Alþýðublaðið - 30.04.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 30.04.1961, Blaðsíða 16
Á HINUM alþjóðlega baráttu- og há- tíðisdegi véi'kalýSsiiis 1. maí, fylkir al- þýða hims frjálsa heims liði og bcr fraiu kröfur sínar ami frið, frelsi og bræðra- lag allra þjóða am leið og hún mótmæl- ir hvers koear kúgun og frelsisskerð- ingu. íslemzk alþýða tekur heilshugar undir þessar kröfur stéttar.systkina um víða veröld og sendíj- alþýðu allra landa bar- áttukveðjur. Sérstakar heillaóskir sendir íslenzk alþýða á þessum degi þeim þjóð um, isem nú að undanförnu hafa öðlazt sjálfstæði, um leið og hún vonar, að alþýða allra landa fái sem fyrst óskert frelsi og krefst þess, að hver einstök þjóð fái að lifa frjáls í landi sínu og ncitar þvi, að nokkur þjóð hafi rétt til þess að umdiroka aðra. íslenzk alþýða lætur í Ijós þá von, að forustumönnjum stórveldanna megi tak- ast að finna raunhæfa lausn ágreinings- málanna, þannfig að «Uar þjóðir geti lif að saman í friði, án tillits til þjóðfélagk- hátta, eða trúanskoðanna. 1. maí fagníar íslenzk a'lþýða því, síeim áunnizt hefur í áratuga baráttu og minn ist tim leið imargra merkra áfanga í kjarabaráttunníi og baráttunni fyrir fé- lagslegu öryggi. Jafnframt. heitstrengir alþýðan að standa einhuga vörð um hag sinn og réitindi og iað sækja fram til nýrra áfanga, unz fullu félagslegu rétt læti er 'náð. Alþýðan fagnar því, að réttur íslend- inga til 12 mílnia fiskveiðilögsögu hefur nú endanlega verið viðurkennilur, og þakkar íslenzkum stjórnarvöldum giftu- drjúga forustu í þessu lífsbjargarmáli íslenzkrar þjóðar. Um leið lýsir alþýðan því yfir, að hún muni halda áírarn bar áttunni þar til óskoraður réttur íslend- inga til yfirráða yfir öllu landgrunninu, umhverfis strendur landsins, er að fullu viðurlcenndur. íslenzk alþýða fagriar endurheimt hand ritanna og þakkar þann skilnling og vel- vilja sem Danir sýnia íslendingum með afhendingu þeirra. Alþýða Reykjavíkur! Komjnúnistar hafa að þessu sinni eins og oft áður metið lannarleg sjónarmið meira samstöðu reykvísks verkalýðs 1. maí og með óbilgirni sinni komið í veg fyrir einingu uni hátíðahöld dags- injs. Alþýðan mun þó ekki Iáta skenund arstarfsemi þeirra hindra áframhaldandi sókn sína fyrir bættu þjóðfélagi í lantli sínu og þar með möguleikum til þess, að unnt sé að koma fram rauntveruleg- um kjarabótum launþegum til handa, en markinið verkalýðsins er enn sem fyrr: aukis atvinínuöryggi, aukin hlutdeild í þjóðartekjimum, íhlutuiiarréttur um rekstur atvinnutækjanna, styttur vinnu- tími án læklkaðra launa, vikukaup fyrir daglaunamenn, þar sem því verðnr við komið, jöfn laun fyrir jafnverSmeet störf, hvort sem þau eru unnin; af böri- um cða konurn, samnlngsréttur fjrir öll launþegasamtök, Fyrir þessum og öðium hagsmunamál um íslenzkrar alþýðu, eri gegn hvers kon ar elnræði og kúgun, heitir reykváskur verkalýður því, að berjast einbeittri bar áttu þennan dag og alla daga, unz full- um isigri er riáð. Bcykjavík, 30. apríl 1961, Stjórn Fulltrúaráð(s verkalýðsfélaganua í Reykjavík, Jón Sigurðsson, Pétur Guðfinrisson, Þórumx Valdimarsdóttir, Grétar Sigurðsson, Guðm. B. Hersir. Nýr flugstjéri á Skymaster FYRIB nokkrum dögum fékk Viktor Aðalsteinsson flugstjórn- fcrrétt'indi á Skymasterflúgvél. Viktor Aðalsteinsson Vzktor er Akureyringur, 39 ára gamall. Hann gékk ungur í Svif fíugfélag Akureyrar, sem