl- skyldu þinni tíðindin?" spurði ég og réð mér varla fyrir forvitni. „Við morgunverðarborðið. Þau voru þar öll, Chris og Fleur Jonathan, Stella og Dorian. Og bað er of væg- lega tekið til orða að segja að þau hafi orðið undrandi". „En ég vona að þeim hafi fundist þetta gjleðifréttir?11 'Ég skammaðist mín ekki fyr ir að soyria. , „Það held ég. Stellu og Dorian grunaði alls ekki að neitt væri í vændum og þó að þau hin hafi vitað að ég Ihef umaensist F.dwin mikið þessa dagana' hafði þau ekki grunað neitt. Þó undarlegt sé varð mamma minnst hissa. Hún tók þessu öllu með ró“. „Sagði hún . . . sagði hún ekki neitt?“ „Nei, hún grét dálítið . . . æ, þú veizt: „fyrsta barnið mitt,“ — og þess háttar, en svo tók hún öllu með ró. Hún fór strax að minnast á að auglýsa það í „Times“ og hvenær setti að bjóða Ed- win heim“. Ég gat ekki neitað því að mér létti. Það sló mig að frú Blandey skildj alltaf haga sér eins og venjuleg móðir hefði hún ekkj annað úrræði. Það var aðeins þeg ar hún gat haft hönd f spili sem hún vildi öllu ráða. Maeve og Ewin ætluðu að gifta sig um vorið. Mér var illa við allan frest og sagði gladdist yfir 'ha><ringj u Maeve. Ef til viþ var það vegna þess að í miðjum ■myrkviði lífs míns hafði mér tekist að ryðja gróðurvin handa Maeve. í vikulok kom Drake Marcer frá Ítalíu. Éff hafði ekki séð hann lengi þó hann hefði hringt til mín og sent mér blóm. Hann sat { stúku meðan á leiksýningunni stóð og eftir leikinn kom hann inn í búningsherbergi mitt. „Þú ert betri en nckkru sinni áður Kay og þú ert líka fallegri11. Hann gaf mér blóm 0g konfekt og kyssti mig á báðar kinnar. Hann var svo sólbrúnn og karlmannlegur að við lá að hann væri óheppilega fall- egur. Það var svo margt sem hann ætlaði að gera um jól in. Hann vildi að ég héldi jólin hátíðleg með honum því hann vissj að foreldrar mínir voru erlendis og ég átti enga nána ættingja í London. Ég hló. „Það verður víst á einhverri frammúrskar- andi krá“, sagði ég. „Hvar er veitingahúsið." „Hvernig- vissirðu það?“ spurði Drake bæðj undrandi og hrifinn. „Þú ert svo hrifinn af krám Drake”. „En þessi er alls ekki eins og allar hinar Kay. Hún er frá sextándu öld og þar er heim. Ég væri þreytt og mig langaði til að scfna. Þegar ég var orðin ein velti ég þvá fyrir mér hvers vegna ég hefði ekki strax játað spurningu hans. Ég elskaði jólin — jólin með öllum þeirra ys og þvs og kyrrlátri ró og friði seinna kvöldsins. En ég hef alltaf verið svo einmana um jól in og venjulega hef ég verið að vinna. Það var líka betra þannig — vinna er gott með al gegn einmanaleik. Ég hafði hlakkað til að verða heima hjá Jonathan um jólin. Ég hafði séð þau öll fyrir mér umhverfis jóla tréð. En nú yrði Chris þar. Þó einkennilegt mætti virðast leit um tíma út fyr ir að við Cihris hittumst á jóladag. Max hafði boðið mér að taka að mér hlut- verk í sjónvarpsþaetti sem ■Chris stjórnaði o<j hann móðgaðist iþegar ég sagði nei. Ég skildi þá að ég varð að játa næsta tilboði, hvort sem Chris yrði leikstjórinn eða ekki, ég gat ekki hætt á að missa vináttu Max. henni að mér fyndist að hún hefði átt að gifta sig um hæl. Maeve brosti og sagði slík brúðkaup væru orðin of algeng 'í hennar fjölskyldu til að hún fylgdi venjunni. Hún vildi vera eins og allir aðrir og bíða og vera trú- lofuð fyrst. „Ætlið þið að búa í Ric- mond “ spurði eg- Þar fannst mér Maeve eiga heima. „Já, ég elska það nú og það hef ég alltaf gert. Edw in vill líka vera þar. Hann bjó þar ekki með fyrri 'kon unni sinni en þó svo hefði Verið hefði það ekki gert mér hið minnsta til. Ég er afls ekki afbrýðisöm og það er svo langt síðan“. Ég varð að fara í leikhúsið svo ég' stóð á fætur. Éff tók utan um Maeve og klappaði á kinn hennar. „Þú átt skilið allt það bezta vina m!