Alþýðublaðið - 08.04.1961, Blaðsíða 5
vann
Í KSLIT í HraðEkákmóti ís
lands T#ru tefld í fyrrakvöld. —
Ingi R, JóhannEgon varð Hrað
skáíaneMtari íslands IS6!.. Iíiaut
kar.n 2* Tinr.inga af 21 njöguieg
™- Tapaði Ingi aðeins einni
skák, fyrir. Óiafi Magnáissyni. —
Hraoskákmeisíarinn f:á því í
fyrra, Ingvar Ásmundsson, gat
ekki tekið þáít í móíinn nú.
Röð efstu manna í hraðskák
cnótinu varð annars þessi:
1. Ingj, R. Jóhannsson, 20 vinn.
2. Guðmundur Pálmason, 19 v. j
3. Lárus Johnsen, 18 v.
4. Jón Þorsteinsson, 15VÍI v.
5. Benóný Renediktsson, 1.5 v.
6. Bjöm Þorsteinsson, 14Vé v
7. Gunnar Gunnarsson, 12% v.
8. Ólaíur Magnússon, H v.
9. Ásgeir Friðjónsson, 9% v.
10-—14. Bragi Björnsson, Guð
jón Jóhannsson, Björn Theó
dórsson, Pétur Eiríksson og
Haukur Sveinsson með 9 v.
4. SÆTI í LANBSLHH.
Lokið er einvíginu um 4 sætið
fi landslfði, sem veitir rétt til
þátttöku í iandsliðinu næsta ár.
Þeir Óiafur Magnússor. og Bjöm
Þorsteinsson háðu einvígið, sem
3auk með sigri Björns, er hlaut
2% vinning gegn %.
Verðlaunaafhending fyxir
Skákþing íslands, Hraðskák
meistaramót íslands, Haustmót
Taflfólags Rvikur 1980 og Rvk
mót T. R. fer fram £ Breiðfirð
ingabúð kl. 2 á morgun, sunnu
dag. . i?»«
Næsta verkefni Skáksam
bands íslands verður Norður
landamótið, sem háð verður hér
á sumri komanda. Ekki hefur
verið valið í íslenzka Hðið enn.
$
s
s
s
ii starfa
VERZLUNARBANKI Islands
h.f. tekur til starfa í dag í nýjum
húsakynnum að Bankastræti 5.
Hinn nýi banki yfirtekur jafn
framt alla starfsemi Verzlunar
sparisjóðsins h.f. Bankaráðiff
bauff í gær helztu forystumönn
um verzlunarstéttarinnar og
blaffamönnum aff skoffa húsa
kynni bankans.
í gærkvöldi og s. 1. nótt voru
öll skjöl og vélar Verzlunarspari
sjóðsíns flutt að Bankastrætíj 5
og klukkan 10 í morgun tók
Verzlunarbankinn til starfa. Líf
eyrissjóður verzlunarmanna
verður jafnframt í húsakynnum
bankans.
Formaður bankaráðsins, Egill
Guttormsson, stórkaupmaður,
skýrði í gær frá aðdragandanum
að stofnun bankans og ýmsu
varðandi hin nýju húsakynni.
Ræða hans fer hér á eftir, nokk
uð stytt:
„Bankinn er stofnaður fyrir
forgöngu ábyrgðarmanna Verzl
unarsparisjóðsins, samkvæmt
heimikl í lögum nr. 46 £rá 10.
juní 1980. Hiutafé bankans er
10.2 milljónir króna, en samkv.
ákvörðun stofnfundar bankans
hinn 4. febrúar s. 1. er banka
ráði heimilt að bjóða út aukið
hlutafé, að upphæð 2 millj. kr.
á fyrsta starfsári bankans og
mun það útboð verða gert næstu
daga. Hlutverk Verzlunarbank
ans verður að styðja verzlun
landsmanna og greiða fyrir £}ár.
málaviðskiptum • þeirra einstakl
inga og fyrirtækja er innflutning
og vörudreifingu innanlands,
hafa að atvinnu. Bankinn mua
annast alia innlenda bankastarf
semi, svo sem innlánsviðskipti í
sparisjóð og hlaupareikning,
kaup og sölu víxla, tékka og
ávísana og innheimlu störf. •• —-
Enda þótt bankinn enn eigi hafi
heimild.til eriendra viðskipta, er
það sko?un forráffamanna bank
ans að það sé eðlilegt og nauð
synlegt að verziunarbanki hafi
slíka starfsemi i»eð höndum og
mun verða stefnt að þvi að aíla
slikrar heimildar,
Um leið og VerzIunarbE nkinn
STARFSE
I
Féfags ungra jafnatfarmanna f Reykjavík í apríl-mánuéi,
| Málfimdur verður mánudagiim 10. apríl.
Skákmót innan félagsins verður háð þriðjudaginn 11. apríl.
Hraðskákkeppni FUJ-félaganna í Hafnarfirðil, Keflavík og Reykjavík verð
.ur háð fimmtudaginn 13. apríl.
í Hafnarfirði og Reykjavík verða föstudag-
$ Kappræður FUJ-félaganna
- inn 14. apríl.
Sumarfagnaður félagsins v-erður síðasta vetrardag,. miðvikudaginn 19. apr.
Félagsfundur verður fimmtudaginn 27. apríl.
í
\
\
s
i
\ Öll þessi starfsemi fer fram að kvöldi umræddra daga í félagsiheimili okk-
N ar Stórholti 1 og verður nánar auglýst síðar.
