Alþýðublaðið - 15.04.1961, Side 4
IIÉR birtist kafli úr erindi því, sem Einar Magnússon menntaskóia-
kennari flutti um daginn og veginn í úivarpið síðastliðinn mánudag.
Alþýðublaðinu fannst ærin ástæða til að birta þennan kafla, og fékk
til þess góðfúslegt leyfi höfiindar. Má telja víst að skoðanir manna
séu mjög skiptar í því máli, sem Einar raíðir hér á eftir og líklegt
til að vekja 'umræður.
FYR.IE tæpu ári, cða 25. apv-
íl í fyrra, talaði ég hér í ut-
varpið um daginn og veginr.,
og þá byrjaði ég á þessum orð
um: ,,Fyrir utan gluggann hjá
mér eru trén að laufgast. gras
ið að grænka og jafnvel blóm
að teygja sig upp úr moldinni.
Svo mikil er veðurblíðan, hlý
indi í lofti, litlir vindar og úr
koma aðeins úð- . . veðurblíð
an í alian vetur hefur verið ein
stæð, snjór hefurV'aria sést hér
sunnanlands”. 5>etta sagði ég
þá. Og ef ég (hefði talaö .hér í
fitvarpið fyrir _svo sem þrem
vikum, hefði ég líklega getað
byrjað á mjög svipuðum orð
um. Veðuribliðan í allan vetur
hefur verið mikil og sérstak
lega mikil hlýindi, þar til nú
fyrir tæpum þrem vikum, að
snögglega kólnaði og gerði
frost um allt land og töluvert
mikið snjóaði, svo að alit lan'd
ið frá yztu annesjum er hulið
hvítum feldi En veðrið hefur
verið dásamlegt, glampandi sól
■skin hvern dag, að minnsta
kosti sunnanlands, oftast Iog'i
eða lítill andvari. Veðrið hef
ur verið eins dýriegt og hugs-
ast getur bezt á vetrardegi. Og
við, sem 'erum orðin allöldruð,
töluðum um, að veðrið væri al-
veg eins o? það var bezt á vet-
urna í gamla daga. Og svo vor-
um við svo heppin, að páska-
vikan byrjaði einmirt rétt eftir
að snjórinn og írostið og hrein
viðrið hófst Og þeir, sem eiga
fri frá vinnu um páskana og
hafa einhverja löngun til þess
að njóta dýrðar sólar og snjós
og frosts, höfðum þvi tækifæri
til þess betur en nokkurn tíma
áður, svo að ég muni. Og fjöl-
margt fólk hefur líka gert það.
Sumir úr Reykjavík fóru i
lengri ferðir, stórir hópar alla
leið austur í Öræfí, aðrir á
skíðavikuna á ísafirði, eða ann
að, en langflestir upp á heið-
arnar hér í krir..g, Heiíisheiði
og Mosfellsheiði, eða bara upp
að Eögbergi eða í Heiðmörk.
Það hefur ekki þurft langt að
fara, allsstaðar er snjór. Fólk
hefur hundruðum saman sótt í
þessar heilsulindir fjallalofts-
ins og aprílsólarinnar á glamp-
andi snjóbreiðunum. Og það er
ekkj aðeins líkamleg heilsubót
að príla upp snaevi þakin f jöll-
in. Ég held, að það sé líka
heilsulind fyrir sálina að kom-
ast um stund burt úr kra'ðak-
inu og þrengsium í steinkum-
böldunum í .borginni. Þegar
horft er ófan af dálitlu fjalli
eða hæð, þó ekki sé nema of-
an af Selásnum á húsaþyrping-
arnar i Reykjavík, verður allt
argaþrasið og rifrildið þar inni
svo undarlega smátt og einskis
virðj saman borð vð fegurð Esj
unnar og víðernt Faxaflóans.
Þeir, sem farið hafa til fjalla
nú um páskana, hafa ýmist
gengið á skíðum í gljúpum
snjór.um eða þá bara labbað
eftir veginum og sogað að sér
kalt fjallaloftið og, dýrð sólar-
innar Og um páskana voru
menn l.ka svo heppnir, að lítið
var um „skíðakappleiki" hér
syðra, þar sem örfáir snilling-
ar sýna distir sínar og berjast
um sekúndubrot og hafa svo
stundum fengið beinbrot.í kaup
bæti fyrir-glannaskapinn, en
allir hinir norpa í norðannæð-
ingnum með klukku í loppinni
skíði. Fólk á öllum aldri, kon-
ur og karlar fóru hundruðum
saman á skíði, ég held tiltölu-
lega miklu fleiri en nú Kunn-
átta fólks var kannski ekki mik
il, en ánægjan þvi meiri að
veltast um í snjónum kafrjótt
og. glatt.