ín“, sagði ég. „Guð blessj þig“- Mér er sagt að ég hafi aldrei leikið betur en ein- mitt þetta kvöld. Ef til vill var það vegna þess hve ég haldið upp á jólin eins cg gert var í gamla daga. Viltu ekki koma þangað með mér Kay?“ „Ég þarf að vinna“. „Ekki þó á jóladag! Ég sæki þig eftir sýninguna á Þorláksmessu og ek þéj- til borgarinnar fyrir sýningu á annan í jólum. Þá geturðu verið í tvo daga. Þetta eru mín fyrstu jóli í Englandi Kay og ég vil hafa þig hjá mér. Ég vil að þau verði ekki lík neinum öðrum jól um“. , Ég gat vel getið mér þess tþ hvers vegna þau áttu að vera ólík öllum öðrum jól- um. Það yrði trúlofunar- hringur meðal allra gjaf- anna og Drake myndi láta sem það k'æmi honum á ó- vart að jólasveinninn skildi koma með þetta. Hann hafði verið of lengi í Hollywood. Ég kom mér hjá að svara og bað hann um að aka mér Hann gat ekki þolað leikkon ur sem s’ettu sig á háan 'hest. Max áleit að góð aug- lýsing væri svo til jafn mik ils virði og hæfileikar og sjónvar(psþættir vcru góð auglýsing. Það reyndist svo að ég var auglýst rækilega þó ekki yrði það í sjónvarpinu. Ég var a'Ha morgna í húsinu mínu, því ég hafði ákveðið að gera sem mest sjálf. Ég hafði fengið gamlan mann til að aðstoða mig. Hann gat lagfært dyrnar, tekið gamalt veggfóður af og alla gamla málningu, kittað og spaslað þannig að allt var til þeg- ar mér þóknaðist að byrja með pensilinn minn og lit- ina. Og dag nokkurn þegar ég vann af krafti kom blaða- kona sem hafði frétt um hús ið og að ég hefði ákveðið að vinna við það sjálf — Max stóð vitanlega bak við það. PHILLIS MANNIN Hún vann við stórt kvenna- 'blað og var sannfærð um að lesendur hennar hefðu gam an af að heyra frá mér og húsinu mínu. Fyrst leiddist mér að vera tafin en svo minnitist ég þess að þetta var einmit það sem Max vildi. Auglýsing'. Gott og vei. Ég sagði henni að ég væri rétt að byrja og hefði ekki lokið neinu ennþá. En við kcmum okkur saman um að hún tæki tfáeinar myndir núna og kæmi svo aftur etft ir tvo mánuði til að sjá hvað hefði skeð. Hún tók mynd af mér með an ég var að blanda liti. — þar sem ég stóð í stiga og málaði gluggann á svefnher bergi mínu og allskyns stell ingum öðrum. „Og svo fáeinar myndir á tröppunum ungtfrú Laur iston“, sagði blaðakonan og þar stóðum við þegar Drake kom í heimsókn. „Hvað er þetta — boð? Og mér ekki boðið!“ spurði hann. „Það er málning á nefbroddinum á þér elskan, sagði hann og hóf að nudda hana af með vasaklútnum sínum. Þetta var víst góð mynd. Drake, sem hélt utan um mig með annarri hendinni og þýddi til fulls sinn fræga vangasvip og néri málning una af méj- með hinni hend- inni. En ég hugþaði ekki meira um það. Satt að segja gleymdi ég þessu öllu. Það var ekki fyrr en ég fékk eintak atf blaðinu, þar sem myndin af okkur Drake var á forsíðu að ég minnt- ist blaðkonunnar. Hún hafði skrifað með til mín: „Ér þetta ekki góð grein? Ég gat ekki sent yður eintak til reynslu en ég er viss um að yður lýst vel á það sem ég skrifaði um yður og herra Mercer fullvissaði mig um að það væri í lagi“. Því myndirnar voru góðar jþó ég væri í gallabuxum og með klút um hárið. Ég hóf að lesa greinina og varð þeim mun reiðari sem ég las meira. Nafn Drake var alls staðar við hlið míns ntdns og það leit út fyrir að hús ið væri sameiginleg eign okkar. „Vine Cottage“ las ég, „verður fallegt he.mili Drake Mercers aðalstj ömu amerískra kvikmynda og Kay Lauriston óperettu- stjörnunnar í Palace. Það var minrjst á brúðkaup í apríl . . .“ Það kom fleira í 'þ'essum dúr og það lá í augum uppi að þessj kona hafði haft við tal við Drake og hann hafði géfið allt 'þetta í skyn. Hann hatfði jafnvel minnst á að við ætluðum að halda jólin hátíðleg saman. Grein in minntist ekki á að við værum trúlofuð. Þess gerð ist ekki þörf. Ég varð öskrandi reið. ekki við blaðakonuna held ur við Drake. Hann hafði á Alþýðublaðið — 3. marz 1961 JGJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.