Alþýðublaðið - 15.04.1961, Page 14
jr
TWÍJLmSM
•sLYSAVAKÐSTOFAX er op-
?n allan sólarhringinn. —
Læknavörður fyrir vitjanir
er á sama stað kl. 18—8.
Skipaútgerö
ríkisins,
Hekla er í R
vík Esja fer frá
Rv.'k síðdegis í
dag vestur um
land í hringferð.
fer frá Vestm.eyj
í kvöld til Rvíkur.
Þyrill er á Austfjargahöfnum.
Bkja'.dbreið kom til Rvíkur í
pær frá Breiðafjarðahöfnum
ICerðubreið er á Austfjörðum
á norðurleið.
Jíerjólf ur
u m kl 21
Kúsmæðrafélag licykjavíkur.
Síðasta saumanámskeiðið et-
að byrja. Hægt að bæta við
tveim konum Uppiýsingar
í síma 11810.
Messur
Kafnarfjarðarkirkja: Messa
kl. 2. Ferming, Sr. Garðar
"Þorsteinsson.
fíallgrímskirkja: Messa kl
H. Ferming. Séra Sigurjón
Þ. Árnason. Messa kl. 2.
Ferming. Sr Jakob Jónsson.
Neskirkja: Ferming kl. 11, alt
arisganga. Séra Jón Thorar
ensen.
Fiústaðasókn: Barnasamkoma
í I^áagerðisskóla kl. 10,30b<
Séra Gunnar Árnason.
R.irkja óháða safnaðarins.
Fermingarmessa kl. 2. Sr.
Björn Magnússon.
Fríkirkjan í Hafnarfirði:
Messa kl 11. Ferming. Sr.
Kristinn Stefánsson.
Ðómkirkjan: Messa kl. 11.
Ferming. Séra Óskar J. Þor
táksson. Messa kl. 2 F’erm
ing. Séra Jón Auðuns.
Káteigsprestakall: Messa í há
líðasaj Sjómannaskólans kl.
2. Barnasamkoma kl. 10,30.
Séra Jón Þörvarðeson
Laugarneskirkja: Messa kl.
10 30 Ferming cg altaris-
ganga. Messa kl. 2. Ferming
og altarisganga. Séra Garðar
Svavarsson.
Aðventkirk.ian: ,.Eru örlög
mannsiris fyrirfram ráðin?“
nefnist erindi, sem Svein B.
Jchansen flvtur á morgun
kl. 5 e h
Tjarnarlundur, Keflavík:
„Söfnuðurinn og gi!d; hans“
nefnist erindið, sem Svein
B. Johansen flytur á morg-
un kl 20.30
Minningarspjöld heilsuhælis-
sjóðs Náttúrulækningafélags
íslands fást í Harnarfirði hjá
J.óni Sigurjónssyni, Hverfis-
götu 13B, sími 50433.
Loftleiðir h f.
Laugardag 15.
apríl er Snorri
Sturluson vænt
anlegur frá Ham
borg, Kaupm
höfn og Gauta
boi'g kl. 22 00.
Fer til New
York kl. 23.30.
Bókasafn Dagsbrúnar
að Freyjugötu 27 er opið
sem hér segir: Föstudaga kl
B—10, laugardaga kl. 4—7 og
sunnudaga kl 4—7.
Tæknibókasafn IMSÍ: ÍTtlán:
kl. 1—7 e. h. mánudaga til
föstudaga og kl. 1—3 e. b
laugardaga Lesstofa safns
ins er opin á vanalegurr.
skrifstofutíma og útláns
tíma.
Mimiingarspjöld 1 Minmngai
sjóði dr Þorkels Jóhannes
sonar fást í dag kl, 1-5
bókasölu stúdenta í Háskól
anum, sími 15959 og a ið
aiskrifstofu Happdrætti:
Háskóla íslands 1 Tjarnar
götu 4, simj 14305 os aut
þess kl. 9-1 1 Bókaverziun
Sigfúcar E.vmundssonsi
hjá Menningarsjóði, Hverí-
isgötu 21
Félag Frímerkjasafnara: Hei
bergi félagsins að Amt-
mannsstíg 2, II hæð, er op-
ið félagsmönnum mánudaga
og miðvikudaga kl. 20—22
og laugardaga kl. 16—18
Upplýsingar og tilsögn um
frímerki og frímerkjasöfn-
un veittar alhnenningi ókeyp
is miðvikudaga kl. 20—22
Skrifstofa Mæðrastyrksnefnd
ar, Njálsgötu 3, er opin alla
virka daga nema laugardaga
kl. 2—4 síðd. Lögfræðileg
aðstoð fyrir einstæðar mæð-
ur og efnalitlar konur á
mánudögum endurgjalds-
laust.
Laugardagur
15, ppríl
12 50 Óskalög
sjúklinga. 14,30
Laugardags'iög
in. 15 20 Skák-
þáttur. 16.05
Bridgeþáttur.
16.30 Dans
kennsla; 17.00
Lög únga fólks
ins. 18.00 Út-
varpssaga barn
anna. 18.30 Tóm
stunýþáttur barna og ung-
linga 20 00 Nafnkunnir
sör.'gvarar frá gamalli tíð
(Guðmundur Jónsson) 20.40
Leikrit: Fabian opnar hliðin
eftir Valentin Chorell, í þýð
ingu Bjarna Bencdiktssonar
frá Hofteigi. — Leikstjóri:
Gísli Halldórsson 22.10 Dans
lög 24.00 Dagslcrárlok
OPNU
DAG
bvUöii^
Gjörið svo vel að líta inn.
verzlun í Aðalstræti 9
(áður TEPPI HF). í Teddy
búðinni fáið þér allar
Teddyvörur á einum stað.