En svo komu íþrótta
frö'muðurnir svmkölluðu og
fóru að skipuieggja og snilling
arnir fóru að sýna sig og farið
var að keppa til verðlauna Við,
sem lítið kunnum, fórum þá að
skammast okkar fyrir að láta
nokkurn sjá okkur detta á rass
inn i smábrekku. Þeir hugð-
ústu og þrauíseigustu reyndu
að fara að læra eitthvað af
sjáifum sér og lögðu svo í
brekku, sem þeir voru ekki
menn fyrir, og duttu og snerust
á ökla eða fótbrotnuðu. En við
hinir huglausustu og varfærn-
ustu, læddumst í hvarf á bak
Við hól, þar sem ekkj sást til
okkar klaufaskapurinn En á-
nægjan var .svolítið blandin
gremju.
TJnglingar, sem ekki
höfðu lært á skíðum i bernsku,
þorðu ekki að byrja af ótta við
að verða fyrir háðglósum jafn-
aldranna, sém meira kunnu og
ætluðu að værða snillingar. —
Kennslu var erfitt að fá, því
aö starfsemj íþróttafrömuð
aiina beindist meira að því að
-þjálfa þessa fáu. snillinga, svo
að þeir gætu orðið meiri snill-
ingar, en hinu að kenna b-yrj-
endum, svo að þeir færu sér
ekki- að voða, en nytu gleðipn-
ar í snjónum.
En skíðamót hinna örfáu
snillinga • héldu áfram, blöðin
og útvarpið kepptust við að
þess er vandlega gætt að geta
þess,. í hvaða íþróttafélagi við-
komandí snillingur er, svo að
forystumenn þess félags og
klapplið þeirra geti líka baðað
sig í. ijómanum af snilli snilí-
ingsins. Og svo voru snjöllustu
sniitingarnir sendir til útlanda
með fararstjórum og þjálfurum
hendinni og bla nef og kaldar
fætur. Nei, fólk fékk .aö ganga
í friði án þess að . þuhfa að
skammast sín -fyrir klaufaskap
sinn samanborið við snilld
snillinganna.
Þegar fyrst. var almennt far-
ið áð stunda skíðaíerðir hér í
Reykjav'k íaust eftir 1930, —
komst það í tízku að' fara á
segja frá sekúhdubrotunum og
jafnvel k'ka beir.brotunum,
sem snilJingarnir hlutu, til
sárra leiðinda fyrir flesta út-
varpshlustendur ag mikillar
pappírseyðslu í blöðunum, en
með styrk a£ opinberu fé. — En
útlendi snjórinn var þá oftast
eitthvað öðruvísi en sá íslenzki,
og þó að þess væri kanriski
ekki getið í útvarpinu, var
stundum minnst á það á íþrótta
síöum blaðanna.
Nú efast ég ekk; vm, að slík
skíðamót geta oft verið
skemmtileg, og það er fögur
sjón að sjá lipran skíðamann
leika listir sínar og vissulega
uppörvandi fyrir okkur hina.
En þessi ofdýrkun á afreks
verkum í íþróttum. og þessar
sffelldu nákvæmu frásagnir í
'Erivarpinu eru satt að segja
hvim’leiðar, og það sem verra
er; verð'a til þess aS fæla fólk
irá, þáð kallar þetta „for-
heimskandi,, sportidíótí, sem
það líka er.
Og þegar þetta er borið sarnan
við það, hvað hljótt er um ó-
venjuleg afrek í vinnu eða
námj eða björgunarafrek, fær
maður fyrirlitningu á þessu.
Mér dettur í hug, að fyrir fá-
um dögum bar svo við, að tveir
eða þr'.r sjómenn köstuðu sér
fyrir borð af skipí í hörkufrosti
i kaldan sjóinn tii þess að reyna
að bjarga félaga sínum frá
druknun Ég man ekki
hvort nafna þeirra var gétið í
blöðum og þeirra hefur ábyggi
lega ekkj verið getið á íþrótta-
síðum blaðanna. En, ef þeir
hefðu synt 50 metra baksund á
mett.'ma í 25 stiga heitu yatrii
í upphitaðri Sundhöllinni,
hefði því verið nákvæmlega
lýst í útvarpinu og blöðunum
sem miklu afreki.
En svona er þetta með marg-
ar ágætar og skemmtilegar í-
þróttir. Þegar hætt er að'
stunda þær eingöngu sér til
skemmtunar og heilsubótar, —
heldur til þess fyrst og fremst
að velja úr einhverja örfáa af-
burðamenn til þess að láta þá
keppa s.'n á milli til verðlauna,
hættir fjöldinn a-ð stunda í-
þróttina og verður að óvirkum
áhorfendum, og þeim oft harla
óskemmtilegum. En keppend-
urnir eru þjáifaðir og þjálfað-
ir, nokkrir örfáir menn og oft,
ef ekki oftast, misboðið á heilsu
sinni, reknir áfram aí. forystu-
mönnum íþróttafélaganna og
sínu eigin heimskuíega kappi.
