Alþýðublaðið - 08.04.1961, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.04.1961, Blaðsíða 2
 éttstjorar. Glsll J. Astporsson (áb.> og Benediki varondai — Fulltriiar rit- 4}6mar: Sigvaldi Hjálmarsson og Indriði G. í>orsteinsson. — Fréttastjóri •Jörgvín GuSmund 'n — Símar: 14 900 — 14 902 - 14 903 Auglysingasími 14 906 — Aðsetur. Alþýðuhúsið - Prentsmiðja Alþýðublaðsins Hverfis fötu 6—10. — Askriftargjald: kr 45,00 á mánuði. í lausasölu kr. 3,00 ein* ^taefand.: Albýðufiok urinn - Framkvaemaastióri Sverrir Kiartanss*** Siyrjöid forðað ÁNÆGJULEG breyting hefur orðið á utanrík ismálum Bandaríkjanna, síðan Kennedy tok við forsetastarfi þar vestra. í stað þess að Eiíserihow er sat og beið, unz vandamálin veltust inn til hans og hann varð, síðastur manna, að segja já eða nei, hefur nýi maðurinn í Hvíta húsinu tekið frumkvæði. Fréttiirnar berast nú fyrst frá Washington, þaðan koma nýjar hugmyndir, nýtt framtak. Sjálf stefnan 'hefur einnig breytzt, og er nú mun frjálslyndari en í fíð Dullesar, Herters og Eisenhowers. Beztu dæmin um það eru hin stór aukna aðstoð við vanþróuð ríki, nýr kraftur í samvinnu M;(ð- og S. Ameríkuríkja og síðast en ekki sízt hin breytta afstaða til nýlenduveldanna, sem ‘kom fram, er Adlai Stevensen greiddi at kvæði í öryggisráðinu með rannsókn á nýlendum Portúgala í Afríku. Laos-málið er af mörgum talin fyrsta viðureign Krústjovs við Kennedy. Hinn ungi forseti hefur haldið vel á því máli. Hann hefur sýnt víðsýni með að fallast á hlutlausa stjóm Laos og ganga inn á, að Kína taki þátt í ráðstefnu um þau mál. Hins vegar hefur hann gert það ótvírætt, að Suð ur-Asíubandalagið með iBandaríkin í broddi fylk ingar mun frekar snúast til vamar eins og í Kóreu en að láta iLaos verða útþenslustefnu kommúnismans að bráð. Svo vh'ðist, sem þessi sanngimi samfara festu ætli að bera árangur, leysa Laosmálið og forða heiminum frá nýrri Kóreustyrjöld. Tekjur blaðsins ÁHUGI kommúnista á fjáihag Alþýðublaðsins virðist vera ódrepandi. Þeir hafa undanfarin ór \ fundið upp hverja skýringuna á fætur annarri á stórkostlegum fjárstyrkjum, sem þeir telja blað j ið hafa notið. Fyrst var sagf, að Ingimar Jónsson 1 hefði stolið frá gagnfræðaskóla til að halda blað inu gangandi. Svo var sagt, að Guðmundur í. j hefði gengið í Mótvirðissjóð fyrir blaðsins hönd. j Þriðja skýringin var sú, að Bandaríkin greiddu ; folaðinu stórfé fyrir að skamma Rússa, og nú ; loks er komin enn ein skýring á fyrirbrigðinu:. 1 Axel Kristjánsson hefur stolið úr ríkissjóði fyrir ? Alþýðublaðið. Það merkilega er, að þrátt fyrir þennan að ] gang að skólasjóðiun, mótvirðissjóði og ríkissjóð < um íslands og Bandaríkjanna, hefur fjárhagur folaðsins alla tíð verið svo erfiður, að það þykist gott, ef það getur greitt starfsfólkinu laun sín skihdslega. Þjóðviljinn verður því að tryggja A1 ■ þýðublaðinu enn fleiri tekjulindir, ef vel á að vera. Fermingar á morgun Ferming í Laugarneskiritju sunnudaginn 9. apríl kl. 10,30. (Séra Garðar Svavarsson.) Drengir: Agnar Wiium Ástráðsson, Laugateig 23. Björn Jónsson, SkúlagÖtu 76. Ðaníel Guðmundsson, Hraun- teig 21. Einar Kristbjörnsson, Lauga veg 145. Einar Haraldsson, Rauðalsek 40. Ólafux' Haraldsson, Rauðalæk 40. Fyjólfur Öm Hauiksson, Mið- túni 58. Finnur Stefánsson, Lauga- teig 6. Garðar Svavarsson, Skúla- götu 54_ Gunnar S. Hallgjímsson, Bræðráborgarstíg 13. Hörður Erlingsson, Húfteigi 30. Jón Kristinn Cortes, Sund- laugavegi 18. Ragnar Friðjón Guðmunds- son, Tunguveg 66. Ragnar Jónasson, Hofteigi 40. Stefán Sandiholt, Gullteig 18. SvanlauigUr