Alþýðublaðið - 15.04.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.04.1961, Blaðsíða 5
MWWWWWWWW%%%MWWW UNDANFARIÐ hefur SumarlefkhúsiS sýnt gamanleikinn „Allra meina hát“ í Austurbæj- arbíói við mikla aðsókn og góðar undirtektfr. Er þetta sprenghlægilegur og smellinn gamanleikur. Myndin sýnir Árna Tryggvason og Steindór Hjörlelffsson í hlutverk- um. aWMWWWWWWWMMWWWW Aðalhmdur Félags bif- vélavirkja AÐALtFUNDUR Pélags bif- yélavirkja var haldinn 28. marz sl. Fjárhagur félagsins er mjög góður, eignaaukning á • árinu nam 225 þús. kr. Síyrknthlutun úr sjúkrasjóði niam samtals kr. 34.487. Sjóðir félagsins hafa lán áð félagsmönnum fé til húsbygg inga og íbúðarkaupa. Féiagið er rr.eð lausa samninga og hefur verkstæðiseigendum yerið sent uppkast að nýjum saxnningum fyrir aUlöngu síðan. Tveir samni agafundir hafa ver ið haldnir. í stjórn félagsins voru kjörnir: Sigurgestur Guðjónsson, formað ur, Bjöm Steindórsson, varafor maður, Karl Árnason, ritari, Gruðmundur Ósicarsson, gjald- keri og Eyjólfur Tómasson vara gjaldkeri G.ialdkeri Styrktarsjóðs var kosinn Árni Jóhannesson. - Addis Abeba, 14. aþríl. Hailie Selassie, Eþíópíu- keisarf, kallafti í dag fyrir sig meðlimi í ríksstjóm landslns og baft þá taka við fullri á- byrgð á stióra landsins, en tók fram, að hann mundf ávallt vera reiðubúinn tii að gefa þeim ráð. Keisarinn hafði kallað ráð- herrana og æðstu embættis- menn fyrir sig og tók á móti þeim, sitjandi í hinu gullna há sæti sínu. Hann kvað nú vera ikominn tíma til að hrinda á- kvæðum stjómarskrárinnar frá 1955 um ábyrgð ríkisstjóm arinnar í framkvæmd. Hann tók það jafnfrUmt fram, að þeir ráðherrar eða «nbættis- menn, sem reyndust óduglegir yrðu settir af. Þetta var fyrsta pólitíska yfirl keis- arans síðan uppreisnin var gerð gegn honum á sl. ári. 'Siglufirði, 14. apríl. TOGARINN Elliði landaði hér í gær um 100 lestum af ísuðum fiski. Elliðf, sem var á heimamiðmn, fer aftur á veið- ar ei'tir helgf. Hafliði er að veiðum á heimamiðum. Áhöfn heggja togaranna er mest- megnis skUpuð Siglfirðingum. _ J. M. EINST AKLINQS- FERÐIR SKB LAGÐAR FERDASKRIFSTOFA ríkis- Ins mun í sumar, eins og að und aníörnu, greiða fyrir fólki, sem vil! ferðast sjálfstætt. Hafa i þessu skyni verið skipulagðar sex ferðir, sem standa yfir í 12 —22 daga. Verðið er frá kr, i kr. 7100. Fjórar þessara fesða hafa veriff farnar undanfarin ár. Til viðbótar hafa verið skipu lagöar tvær ferðir, og fer lýsing þeirra hér á eftír: Hamborg—Zúrieh—París—, London; Flogið verður til Ham borgar og tveiin aögum varið til að skoða borgina. S(ðan fiogið til Zúrích og dvalið í sex daga í Sviss og ferðast þar um. Frá Zú rieh verður flogið til Parísar og dvalið þar í 5 daga. Þaðan f 1 •> =>ið til London, en þar verður 4 daga dvöl. Síðan flogið til Rvíkur. Kaupmannahöfn—Stokkhólm ur—Helsingförs—Osló: Flogið verður til Kaupmannahafnar og dvalið þar í 4 daga. Þaftan verð ur ferðast með járnbraut um Malmö og Hasselholm til Stokk hólms. Gefst tækifæri ' til að breyta áætluninni,- -þannig að hægt verður að dveljast lengur eða skemur á hinum ýmsu við kemustöðum, ekki aðeins i höf uðborgunuan heldur á ýmsum stöðum sern leiðin liggur um. Dvalizt verður í 4 daga í Stokk hólmi. Þaðan verður farið um Mariehamn og Abo til Helsing fors og dvallð þar í 3 'daga. Síð an ferðazt með skipi að nætur lagf til Stokkhólms og þaðan til Charlottenburg, þar sem dvalist verður í einn dag. Þaðan verður ferðazt með járnbraut til Osló og verið um kyrrt þar í 2 daga. Síðan flogið til Rvíkor. Ferðaskrifstofa ríkisins er í sambandi vig og hefir umboð fyr