Alþýðublaðið - 15.04.1961, Side 15

Alþýðublaðið - 15.04.1961, Side 15
niður.“ Þetta var rödd Gils, orð hans .daginn sem þau 'áttu að. fara. yfir brúna við Balu Nal. ,Já Gil“ hvíslaði hún. Ég skal gera það.“ Og án þess að líta til hægri aftur hóf hún að skríða eftir fjalls hlíðinni. Brátt fann hún að strekktist á tauginni. Genes kom ekilíi á eftir henni. „Mem“ kallaði hann neð an að. „Ég sé ekki hvar ég á að stíga". ,,Stálteinarnir“, svaraði Clare með öndina í hálsin um. .Það eru tveir þeirra vinstra meginn við þig“. ,Ég sé þá ekki“, var svar ið. ,.Ég sé ekkert“. ,.En það er heimskulegt, þeir eru . . .“ Hún leit við í átt:na til hans. En um leið h-inasnérist allt fyrir augum hennar og það var sem hvldýpið á hægr; hönd kæmi á móti, við hana. Hún lá kyrr og gat ekki hrært sig. „Ég sé þá ekki“, endurtók Ganes rólega. ,Vertu svo góð að koma niður og hjálpa mér upp“. C-lare komst fljótlega að því að meðan hún leit beint upp hafði hún stjórn á sjálfri sér en nm leið og hún leit nið-ur' á við misstj hún jafnvægið. Hún gat ekki far ið ti i Gansar. Einhvemtám ann gfnti hún það ef til vill en ekki í dag, í sinni fyrstu tilraun til að sigra fjallið. , f>að varð löng þögn og loks sldldi hún að það var ekki um annað að gera en játa allt fyrir Ganes. „Eg tr hrædd við að snúa aftur til þín Ganes“, kallaði hún hátt og greinilega. „Ég er ekki fjallgöngumaður. ’Ég er hrædd við allt sem hátt er“. Ganes svaraði ekki strax. Svo sagði hann. „Það vissi ég ekki. Mem er du^leg að komast svcna langt“. „Hvað eiguan við að gera Ganes?“ „Kernjst þú ofar Mem“. Clare leit upp eftir. „Ég held það Ganes, en hvemig fer með 'þig?“ „Ég verð hér. Ég get stutt mig við fjallið og ég ier l skjóK. Mem getur sagt Bara sshib að gamli Ganes hangi hér edns og fluga á vegg og hann komur og 'sækir mig“. „Geturðu haldið þér svo lengi”. „Já. JÞað getur ekki verið langt til þeirra“. „Þá fer ég“. Clare gat ekki risið á fætur og gengið þó WaHon og Gii hefðu get að það. Hún skreið af stað á fjórum fótum cg reyndi að ímvnda sér að hún væri í löngum mjóum gangi með veggi á báðar 'hliðar. Og loksins «á hún staðinn sem þeir kölluðu Tampa. Hún skreið áfram. Hér var hreið brún sem sennilega haiði verið enn þreiðara fyr ir snjóflóði. Og þarna uppi í hvítu breiðunni sá hún grænan flekk. Hún hrasaði fram á við „Gil! Gá'l“! Allt í einu kom hann til hennar. Hann Ihafði búið til einskonar tjald lagt skáðja jakkann sinn yfir tvær grein ar. Nú jkom hann fram milli skaflanna og stökk til hennar. „Glare! Hvað ert þú að gera hér?“ „Hjálpaðu mér“, hað hún og reyndi að ná bögghnuim og revndi að ná bögglinum af baki sér. Hann greip um handlegg hennar og ætlaði að fara með hana að skýl dnu en hún istreyttist á móti. ,.Þú verður að hjálpa — Ganes — farðu niður í hlíð ina“, stundi hún. „Ganes? Hvíldu þig um stund, bú ert uppgefin.*1 Hann tók um axli,r hennar og við lá að hún gæfist upp af einskærri gleði og létti yður að sjá hann heilan á húfí. „Nei, nei. Mér líður vel. Ég er bara hrædd. Maun varð -veikur. Ég sendi Tang he til Bdhn Ea svo Ganes var einn eftir“. ,,En Alma — hvar er Alma? Kemur hún á eftir?