Alþýðublaðið - 08.04.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 08.04.1961, Blaðsíða 13
Kvikmynda- i stjarnan Van Johnson í London VAN .TOHNSON kvik- myndaicikarinn frægi hefur mi síðustu viku dvalið í íjondon og leik ið o? sungið í sr'ngteik er kaltast „The Music Man“, sem áður var sýndur á Broadway Þessi söngleikur hefur fengið mjög góða dióma og einnig hefur Van Johnsen og söngkona að nafnj Patricia Lamtnjrt hlotið e?')!var góða dóma. SöngleKuirinn ,.The Music M:an“ ,Cr eftir Meredith Wiilson og er sýndur í Adelpha leik- húsinu í T.ondon. Eitt lag úr þetssum songleik hefur hlotið miklar vin sældir á Wir1|ntplötu „Seventy-six Trombon“. Van Johason er sagður liálf hlédjrægur eða jafn- vel fleiminn á senu í hlutverki sínii, hó 'svo að sjálfsögðu hann drægi kúnna að leiknum. Þá er miklu takmarki náð. tWMWVWVWWVWWMWM Jörgen Ingman d^L leikarinn sem gat sér frægð með leik sínn með Svend Asmussen, er nú í London í tilefnj aif því að lag er áiann leikur er nr. 15 á vin sældalista lí Bandaríkjunum, en hann mun fara þangað seinna, í sjónvarpsþátt, Ing man er án efa einn af (heims is beztu gítaristum. Oslo virðist vera með á nótunum d músik- heiminum. Þar er að finna jazzklúbfb sem kallast Metro ;rol Jazzcenter og Tcoma þar fram aliir helztu hljóðfæra- leikarar Noregs, einnig er þar oft gestir á ferð t. d. var Stan Gretz þar rétt áður en hann hélt til Bandarikj anna. Nú nýlega kom þar fram sænski tenórsaxófon- leikarinn Bent Rosengren, en ’hann var kosin til að vera með unglinga hljóm- sveit er lék á New Port jazz sarrfcomunni í USA. Bent Rosengren er 23 ára, en vakti mikla athygli. í>á var þar nýlega Louis Armstrong með kvintett sinn, voru þeir félagar sagðir nokkuð breyttir. Einnig hefur hljóm aveit Duke Ellington verið bar á ferð án Duke's, sem hefur verið í Paris, — Sænska söngkonan Birthe W:lke og 'italski unglingur- inn Robertin vöktu mikla eftirtekt á hljómleik. Sig- rún Jónsdóttír sem verið hefur í Osló síðan í septem ber og sungið á Hótel Vik- ing, skrapp nýlega til Kaup manndhafnar. Haraldur Jósefsson trommuleikari hef ur fengið vinnuboð með tríó á skemmtistað er heitir ,,01j"mpien“. Vinsælasta dæg- uríagið í Osló, um þessar mundir er bvzka lagið „See- man“ sungið af Ixiiita, lag númer tvö er ,0 Sole Mic“ sungið af Robenino. Kaupa klúbb King Cole og Sammy Davis eru að hugsa um að kaupa klúbb í Holljnvood, þeir ættu að hafá ráð með að fá gesti .þessir heimsfrægu söngT.7arar. ★ Frú Kennedy segist vera * serstaku)- að- dáandi söng-hjónanna Eydie Gorme og Stewe Lawrence, en Stcwe varð fyrst frægur er hann söng hið vinsæla og margumtalaöa lag Domino. Þau hjón munu fara til London í júní og syngja í ksbarett, þá hafa þau sinn ■eigin sjónvarpaþátt í Banda r.’kjunum. Nýstofnuð hljómsveit leikur tóna fyrir alla Lena Horne kORa sem ,iw w negrasong- gerði frægt lagið „Stormy Weather" í saranefndri kvik- mynd með Fats Waller, er nú á leið til London og mun koma i'ram í hinum fræga kaharett ,Talk Of Ihe Town1. ÞAD virðist vart vera