Alþýðublaðið - 08.04.1961, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.04.1961, Blaðsíða 4
Guðni Guðmundsson: FÉLAGSSKAUR nokkur í FBaridaríkjunum, er nefnist „John Birch iSociety11, er tek inn að valda yfirvöldum þar nokkrum áhyggjum. Hefur •talsmaður dómsmálaráðuneyt is Bandaríkjanna skýrt svo irá, að Robert Kennedy, dóms málaráðherra, hafi áhyggjur af félagsskap þessum, en hins vegar sé engin rannsókn haf in, er.da vafasamt um ástæður fyrir henni. Málið er þó til athugunar í ráðuneytinu. maður fýrir repúblikana í full trúadeild Bandaríkjaþings, lýsti því yfir að Tiann væri meðlimur í félagsskap þessum og hélt blaðamannafund til að svara gagnrýni á hendur fé laginu.Hann kvað félagið vera „ört vaxandi11 og miða að þvi að koma meðlimatölunni upp í 100.000 fyrir áramót. Hann hélt því ennfremur fram. að það væri ekkert leynilegt í tsambandi við félagið, að hald ið væri leyndu hverjir og hve margir félagar væru. beiðni. Sömuleiðis hafði blaðið ef-tir kaupsýslumanni í sömu borg. að hann hefði hætt við að gefa penifcga til háskólans, 'þar eð meðlimir félagsins hefðu hafið 'herferð til að fá vissum prófessorum og kennur um vísað burt og nokkrum kennslubókum kastað út í yztu myrkur. Hann kvaðst óttast, að fyrirtæki sitt yrði eyðilag, ef þetta fólk tæki að hrópa, að hann væri „komm- únisti“, þar eð hann gæfi skól anum fé. IKetta. er félagsskapur „úitra hægrimanna“, sem telur það fyrst eg fremst markmié sitt að berjast gegn kommúnisma, en hir.s vegar telja andstæð ingar félagsins það ekki vera siður markmið þsss að styðja hyert- ky.ns. stefnumál öfga manna ti.l hægri og sverta ,þá rnenr. i opinberu lííi. er hafa skoðanir andstæðar þeim, sem forustumenn félagsskaparins eðhvllast. M ðferð sú, sem félagið beitir í aðgerðum sínum gegn Warr en dómara,- er áður var rikis stjóri í -Kaliforníu og skipaður í hæstarétt af Eisenhower, er sú að láta meðlimi félagsins I 'i um. sl. m.ánaðarmót til ikynnti einn af forsvarsmönn- mn félagsins, að það vaeri eitt aðaláhugamál félagsins nú að kæra Earl Warren, forseta hæstaréttar Bandaríkjanna, fyrir misferli í starfi og jafn vel fyrir landráð. Kvað mað urinn aðgerðii- haf'a staðið í þessu máli í marga mánuði og byggjast á því, að Warren hefði ,.f 92 cé af tilfellum greitt atlo/æði kommúnistum o£. landráðamönnum í hag“ síðan hann settist á dómara- bekk I Washington. <£rin Birch Societv var stofn að 1958 af Robert H. W. Wel'h Jr.. fvrrverandi sæigætisfram léiðanda i Boston. Félagið er kallað eftir amerí‘kum h<?r 'manni oe trúboða. sem árep inrj var ef kínversku.m komm únistum eftir síðari heimsstvrj . Mikil levnd hvílir yf;r allri starfsemi félagsins ocr erf 'irf er að g°rq rér grein fýrir staerð þess eða útbreiðslu. V nnur helztu baráttumál fé legs þessa nú eru: Barátta gegn kaupum á vörum frá járntjaldslöndunum .niðurfell ing tekjuskatts til sambands stjórnarinnar og stuðningur við störf óamerísku nefndar 'innar. r •> gerðict bað fvrir skömmu, að Edgar W. Ifiestand, þing Welch. skrifá þingmönnum og' kref j ast aðgerða gegn Warren.Ekki virðast bréfritararnir rmt hafa skýrt f>4 því í bréfum sinum. að þeir væru meðlimir í Johji Birch Society. Þá skýrði Time frá því fyrir skömmu. að stúd entar, sem værú meðlimir fé lagsins í Wichita í Kansas, væru látnir tilkynna yfirboð ara sínum í félaginu um „kommúnistísk“ áhrif, =em þeir yrðu varir við í kennslu stundum. Síðan hæfu meðiim ir að hringja stöðugt til kéiin arans og heimta afsökunar aðurinn ,sem , stofnaði fé lagsskap þennan, heitir Robert Henrý Winborn Welch, .bónda sonur frá Norður Karólínu, sem menntaðist í fjögur ár í háskólanum í Norður Karól ínu, tvö ár í flotaskóla Banda ríkjanna og.tvö ár í lagaskól- anum í Harvard. Árið 1919 fluttist hann, þá tvítugur að aldri, til Boston og starfaði síðaji allan starfsaldur sinn við sælgætisfyrirtæki, þar til hann lét af störfum fyr- ir fjórum árum. — Hann var í stjórn félags iðn- framleiðenda í sjö ár, Hann hefur skrifað þrjár bæknr. Hann tók virkan þátt í kosn ingabaráttunni fyrir Eisenhow er 1952. w, alch ér sagður góður ræðu maður og stuðingsmenn hans telja hann algjörlega einlægan í andstöðu sinni- við kommún ista. Bók hans The Politician isegir Time vera eitt snilldar lega samið skammarrit og tek ur