“ „Nei. Ganes er einn með mér. Flýttu þér Gil. Hann kemst ekki lengra. Hann er fastur rétt fyrir nsðan Tam'pa. Þú verður að hjálpa honum hingað Gil“. * Gil starði á hana. „Þú ætl- * ar þó ekki að segja mér að 26 þú hafir komið alla leiðina frá Tampa — ein?“ „Ég veit að það var hug leysi að yfirgefa hann“, vdð urkenndi hún. „En ég gat ekki snúið við og sótt hann. Þú verður að flýta þér. Það er farið að diimma. Ég skal hugsa um Walton". Hann virtist ætla að segja eitthvað en svo beit hann það f sig. „Walton. Já, þú ert auðvitað hrædd um hann. Ég skal ná í Ganes áður en dimmir". 20. Walton var meðvitundar laus. Brotni fóturinn hafði verlð lagður í spelkur úr tveim ísöxum. Clare kraup við 'hlið hans og opnaði böggulinn sem hún bar. Hún sá eins vel um hann eins og hún gat þangað til hún heyrði til Gil lengra fyrir neðan. 1 Eftir skamma stund höfðu hann og GaneS sett tjaldið upp og borið Walton inn í það. „Við erum vást uppgefin öll þrjú“, sagði Gil. „Við verðum að skipta nóttinni í þrjár vaktir. Ég skal taka fyrstu vaktina, ég hef haft það auðveldast likamlega í dag“. Clare var svo þreytt að hún kinkaði aðeins kolli. Hún tók súpubollann sem Gil rétti henni, tæmdl hann í einum teig og hringaði sig upp í einu horni tjaldsins. Seinni hluta nætur vaknaði hún og teygði sig eftir tepp dnu, en svo fann hún að ein hver vafði þvá utan um hana. Hún heyrði hvísl og skildi að það var mjög þýð ingarmikið að heyra hvað sagt var en hún orkaðd ekki sækja Walton. Ég vil að þú farir með til að gæta hans“. Hún reyndi að hugsa sig um. „Væri það ekki betra að þú fgerir með? Ég vil helzt ekki vera neinum til ama, en mér líður ekki vel“. „Ég sé það. Þeim mun fyrr sem þú kemst aftur til Kahldi þeim mun betra. Ég verð hér og fylgi Ganes“. Næstu tímar og dagar liðu eins og í draumi. Clare náði sér fljótlega og Wal ton virtist hafa það eftir vonum. Clare leit nokkrum sinnum inn til hans og þar voru alltaf margir gestir. Það gladdi hana aðeins því hugur hennar var allur hjá Gil sem var á heimleið frá Keung ásarnt ölmu. Clare sat á svölunum þeg ar Alma kom g?ngandi heim að húsinu. Eg átti ekki von á ykkur í dag!“ „Nei, okkur gekk vel heim. Við komum í vörubál. Gil er í bílskúrnum“. Jívernig hefur hann það? „Spurðu hann sjálf. Ég veit aldrei hvemig honum líður eða hvað honum finnst eða hvað hann heldur“. Alma þagnaði. „Ég varð skelfingu lostin þegar hann sagði mér að þú hefðir kom ið ein uppeftir. Ég sagði við hann að mér finndist stór kostlegt af þér að taka við þegar ég var veik. Þú hefur víst ekki sagt honum 'hvem ig í öUu lá?“ „Nei, helikoptea-inn kom áður en ég vaknaði og kvöld ið áður var ég of þreytt“. ,Varð Walton ekki hrædd ur þegar hann sá þig?“ „Hann sá mig ekki. Hann var meðvitundarlaus alla léiðina til Kahldi. Hann áKt ur víst að helikopterinn hafi sótt hann og farið svo nið ur að Base Camp og sótt mig“. . „Áttu vig — átu við að þú hafir ekki sagt honum að vakna. Þegar hún vákrtaði var'jj neitt?