Alþýðublaðið - 08.04.1961, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.04.1961, Blaðsíða 7
MEÐAN 'heimur allur bíð ur eftir þvi að sendir verði menn til tunglsins, er éhrifa mikill vísindamaður austur í Rússlandi að berjast fyrir því að hafin verði alþjóðleg hreyfing í því skyni að haf in verði meiri rannsókn á dýpri lögum jarðar og fé safnað tíl þeirra fram- kvæmda. Vísindamaður þessi heit- ir Vladimir Beioussov og er í rússneslku vísindaakademí tinni. Hann er einnig for- seti hins alþjóðlega landmæl inga og jarðíræðifélags (I.U.G.G.) sem a- eru vísinda menn frá 60 ibndum. Það var á ráðstefnu þessa félags nýlega, sem hann stakik upp á þessu og lagði til að þetta venk yrði gert atf öllum með limaþjóðunum í sameiningu. „Maðurinn er nú að búa sig undir geimierðir, en að lokinni foverri díkri ferð- verður hann þó að koma aftur til hinnar gömlu móð ur jarðar, sem er og mun halda áfram að verða heim ili okkar, þótt við vitum í rauninni sama og ekkert um hana. Við vitum meira um gerð heimsins en þá jarð stjörnu sem við lifum á, og fer hálfgerð skömm að“. „Neðan við tveggja milna dýlpt vitum vig ekkert um gerð jarðar. Það ætti því að vera skylda olkkar að all ar þjóðir sameinist um að fram fari rannsóknir á dýpri lögum jaroar“. Þetta voru orð próféssorsins á ráðstefn unni. Áæthm þessi hefur verið kennd við „efra svuntu- lagið“ svonefnda. Meðlima- ríki eru nú að athuga hve mikið fé þau treysta sér til að leggja til tframkvæmd- anna. Að því loknu mun nefnd eins og sú sem stjórn aði framkvæmd alþjóðia jarð fræðiársins, gera áætlun um framíkvæmd og skipulagn- ingu verksins. Lag það sem rannsaka á, hið svonefnda efra svuntu lag, er skurn efsta lags hinna þriggja laga sem jörð in er mynduð úr. Það er í þessu lagi sem eldfjöþ og jarðskjálftar eiga upptök sín í. Þangað hefur maðurinn aldrei komizt með tækjxun sínum. Dýpsta olíuhola sem gerð hefur verið náði aðeins niður í tveggja mílna-dýpi. Hvaða upplýsingar byggj- ast Viísindamenn fá og hvaða gátur vonast þeir geta leyst með þessari djúpu borun? Eru.það megindöndin sem feru smátt cg smátt að leggja undir sig höfin eða eru það höfin sem leggja undir sig meginlöndin? Flest ir vísindamenn eru sammála um það að annað hvort þessa sé að ske, en eru hins vegar ekki sammála um hvort sé að gerast vegna þess a5 ekki cru nægar stað reyndir. fyrir hendi til þess að draga megi af þeim ör uggar ály:ktanir. Belbussov er þeirrar skoðunar að haf L ið sé að stækka á kostnað meginlandanna og bendir a, það að granítlögin séu þynnri undir höfuniun en undir meginlönduum. Ýmis legt bendir líka til þess að t. d. Beringshafið og Jap- anshaf séu ung höf og ber sumt þvl vitni að hafsbotn þessara hafa hafi fyrir nokkrum milljónum ára ver ið þurrt land. Það sem vísindamenn vilja líka komast að raun um með borun þessari er það hvort jörðin sé að þenj- ast út vegna hita hið innra. Beloussov telur það. heldur þvi fram að jörðin hafi verið köld er hún myndaðist og hafi síðan stöðugt verig að hitna þenjast út um leið. Útþensl an er þó ekki mikil á ári, aðeiiis um einn millimetri á þvermáli jarðar. Þessi kenn íng er þó á öndverðum meiði við skoðun flestra vís indamenn sem telja að jörð ín hafi í fyrstu verið heit en síðan smá kólnað og dregizt saman. Sé kenning Beloussov rétt eiga sér stað sprungur i ■ jarðskorpuna, með þeim afleiðingum að mjög heit efni innan úr jörð