eftiríarandi dæmi um dóma þá, sem Welch kveður þar upp um vmsa framámenn: u m Eisenhowerbræðurna: . . Milton Éisenhower er framiiald á 12. síðu. 0. apríl 1S61 — Alþýftublaðið Á leið til Reykjavíkur, í marzlok 1961, Dag*ana er farið að lengja, vorið er að koma, famiirnar fer að leysa, og ég er á leið heim. Útlöndin, sem i haust lágu í hillingum fyrir fram- an vélamefnið, eru senn langt að baki, undir liggja hinir djúpu Atlantsálar, og fram undan er Island sjálft. Líklega hefur ekkert breytzt síðan í haust. Kannski hef- ur þó komið nýtt hús í Austurstræti, ný stúlka í Vesturbæinn og folald fætt norður í landi, en annað breytist ekki til muna á ís- landi á tæpum fimm mán- uðum. „Landið er fagurx og frítt Það eru meira að segja sömu flugfreyjurnar og í haust, og þær brosa jafn fallega við mér og hand- boltamönnunum úr Heim, sem eru á leiðinni til að sigi'a íslenzka íþróttamenn. Þéssir Heim-menn eru ákaf- lega skrafhreyfnir og láta -mikið að sér kveða hér í vél- inni.. Þeir vilja fá að vita allt um ísland, — það er að segja það, sem máli skiptir! Hvenær danshús séu opin, hvort íslenzku stúlkurnar séu léttlyndar, hvort þeim geðjist að útlendingum, og hvort Geysir gjósi fyrir hvern sem er. . Flugstjórinn í vélinni seg ir okkur, hvar við fljúgum yfir Noreg eða úti á hafi, og Joótt ég sitji inni í miðri vél og sjái ekki nema ýmist Iraman eða aftan á hand- knattieiksmenn, .finnst mér þessi þjómísta ákaflega hríf- andi. Suorri Sturluson flýg- ur mjúklega noröur á I bóginn, — Nú erum við búin að. borða kvöld- verð með ljósbláum dúkku- hnífapprum — og ég er buiri að vélta því dálitla stund fyrir mér, hvort Loft- leiðir hendi "þessum hnifa- pörum. þegar kemur í land, hvort þau séu þvegin aftur upp og pakkað inn í plast- poka eða hvort þau séu gef in til -fátækra. — Sessunaut ur minn á ekkerf svar við þessum „gáfulegu" vanga- veltum mínum. Myrkrið sígur yfir him- ininn, farþegamir halla sér aftur í sætunum, sofna — eða geta ekki sofriað; — og hugsa um, hvað lífið sé skiýtið. Maður frá Honolulu, sem var mér samferða í lestinni frá Bi-ússel til Stokkhólms og spilaði suðræn lög á gít- armn minn !alla leiðma með tilheyrandi seiðandi Hawaii máli sagt, var ráðist á hann á götu af drukknum dóna, er þar gsetu engar hugsjónir þrifist. Hann sagði, að þar sem fólkið hefði allt, sem það þyrfti, gæti öðlast allt, sem það óskaði sér og stæði ekki í stríði, ættu hugsjónir enga lífsmöguleika. Þær fæddust ekki lengur. Vel- sældarríkið Svíþjóð: 'Vissu- lega er það velsældarriki. Þar eiga „fátæklingarnir“ bílfa, og fomminjastalar margar kínverskar kiiiur skornar í filábein. En kann ski er í fáum löndum meira talað um peningavandræði en í Svíþjóð. — Skattamir em sxfellt umræðuefni, dýr tíðin, húsnæðisvandræði og auk þess'a hefur fólk gífur- legar áhyggjur af þrf, að það fái ekki allt það út úr ■tryggingumim, sem það gæti fengið. Tökum til dæmis mann- inn, sem varð fyrir líkams árás úti á götu. I stuttu máli sagt, ráðist á hann á götu af drukknum dóna og lauk því af fyrr en nokkurn varði að slá úr honum nokkr ar t.ennur og brjótfe. á hon- um handlegginn. Lögreglu- þjóna dreif að eins og vera ber Þeir handtóku ofbeld- ismanninn, tóku hairn upp í bíl sinn og óku msð hann á geðrannsókrtarsjúkrahús, þar sem tekið var á móti honum af nokki'um þjóðfé- lag sfræðingum, sálfræðing- um og geðlæknum. Fórnar- dýrið fékk aftur á móti að sigla sinn. sjó eftir eigin vild og hringja á leigubíl handa sjálfum sér í næstu sjoppu. Ennþó átakanlegri er sag- an af manninum, sem átti réttindi á að fá bætur .fyrir „slys á vinnustað eða á íeið út eða í vinnu.“ var mál með vexti. að maðuriim hné niður á leið úr vinnu sinni, en var svo óheppinn að hníga niður við þröskuld inn heima hjá sér, — á úti- dyrahurðina og. inn á ga-ng. Af þessu upphófst hin hræðilegasta deila milli mannsins og tryggingafélags ins. Tryggingafélagið hélt því nefnilega fram, að úr þvi að maðurinn datt inn um dyr heimilis síns, væri hann ekki lengur á ieið úr vinnu. heldur kominn heim til sín, slysið hefði viljað til á heimili hans, og tryg'ginga- deildin, sem sæi um bætur fyrir „slys á vinnustað eða á leið úr vinnu eða í hana,“ \rteri laust alli-a mála. Framh. á 12. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.