ir margar stærstu ferðaskrifstof ur á Norðurlöndum og selur skipulagðar ferðir þeirra um Ev rópu og viðar. Ennfreniur selur Ferðaskr'ifstofþn farseðíu mcð flugvélum og öðrum farartækj um til allra landa og skipulegg .ur ferðir einstaklinga og úrí'eg ar gistingu. ap Vinnmgum / DÁS fjölgad NÝTT happdrættisár er hafið hjá happdrætti ÐAS. Vinningum hefur veriff fjölgaff í 55 á mán uffi, en verff og tala utgefinna miffa helzt óbreytrí 26 íbúðir verffa dregnar út á árinu, 2 mán aðarlega, nema í maí og janúar, þá verffa þær 3. Affalvinningur ársins verffnr toppíbúff að Há- túnj 4, sem verffur útdregin í 12. fl. íbúðin, sem er um einnar millj kr virði, verður til sýnis ásamt húsgögnum, á morgun. Vegna fjölda íbúðanna og síaukins b.vgg ingarkostnaðar getur happdrætt ið ekkj haft jafnmargar fullgerð ár íbúðir og áður, aðeins tvær að þessu sinni. Hinar 24 íbúðirnar verða af- hentar 'tilbúnar undir tréverk ásamt öllu sameiginlegu utan húss og innan, nema lyftu og málun á stigahúsi, en með því teljast þær búnar- a? 71—72% leyti. Hver íbúð .verður afhent múrhúðuð með tvöfóídu gleri í gluggum og hurð inn í hverja íbúð. Fimm íbúðir verða á hverri hæð, þrjár tveggja her- bergja, ein þriggja herbergja og ein fjögra herbergja. íbúðir þess ar' verða að Ljósheimum 20. Vegna byggingartíma hér á landi og óhjákvæmilegra tafa við slík stórverkefni, verður happdrættið að áskilja sér rétt til að fresta afhendingu íbúða fyrstu og ahnarrar hæðar um allt að sex- máriuði frá útdrætti þeirra. TYær bifreiðár 'vérða útdregn ar mánaðarléga, eins og áður. Það eru 8 Opel, 4 Taunus, 1 Volkswagen, 1 Renault Dauph ine, Skoda og 6 Moskovitch. Aðr ir vinningar eru húsbúnaður eft ir eigin vali fyrir 5—10 þús. kr. hver. Heiidarverðmæti vinninga er kr. 13.371 þús. eða 57% af veltu. Vinningar eru tekjuskatts frjálsir. Happdrætti DAS hefur átt miklum vinsældum að' fagna og ætíð verið uppselt i byrjun hvers árs. Hafin er sala á þeim miðum, sem losnað hafa, en endurnýjun ársmiða og flokksmiða hefst nk. Þriðjudag. Útdráttur í 1. fl. fer fram 3. maí. Ölluni ágóða happdrættisina er varið til byggin.gar Dvalar heimilisins, en þar er nú unnið við ný ja vistmannaáirr.u, er mun rúma um 70 vistmenn PRÓFESSOR dr. Franz From frá Káskólanum í Kaupmanna- höfn kemur hingað í boði Híá skóla íslands og fl.vtur tvo fyr ir lestira um sálfræffiieg efni. Fyrri fyrirlesíur sinn flyt.ir próf. From nk. þriðjudag kl. ö e h. stundvislega í 1. kennsiu- stofu Háskólans. í erindi þessu fjallar prófessorinn um „Oplev •elser af andres liandlinger“ (Um skilning manns á atferlj., arin arra.) Síðari fyrirlestur sinn flyt ur próf. From nk. föstudag kl. 3 e. h. stundvíslega, einnig í 1. kermslustofu Háskólans. Eínl þess erindis er: „Hvor er vi henne?" (Hvar erum við stödct), Próf. From er fremur ungur maður, doktorsritgerð sína varðí hann við Hafnarháskóla 1953, og vakti hún mjög mikla athygli, Prófessorinn má trímælalaust teljast meðal helztu sálfræðinga á Norðurlöndum, en er auk þe:ia vinsæll útvarpsfyrirlesari og hef ir sérstaklega Ijósa framset.n ingu. Öllum er heimill aðgangur að | fyrirlestrum þessum, meðan bu» rúm leyfir. Dómur i. Framhald af 16. síffu. ' innar, verði hún eigi greidd inn t an 6 vikna frá birtingu dómsir.u, I Allur afli og veiðarfæri togarans j Kingstone Andalusite H—41 skulu upptæk til Landhelgis sjóðs íslands. Ákærð; greiði alV- an sakarkostnað, þar með talm máisvarnarlaun verjandans k:.r. 3000. Skipstjórinn áfrý’jaði dóntl um til Hæstaréttar. AlþýðuWaðið — 15. ap;íl 1961 U.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.