Alþýðublaðið - 08.04.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 08.04.1961, Blaðsíða 15
og þegar Julie hafði hugsað sig Ögn um hé t hún áfram: ,,Hefur þér aldrei komiö til hugar að Alma alskaði Gil Andrews?“ í „Hvernig dettur þér það í hug?“ spurði C'are varlega. „Það er eiginlega eldd hægt að útskýra það. Hún breytist þegar hann kemur inn í herbergið. Hún heimt- ar að hann veiti sér eftir- tekt, hún gerir sig til fyrir honum — hún gefst ekki upp fyrr en hann snýs í kringum hana. Mér kemur stundum til hugar að ástandið verði fcreytt þegar þau koma úr einlhverri fjallgöngunni — að þá verði Gil og Alma parið og Walton fimmta 'hjólið. En samt fer.þáð ekki þannig. Það er eins og Gil viti varla að hún er til.“ „Þetta er áveiðanlega ekki rétt. Hún er svo falleg — og — allt. Það Iilýtur hver og einn karlmaður að veita henni eftirtekt.“ „Sennilega er það rétt. Og Gil kæmi aldrei upp um sig. Hann gæti svo sem elskað hana í laumi án þess að sýna það. Mér þætti gaman að vita hvort hún gæfi Wal- ton ekki spark í rassinn ef Gil sýndi minnsta áhuga- vott. En hvers vegna er hún að dragnast með Waltcn ef Gil er sá eini. sem hún viil? Ef hún er ástfangin af Gil eins og ég he]d að hún sé, því beiniv hún ekki allri sinni athygli að honum? Hún er einkennileg kona! Það er eitthvað skrítið með hana. Heyrðu, Clare, manstu að ég sagði einu sinni að ég vonaðist til þess að Walton f-mm- vi ðurstvggilega konu, en mér rennur kalt vatn milli skinns og hörunds þegar mér ke-ui- til hugar að hann giftist Ölmu.“ ..Vertu róleg,“ sagði Ciare með uppgerðar lcæruleysi. „Ff til vill giftast þau alls élfk5 “ „Já“ sagði Julie vingjarn It°ga ..ég skil mjög vel að þú 'fonir það.“ C.lare þurftj ekki að vera lev’gi ' V;ifa. Morguninn eft- ir þegar hún gebk til sjúkra hú^ins beið Gil hennar sitj andi f skugga trjánna. T>°tta °r fundur í félag- inu“, sagði hann eins og havn ætti í erfiðleikum með að halda sér rólegum. ,,Ég hef fréttir að færa.“ ,.TT^n Surat stúlkumar?“ „Nei. Það er hitt málið, sem félagið tók að sér að leysa.“ Hún heyrði að honum leið illa. „Walton og Alma ...“ „Jé, því miður. Ég vildi giarnan segja þér það sjálf- ur áður en þú skildir það á framkomu Waltons.“ Clare gat ekki fengið sig til að lka í augu hans. Allt, s°m snerti Ölmu var hc-num ■kvalræði. ,,Er hann búinn að biðja hennar?“ spurði hún. „Astandið liggur ekki hreint fyrir. Hann vill ekki binda hana ef eitthvað kæmi fvrir á leiðinni upp á Ke- ung.“ „Er það svo hættulegt?" spurði hún og leit á hann. „Heldurðu að annar ykíkar tt „Alls ekki. En ég skil hann, vel. Það gæti alltaf hent sig að hann rynni til, að honum skrikaði fótur eða reipið brysti eða eitthvað á- líka ... En þau eru sammála um að þau ... eh ... að þau gitfti sig þegar við kom um aftur heim.“ „Er Alma búin að segja að hún vilji giftast honum?“ spurði Clare vantrúuð. „Mér gkildist það.“ „Ég skil það ekki,“ sagði hún lágt. ,.Ég iekki heldur." Hún hafði ætlað að gefa honum færi á að opna hjarta sitt fyrir henni ef hann kvnni að óska þess. Ef til viþ yrði allt auðveldara fyr- i- hann ef hann gæti talað út um ölmu. En hann sagði aðeins: „Ekkert sem Alma gerir kemur mér á óvart.“ Um leið nam bíll staðar fyrir utan hliðið. Við stýrið sat glæsilegur Indverji um fertugt í majórsbúningi og hevtti hornið. Indira Saibaz kom út úr sjúkrahúsinu ljóm andi fögur í rauðum sari. ,.Aha!“ sagði Gil og spratt á fætur. Hann fylgdi henni til b’ldyranna. Hún klæðir sig aldrei í sari fyrir mig, Josa.“ 20 Blómaúrval „Þú ert dásamlega fögur, Indira," sagði Clare hrifin. „Alveg stórkostleg.“ „Það er gott. Haldið þið að frú Surat lítist vel á sar- iinn minn?“ „Frú Surat? Ertu á leið til hennar?" „Það er nú meiri heimsk- an að eyða frídegi í annað eins og það,“ sagði Josa í uppgjöf. „Vertu ekki heimskur, Josa. Þegar frú Surat sér hve fallegan mann ég á, leyf ir hún ef til vill NHu og De- vi að koma hingað aftur til að reyna heppni sína.