á þcim árum hélt uppi Jiróttiniklu stiaifi og lauk þar A, T5, og C prófum. Viktor varð íyrsti nemandi Flugskóla Akuroyrar, sem lauk A-prófi. Hann stundaði síðan flugnám við flugskólann Pegas- us og tók atvinnuflugmannspróf 1948. Viktor hefur flogið ölium fiug vélum Flugfélags íslandi, sem nú eru starfræktar, varð fljótt flugstjóri á DC-3 og flugmaður á Viscount 1957. Viktor fór jóm- frúarferðina tii Græniar.ds í gær og verður staðsettur í Syðra- Straumfirði utn eins mánaðar skeið. UNGIR jafnaðannenri í Reykjavík eru hvattir til að sækja vel félagsheimili sitt í Stórholti 1 og taka gesti með. Þar cr hægt að una við spil, skáktafi, bobspil, lesa blöð og tímarit, hlusta á hljómplötur og margt fleira. 1. maí kaffi FLOKKSFÓLK er minnt á það að 1. maí munu konur í Fulltrúaráði Alþýðuflokksins í Reykjavík hafa kaffisölu í Iðnó. Verður þar margs konar góðgæti fram borið með kaffinu. Gang- 'ið við í Iðnó og fáið ykknr kaffi um jeið og þið skreppið í bæinn. í DAG leggur Ægir af stað í umfanfgsmikinn leiðangur í Grænlandshafi á vegum Fiski deildar Atvinnudeildar Háskól ans. Megintilgarigur þessa leiðangurs er að ranlnsaka út breiðslu og magn á karfaseið um, með sérstöku tilliti til staðsetninga á megin gotsvæð um karfans. Leiðangurinn er farinn í samvinnu við Þjóð verja, sem þegar eru lagðir af stað á rannlsóknarskipi sínu Anton Dohrn. Verkaskiptingu er þannig íhagað, að Ægir á: að ann- ast rannsóknirnar (á öllu Grænlandáhafi, n'ánar tiltek- ið norðan frá Kögri suður undir Reykjanes. Anton Dohrn annast rannsóknir á svæðinu þar fyrir sunnan og austan (allt suður á 50. 'breidd arbaug og austur undir Fær- eyjar). Um íborð í báðum sikipun- um verða notuð Sams konar rannsóknantælki, svio gögnin verða sambærileg. Jafnlhliða karfarannsóknum verða gerðar dýrasvifsranm- sóknir, síldar leitað og plöntu svifsrannsóknir fram'kvæmd- ar á hluta leiðangursins o. fl. Leiðangurinn allur mun taka um 4 vikur, en ætlunin er að bæði skipin hittist í Reykjavík einu sinni á bilinu til að menn geti borið samian bækur sínar. Frá Fiskideild taka 6 menn þátt ií leiðangrinum, þeir fiskifræðingarnir dr. Jakob Magnússon, sem er leiðang- f FYRRINÓTT var stolið 2 hjólbörðum undan dráttarvagni við Landssmiðjuna og ennfrem- ur var stolið I fyrrinótt tveim hjólbörðum undan jeppakerru v*ið húsið nr. 29 við Laugarás- veg. Um klukkan 11,35 í gærmorg un kom upp eldur í kofa við Faxaskjól. Eldurinn mun hafa komizt í kofann, er drengir voru að brenna sinu skamint frá. ✓ ursstjóri, og mag scient. Ingv ar Hallgnímsson, og auk 'þeirra 4 aðstoðarmenn. Leið- langursstjóri á Anton Dóhrn er dr. Adolf Kotthaus. Skip stjóri á Ægi er Jón Jónsson. Siidin stygg Akrancsi, 29. apríl. í NÓTT komu hingað tveir bátar með síld, Heiðrún' með 1006 tunnur og Sæljón með 961 tunlnur. í morgun komu Höfrungur II. með 1800 tunni ur og Haraldur með 1700. Síld in veiddist utan við Hraun- holt, um 15 mílur frá Akra- nesi. 'Síldin er mjög stygg og erf Framhald á 3. síðu. MWWMMMMMMMWWMWW | BSRB| !ekki j með I !! ÞAR sem ekki hefur náðst ! ► ! j einíng um ávarp og hátíða- ;! ;! höld í Reykjavík 1. maí, !► I* tekur Bandalag starfs-;! manna ríkis og bæjar eng- * an þátt í þeim. Andrés G. Þormar, j; Eyjólfur B. Baldvinsson. J! Júlíus BjÖrnsson. j; Magnús Eggertsson,, Sigurður Ingimundarson.!; iWMWMWWWWWWMMiM*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.