‘ birt af degi. Og nú minnt \ „Nsá, més! fannist enjgiai ist hún hljóðsins sem hún ( þörf á þvl“. Hún var að hafði heyrt um nóttina — reyna að segja Ölmu að hún flugvélardymir. Þegar hún ' áliti að það sem skeð hafði settist upp fann hún að hún var með mlkinn 'höfuð%ærk.' Fjallaveikin hafði heltekið hana. Gil kom inn í tjaldið, Vakandi? Hvernág gengur? Illa? Heldurðu að þú getir staðið í fæturna?*1 „Það er varla“. sagði hún og reis riðandi á fætur. ,Það er helipoter hérna rétt Ihjá. Þeir komu til að væri aðeins þeirra á milli. Láf Ölmu var næglega erf itt án þess að Clare gerði henni erfitt f>Trir. Fengi fólk að vita þetta myndi það fyrirlíta Ölmu og það gæti hún aldrei afborið. ,Þú kemur mér á óvart“, sagði Alma. ,.Ég átti von á að þurfa að leiðrétta alls kyns misskilnings þegar ég kæmi til Kahldi“. Clare hristi höfuðið. ,Þú þarft aðeins að leiðrétta Wolton. Alma varð hugsandi á svip. „Má ég heimsækja hann“? „Já, já. Það koma margir í heimsókn til hans“. „Ég skipti þá um föt og fer til hans“. ,En ætlarðu ekkj að hringja . . .?“ „Til hvers? Ef þú ^ sérð Sblóma-sala kallaðu þá á hann. Eg ætla með blóm með mér“. Clare settist aftur. Hivað gat hún gert? Ef hún ætlaði að hringja varð hún að fara út til þess. Þær höfðu eng an síma. En hafðj hún nokk um rétt til að skipta sér af þessu? WaKon og Alma urðu að ákveða sig sjálf. Hann var nægilega styrkur til að standa sig og væru aðrir í heimsókn gat hann sýnt henni að samband þeirra var ekki það sama og fyrr. Hún sat niðurtsokkin í hugsanir sínar þegar skuggi féll á andKt hennar. ,Halló“, sagði Gil. Hénni fannst hann hafa grennst og bros hans var þreytulegt. En það var ekki nema eðKlegt. Sennilega hafði hann miklar áhyggjur af þvá hvað Alma gerðí nú. ,.Það er gott að sjá þig aftur Gil. Mér ier sagí að þú hafir ekki slórað á heim leiðinni?“ „Nei, þvf skyldi ég gera það?“ Hann settist við hKð hennar. Hvemig hefyr þú það? Einhverjar eftirstöðv- ar frá ferðinni?“ „Alls eklci. Mér líður mjög vel'1, Hann leit rannsakandi á hana. Jú þú lítur vel út. Og hvað svo? Er bjartara yfir framtíðinni?“ ,.Bjartara?“ hún hló. „Ef þú átt við hvort ég hafi féngið kauphækkun er svar ið nei“. Það leit úr fvrir að svar ið ylli honum vonbrigðuim“, „Er AKa komin?“ spurði hann og leit inn í stofuna. „Já:, hún ætlaði i bað. Þarna kemur blómasaÚnn. Hún bað mig um að kalla í hann.“ Hún reis á fætur*óg veifaði manninum að koma. „Hvað vili hún honutn? Það er nóg af blómum í garð inum“. „Hú ætlar að færu Wal ton þau“. Um leið kom Alma til þeirra. Hún hafði aldrei Kt ið betur út. Sólin hafði ekki brennt gullna húð hennar. Hárið hafði hún tekið aftur og festi bað með fílabeins kambi, Kjóllinn var rósrauð ur — indversk saumakojia hafðj búið hann til handa henni úr sari. Hann undir strikaði kvenlegan vöxt hennar og varp bjarma á andlit hennar. § KLOBBURINN i hádeginu. — S s Opið Kalt borð — einnig úr- val fjölda sérrétta. KLÚBBURINN S : Lækjartcig 2 - Sími 35: J. Alþýðublaðið — 15. apxál 1961 £5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.