Nemendur í skólum, þar sém
íþróttir eru þó mikið stu'ndað-
ar, fá ekki frið fyrir iþrót-tafé-
iögunum, en eru tsfðir frá
námi sínu með æfingum og
kappleikjum. og frósögnum af
þeim í blöðum og útvarpi.
Það eru nú einkum kappleik
ir í tveimur íþróttagreinurri og
frásagnir af þeim, sem eru að
trölll'íða þjóðina i útvarpinu
með hégómalegum frásögnum
af hégómalegum afrekum, en .
það eru knattspyrnuleikirnir á
sumrin og handkanttleikirnir á
veturna, en hvorttveggja enr
þetta skemmtilegir leikir í hófi.
Allmar.gir unglingar stunda
þessa leiki sér til gamans og
heilsubótar, og er ekki nenia
gott eitt urii það að segja, þó
að stundum geti leikúrinn
breyzt í ódrengskap og géð-
illsku. En nokkrir örfáir eru
þjálfaðir í þeim tilgangl einum
að láta þá keppa fyrir áhorfena
ur, sem boi'ga st.órfé. fyrir að
horfa á þessa leiki, þó sjaldnast
til þess eins að sjá fagran og
drengilégan leik., heldur tjl
þess að fylgjast með því, hvort
þeirra félag beri ekki sigur úr
býtum.
Þessir unglingar eru sýning-
argriplr líkt og skilmingaþræl
ar hjá Rómverjum til forna, —
þjáifaðir til þéss að skemmta
áhorfendum, sem norpa kaldir
og hoknir á knattspymuvelli
með sígarettuna lafandi í munn.
vikinu, og telja sig þess vegna
mikla íþróttamenn eða íþrótta
unnendur, æpandi upporfunar
orð til síns liðs en ókvæðisorð
um til hins liðsins, en „sv.'virð-
ingum og háðglósum rignir yf-
ir dómarann og línuverðina“,
eins og stóð í fréttaklausu £
Morgunblaðinu síðastliðið
haust í frétt af knattspyrnu-
leik á Akureyri. Og þetta er
svo kallað menning og íþrótta-
viðburður,
Knattspyrnan er þó háð £
fersku útilofti, en handknatt-
leikur er mest inniíþrótt, há5
í íþróttasölum. Hér í Reykja-
výk riafa hanidknattleiksmót
verið háð í bragga frá stríðs-
tímunum, síðusta 10—15 árin,
Ég kom þangað einu sinni 1
haust og hvorki fyrr né s!ðar.
Sóðaskapnrinn var yfirgengi-
legur, rykið þykkt og óloftið
alveg hræðilegt, enda gat ég
ekki séð, að nein loftræsting
væri í þessari yistarveru. En
þarna var hrúgaö inn mörg
hundruð áhorfendum, miklu
fleiri en í húsið komst. Og
þarna hlupu 12 eða.14 ungling
ar fram og aftur kófsvelttir og
lafmóðir í súrri svitasvækj-
unni á skíbugu gólfinu og þéttu
rykskýi Ég var fegnastur
þeirri stund, þegar ég komst
út. Og þetta á víst að vera
heilsusamlegt! í 10—15 ár
hafa Iþróttafrömuðir Reykja-
víkur hrúgað æskulýð þessa
bæjar í þennar heilsuspillandi
bragga til að hlaupa úr sér
lifur og lungu og áhorfendur
borga hundruð þúsunda ef ekkf
milljónir til að horfa á þetta,
án þess að borgarlæknir eða
önnur heilbrigðisyfirvöld bæj-
ariris hafi að þvi er virðist
hreyft 1egg eða lið. Og til
livers? Ja, ég veit ekki.
Ég hef aldrei séð ófremdar-
óstands þessa getið í neinu
biaði fyrr en nú fyrir fáum dög
pm. Þá var þessu ástandi .þarná
lýst á íþróttasíðu í einhverju
, bla'ði með jafveil enn sterkari
orðum en ég hef riotað — en
það v'ar klykkt út með því að
bera fram skorinorða kröfu til
bæjaryfirvaldanna um að
hraða sem mest byggingu hús-
bákns mikils, sem. er í undir-
búningi í Laugardalnum. ti|'
þess að fá þar „löglegan hand-
knattleikssal“ eins og komízt
er að orði. Ég rief séð likan af
húsbákni þessu og það 'muii
kosta marga milljóna tugi. ■
Ég heid mér sé óhastt að full
yrða fyrir hönd mjög margra
útsvarsgreiðanda í Heykjavik,
Framh. á 14. síðu
Síldarflök
Kristján Ó, Skagfjörð, hf l
Tryggyag. 4 Sími 24120 \
)
4 15. dpríl 1961 — Alþýöublaíið