Sveinsson, Mið- túni 52. Sveinn Rúnar Hauksson, Kleppsvegi 56. Stúlkur: Ásdís Sæmundsdóttir, Rau'ða læk 33. Birna Bjömsdóttir, Kleifar- vegi 11. Björg Cortes Stefánsdóttir, Silfurteigi 6. Fanney Eir'ksdóttir, Laugar- nesvegi 100. Guðrún Einarsdóttir, Höfða- borg 9. Guðrún Matthíasdóttir, Laug arásvegi 25. Hrefna Einarsdóttir, Skúia’ götu 52. Helgi Sævar Þórðarson, Arnarhrauni 34. Hilmar Kristensson, Ölduslóö 5. Ingvar Árnason, Hólalbraut 15 Jón Grétar Óskarsson, Silf- urtúni F-13, Garðahr. Jón Guðlaugur Magnússon, Mánastíg 3. Kjartan Kjartansson, , Hverf- isgötu 37. Kristján Hólmgeirsson, Hring •braut 70. Kristján Sigurður Kristjáns- son, Ölduslóð 17. Magnús Jónsson, Öldugötu 22 A. Már Sveinbjörnsson, Kirkju- vegi 10 A. Sigurður Guðmundur Hjör- leifsson, Ásbergi, Garðahr. Stefán Heimir Finnbogason, Holti, Garðahr. Sturla Haraldsson, Hvenfis- götu 45. Stúlkur: Auður Guðmundsdóttir, Suð- urgötu 68. Björg Helgadóttir, Biókilundi, Garðahr. Edda Kxistín Jóhannsdóttir, Suðurgötu 47. Ellen Hilda Jónsdóttir, Öldu- götu 5. Erla Guðlaug Sigurðardóttir, Hverfisgötu 24. Ema Björg Kjartansdóttir, Sunnuvegi 3. Eygló Einarsdóttir, Merkur- götu 10. Guðný Sigríður Elíasdóttir, Brunnstíg 6 B. Guðrún Benediktsdóttir, Öldu slóð 30. Helga Ragnheiður Stefá'nsdótt ir, Hamaröbraut 8. Hrefna Hrönn Ragnarsdóttir, Austurgötu 29 B. Hrefna Kjartansdóttir, Hring- braut 80. Guðmunda Jóhanna Hannes- dóttir, Reykjavíkurvegi 7B. Margx-ét Símonardóttir, Álfa- skeiði 43. Ragnheiður Ragnarsdóttir* Hringbraut 33. Fermt í Fríkirkjunni sunnu ðaginn 9. apríl kl. 10 30 f. h. —■ Séra Gunnar Árnason. Stúlkur: Anna Elsa Breiðfjörð Kársnesbraut 56, K. Anna Valgerður Oddsdóttir Digranesvegi 38, K Auður Friðbjófsdóttir Melgerði 28, K. Guðlaug Anna Ámundadóttir Hlíðarhvammi 8, K. Guðlaug Jónsdóttir Digranesvegj 48B, K. Guðrún Arnhildur Sveinsdóttir Lindarhvammi ll, K. Helga Sigurrós Einarsdóttir Álfhólsvegi 15, K. \ Hulda Mary Breiðfjörð Digranesvegi 49, K. Ingibjörg Finmbogadóttir Birkihvammi 20, K. ; Ingunn Ema Stefánsdóttir | Kársnesbraut 118, K. Jóna Fríða Leifsdóttir Melgerði 12, K. j Jónína Kolbrún Cortes, Hófgerði 7, K. \ Kristín Erna Hólmgeirsdóttir 1 Bjanðiólastíg 16, K. Kristrún Margrét Kristjánsd. Fífuhvammsvegi 11, K. Magnea Kristín GuðmundsdóttÍE Kársnesbraut 33, K. Sigríður Ármaxmsdóttir Nýbýlavegj 32A, K. ! Sigríður Sigurðardóttir ! Kópavogsbr, 6, K. j Sigurjóna Sigurðardóttir Álfhólsvegj 16A, K. Símonía Ellen Þórarinsdóttir Álfhólsvegi 66, K. Frambalð á 11- Slðll. Hrönn Jónsdóttir, Rauðaiár- stíg 1. Kristín Jónsdóttir, Klepps- vegi 2. Ólöf Haraldsdóttir, Rauða- læk 40. Sveinfríður Steingnímsdóttir, Sigtúni 53. Þórey Þorkelsdóttir, Laugar- nesvegi 80. Fermingarbörn í Hafnar- fjarðarkirkju, sunnudaginn 9. apríl kl. 2 síðd. Drengir: Aðalsteinn Heiðar Sæmunds- son, Austurgötu 16. Baldvin Sigurbjöm Baldvins- son, Skerseyrarvegi 5. Finnbogi Þórir Jónsson, Reykjavikurvegi 42. Guðmundur Elí Betersen, Silfurtúni F-10, Garðáhr. Guðmundur Geir Jónsson, Herjólfsgötu 24. Gunnar Bjartmarsson, Skúla- skeiði 18. Gunnar Fáll Jalkobsson, Silf- urtúni 6,’Garðalhi-. Hafsteinn Már Guðmunds son, Hverfisgötu 28. Hannes Einar Halldórsson, Krosseyrarvegi 8. tr Fermlngar skeyti sumarstarfsins í Vatnaskógi og Vindááhlíð verða afgreidd þá sunnu daga sem fermt er á eftirfcöldum stöðum: K.F.U.M., Amtmannsstxg 2 B, Kirkj uteigi 33, Langagerði 1. og Drafnarborg. kl, 10—12 og 1—5. Nánari upplýsingar í ekrifstofu K.F.U.M. og K. ,2; 8,j; ^príl 1961 — Alþýóublaðió

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.