ínni komast u!pp á yfirborð ið. Þessi heitu efni geta svo brætt granítskumina undir megindönunum og Rcykvíkingar hafa nú séö kvikmyruiír Ósvalds Knudsen £ Gamla bíó. Á mýndinni, sem vig birtum hér, má sjá svip- myndir úr öllum kvikmyndurmra fimm: Vorið er komið,: Séra Friðrik Friðriksson, Þórbergur Þórðarsón, Frá Eystribyggð á Grænlandi og Refur- inn gerir gren í urð. Kvikmyndirnar verða isýndár í allra síðasta sínn á sunnudag ki. 3; þannig valdið stækkun út- hafanna. Ýmsar aðrar gátur vonast menn eftir að geta leyst með fyrirhugaðri djúpbor- un. Er innsti kjarni jarðar úr fljótandi málmi. eða föstu járni? Hvers vegna verða jarðskjálftar? Hvers vegna verða eldgos? Nær allar upplýsingar sem menn hafa um innri gerð jarðar eru fengnar með athug unum á bylgjum sem fara um jörðina við jarðskjálfa. En jarðsikjálftar takmarkast betur fer við þau jarðsvæði, þar sem gallar eru í jarð- skorpunni, eins og t. d. á eldf j allasvæðum. En þetta þýðir hins vegar það að jarð skjálftalbylgjur koma alltaf fná' sömu hlutum jarðar og veita því ætíð upplýsingar um sömu svæði jarðskcrp- unnar og dýpri' laganna. Kjarnorkusprengingar eru stundum sambærilegar við jarðskjálfta og valda bylgj- um sem fara Um jörðina og geta veitt upplýsingar á sama hátt og jarðsíkjálfta- bylgjur. Kjarnorkusprenging ar hafa hka þann kost að þær má staðsetja að vild. Með því að sprengja kjarn orkusprengjur á vissum svæðum utan eldfjallvæð- anna. gætu' jarðfræðingar fengið aukna þekkingu um innri gerð jarðar, og hafa ýmsir þeirra barizt fyrir því að t. d. Bandaríkin létu ein- hverjar aff minni kjarnorku stprengjum siínum af hendi við þá í' þessu skyni. en ekki hefur enn verið orðið við þeim óskum. Neðan Jávarsprengingar hafa sýnt sig að vera sérlega góðar i' þessu skyni; og valda steiikari hylgjum um jörðina en nokkrar aðrar sprengingar. Athuganir jarð skjálftafræðinga á kjamorku vopnasprengingum sem gerð ar hafa verið, hafa þegar aukuð nokkuð þekkingu. manna um gerð innri hluta jarðar. Beinasta leiðin til að 'kynnast djúpum jarðar er auðvitað að bora þangað. Fram til þessa hefur mönn um vaxið kcstnaðarhliðin svo mjög í augum að ek'ki hefur verið' ráðist í þess konar fyrirtæki, aulk þess sem það hefur krafist svo mikillar og flókinnar tækni, að menn hafa ekki árætt að hefja verkið. Nú er samt svo komið að fárið er gera áætlanir að þetta verði framfcvæmt í tiltöloi* lega náinni framtíð. Þessi ferð niður - í jörð- ina verður engu ómerkari en ferðin til tunglsins, þótt sú ferð verði aðeins noikik- urra mílna löng. Innan ndkkurra vikna niunu Bandaríkjaméntí hef ja tilraunaboranir í þessu skyni úti fyrir síjfondum Mexíkó. Sjávarbotnin er þar á fjögurra milna dýpi en þaðan verður borað þrjár mílur inn í jörðina. alls 7 mdlur eða u.m 11 krn. frá yf irboroi jarðar. Borun þsssi verðuj- gerð í nokkrum á föngum og mun varpa ljósi » margt, ekki aðeins gerð hinna dýpri laga, heldur intm botnfallið á hafsbotnin um geta varpað ljósi á margt um sögu lífsins á jörð inni, svo jafnframt verður toorunin ferð aftur i liðna sögu jarðarinnar. Rússar hafa einnig til- ’kynnt að þeir hyggist gera djúpa toorholu niður í jörð ina, en þeir áætla að bora á þurru landi. Ekki 'hefur enn verið skýrt neitt' nánar frá þessari fyrirhugaðri bor un né hvenær hún verði framkvæmd. AlþýffaMaðiS — 8. apríl 1961 y

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.