Alþýðublaðið - 08.04.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 08.04.1961, Blaðsíða 9
Ólík B. B. WALT Disney lók það langan tíma að finna þá réttu í hlutverk geimferðastúlku í nýja mynd sína, sem fjallar um tunglskot. Þetta er ein fyrsta „science fiction“ mynd lians. Stúlkan er að'eins 19 ára og heitrr Dany Saval. Hún er frönsk og hafði áður ofan af fyrir sér með því að dansa í „Rauðu myll- unni“ í París. Dany er sögð einstök: Ilún giftist 16 ára og grft er hún enn. Auk þess hefur hún þann höfuð kost að líkjast ekki hið minnsta Brigitte Bardot. Söngelskir öskukariar HEILSUVERNDARRÁÐ Toltyoborgar hefur hafið mikla herferð fyrir auk- inni heilsuvernd. Einn lrð- urinn f þessari herferð var „skrúðganga“ allra ösku- bíla borgarinnar, sem á voru límd ýmrs konar víg- orð. Hátölurum var komið fyrir uppi á þökum bíl- anna o^g glumdi í þeim fjörug músik og var ein- kennrslagið hinn gamal- kunni slagari „Rock A Bye Baby“. Heilsuverndarráð lét þess getið, að „Rock A Bye Baby“ hefði um lang- an aldur verið ertt helzta uppáhaldslag öskukarl- anna í Tokyo og að þeim hefði þótt tilvalið að velja þetta lag fyrir ernkennis- Iag skrúðgöngunnar. Giftast sextán ára 16 ára unglingar í Bret- landi eru sólgnir í að skella sér lí hjónaband. segir £ ný útkominni skýrslu frá London. Alls munu um 3,976 16 ára yngismeyjar frá Englandi 0g Wales hafa gifzt á) sl. ári. Þá vekur það nokkra furðu, að þó nokkuð marg ar konur um áttrætt gift- ust einnig á síðasta ári, þar af margar, sem hafa verið piparmeyjar frá því að þær mundu fyrst eftir 'sér. Ef við snúum 0kkur aft- ur að 16 ára unglingunum kemur í ljós, að sjö stúlkur giftust ekkjumönnum og 10 giftust fráskildum. Ein þessara sextán ára stúlkna var ekkja. Hvað karlmönnunum viðvíkur kvongvuðust 184 16 ára í fyrsta skipti og sömuleiðis 304 komnir yfir áttrætt. Níu piparkarlar kvæntu sig sex piparrneyj um, tveimur ekkjum og einni fráskilinni konu. Tölurnar leiða í ljós, að flestar konur giftast á aldr inum 20—24 ára, en mun- urinn var lítill á þessum aldursflokki og aldurs- flokknum 16—20 ára. Karl menn virðast flestir giftast um 25 ára gamlir og er það mjög svipað og var um aldamótin síðustu. Bifreiðastjóri óskast Bifreiðastöð STEENDÓRS Sími 18585 A fgreiðslustarf Okkur vantar stúíku til afgreiðslustarfa. Vaktaskipti. Bifreiðastöö STEENDÓRS Hafnarstræti 2. — Sími 18585. Lausf sfarf við hreingernilngar hjá Lyfjaverzlun ríkis- ins, Borgartúni 6. — Heilsdagsstarf. Skriflegar umsóknir skal senda á skrifstoí- una Hverfisgötu 4—6 fyrir þriðjud. 10. apríl n.k. Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 1282%' Vörubílast öð Akraness vantar stöðvarstjóra frá og með 1. maí n.k. Upplýsingar gefur Gunnar Ásgeirsson í síma 81 og 197. BUKH DIESEL Sjóvélar Rafstöðvar Dælustöðvar Hjálparsett Rafsuðuseít Góð varahlutaþjónusta. — Hagstætt verð. MAGNÚS Ó. OLAFSSON Garðastræti 2, RevkjaUk Símar: 10773, 16083. og 1G772. Alþýðublaðið 8. apríl 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.