“ „Jahá,“ sagði Clare. .Þetta er enn betra en mynd.“ „Heyrðu g, Indira," sagði Gil. „Þú mátt ekki minnast e*nu orði á peninga f”rir dvölina hér við frú Surat!“ „Nei, Gil.“ „Þú mátt ekki heldur spyrja beint að bví hvort Nila og ' Bevi megi koma aftur tii okkar.“ „Nei, Gil.“ „Ef ég væri þú, Gil And- rews, híypi ég inn Það bíð- ur fullt af sjúklinsum.“ Þau skildu hl'mandi. Um leið og Gil og Clare gengu að sjúkrahúsinu sagði Gil: ,,Ég vona að Josa takist að töfra frú Surat. Mig dreymir ekki um annað en hjúkrunar kvennaskortinn. Nú fer ma- larlíutíminn að koma og það eru engar Hkur á að fá Van- gie hingað aftur fljótlega. Ef við aðieins fengjum Surat- svstturnar . . „Ég held að það sé að- eins tímaspursmál.“ ,.Það er víst rétt hjá þér. En biðtíminn er erfiður. Og •ég . get ekkert geH Það er heimska ein að álíta að ég sé ómissándi hér á sjú'kra- húsinu, Clare. Ég get farið á brott og látið annan sjá um starf mitt. Það gengur vel. En Indira er sú eina, sem getur séð um frú Surat og það sem við þörfmimst eru fleiri hjúkrunarkonur. Ég veit satt að segja efcki hvort ég hef gert jafnmikið g'agn og ég hélt .. „Vertu ekki með þessa vitleysu,“ sagði hún og leit á hann með gömlu hrifning- unni. „Þú ert sjúkrahúsið!“ Hann stóð og virti hana Afskorin blóm, Rósir, Tulipanar, Páskaliljur, íris o. fi. — Fottablóm alls konar — Pottamold — 1 Rlómsturpottar — Blómaáburður — Blómagrindur o. m. fl. ....:..' Blóma- og grænmetismarkaðurimi Laugavegi 63. Blómaskálimi viS Nýbýlaveg og Kársnesbraut Ath.: Blómaskálinn er opirm frá kl. 10—10. Góð afgreiðsla — Reynið viðskiptin. BL6MASKÁLINN í. v .y.. Keflavík - Reykjavík Siðbótin í nýju ljósi Um ofanritað efni talar Svein B. Johansen í AÐ- VENTKIRKJUNNI í Reykjavík sunnudaginn 9. apríl, kl. 5 — og í TJARN ARLUNDI í Keflavík sama dag kl. 8,30. Einsöngur. Allir velkomnir. íþróttir.... Framhald af 10. siðu. Dómari leiksins var Valur Benediktsson og hann gekk fram af öllum með hinum furðulegu dómum sínum. I>að kom fyrir, að hann dæmdi ekki einu sinni fríkast, þegar um augljós víta köst var að ræða, leikmenn gátu tekið upp í 6 til 7 skref, án þess að heyrðist í dómaraflaut unni og fleira væri hægt að telja. Valur verður að taka sig á fyrir úrslitaleikinn Fram—FH. Knaffspyrna Frambald a( 10. «iSu Vann FH bikar, sem verzlunin Kyndill í Keflavík hefur gefið til keppniimar, og vinnst til eignar eftir þrjá sigra í röð eða fmm alls. Liðin, sem kepptu nú, voru 2. aldursflokk ur, nema hvað ÍA og Reynir léku með blönduðu 1. og 2. fl. liði. Aukaleikir fóru sem hér segir í 3. fl. karla IBKMIA 11:5 og í 2. fl. kvenna í BK—FH 4:3. Að keppni lokinni bauð Hand- knattleiksráð Keflavíkur kepp endum til kaffisamsætis á Vik. H. G. Keflavík 4. apríl. Á ANNAN páskadag efndi KnattspyrnuráS Keflavíkur til fyrsta rnnanhússmóts í knatt- spyrnu, sem haldið hefur verið í Keflavík. Átta lið tóku þátt í mótinu; 3 frá UMFK, 3 frá KFK og 2 frá Reyni í Sand- gerði. Um útsláttarkeppni var að ræða og urðu úrslrí leikja þessi: KFK (b) — Reynir (b) 11:8, KSK (a) — UMFK (c) 8:5, UMFK (a) — Reynir (a) 13:1, UMFK (b) — KFK (c) 9:1., —, UMFK (a) — KFK (b) 6:1 og UMFK (b) — KFK (a) 4:5. , tJrslitaleikur: UMIi'K (a) — 1 KFK (a) 8:4. í a-liði UMFK, sem sigraði í mótinu, vorú Högni Gunniaugsson, Hóbn- bert Friðjónsson, Már Hall- grímsson og Magnús Haralds- son. MIKILL ÁHUGI Rílcarður Jónsson er nú byrj aður að þjálfa alla flokka ÍBK í knattepyrnu. Er mikill hugur í kuattspyrnum önnum hér syðra og æfingar í fullum gangi. H. G. AuglýsiS í ÁSþýðublaðimt Auglýsingasíminn 14906 | n * KLÚBBURINN 3 Opið í hádeginu. — S Kalt borð — einnig úr- § val fjölda sérrétta. KLÚBBURINN Lækjarteig 2 - Símj 35355! Alþýðublaðið — 8. apríl 1931 ££

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.