Alþýðublaðið - 30.04.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.04.1961, Blaðsíða 8
ÞEIR vita ekki, hvað þeir eru að gera, sagði frú Hilde- gard, Itolbeinsson, þegar tal- ið barst að „nýnazistunum“, sem svo hafa verið nefndir á íslandi. — Frú Hildegard er r þýzk jað ætt og uppruna, en fluttist hingað til íslands árið 1948. Hún býr nú hér með ís- lenzkum manni sínum, — en hörmungar stríðSins eru henni í fersku rninni.. — Ég var aðeins unglingur, þegar stríðið brauzt út, — en allir þéir hræðilegu atburðir, sem gerðust í Þýzkalandi á Hitlerstímanum gleymast ekki — Það er ef til vill ómögulegt !að skýra nokkrum frá því, hve voðalegt þetta allt var, — þe'ir, sem ekki hafa reynt það geta aldrei skílið það til fulls. — Og ég' reyni að gleyma. — Ég er, fædd á líttlli eyju, sem liggur í hafinu miðja vegu á milli Þýzkalands og Dan- merkur.. Eyja þess heit'ir Feh- marn — og er mestmegnis byggð bændafólki, sem hefur mikla korn- og hveitirækt. — Eyjan hefur ýmlist verið dönsk eða þýzk, en nú hefur hún til- heyrt Þýzkalandi í meira en öld. Þarna á eynni var ég til fermingaraldur.s, — en síðan fór ég í skóla bæðl til Lúbeck og Kiel, og í þessum tveim borg um dvaldist ég flest stríðsárin. — Mér finnst merkilegt, að ég skull hafa lifað þetta allt af, — að ég skuli hafa komizt hing að og hafa það nú svo gott og öruggt.. — En minningarnar frá st:íðsárunum verða aldrei út- máðar, cg ég þarf ekkl nema að heyra hljóðið í bíó, — ýlfrið, sem heyrðist, þegar sprengjurn ar falla, — þá er méi allri lok- ið. — Ég man svo glöggt eftir því á pálmasunnudaginn í Lub eek. Pálmasunnudagurinn er dagur fermingarbarnanna í Þýzkalandl, — þá eru allar ' fermingar ávsins haldnar. Ég man eftir því, að ég vaknaði um morguninn, veðrið var bjart og fallegt, og ég sá ferrn- ingarbörn'in út um gluggann, sem komin voru hópum saman tii bæjavins til fermingarinnar. Sk.yndilega kvað við skerandi aðvörunarhljóð — en á einu angnabliki stóð öll Lú- beck í björtu báli. Heit fos- fórsleðja lak eftlr götunum, og tryllt fólkið hljóp logandi í allar áttir. Ég veit, að ég get ekki gert fólki nógu skiljanlegt hve hræðilegt þetta var., — en ég skil ekki heldur, hvernig ég komst undan. — Venjulega hafði ég þann háttinn á, að þegar loftvarnar- merki vovu gefin hljóp ég eins og fæ'ur toguðu út úr bænum og kúrði míg þar niður í skurð — yfirkomin af hræðslu. Þann ig má vera, að ég hafi bjargað líílnu, — en margir komust hússins, voru nú sendir af stað til að reyna að hjálpa hermönn unum, sem í lestinni voru, — en lestarvagnarnir lágu þá á víð og dre'if og' hver oían á öðr um. Sú sýn, sem fyrir augu bar þar.na á stöðinni, var hræði legri en jafnvel minningin get- ur kallað fram. Afskornir brennandi limir og látnir menn lágu eins og hráviði út um allt, og sársaukaróp'in heyrðust hvaðanæva að. — Á eynni, þar sem ég átti um, hreinlát, góð og húsbónda holl. — Einu sinni man ég t, d. eftir, því, að lallt brenni var bú- ið í húsinu hjá okkur en kald- ur vetur. Allur skógur var höggvinn, og kolin búin. — Mamma sagði þetta við stúlk- una um kvöldið, áður en við fórum að sofa.. Morguninn eft- ir var allt eldhúsið fullt af viði. Stúlkan, sem vissi, að ung börnin Iiðu af kulda, hafði far- ið út um nóttina og stolið handa okkur viði. En hun hafði HQRFDI Á FQLKID FARAST -----------------------n—i—m-nHrfmTiiiTBi— im- - g itht iii i i iiii Timniwi i LOGUM STYRJALDARINNAR ekki í loftvarnarbyrgin, sem voru aðeins fjögur í borginni, en leltuðu hælis í kjöDurum húsanna.. Þetta fólk fórst hóp um saman. — Þegar ég kom aftur inn í borgina, var því oft engan minna vina þar að finna. — í Klel var ég einnig vitni að ægilegum skelfingum, þeg- !ar Joftárás var gerð á þá borg. — Ég man, að ég hafði legið á sjúkrahúsi, en átti að útskrif- ast þennan dag. Þetta var að vorl til og túlípanarnir að springa út í görðunum. Blóma- sölukona var úti á götunni að selja blóm, og ég keypti af henni túlipanavönd handa hjúkrunarkonunum, sem höfðu stundað mig. Skyndílega, — án þess að