í fiásögu færandi, þó að ný hljómsveit sé stofnsett í höfuðborg vorri, á slíkum tímum sem við lifum á. Hótel ieru byggð, veitinga- hús skjóta upp kollinum ein3 og „spútnikar“, svo að í fljótu bragði virðist þetta vera hálf brenglað, iþvi eMci eru ibúar höfuðstaðarins framleiddir á jafn skjótan hátt og hótelin og veitinga- staðimir. Enda fer maður cvart að spyrja sjálfan sig, er ekki nauðsynlegt, að steypa upp gesti um leið og húsin? En hvað um það, alltaf finnast menn í að stofna nýja hljómsveit. Þá eru náfnagiftir þessara hljóní?veka stundum mjög afkáraleg. Ekki eru menn á vallt sammála um það, en nýiasta hJjómsveitin 'heitir TÓNIK. Þessi hljómsveit mun leika ií Vetrargarðin- um. tvö krvöld í viku og önn ur tvö í klúbbnum á Kefla -vkkurvelli. Hljóðfæraskilpan er píanó Elfar Berg, sem einnig er stjórnandi. Elfar Var stofn andi bins vinsæla Pludo sex tetts og stjórnandi, en sem sagt hættur þar, og hefur stofnað nýja hljómsveit er kallast Tónik. Aðrir hljóm sveitarmenn eru úr vinsæl- -um unglingahljómsveitum bæjarins. Það er Björn Björnsson, t:.ommuleikari, áður stjómandi Disko sex- tetts, Guðjón Margeirsson, bassaleikari, sem einnig var í Diskó. Gunnar Sigurðsson er nú síðast var með Elfari í Lúdó, en Gunnar hefur leikið í ýmsum hljómsveit um áður, og leikur á gítar í Tónik, en hefur mest leik ið á bassa. Þá er Jón Möll- er .píanóleikar, sem nú lei'k ur á sitt annað hljóðfæri, trombón. Jón er þekkur fyr ir góðan pianóleik og nú upp á síðkajstið getið sér gott orð sem trombónleik- ari. Jón Möller hefur 'leikið víðsvegar. t. d. í Ládó og á Hótel Borg. Þá er komið að söngvara hljómsveitar- innar, en hann er ‘Englend ingurinn Colin Porter, sem getið hefur sér gott orð hér fyrir söng. Colin var á Röðli um tima. Þá hefur hann sungið fyrir amerikana á Keflavíkurvelli. Alls staðar við góðar undirtektir. Þá mun og Vera söng-trio inn an Tónik-hljómsveitarínnar er syngur skemmtilega út- sett gömul og ný lög. Tónik menn eru ákveðnir í að le:ka musik fyrir alla. enda svo 'heppnir að hafa tvo út setjara, þiá Gunnar og Jón. SIÐAN Ritstjóri: Haukur Mortheas. 'I Þeir fcjóða alla vell^mna að hlusta á þá, þar sem þeir leika, ákveðnir í að skemmta öðrum um leið og þeir skemmta sér í TÓNIK stuði. Georg London GEORG FORMBY. banjo leikari, söngvari og kvik- myndaleikari andaðtst i London 56 ára gamall. Form by var þekktur sem einn allra bezti gTÍnleikari Breta. Mestar vinsældir hans voru í sambandi við þau R>g er hann söng á hljómplötur og t. d. lögin „When I‘m Clean ing 1Vindows“, eða „Mr. Wus A Window Cleaner Now.” Gegnum þessi lög hlaut Georg Formby milljónir að dáenda. Formby söng i byrj un fyrir Decca, en síðan 1935 fyrir E. M. I. Eltt af síðnstu hijómplötulögum liaits var hið virtsæla dægur log „Happy Go Lucky Me“. Georg Formby er ftlitin í hcpi þeirra er mest hafa selzt h'iómplötur með í Epg landi. Ensk músikblöð segja að Gcorg Formby muni verða saknað af milljónum. Alþýðub'aðið 8. apríl 1961 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.