IJrval af öðrum
barna- og ung-
Iingavörum.
Mannalæti
Framhald af 4. síðu.
að okkur virðast mörg önnur
verkefni liggja nær til þess aö
leggja útsvör okkar í, en
byggja þetta húsbákn til þess
að Játa fáeina unglinga hlaupa
þar fram og aftur með bolta
á milli sín sér til heilsuspilling
ar en til skemmtunar einhverj
um áhorfendum og tíl frægðar
forystumönnum nokkurra í-
þróttafélaga. Og rökin fyrir
þessari milljónakröfu voru
þau helzt, að eitthvert íslenzkt
handknattleikslið hafði farið
til útlanda og gert jafntefli við
einhverja útlendinga, meiru
var ekki af að státa, og nú yrði
að bæta aðstöðu þess til afreka.
Ef íþróttafélögin vilja endilega
byggja hús yfir þessa kappleiki
s'na, verða þau að gera það
fyrir sína peninga og aðgangs-
eyri þeirra sem skemmtun hafa
af þessum leikjum, en ekki fyr-
ir skattagjöld almennings Við
skattborgararnir förum að
verða þreyttir á því að veita
fáeinum einstaklingum opin
beran styrk til að skemmta
sér, hvort heldur hér eða í út-
löndum, jafnvel þó að skemmt
ar'irnar heiti íþróttakappleikir
Ekk; fæ ég styrk til að fara í
b'ó En hinum heilsuspillandi
sóðalega bragga í Ilálogalandi
á borgar’æknir að láta loka o.g
innsigla, þar til hann annað-
hvort verðor rifinn eða settur
í sómasamlegt horf.
Síðan ég flutti þetta erindi
hef ég frétt, að nkisstjórnin
hnfði gefið vilyrði f'rir 10
milljcnum króna úr mótvirðis
sjóði til þess að bvrja að rtnsa
þetta hús. fé vantar til að full
vo—, T.andssr't.alann og Bæjar
spítalann, sem hafa verið í
hvggingu í 7 ár eða meira, auk
Kennaraskóla og margra ann
ar"a húsa. sem eru einnia ónot
hæfar rústir Os nú á að bæta
einni rústinni við. — E. M.
íbúð iil leigu
SORLASKJOI-I 62
AUGLÝSING
um hlutafjávauka í Verzlunarbanka íslands h.f.
Bankaráð Verzlunarbanka íslands h.f. hefur ákveðið
með vísan til 4. gr. 3. málsgr. í samþykktum hlutafélags
ins fiá 18 marz 1961 og 2. gr. laga nr. 46/1960 um bank
ann að auka hlutafé félagsi,ns, sem nú er 10.230 millj. kr..
þa: af innborgað kr. 5.236.500,00. um allt að 2 millj. kr.
Rétt til þessa hlutafjárauka eiga samkv. 4. gr. 3. málsgr.
sfmþykkta félagsins að jöfnu starffólk hjá meðlimum
Kaupmannasamtaka fslands annars vegar. og teljast þeir
hluthafar til Bflokks á hluthafaskrá, og starfsfólk hjá
meðiimum Félags íslenzkra stórkaupmanna og Verzlunar
>ráðs ísiands h:,ns vegar. og teljast þeir hluthafar til A
flokks á hluthafaskrá. Samkvæmt 4. gr. samþykkta fé
lagsins hafa hluthafar forkaupsrétt, ef bréf þessi eru
s’Eld, eftir þeim reglum sem nánar er lýst í þeirri grein,
enda gilda í hvívetna ákvæði greindra samþykkta um
hlutafjárauka þennan. Upþhæð hlutar er minnst 1000
kr. Á hluthafafundum fylgir 1 atkvæði hverjum 1000
kr. Hlutnbréf hljóða á nafn og er veðsletning þeirra ó
heimil, án samþykkis bankaiáðs.
Skráning hlutafjárloforða f.ynr ofangreindan hlutafjár
auka fer fram í Verzlunarbanka íslands h.f., Bankastræti
5, Reykjavík. Eru þar til sýnis samþykktir félagsins og
iréglugerð bankans og þar eru veittar ppplýsingar um
greiðslukjör varðandi hlutafé þetta. Hefst skráning með
ibirt' r.ga- degi þessarar auglýsingar og lýkur laugardag
15. jú'í nk. kl. 12 á hádegi. Nú nema hlutafjárloforð
móru en 2 mi'lj. kr., og verða loforðsgjafa,r þá að sæta
Ihlu'/allslegri lækkun á hlutum sínum í samræmi við 4.
g. 3. málsgr. samþykkta félaigsins og eftir nánari ákvörð
un bankaráðs.
Hlutrfjár’oforð verða ekki sam.þykkt frá öðrum en
starfsmönnum hjá meðlimum framangreindra félaga
srmtaka.
Á angurinn. af hlutafjársöfnuninni verður birtur í Lög
birtingablsði ekk: síðar en 2 mánuðum eftir að skráning
arfresti lýkur.
Br.nkai'áS er skipað undir.ituðum mönnum, en banka
stjcr: er Höskuldur Ólafsson cand. jur. og endurskoðend
ur Guðmundur Eínediktsson hdl., Jón Helgason kaup
maður og Pétur Pétursson fcrstjóri.
Reykjavík. 8. apríl 1961.
EANKARÁÐ VERZLUNARBANKA ÍSLANDS HF.
EgiII Guttormsson. Pctur Sæmundsen.
Þorvaldiir Guðmundsson.
S mi 22946.
Áskriftarsíminn er 14900
3,4 15. apríl 1961 — Alþýðublaðið