nokkurt aðvörunar merki væri gefið, féll sprengja á borgina. Öll höfnin og mikill hiuti borgarinnar var eitt eld- haf.. Stór eimlest með fjölda hermanna innanborðs hafði ver ið að koma inn á járnbrautar- stöðina. Allir, sem vettlíngi gátu valdið í nálægð sjúkra- heima, voru gífurlega stórar fangabúðir,, þar sem rússneskir stríðsfangar voru geymdir. — Meðferðin á þeim var hræðileg — en allir eyjarskeggjar fylgd ust með aðförunum án þess að fá nokkuð að gert. Það mátti englnn víkja að þeim nokkrum hlut, matarbita, klæöum eða tóbaki, — þá var sá liinn sami tekinn og lokaður sjálfur inni. — Á hverjum deg voru þeir reknir framhjá húsinn. okkar með svipuhöggum og barsmf.ð- um, en marglr hnigu niður af magnleysi hungurs og sjúk- dóma. Margir voru með vatns bjúg af hungri og bætefna- skorti, og þeir voru líkari dýr, um en mönnum. Sæju þeir öskutunnu réðust þeir á hana eins og villt dýr og alla vindl- ingastubba, sem þeir sán á göt unni, reyndu þeir að tína upp. — Þeir voru látnir hlaða grjóti og vinna erfiðisvinnu, — sem svo oft á tíðum var til einskis gerð. Her.mennirnir lirintu um fullum grjótkerrunum og létu fangana hlaða sama grjótinu !aftur og aftur í kerrurnar. — Þarna voru einnig fanga- búðir fyrir stúlkur frá Ukra- inu, sem teknar höfðu verið höndum í Þýzkalandi. Þess*r stúlkur voru einnig hungraðar og þrælkaðar. — Nú var það svo, að á þessum tímum var e-fitt heimili hjá módur minni.. V:’ð vorum öll ung og þó syst- kíni mín yngri en ég eða siná- börn Það var því full þörf fyr ir húshjálp, en hana var ekki auðvelt að fá. Mamma fékk því e'na stúlku sér til aðstoðar lír fangabúðunum með því »ð múta fangaverðinum með síga rettuskammtlnum sínum. Þessi rússneska stúlka var sérstak- Iega myndarleg í ölluirn verk- Heydrich fengið í lið með sér nokkrar r.ússneskar stúlkur, sem voru í fangabúðunum og voru látnar vlnna aö því á nótiunni iað hre'nsa járnbrautirnar og járn brautarteinana. — Gyðingaofsóknirnar í ÞýzkaLandl á þessum tímum voru ógeðslegri en frá verður skýrt.. Allir Gvðingar voru. látnir ganga með merki á hand leggnum, og það var baulað á þá, hvar sem þeir fóru. — 1 skemmtigörðum heima á eynni voru bekkir þar sem skrifað stóð: „Aðeins fyrir Aría“. Gyð- ingafjölskyldurnar voru á stöð ugum flóáta. ESnu siimi fór, stórt farþegask'p með flótta- gyðinga til Havana á Kúbu. — Þar hafði þeim verið lofað landvistarleyfi.Mest voru þeíta konur og börn, sem á skipinu voru. — Þegar til Kúbu kom reyndist landvistarleyfið þó ekki svo auðfengið. Til þess 'að fá að ganga þar á Iand þurfíi að gre'ða himinháa fjárupphæð, se.m cðe ?,ng fáír1 gátu greitt af hendi, — hinir biðu vikum Frh. á 12. síðu. PRÖF fara nú hefjast i öllum landsins og einnig menntastofnun þj ar, háskólanum. 11 un verður þar m. ; íslenzku fyrir erlei denta og eru prói fjórar: Málfræði, þ bókmenntasaga og skýringar. Sjö S1 hafa lokið prófinu það eru: frk. Ute hagen (Þýzkaland Romero (Spáni) Paula Vermeyder landi), David Evan landi), Bo Almqui þjóð), Kai A. Saani landi) og Michael (Bandaríkjunum). Áttundi útlendii er þreytir þetta fær fyrir það na: „Baccalaureatus giae Islandicae“ er ríkjamaðurinn Pet stúdent frá I háskóla. Hann ko: hingað til Islands 1958, fór síðan skamma hríð, kom maí 1959, fór enn ágúst sama ár að i A. prófi í ÁU'Sturla: um (kinversku 0| ansku). og hefur né hér síðan i fyrrasi * SKEMMTILEC SÉRVITRINGl Carieton, eða Ká arson eins og hann kalla sig tjáði okk ar ■ við röbbuðun: háttar við hann um að þegar hann ko hingað til landsii hann strax kunnað við sig að hann h getað fengig sig til. Hann hefur unni störf hér, kennt t. c ingum íslenzku, í& um ensku, starfað : inum, við sveitastöi fram éftir götunur er eindreginn sósí: hernámsandstæðiní þegar þar við bæ bandariskt þjóðer: og hin geysimikl: hans í íslenzku versku má segja : sé skemmíilegur igur. Þegar við s hann hvort þetta v, ré't hermt, játaði 1 góðfúslega. ★ SEGIR FRÁ „VITLEVSUN Hvernig ’eggst s ið í þig. g 30. apríl 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.