) Félagar eru eMdregið hvattir til góðrar þátttöku.
\ STJÓRNIMT.
tekur til starfa hættir Verziun
arsparisjóðurinn starfsemi sinni,
en .bankinn. tekur við öllum
skuldbindingum sparisjóðsins.
VerzlunarspaTÍsjóð.urínn var
stofnaður 4. febrúar 1956 fyrir
forgöaigu 310 einstr.klinga og
fyrirtækja.úr verzluiiarstétt. Var
stofbfé sparsjóðsins 1,5 miilj.
kr. Sparisjóðurinn hóf starfsemj
sína '28. september sama ár og
var starfsemi hans í Hafnar
stræti 1. Reyndist það hinn
mesti. happastaður. - Verzlunar
sparisjóðurinn náðj mjög fljót
lega miklum viðskiptum, sem
farið hafa vaxandi , með ári
hv’erju. Var hann orðinn stærsti
sparisjóður -landsins í iok ársins
1958 . og .hefur yerið það síðan.
Þegar sýnt þótti að sparisjóðs
íormið hentaði'eigl. lengur hinni
umfangsmiklu .. siarfsemi, sneri
stjórn sparisjóðsins sér til ríkis'
stjómarinnar á öndverðu ári
1960 og óskaði eftir því að heim
ilaðyrði.að-breyta sparisjóðnum
i; verzlunarbanka. Fékk málið
sérstaklega góða fyrirgreiðslu
ríkisstjórnariEmar, er beitti sér
fjTÍr flutningi lagafrumvarps á
alþingi um Verzlunarbanka ís
lands h.f, og var. frumvarpið
samþykkt á al’þingi samhljóða.
Fyrir . þá myndarlegu málsmeð
ferð alia þakkar verzlunarstétt
in að verðleikum öllum hlutað
eigandi, þar sem gert var kleift
að hrinda í framkvæmd áratuga
áhugaxnáli margra mætustu
manna íslenzkrar verzlunarstétt
ar.
Þegar að sa.mþykktum lögum
um Verzlunarbankann ákvágu
ábyrgðarmenn Verzlunarspari
sjóðsins á fundi sínum 14. júní
s. 1. að neyta heimildar laganna
og stofna bankann. Hófst þá söfn
un hlutafjárloforða og gekk hún
mjög greiðlega og var henni lok
ið um miðjan janúar s. 1. Er nú
þegar rúmur helmingur hluta
fjárins innborgaður, en sam
-kvæmt hlutafjárioforðum verð
ur aHt hlutafé. bankans innborg
að fyrir lok ársins 1963.
Banlvasfióri Verzlunarbank
ans verður- Höskulditr Ólafsson,
lögfræðíngur, sem verið hefur
sparisjóðsstjóri Verzlunarspari
MYNÐIN er af banka í
I )>
ráði og bankastjóra hins
oýja Verzlunarbanka ís-
l.ands h. f. Talrff frá
vLnstri; Pétur Sæmumls jj
sen, viðskiptafræffins'nr.
Egrll Guttormsson. for-
maffur, bankaráffsíns, —
Köskuldur Ólafsson,
bankastjórr, og Þorvaldur
Guffmundsson, fo'rstjóri.
iWWMWWIWWMWWWWMWi
sjóffsrns frá því hann ták til
starfa. Aðaibókari verður Lárus
Lámsson og aðalgjaldkeri Björg
ú’fur Bachmann, en þeir hafa
báðir gegnt þeian störfuni í VerzJ.
unarsparisjóðnum frá bvrjun.
Annað starfslið bankans er hio
sama og gegnt hefur störfum í
Verzlunarsparisjóðnum.
A s. 1. ári var gerður leiga
samningur við eigendur hússin»
Bankastræti 5 um leigu hluta
hússins fyrir starfsemi fyrirtæk
isins. Á s. 1. haustí var hafizt
handa um breytingar á húgnæðf-
inu og var þeim langt k.omið, er
stórskemmdir urðu a£ eldsvoða
í lok febrúar, er seinkuðu flutn.
ingi um mánaðartíma.
Við, sem höfum fiprystu uro:
stjórn bankans væntum þess
hann njótj ekki síður en Verzl
unarsparisjóðurinn viðskipta al
mennings. Bankinn mun kapi>
kosta að vera hlutverki; sína
trúr og veita á hverjum. t;ma þá
.þjónustu sem hann megnar. —
Verzlunarbankinn óskar eftir
góðu samstarfi við þá banka,
sem nú starfa í landinu, og vænl:
ir þess að sú góða samvinna, er
Verzlunarsparis jóðurinn h efur
á.tt viff psningastofnanir í janá
inu, bæði banka og sparisjóði,
megi haldast.
íslenzk verzlunarstétt fagnar
b-ví að Verzlunarbanki, íslanri.3
h.f. tekur til starfa. Hún væntír
þess að hann verði í framtiðinni
öílug lyftistöng framtaks og
framfara í ]andinu“.
FiOKKURINN
ABALFUNDUR Alþýffu-
f’okksféiags Hafnarfjarðar
verffur haldinn næstkomandi
mánudagskvöld klukkan 8.30 »
Alþýffuhúsinu viff Strandgötu.
A dagskrá aðalfundarin»
verður fyrst inntaka nýrra fé-
laga, síSan venjuleg aðalfund-
arstörf og loks önnur mál.
Alþýffubiaffiff — 8. april 1961 g,